Tíminn - 07.01.1959, Blaðsíða 2
TI M IN N, miðvikudagiun 7. janúar 1959.
Elstu hjóo sem
um er vitað
Það var í fyrri- viku, sem N.C.
Rasmussen fyrrverándi kaupmað-
ur 101 árs að aldri, fylgdi konu;
sinni, Petru' Rasmussen í Nyköb-
ing í Danmörkú, 99 ára gamalli
íil grafar. Voru þau búin aö vera
í hjónabandi í 78 ár og muna elstu
smenn ekki eftir því að hafa heyrt
talað um eldri hjón.
Þegar í kirkjugarðinn kom tók
gamli maðurinn til máls og þakk-
aði iconu sinni fyrir sambúðina í
Inin sjötíu og átta ár.
Mikið fjölmenni við
útför Ólafs Elís-
soiiar i gær.
í gær fór fram í Hafnarfirði
útför Ólafs Elissonar forstjóra, að
viðstöddu miblu fjölmenni. Ólafur
gerðist forstjóri hjá Lýsi og mjöl
h.f.. árið 1948 og stjórnaði því af
eérsiakri snyrti- og myndarskap.
Hann var vinsæll og vel kynntur
maður. Ólafur var aðeins 45 ára
er hann lézt og átti við mikla
vanheilsu að stríða. Ilann var
Sívæntur Gyðu Björnsdóttur og
áttu þau 4 börn.
lírruita, hinn nýi forseti Kúhu, hélt
fyrsta stjérnarfund sinn í gær.
Lýst hefir verií yfir viðskiptabanni viS Bretland
* t
Bændaskólaniir fullsetnir: u7 "!®ia fessa v!k“ í16';
ast skolarnir eftir iolaleyf-
ið. Bændaskólarnir að Hólum og Hvanneyri eru fullsetnir í vefur og
munu tæplega 100 manns stunda nám í báðum skólunum samanlagt. Náms
tími er tveir vetur, og nám bæði verkiegt og bóklegt. Ekki er óalgengt,
að nemendur, sem koma i skólann og hafa góða undirbúningsmenntun,
sleppi yngri deild og setjist i eldri deild. Bændaskólarnir veita góða
menntun, bæði almenna og hagnýta sérmenntun. — Myndin sýnir þrjá
bændaskólapilta sem koma í hlað á Hvanneyri með farangur sinn til
skólavistar.
Belgíska þingið kvatt saman vegna
atbnrðanna í Leopoldville.
Forsætisráðherra Belgíu
hefir kallað þing landsins
saman til skyndifundar
vegna ástandsins í Leopold-
ville. Ástandið 1 borginni er
uggvænlegt og má segja, að
allt sé í uppnámi, þó að
ástandið hafi batnað frá því
í fyrradag, en þá náðu óeirð-
irnar hámarki sínu, þegar
æstur múgur fór með ærsl-
úm og óspektum um borgina
og rændi og brenndi.
Herlög eru í borginni, en hún
stendur við ána, sem skilur að
Franska og Belgíska Kongó. í
íyrradag urðu óeirðir og skaut lög
feglan þá þrjá menn til bana og
Bærði fleiri. Einnig létu nokkrir
snenn lífið, þegar lil átaka kom
við lögrégluna og orsakaðist upp-
jjþotið af því að halda átti útifund
í trássi við bann lögreglunnar, en
allir útifundir eru bannaðir og
Eöannað er að fleiri en fjórir menn
fari saman á götu.
Kennsla afbrigði-
legra barna verði
bætt.
16. aðalfundur Kennarafélags
Vestfjarða var haldinn á ísafirði
dagana 27. og 28. september 1958.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Guðni Jónsson ísafirði, formaður.
IHögni Egilsson ísafirði, gjaldkeri.
Guðmunduri Ingi Kristjánsson,
t.'itari.
Erindi á fundinum fluttu:
Ðr. Broddi Jóhannesson.
Þórleifur Bjarnason, námsstjóri.
IPáll Aðalsteinsson, námsstjóri.
