Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1958, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, þriðjudaginii 16. desember 1958, Miimingarorð: Ingveldur Einarsdottir írá Selkoti Áaægjulegt væri að vera svo vel peanafær, að geta miimzt minnar elskulegu vinkonu, Ingveldar Ein- arsdóttur frá Selkoti, þegar hérvist hennar er lokið, en það er vandi, því hún var mjög fjölþætt kona meðan heilsan leyfði, og mmningin um hana og móður hennar eru ein- ar af perlum æskuminninga minna. Ingveldur var fædd að Arnarfelli í Þingvallasveit 5. nóv. 1877. For- eldrar hennar voru þau hjónin Gunnfríður Þorsteinsdóttir frá Stífllsdal og Einar Sigurðsson frá Selkoti, ættir kann ég ekki að rekja, en þau hjón voru náskyld. Inga var yngst barna þeirra, er á legg ikomust. Hin voru Þoi'steinn, sem dó um tvítugt, þá svo hag- madtur að orð fór af, og Bjarnfríð- ur, sem ólst upp á Þingvölíum hjá ekkju séra Símonar Beck, en er nú Iátin fyrir nokkrum árum. ilnga, en það var hún ikölluð af vinum sínum, var ung er faðir lieranar missti sjónina, og kom það þá að mestu í hlut móður hennar að sjá um uppeldið. Inga naut ekki mikillar skólamenntunar í æsku, fremur en aðrir hennar jafnaldrar, en ekki var hún nema fjögurra ára er sókinarpresturinn taldi hana læsa, og svo var hún næm og fróð- íeiksfús, að hún lærði hvaðeina er hú sá og heyrði. Hún var oft ein með móður sinni, afburða greindri kouu, aem opnaði hug og augu dóttur sinnar fyrir öllu, sem fag- urt er í mannlífinu, náttúrunni og bókmenntum, eftir því sem frekast var hægt á þeim tímum, fyrir þóndakonu, sem þrotlaust vann til að sjá sér og sínum farborða. Móðir Ingu var Ijóðelsk og vel hagmælt og kunni mikið af Ijóðum og rfmum. Inga lærði þvd málið í ljóðum og var mjög ung, þegar hún fór sjálf að yrkja vísur og Ijóð. Og braglistin var henni drýgsta dægrastytting eftir að þrekið þvarr eftir laingan og oftast strangan vinnudag. Lítið eitt hefur birzt á prenti af kvæðum liennar í tírna- ritum, einkum í Nýju Kvennablaði, og hafa verið mjög vinsæl. Þegar Inga fór að stálpast, dvaldi hún oft hjá eða a. m. k. í nálægð afa síns og ömmu í Selkoti; var það henni mjög lærdómsríkt. Hjá ömmu sinni nam hún mörg heilræði fyrú' lífið. Þeirra hjóna minntist hún fyrir nokkru á mjög skemmtilegan hátt i Nýju Kvenna- blaði imdir titlinum Hjónin í dalnum. Rúmlega tvítug að aldri vistaðist hún að Gröf (nú Grafarholt) í Mos- fellssveit til foreldra minna, en móðir hennar bjó í litlum bæ þar skammt frá. Inga var hjá móður sinni á næturnar og í hinum örfáu tómstundum, sem hún eignaðist. Heimili foreldra minna var stórt og barnmargt, svo að störfin hlóð- ust á Ingu, sem aldrei hugsaði um sjálfa sig, heldur gagn og hag ann- arra. En aneð þeim mæðgum og fjöLskyldu minni bundust þau tryggða- og vináttubönd, sem dauð- inn einn fær r-ofið. Frá samverunni við einkum tvær elftu systur mln- ar, átti Inga margar ljúfar minn- ingar. Skömmu eftir aff móðir Ingu dó, fluttist hún til Rcykjavíkur. Þar leigði hún herbergi og prjónaði fyrir fólk á litia prjónavél, sem hún eignaðist, eða saumaði í hús- um; á sumruin fór hún í síldar- vinnu norður á land. En hrædd er ég um, að ekki hafi verið mikil uppgrip fyrir saumaskapinn og I prjónið, því hugurinn var meira við að hjálpa öðrum en auðga sjálfa sig; vinátta veittist henni hvarvetna, en hún verður ekki í askana látin. Tveim til þrem árum eftir að hún fluttist til Reykjavík- ur, réðst hún að Suðurgötu 2, til frk. Sigríðar Thorarensen, sem þá kenndi hannyrðir í skólum bæjar- ins, og frk. Önnu Guðmundsdóttur, sem