Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, þriðjudaginn 1G. desember 1958. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Flóttinn til Danmerkur Spennandi ný amerísk litmynd. (barnastjarnan frá í gamla daga) Jackie Coogan Sýnd kl. 9. Austurbæjarbió Sími 11 3 84 Heimsfræg kvlkmynd: Syndir feíranna (Rebel Without A Cause) Alveg sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í litum og CinemaScope. — Myndin er byggð á sögu eftir Nic- holas Ray og birtist hún sem fram- haldssaga í danska vikuritinu undir nafninu „Wildt blod“. Þessi mynd hefir alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk leikur á ógleymanlegan hátt, átrúnaðargoðið: JAMES DEAN, en hann fórst i bílslysl fyrir fáum árum. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamlabíó Sími 11 4 75 Bróðurhefnd (Rogue Cop) Spennandi og hressileg bandarísk leynilögreglumynd. Robert Taylor Janet Leigh George Raft Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18 9 36 L o k a í til annars jóladags. T ripcSibíó Sími 11 1 82 Snotrar stúlkur og hraustir drengir (L'Homme et l'enfant) Viðburðarík og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd,. Þetta er fyrsta „Lemmy“-myndin í litum Og CinemaScope. Eddie „Lemmy" Constantine, Juliette Greeo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskurtexti. — Bönnuð börnum. Nýja bíó Sími 11 5 44 Ræningjaforinginn Jesse James (The True Story of Jesse James) Æsispennandi ný amerísk Cinema- Scope litmynd b.vggð á sönnum viðburðum úr œvi eins mesta stiga manns Bandarikjanna fyrr og síð- ar. — Aðalhlutverk: Robert Wagner Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 4 44 Lending upp á líf og daufta Ný bandarísk kvikmynd, afar- spennandi, sem fjallar um ævin- týralega nauðlendingu farþegaflug vélar. Dana Andrews Linda Darnell Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Lending upp á líf og dauSa Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Alltaf jafn heppinn (Just My Luck) Bráðskemmtiieg brezk gamanmynd Aðalhlutverkið leikur færasti gam- anleikari Breta. Norman Wisdom Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 Gallabuxur Vitr ' - . .. *' *r &<&&&&&&& a C©, UNIODl' m HEIIOvCRIlmI NVIIf lllOTV • • llNI W*! Jnnlánsdeild Skólavijvðustíg 12 greiðir vður ttíesh/vexti af sparifé tjtiaé — WyBRÍnn bóndl tryggir <tráttarvél fema V Framsóknar vistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 Tilboð óskast í nokkrar fólksbífreiðar og eina vörubifreið, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 17. þ. m. kl. í—3. Tilboðin vcrða opnuð í skrifstofu vorri sama dag klukkan 5. Nauðsynlegt ér að tilgreina símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. tt * * ♦♦ tt tt t: 1 « t: Nauðsynlegt ér að tilg'reina símanúmer í tilboði. « n c á i....—£ i . .. i' - . .: H »v ♦♦ t: t: tmttttttttttttttmmtmtmmmtnmmtttttmtmtmtttmnmtttttmtttttmttmt! Jörð til sölu „Jörðin Skerðingsstaðir í Eyrarsveit, Snæfellsnes- sýslu, er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús fyrir 200 fjár, fjós fyrir 4 nauigripi, hlöður fyrir 600 hesta af § heyi og verkfærageymsla, — allt úr steinsteypu. Rafmagn, sími, ágætur vegur á verzlunarstað. Heyfengur 4—500 hestar á véltæku landi. Bú- stofn getur fylgt. Upplýsingar geía hreppstjóri Eyrarsveitar og sóknarpresturinn Setbergi, sími um Grafarnes. mtttttmttmttmtmtttmt::mttttttmt:mmtt«tmttmtttm» mttttttttttttttttmttttttttttttttttttttmttttttttttttttttttttttttmmi Jeppaeigendur Eigum til góðar 6 volta miðstöðvar í jeppa. Verð aðeins kr. 605,00. Sendum gegn kröfu. Hverfisg. 50 — Reykjavík Sími10615. Sendum gegn póstkröfu. Egiil Vilhjáimsson h,f. Laugavegi 118 — Sími 22240 »tt:::::t:tttttt::::tt:t:::t:::{tít:::mtttt:t:t:tt:::t:ttttt«í::«tt:::tttt:ttímmt:::t:t éJnainn Ld L upenni H ! o nr cí viö nann: dicjuin iaj-nait PARKER KÚLUPENNI Hinn nýi Parker kúlu- penni er sá eini, sem gefur yður kost á að velja um fjórar odd- breiddir......odd við yðar hæfi. H'nn nýi Parker kúlu- penni er sá eini með haldgóðu, óbrjótan- legu nælon skafti og demantsfægðum málmoddi. H'nn nýi Parker kúlu- penni veitir yður fimm sinnum lengri skrift en ALLIR VENJULEGIR KÚLUPENNAR .... sannað af öruggri reynslu. Hinn nýi Parker kálu- penni skrifar leik- andi létt og gefur alR- af án þess að klessa. Skrift með honum er tekin gild af bönkum. C^nch ndiát í círuti UCjl Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00. — Fylling kr. 25.00. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. BP-24

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.