Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, þriðjudaginn 23. desember 1958.
Blffl
^JÓDLEIKHÚSID
••
Rakarinn í Sevilla
eftir
ROSSINI
Tónlistarstjóri:
Róbert A. Ottósson
Likstjóri:
Thyge Thygesen
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
UPPSELT.
Önnur sýning 28. desember kl'. 20.
Þriðja sýning 30. desember kl. 20.
Horf (Ju rei<5ur um öxl
Sýning laugardag 27. des. kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin í dag, Þor
láksmessu frá kl. 13,15 til 17. Lok-
að aðfangadag og jóladag. Opið
annan jóladag frá kl. 13,15 til 20.
Sími 19-345. Pantanir sækist í síð-
asta lagi daginn fyrir sýningardag
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
LEIKFtlAG
REYKJAVÍKUR'
Allir synir mínir
Syning annan jóladag kl. 3.
Aðgöngumiðasala á mánud.
kl. 4—7 og á annan jóladag
frá kl. 11 f. h.
Hafnarbíó
Síml 16 4 44
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
L o k a $
til aunars jóladags.
GLEÐILEG JÓL
Nýja bíó
Sfmi 11 5 44
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>
Flugeldar
Blys
Stjörnuljós
í miklu úrvali
AUSTURSTR. I
Sími 13108
Gamla bíó Sími 11 4 75
Engin sýning fyrr en annan jóladag GLEÐILEG JÓL
mi
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Atvinna
Bifreiðastjóri með meira
prófi óskar eftir atvinnu
nú þegar eða um áramót.
Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Bifreiðastjóri 404“.
Dökkrauð hryssa
6—8 vetra, ómörkuð og
ótaumvön er í óskilum í
Eyrarbakkahreppi. Verður
seld innan 14 daga * eftir
birtingu þessarar auglýs-
jngar.
Hreppstjórinn.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦->♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦
Blóm og skreytingar
Leiðisvendir, kransar og
krossar. Ennfremur jólatré
og greni.
Blómabúðin Runni
Sími 34174
Jnnlánsdeild
Benzínrafstöð
Benzínrafstöð, ca. 1 kw 110 og
eða 220 v. er til sölu. — Upp-
lýsingar gefur Jón Eiríksson
Vorsabæ, sími um Húsatóftii
ROI
Skólavörðustíg 12
greiðir yður
kgetfv vextiaf
epaxifé —
I
I Blaðburður
♦
♦
j Ungling, eða eldri mann vantar til blaðburðar
♦
♦
i um KÁRSNES f KÓPAVOGi.
♦
! T Í M ! N N
♦
♦
«
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
-♦♦♦•♦♦••••♦•••••♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦*•••♦••♦•••••••••♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦••♦••••••♦♦♦♦•♦*♦•••♦♦♦♦«♦••♦•««-
:
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Engin sýning fyrr en annan jóiadag
GLEÐILEG JÓL
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50 2 49
Engin sýning fyrr en annan jóladag
GLEÐILEG JÓL
}♦{♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
*♦♦**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
BARNASTÓLL
Röndótta Car-Molon peysan
Með V-hálsmáli — Vetrartízkan 1958-1959
til söiu
Upplýsingar í síma 34404
eftir kl. 7 í kvöld.
VAV.'.V.V.V.V.V.V.VA'^
/ f ..
frá kr. 375.0.
Drengja-jakkaföt
frá kr. 590.00
Æðardúnssængur
eru bezta jólagjöfin.
IfáiM
Vesturg. 12. Sími 13570
Fröken Anna Guð-
mundsdóttir segir:
í þeim löndum Vestur-
Evrópu, sem ég hef nýlega
verið, hefir CAR-MOLON
peysan með V-hálsmáli
náð feikna vinsældum
meðal stúlkna á öllum
aldri. Og er það ekki að
undra, þar sem hún er í senn
sérlega þægileg og ldæðileg.
Kaupmenn —Kaupfélög
Fyrirhggjandi takmarkaðar birgíir af CAR-MOLON peysum
meíi V-hálsmáli. — HeiIdsöIubirg'Sðir:
U M BOÐS’ & HEILDVERZLUN
HVERFISGÖTU 50 - SÍMI 10485
Framsóknarhúsið
F. IL F. í Reykjavík heldur ÐáNSLEIK annan í jólum kl. 9 sfðdegis. — Kljómsveit Gunnars Ormslevs.
Söngvarar: Helena Eyjólfsdóttir og Gunnar Ingólfsson.
Mitfa- og borðapantanir í síma 22643 kl. 2 e. h, sama dag.
Framsóknarhúsið