bjuggu þar saman, og er mér nær að halda, að þar hafi hún lifað sín beztu ár. Frk. Sigríður var vel menntuð og uppalin á þess tíma höfðingja- heimili, átti marga góða kunn- ingja, var glöð og hress í um- gengni. Hún lærði fljótt að meta gáfur og sjálfsmenntun Ingu og hennar miklu umhyggju, og það féll svo vel á með þeim, að þær máttu helzt ekki hvor af annarri sjá. Gestkvæmt var hjá frk. Sigríði og alltaf glaðlegar og skemmtilegar umræður, enda oft saman komið margt menntað fólk og vinir frk. Sigríðar kynntust Ingu og buðu þeim saman heim, og hafa síðan sýnf Ingu mikla tryggð. í Suður- götu 2 fékk Inga líka aðeins meiri tíma til að sinna hugðarefnum sín- um, lestri góðra bóka, yrkja Ijóð og skrifa niður, hlusta á fyrirlestra og starfa í félögum. Hún gekk í Hvitabandið og starfaði í stjórn þess í mörg ár. Nokkru eftir andlát frk. Sigríðar, réðis-t Inga til frk. Halldóru Ólafs, kaupkonu í Reykjavík, og hjá henni var hún í 7 ár, eða þar til frk. Halldóra lózt. Það fór mjög vel á með þeim, og kom nú vel nærgætni Ingu, því Halldóra var oft við rúmið, enda orðin há- öldruð. Fleiri en þeir, sem hér eru nefnd ir, hafa notið hjálpar og aðstoðar Ingu á ýmsa lund„ því æði margir, sem hana þekktu, kölluðu til henn- ar þegar þeim lá á, og ótrúlegt var, hvað Inga gat mörgum hjálpað á Retina II a vel með farin. tii sölu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ.m. merkt „Retina". ÍW.W.VAW.W.V.V.V.V. v.v.v.v.v.v.v.vv.w.v.v Hefi opnað Blóm og skreytlogar Leiðavendir, kransar og krossar. Enr.fremur jólatré og greinar. BLÓMABÚÐIN B.UNNI Sími 34174 Sölntiirn við Hálogaland, Gnoðavog 46. Opið til kl. 11,30 á kvöldin. .w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, /AWAW-W.WAVAVW Madrósaföt frá kr. 375.0. Drengjajakkaföt frá kr. 590.00 Æðardúnssængur eru bezta jólagjöfin. Vesturg. 12. Sími 13570 v.v.v.v.w.v.v.v.w.v.v, til sölu. Uppl. í síma 34404 Bækur og höfundar í'ramhald al i .,ouj . r Hér hefur ekki gefizt rúm til að ræða list Zweigs, en hann er snjall rifchöfundur og verk hans í senri áhrifaríkt og skemmtilegt af- lestrar. Þýðendur virðast hafa leyst verk sitt vel af hendi, og 'ég trúi að þeir hafi sýnt stil Zweigs fullan sóma. Frágangur bókarinn- ar er sömuleiðis hinn bezti 'af forlagsins hendi, þótt ekki hefði skaðað að efnisyfirlit og nafna- skrá fylgdi jafn yfirgripsmiklu verki. Það er sjaldan að ástæða er til að fagna bók jafn heils hugar og þessari bók Stefans Zweig. Merin- ingarsjóður verðskuldar mikla þökk fyrir útgáfu hennar. Ó. J. einn og annan hátt, án þess að trassa að nokkru leyti skyldustörf % VlOtlVclIígí sín. Hún dvaldi siðustu árin á elli- heimili, fyrst í HveragerSi og nú síðast á Gruind, og dó þar. Ég og mínir nánus-tu, kveðjum hana með miklu þakklæti : fyrir óteljandi margt, og vonum að heimkoman hafi verið henni góð eins og hún treysti, því guðstraust hennar var einlægt. Helga S. Björnsdóttir. (f'ramhald af 7. síðu). um, hvort það ve ður gert eða ekki og þaðan af liæpnari er sú staðhæfing þess, að það sanni nokkuð um gagnsemi tillaguanna til effii frá, að þær skuli ekki enn vera ltonuiar fyrir Alþiingi. En nieðal annarra orða: Hverj ar eru tillögur SjálfstæðMIokks- ins? Hvað Iíffnr pennastrikinu? Rafmagnstæki til jólagjafa Brauðristir Vöffiujárn Pönnur Kaffikönnur Kaffikvarnir Hárþurrkur Hraðsuðukatlar Ryksugur &&• Skrautvara úr gleri og kristal Skrautvasar, margar gerðir og stærðir Diskar Skálar • • *; * v Oskubakkar Kertastjakar Vínglös, stök og í settum SÍiyiAR: 13041 — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.