Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 8
8 A höröu vori | r'rafnnald af 3. siðu. 1 sögn af mörgu sem lýsir árferði og menningar- og slarfsháttum þeirra tíma, sem flestir eldri menn manu kannast við. Og þarna er af frábærum næmleik gripið á viðkvæmum atburðum og augna blikum af djúpri samúð og skiln ingi viðkvæmrar sálar. Mun flest um verða ógleymanleg lýsingin á brottflutningi foreldra hans með búrkistuna og saumavélina frá Torfmýri. Þar bregður hann upp Uiynd, sem ég hygg að eigi fáa 'sina Mka í ísl. bókmenntum. j i»essi hluti bókarinnar, heima í Skagafirði er ekki saga mikilla viðburða. og nokkuð orðmörg. En varia mun lesandinn finna svo mjög til þess. Stíil höfundar er alis staðar léttur, og penna hans er tamt að gera hin smæstu at riði að einhverju leyti frásagnar verð. Þá kemur kaflinn um förina að heiman, austur að Eiðum, og um skóiaveruna þar. Mega Eiða-menn þeirra tíma vel við una þá Iýs ingu er höf. gefur af veru sinni á Eiðum, ekki sízt skólastjórinn, sr. Ásmundur Guðmundsson, núv. biskup. Og Ben. sál. Blöndal er höf. mat mikils. Þar telur hann sig hafa orðið fyrir ailsterkum áhrifum. En heimförin frá Eiðum vorið 1920 var ekki þrautalaus, og hefur skólafólk nútímans, sem þýtur um loft og láð i mjúkum sasftum hraðskreið.ra farartækja, j gott af að kynnast því sem feður j þeirra og mæður þurftu á sig að' leggja til þess að „komast áfram.“ Fjórtánda kafla nefnir höf. Suð ur yfir heiðar. Þar lýsir hann I síðasta kvöldinu sem hann átti1 heimili að Torfmýri, því að nú skyldi haldið í suðurátt, til Reykja víkur, íil náms í Kennaraskóla ís lands. Þetta kvöld kveður hann bernzkustöðvar sínar með bljúg um hug, og er þetta fallegur þátt ur, og mun áreiðanlega snerto við fcvæma strengi í brjóstum þeirra, sem lifað hafa svipaðar stundir fyrr eða síðar á æfinni. Og svo hefst förin suður, tveir fótgang andi piltar suður í Borgarnes, við- burðafá en vel sögð, og góð Iýs- ing á umkomuieysi fátækra sveita drengja þeirra tíma. En hér sem víðar bregður fyrir glettai og gamansemi í stíl og frásögn höf undar, og þó enn frekar í næsta kafla, sem hann nefnir Á Grundar I stíg 7. Sá kafli er skemmtilegur, — fullur af góðlátlegri kímni mn líf beirra félaga i súðar-kytrunni. þar. I 16. og 17. kafla segir frá komunni í Kennaraskólann, og kennurunum þar, og ýmsu úr | bæjarlífinu, meðal annars hand- töku Ólafs Friðrikssonar, sem þótti stór viðburður í þá daga. Þetta eru góðir kaflar, og fróð- legír á ýmsa Iund, og margt í þeim í skemmtilegum og snjöll um frásagnastíl Höfundur dáir kennarana, ekki sízt þá Ásgeir Ásgeirsson og Steingrím Arason, en einkum þó skólastjórann sr. j Magnús Helgason, hinn alkunna' ágæíismann, og fer um hann miklum lofsorðum. Og allur fær keonarahópurinn góðan viínisburð. j Er birta og ylur yfir allri frá-' sögn úr Iífi og starfi þassara ára, og raargt í léttum og gamansöm tua tón. Og yfirléitt má segja, að síðustu kaflarnir séu þannig rit- aðir. En þen- eru um sumarvinnu höfundar „Á slóðum Mýramanna" — símaviiinu í Borgarfirðinuni, um „Vegabréfið“, það er síðari vetui’inn í Kenanraskólanum, og sitthvað sem þá skeður, og brott- förina þaðan. Og siðan kemur kafl inn er hann nefnir ..