Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 9
T í MIN N, þrlðjudaginn 16. tlesember 1958. 9 Vtin IfatfM Af og til spurði Alan ým- issa spuminga. Eg hélt áfram að taia þar til ég heyrði á andardrætti Elfridu að hún var sofnuð. — Alan, hún er sofnuö hvíslaði ég. — Þaö er bezt að við förum líka aö sofa. — Já, . . . við megum ekki vekja hána. — Góða nótt Sara. Hann sagði ekki meira og' ég.lá kyrr með litlu stúlkuna í fanginu. Eg var mjög hfærð yfir því að þéssir ang ar treystu mér og yfir bví hvo Alan þótti vænt um systur sína. Þega rég loks sofnaði svaf ég draumlausum svefni. Eg vaknaði ekki fyrr en dagsbirt an streymdi inn um glugg- ann. 22 A meóan viö snæddum sagði ég þeim meira aí Lav ender Cottage. Eg sagði þeim frá garðinum með garðhús- inu, sólúrinu og fuglabúrun um. Þau hlustnðu stóreygð af undrun. — Það væri gaman fyrir ykkur að sjá Lavender Cott age, er það ekki? sa'gði ég. Elfrida leit á Alan til þess aö sjá hvort hann A'æri þessu samþykkur og mér til mikill ar gieði kinkaði hann kolli ánægður á svip. —• Hvenær? spurði hann. — Kannske í dag. -— Núna? — Ja, við sjáum tii. Við getum ekki skilið Matty hér eftir eina. Eg ætla aö apyrja hana hvórt hún vilji ekki fara til sýstur sinnar. Börnin brostu og kinkuöu kolli hvort til annars og mér fannst ég vera ae leysa vand ræði Josslyns á, skynsamleg an hátt. Eg gat næstuin ekki beðiö eftir því að geta talað við Matty. Þegar hún heyrði hvaö ég hafði á prjónunum Eg hjálpaði Elfridu að baða varð hún himraíifandi. sig of för síðan niður í eldhús — Þú hefur lyft þungu fargi ið til þess að taka til morg af mér, sagði hún. — Eg hefi unverðinn. Börnin fóru niö verið örvæntingarlulí yfir ur með mér. Mér fannst því að þurfa áö.vera ein hér aö þau héldu aö ég myndi í allri þessari hringavitieysu. hverfa burt fyrirvaralaust ef Eg hringdi ti’ .Júlíu frænku þau hefðu ekki stööugt auga og sagði henni.; frá því sem með mér. ég hafði í huga og hún var Eg bjó til hafragraut og strax með á nótunum. ristaði brauð og tókst að • finna smjör og aldinmauk. — Þetta er nóg til þess aö halda héila veizlu, sagði ég. Þetta fártnst börnunum víst1 fyndið, því að þau fórti að skellihlæja, en kannski var það aðeins vegna þess að þau voru í skapi til þess að hlæja að öllu. Eg tók til mat handa Matty, setti haun á bakka og fór upp til hennar. Hún leit á mig með þakklæi.i í augum vegna þéss að ég hafði hugs að um börnin. — Svafstu vel í nét,c? spurði hún. — Hún svaf 1 rúminu lrjá Elfridu, sae-ði Alan. — Elf- ri'da hafði martröð. — Drottinn minrt dýri, and varpaði Mattv. — Þá hefur þú ekki sofiö blund? — Jú, svaraði ég — ég svaf ágætlega. Síðan fór ég niður með börnunlim og viö snæddum morgunvérð í herbergi sem A1 an sýndi mér hvar vaf. Það var lítið þægilegt herbergi er sileri til austurs svo að morg unsólin skein inn mn glugg aha. Þrátt fyrir að nú var kominn október var hiýtt í herberginu. — Við borðuðuin ailtaf morgunverð hér þegar Elf- í’ida var hvítVoðungur, sagði Alan. — Hvað stór? sagði Elfr- ida. Þau hlógu aftur. — Álíka stór og þe-ssi brauö hleifitf. Díana og Jói frændi áttu að koma seinni hluta þessa sama dags. — Húsið fyllist hjá þér frænka. — Eg er bara ánægð. Jói og Josslyn geta búið á Mark ham Arms á meðan börnin eru hér. Eg ætia að segja Josslyn frá þessu iim leið og. hann kemur. Hann sagði að hann mundi líta inn eftir morgunverð. Hann verður áreiðanlega hrifinn þegar hann heyrir aö þú hefur leyst vandann svona skynsam.ega Hann verður iika feginn að Matty- þarf ekki ao verða ein eftir. —Þetta er annars ekki um talsvert vegna þess að þetta var eina lausnin á vandanum. — Eg held að börnin mundu ekki liafa farið frá Matty ef þú hefði ekki komiö tii skjal anna. Hún hikaði dálitið . . . — Sara. — Já fræu.ka? — Josslyn var svo þakklát ur. Á heimleiðinni sagóist hann ekki vita hvað hann hefði gert ef þú hefðir ekki verið með. Sólin skein og þetta var dásamlegur morgunn. Eg held að ég hafi aldrei verið svoiia hamingjusöm fyrr. Eg sagði börnunmn að við mundum fara til Lavender Cottage um leið og bíllinn kæmi. Eg flýtti rnér síðaxi burtu til þess að gefa Eifr- idu ekki tækiíæri tii þess að spyrja spurninga um „mann- inn“. — Nú verðum við að pakka niður. Þið verðið að hafa eitthvað með ykkur af fötum. Við flýtum okkur upp og ég fann tösku sem ég fyllti af föturn í skyndi. Við tókum. dálítið með af leikföngum og börnin rædda fram og aftur um hvað þau ættu eiginlega að taka með sér. Alan sagði ao hann þyriti að kveðja húsið og við lögö um af stað í hringferð um það. N Y B □ K: Andvökur IV. Höfum opnað á efri hæl í húsi okkar ad Laugavegi Iða Komið er út IV. og síðasta bindi af Andvökum Stephans G. Stephanssonar. Dr. Þorkell Jóhann- esson háskólarektor sá um útgáfuna. 570 bls., verð kr. 125 ób, 170 í rexínbandi, 230 i skínn- bandi. Félagsmenn fá 20% afslátt frá útsöluvefði. Öll rit St. G. St. Bréf og ritgerðir I—IV og And- vökur I—IV, samtals tæpar 3800 bls., kosta aðeins 919 kr. í skinnbandi (Bréf og ritgerðir 300 kr., Andvökur 619 kr).' Bréf og ritgerðir eru á þrotum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs GuSrrSur HafliSadóttir frá Strandaseljum andaðist í Landsspitalanum 14. þ.m. — Minningarathöfn fer fram frá Dómkirkjunni íöstudaginn 19. þ.m. kl. 13,30 siðdegis. Athöfninni verður útvarpaS. Vandamenn Konan mín SigríSur Áskelsdóttir andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði 14. þ.m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 20. des. n.k kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Helgi Geirsson Bi«así5œ6i: Hjartkœr faðir okkar Vilmundur Ásmundsson andaðist að heimiM sínu Dunhaga 11, 15. þ.m. Guðrún Vilmundardóttir Jón Árni Vilmundarson Hjartanlcgar bakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Gísla Finnssonar, bónda, Fossi, Maria Finnbogadóttir — Guðbjörg Finnsdóttir. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.