Rveinn Gunnlaugsson, skólastjóri
á Flateyri.
ivfeðal ályktana, er fundurinn
gerði voru:
1, 16. aðalfundur Kennarafé-
iags Vestfjarða beinir þeim til-
nælum til yfirstjórnar kennslu-
í.nálanna að hún sjái um að að-
búnaður til kennslu afbrigðilegra
barna verð istórlega bættur við
■skóla landsins, svo og að slík
kennsla verði gerð að námsgrein
við Kennaraskólann.
2. Ályktun um breytingar á lög
rjm og reglugerð um . kosningar
og kjörsvæðaskipun SÍB.
Einn var rætt um skort á organ
leikurum, í kirkjum og skólum
landsins, og bent var á það rá'ð að
organleikur yrði i skyldunám í
Kennaraskþíanum..
Ríkisstjórnin
H'ramhald at L síðuj
ingana og fyrirvlara þann, sem
sjómenn hafa gert og svar ríkis-
stjórnarinnar við honum.
„Þann 5. þ.m. var gengið frá
samkomulagi á milli ríkisstjórnar
innar annars vegai’ og fulltrúa
Landssambands ísl. útvegsmanna
hins vegar um starfsgrundvöll
bátaútvegsins á árinu 1959. Sam-
kvæmt þessu samkomulagi skulu
bátaútvegsmenn fá bætta þá hækk
un rékstrarköstnaðar, sem átt hef-
ur sér stað á árinu 1958, að svo
miklu leyti, sem sú 'hækkun hefur
ekki þegar verið hætt með hækk-
un fiskverðs og bót'a. Hækkun
rekstrarkostnaðar er miðuð við
kaUpgreiðsluyísitölu 185 og mun
samkomulagið endurskoðað vegna
breytinga, seip verða kunna á
þeirri vísitölu. Þá munu bátaút-
vegsmenn fá bætta þá hækkun á
skiptaverði til sjómanna og á dán
arbótum sem leiðir af samningum
á miili Landsambands ísl. útvegs-
manna og sjómannasamtakanna
innan Alþýðusambands íslands,
sem gerðir voru þann 3. þ.m. —
Samkvæmt þessum samningum
hækkar skiptaverð á þorski úr kr.
1,55 í fci'. 1,75, kauptrygging hækk
ar og önnur hlunnmdi aukast.- í
sambandi við þessa samninga hef-
ur ríkisstjórnin tekið fram, að hún
muni béita sér fyrir lagasét'nihgu
um aukningu skattfríðinda sjó-
manna á fiskiskipum úr kr. 1.350
í kr. 1.700 á mánuði og ennfremur
skipa nefnd til undirbiinings lög-
gjafar um lífeyrissjóði bátasjó-
manna og farmanna.
Við undirskrift samningsins á
milli útvegsmanna og sjómanna,
gerði samninganefnd sjómanna
svohljóðandi fyrirvara:
„Ef samningar takast á milli
Landsambands ísl. útvegsmanna
og' sjómannasamtakanna um fisk
verð og kauptryggingu á þessu
ári, þá er ríkisstjórnin því sam-
þykk, að ef vísitalan breytist frá
185 stigum skuli fiskverð hækka
eða lækka í lilutfalli við þá breyt
ingu. Ennfremur samþykkir rík-
isstjórnin, að í fyrirhugaðri iaga
setningu um efnahagsmálin,
muni hfiii ieggja til að kjör sjó-
manna samkvæmt samningi þess
um, skuli ekki skert.“
Þar sem ágreiningur hefur kom-
ið upp um það, milíi fulltrúa sjó-
mannasamtakauna innan Alþýðu-
sambands íslands, sem að samn-
ingnum stóðu, hvernig skilja beri
framangreindan fyrirvara við
samninginn um fiskverð til skipta,
þá tekur ríkisstjórnin fram,
að iiún samþykkir fyrirvarann
með þeim skilningi, að fyrri
málsliðurinn í fyrirvaranum taki
til hvers konar breytinga kaup-
greiðsluvísitölu, en síðari liður-
inn eigi eingöngu við grunu-
kaup og kaupti-yggingu“.
(Frá Sjávarútvegsmála
ráðuneytinu).