í biðstofunni", og er athyglisverður. En þá eru hér fveir ungir menn (og að sjálf sögðu miklu fleiri), sem vilja vinna og þurfa að fá vinnu, en fá hana ekki. Þannig var atvinnuleys ið hér uppúr fyrri heimsstyrjöld inni. Slíkt fyrirbæri þekkist nú ekki sem betur fer. Síðustu kaflarnir tveir eru svo frásagnir um fyrsta kennsluvetur ina westur í Dölum, gönguför norð ur og sumarvinnu þar, og Ioks er svo „Land fyrir stafni.“ Höfundur hefur fengið kennarastöðu við foarnaakólann á Fáskrúðsfirði, og eí kominn þangað í bókarlok. Þegar litið er á þessa bók í heild, má segja að ekki sé hér Stórbrotið söguefni. Hundruð T í M I N N, þriðjudaginn 23. dcsetnber 1958. ungra manna hafa átt svipað sögti efni af sjálfum sér og umhverfihu, en skort hæfileikann og starfsvilj ann til að færa það í letur. En hér er hæfileikinn ótvíræður, hvers- dagsleikinn gerður frásagnarverð ur, og allar lýsingar og Öll frásögn trúverðug. Og blær og andi bókar innar, í öllu láíleysi hennar, er þess eðlis að manni líður vel við lestur hennar. Þetta er saga gáí- aða en fátæka sveitadrengsins,- sem þarf mikið á sig að leggja til þess að ná því marki, að fá að njóta hæfileika sinaa og verða sjálfstæður maður, Og hún er þann ig sögð, oft af gamansamri alvöru, ef svo má segja, að maður sér hann og skilur við þær aðstæður, er samfélag hans átti þá við að búa. á hinu „harða vori“, og hann hlaut að gjalda. Ungmenni þeírra tíma urðu fyrst og fremst að gera kröfu til sjálfra sín, og urðu að spila á eigin spýtur. Það þóttL öll um sjálfsagt. Og ekki ásakar höf- undur neinn né mælir æðruorð. Hann skilur og fyrírgefur, enda. er faann ema af átján og í. sama bát Ailt viðhorf hans er jákvætt og drengilegt. Hann ber öllum góða sögu. ritar skilningsríkt og skemmtilega um margt sem fyrir ber, kemur fyrst og fremst auga á hið góða í hverjum manni og hverri athöfn, og villir livergi á sér heimildir. Ilér er mannkosta- maður á ferð, prýðilega ritfær, og ber þessi toók hans gott vitni um hvorttveggja. Snorri Sigfússon. Skáld samúðar Framh. af 3. aíb'u. málum, og er enn að vinna sér ný lönd. Einn dagur er hinni ger- ólík. Hún felur í sér mjög bein- skeytta ádeilu á því miður algengt og áreiðanlega allörlögþrungið samfélagslegt fyrirbrigði, en verk- ar þó svo ’lífrænt, að varla annar en Sigurður A. Magnússon — með al íslenzkra ritdómara skuggi hins borgaralega tómlætis, viljaleysis, stefnuleysis og formfitls — mundi telja hana Iíða við ádeiluna, sem í henni feíst. Þó að sögurnar, sem ekki hafa verið nefndar, nái ekki þessum tveimur, eru þær allar það veigamiklar sakir gerðar sinn- ar og þess persónuleíka, sem hef- ur sett á þær svip sinn, að þær vekja athygli og umhugsun les- anda, sem ekki annað tveggja er ringlaður bandingi í ró’lu vilja- og stefnuleysis og greinir því ekki verulegt frá óverulegu — éða hef- ur rýnt úr sér augun á bál mann- fórnanna í austri'. Vinir Elinborgar, sem enr mjög margir —ekkí sízt meðal andlega óvilltrar alþýðu þessa Iands, mundu lesa þessa bók sér til vsru- Iegrar ánægju,, og margri hégórna- kind'inni mætti hún verða til þarfr ar uppbyggingar — e£ slíkar mannkindur fengjust til að hrist'a. slundarkorn af sér gervireyfi ginningafiflsins. Guðm. Gíslason Hágalín. BíldudaVur Sjö s‘égm Framh. af bls. 3.> festu í ibyggingu, og þær flytja er- indi sitt við lesendann ekki nógu skýrlega. Manni finnst, að þær hljóti að vera — flestar -— upp gjör höfuiidarins við sjálfan sig, og oft er sem hann sé að kveða niður gamlar vofur, sem valdið hafa reimleikum í sál lians s.