NTB-Reuter. — Hinn nýi
forseti Kúbu hélt fyrsta
stjórnarfund sinn í gær.
Hann er eins og kunnugt er
tilnefndur af foringja upp-
reisnarmanna, Fidel Castro.
Urrutia forseti kom flugleið
is til Havana í fyrradag, en
nokkurt þref varð þegar
hann ætlaði að fara til for-
setahallarinnar eftir komu
sína til Havana. Hafði flokk-
ur uppreisnarmanna tekið
höllina, þegar Batista ein-
ræðisherra flýði, og vildu
nú ekki láta höllina af hendi
vegna óánægju yfir að hafa
ekki fengið neinn ráðherra
í hina nýskipuðu bráða-
birgðastjórn Urrutia.
Þó létu uppreisnarmenn að lok-
úm undan og hefur Urrita nú
gért aðsetur sitt í höil fyrrverandi
einræðisher.ra. Castro mun enn
vera á leiðitmi til Havana og skipu
Nefnd athugi
iðnámið
Ráðuneytið hefur 8. fyrra mán-
aðar skipað nefnd til þess að gera
tillöguf um framhaldsnám við Iðn
skólann í Reykjavík til undirbún
ings fyrir meistarapróf og verk-
stjórn í iðnaði, sbr. IV. kafla laga
nrv 45.1955, um iðnskóla.
í nefndinni eiga sæti:
Björgvin Frederiksen, framkv.
stj., tilnefndur af Landssambandi
iðnaðarmanna, Óskar Hallgríms-
son, rafvirki, tilenfndur af Iðn-
fræðsluráði, Þór Sandholt, skóla-
stjóri, tilnefndivr af skólanefnd
Iðnskólans í Reykjavík, og Sigurð
ur Ingimundarson, kennari, sem
skipaður hefur verið formaður
nefndarinnar án tilnefningar.
(Mennlamálaráðuneytið, 6. jan
1959.)
leggur öx-yggissveitir á leið sinni
til borgarnnar, en hlutverk sveit-
anna er að halda uppi aga um
eýjuna. )
Castro 'hefur haldið útvarps-
næðu og gert grein fyrir stefnu,
þeirri, er ætiunin er að taka í
framtíðinni. Segir haiin að fyrst
og fremst verði íbúar Kúbu nu
frjálst fólk, en segir að ætluii
stjórnarinnar sé að uppræta þá
spillingu, sem skapazt hefur í
stjórnartíð Batista og hefur hann
meðal annars sagt mundu loka
spilavítunum. )
í fyrradag reyndi flokkur
manna að ná á sitt vald aðseturs-
stað brezka sendiherrans í Hav-
ana, en Urrita forseti lét halda
vörð um húsið, og hefur sendi-
herrann þakkaö þá vernd, sem
hann hlaut. Aftur á móti hefur
Urruita lýst yfir viðskiptabanni á
Bretland, vegna aðstoðarmnal’,
sem einræðisherrann hlaut frá
Bretlandi.
Glímodeild
r
Armanns
Glímuæfingar hefjast að nýju
í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar. Æfingar verða á
'laugardögum og miðvikudögum
kl. 7—8.
Glímunámskeiðið heldur áfram
á sama tíma og stað undir stjórn
Kjartans Bergmans. — Nýir fé-
lagar gefi sig fram á sama tíma.
Leiðrétting
Línuruglingur hefur orðið efst í
'seinasta dálki Kiördæmagreinar
minnar í blaðinu í gaér. Veldur það
ruglingi í þeim kafla greinariimar.
Þar átti að vera, að smákjördæmi
mætti leggja við minnihluta úr
tvímenningskjördæmi, eftir skipt-
ingu þess. Yrði síðan úr því eitt
kjördæmi. Hafði ég þá í huga
sérstaklega ákveðinn stað á land
inu. V. G.
Islenzkt landslið í handknattleik
íer til Norðurlanda í næsta mánnði
Keppir vií Morfonenn, Dani og Svía á einni viku
Ekki aíls fyrir löngu boðaði Handknattleikssamband ís-
lands blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá fyrirhugaðri
keppnisferð til Norðurlanda í næsta mánuði. í ferðinni verða
háðir þrír landsleikir í handknattleik. Fyrsti leikurinn verður
við Norðmenn þann 10. febrúar í Osló, sá næsti við Dani í
Helsingör þann 12„ febrúar og sá síðasti verður við Svía í
Borás.