íálfs. Og hann sækir stundum svo hart að því markí, að hann hleypur úr böndum listræns aga. í þess um sjálfreynslusögum sleppur höf undurinn ætíð vel — allt of vel. Nú er því ekki að neita, að slíkt uppgjör við sjáífan sig er oft faið bezta skáldskaparefni, en það fcrefst mikillar ósérhlifni og. hvik Iausrar hörku og verður aldrei samræmt sáttagjörð höfundar við liðna tíð. Því aðeins að hann Ieggi sársauka sinn ódeyfðan jafnt sem óblandna gleði í verkið,, öðlast það gildi, sem á eríndi til annarra manna. En enginn vafi er á því, að með þessum sögum hefir Steingrímur stigið feti framar á höfundar- braut sinni, og hann hefir alla burði til þess að halda áfram; mál ið fagurt, stíllinn persónulegur, beinskeyttur og myndríkur og mcð íTamhald af 7. síðu). Þetta yrði yfir 200 fermetra gólf- flötur og tvær hæðir. Kennslu- pláss fyrir um 100 börn í einu. Við höldum, að í svipinn séum við einna verst settir af Vestfirð- ingum með aðstöðu til kennslu, og við höfum mikinn áhuga fyrir að bæta úr því. Ófriðlegt — Hvað um útgerðina, Sæ- mundur? — Útgerðina ... Ég hef nú ver ið að dunda við hana í hjáverk- um. Okkur þykir nú heldur ó- friðlegt hér á næstu miðum. Þáð virðist einsog Bretinn vilji nú helzt vera hér sem næst okkur, og oldcur hefir dottið í hug, að skýringin væri sú, að það er tals- vert af kola hér, og það er þeirra uppáhaldsfiskur. Fram að 1952 var kola- og stein bítsveiði í dragnót annar aðalþátt urinn í útgérðinni hér. Þá skipti alveg um. Öll dragnótaveiði lágð- ist niður því beztu miðin og raun- ar flest lentu innan við friðunar- línuna. Fram að þeim tíma var útvegur stundaður á fremur ódýr- um bátakosti, allt frá fimm, uppí tuttugu og tvö tonn. Að'eins stærstu bátarnir voru notaðir á vetrarvertíð; hinir lágu á meðan, enda kostaði ekkert að láta svona litlar fleytur liggja. Og allt að helmingi aflaverðmætis fengum við í dragnót á sumrinu. Það er óhætt að segja, að þessi lokun hafi komið sér ákaflega illa fyrir okkur hér á Bildudal, hélt Sæmundur áfram. — Og raunar fleiri. Fyrir 1952 starfaði frystihúsið allt árið, en hefir aldrei borið sit barr síðan; alltaf liðið fyrir hráefnisskort. Koíapólitík — Við höfum oft farið fram á það, að dragnótaveiði yrði leyfð hér innan viö línu á takmörkuð- um svæðum. Þessi friðun á kolan- luiii er engum til gagns nema 'Bretum, sem taka hann, þegar hann gengur út. Og okkur þykir honum heldur illa varið þannig. í sjálfu sár hefir okkur fundizt þessi kolapólitik fyrir neðan allar hellur. Friðunaraðgerðir ættu að vera til að ná hámarksarði af einhverju veiðisvæði, en ekki bara til að friða, — og sízt fyrir Bret- ann. Sumir halda því fram, að dragnótaveiði geri ungviðinu skaða, en við erum ekki ó s’ama rr.áli. Það eru nú liðin 6—7 ár síðan friðunin var gerð, og það verður ekki séð, að fiskgengdin í fjörðinn hafi aukizt nokkurn skapaðan hlut. — Hvað um útgerðina í vetur, Sæmimdur? — Ég er nú að dingla með helm ing í einum bát og þriðja part í cðrum. Báðir þeir verðá gerðir út í vetur, en varla fleiri Iínubát- ar. En það er enginn vafi, að komist þessi útgerð í gang og fá- ist þetta togaraskip, þá verður iþörf fyrir meira vinnuafl hjá frystihúsinu og sérstaklega kven- ; fólk. Hans or5 voru gild Pétur Bjarnason er með elztu mönnum á Bíldudal. Hann er fæddur á Vaðli á Barðaströnd 1876, en fluttist snemma í Duf- ansdal. Um það leyti var Pétur Thorsteinsson að byggja á Bíldu- dal. Pétur Bjarnason hefir því séð þorpið vaxa frá fyrstu byrjun. — Hann keypti allan fisk af bændum hér í firðinum, segir Pét ur um nafna sinn Thorsteinsson. — Seldi liann til Spánar. Hans verzlun átti flest 16 skútur hér á Bíldndal. Og hann var með út- gerð á Vatneyri og í Hafnarfirði. 'Bíldudalur hefir aldrei eignazt annan eins mann. Hans orð voru gild, eíns og stafur á bók. Hann lét leggja járbraut um allt þorpið til að flytja fisk og salt. Vögn- umim var ýtt á undan sér ef-tir teirrunum. Það var mikill léttir. — Þú hefír verið á skútum hjá Thorsteinsson? — Ég byrjaði mína skútxivist á gáfum hans og heitfengi verður ekki annað séð, en traustar stoðir renni undir glæsilegan rithöfund- arferil. —AK. Þórleifur Bjarnason: Tröllið sagði Þórleifur Bjarnason iýsir hér stórbrotnum átthögum sínum á Hornströndum, rekuir baaráttu mannsins við umhverfið og umhverfisins við manninn, bregður upp myndum atburða og þjóðhátta liðins tíma, en fellir inn í heildarmynd nátt- úrunnar, örlagaríka persónu- sögu húsbóndans á Hóli, sem hefst úr fátækt og umkomu- leysi til karlmennsku, auðs og mannvirðingar. Guðiwundur Ingi Kristjánsson: Þetta er tvímælalaust bezta ljóðabók Guðmundar Inga. Hann magnar beztu kvæði sín listrænum töfrum, sem hefja þau hátt yfir stund og stað. Allir, sem ljóðum unna, kaupa Sóldögg. Astrid Lundgren: Karl Biémkvist og Rasmus Leynilögreglumaðurinn Karl Blómkvist vaknar til dáða, þegar hann verður þess var að barnaræningjar nema Ras- mus litla á brott. En skyldi Kalia heppnast að bjarga Rasmusi úr klóm ræn- ingjanna? Skemmtileg bók handa drengjum og stúlkum á aldrin- um 9—90 ára. Hjartanlegar þakkir fyrii auösýnda samóö og vmarhug við andlát og jarSarför föSur okkar og tengdaföður, Vilmundar Ásmundssonar. Fyrir hör.d dætra og tengdasona hins látna, Jón Árni' Vlimundarson. BróSir minn. Sigurður Guðmundsson húsameistari. lézt sunnudaginn 21. desember. Jenný Guð'mundsdóttir. Patreksfirði, en svo komst ég hingað. Hef verið á sjónum eigin- lega síðan, í 65 ár, eða við hann algerlega; lifað af því. — Og hvað er nú langl síðan þú liefir farið á sjó? — Ég er á honum dags daglega, að minnsta kosti á sumrin. En ég s'akna skaksins. Bara þelta, að maður er orðinn svo helvíti gam- all annars væri cg alveg til í að gera út kollu. Það getur enginn trúað því, hvað maður skemmti sér við að sigla. í kolamyrkrinu — Svo var ég á varðskipi, Haraldi frá Akranesi, með Eiríki Kristóferssyni. Nú vildi cg bara ná í hendina á honum. Við tók- um þá sjö, alla með ólögleg veið- arfæri. Við uppað þeim I kola- myrkrinu; ekki noltkur asskotans glæta. Og svo beindum við á þá kas'tljósunum. Aniiar féiagi minn, sem mig langar til að heilsa, er Kristján Bjamason, bátsipaður á Maríu Júlíu. Mér er sem ég sjái hann, þegar helvitin voru komin uppá lxerðar á honum um borð í Paynter og . ætluðu að kyrkja hann. Þetta var ófyrirleitinn strákur — duglegur. Já, þeir eiga heiður skiliö, þessi'r var'ðskips- menn okkar. Þeir eru víða séðir,- — Hvað segir þú um dragnóta- veiðina, Pétur? — Ég held það s'é villeysa að leyfa hana ckki um vissan tíma, þó með eftirliíi. Það er alls kon- ar helvízkt rusl komið í fjörðinn, lötaska og annað. Við höfum ekk- ert gott af kcianum. Bretinn tek- ur hann' haust og vor. þegar hann kemur og fer.. B.Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.