Vinnustofa fyrir öryrkja tekur til
starfa í Reykjavík i næsta mánuði
Vinnustofan er í eigu SÍBS
í byrjun næsta mánaðar mun SÍBS taka til notkunar vinnu-
stofu fyrir öryrkja í Reykjavík. Á síðasta þingi SÍBS veitti
þingið stjórn sambandsins heimild til áðurnefndra fram-
kvæmda. Strax að þinginu loknu hóf stjórnin undirbúning
að þessum framkvæmdum og fól hún félagsmálanefnd sinni
að hefjast þegar handa um útvegun á húsnæði og vali á verk-
efnum, sem hvort tveggja 1 senn hæfðu öryrkjum og þrengdu
sér sem minnst inn á svið starfandi iðnreksturs í landinu.
Þegar cr búið að velja farar-
stjórn og leikmenn, 'en frá vali
leikmanna verður síðar_ sagt.
Fararstjórnina skipa þeir Ásbjörn
Sigurjónsson form. HSÍ, Haf-
steinn Guðmundsson, Hannes Þ.
Sigurðsson form. landliðsnefnd-
ar og Frímann Gunnlaugsson þjálf
ari. Ails verður liðið 18 menn,
þar af 14 leikmenn.
Fer'ðin mun taka viku, farið á
sunnudegi og komið aftur á
sunnudegi, Liðið mun keppa hór
nokkrum. sinnum áður en það fer.
Erfjit er að segjá um vihnings-
möguleika íslendinganna, ekki er
hægt að búast við sigrum. Þess
má geta að Svíar eru heimsmeist
arar, Danir á mjög líku sviði og
Norðmenn eru á hröðum upp-
gangi.
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
ts::::::::::::::::«:::::::::::::::««:::::::»
Eftir ýtarlega rannsókn á nýj-
ungum í iðnrekstri nágrannalanda
okkar, var það ákveðið að hefja
skyldi framleiðslu á iðnaðarvarn-
ingi úr svæstu (rafsoðnu) plasti.
Það sem vinna á úr plasti er m.a.:
skjóiföt ýmiskonar fyrir börn og
fullorðna, til notkunar á sjó og
landi, biiaáklæði og ýmsar smá-
vörur, t.d. .sjalatöskur, seðlaveski,
umbúðir og m.fl. Þess má geta að
framleiðsla á skjólfötum með þess
ari a'ðferð er rnjög ung iðngrein
í heiminuin. í Þýzkalandi og á
Norðurlöndunum ór verið að
byggja verksmiðjur og endurskipu
ieggja aðrar, lil að hefja fram-
leiðslu á svæsnum skjólfatnaði.
Búnir að kaupa hús,
SÍBS hefur þegar fest kaup á
húsnæði fyrir þessa starfsemi sína
í Ármúla 16. Húsið var keypt í fok
heldu ástandi ,og er nú verið að
leggja síðustu hönd á það svo og
að taka það til notkunar. Kaupun-
um fylgdi réttindi til að byggja
3ja hæða iðnaðarhús, og verður
Væntanlega hafizt handa á kom-
andi sumri við þá byggingu. Þá er
þegar búið að kaupa vélar til fram
léiðslunnar og væntanlégá fást
léyfi til kaupa á fléifi vélum, svo
starfsemin komist á það stig ér
SÍBS óskar og nauðsynlegt er. í
næsta mánuði er svo væntaalegúr'
danskur sérfræðingur til að leið-
'beina og kennfl fólkinu meðferð
á vólunum.
1045 öryrkjar í Reykjavík.
I Reykjavík .nulu s.l. ár 1045 ör-
yrkjar bóta hjá Tryggingarstofn-
un í’ikisins, þar ,af stærsti hópur-
inri 165 berklaöryrkjar. Ekki er að
efa það, að verulegur hluti þess-
ara öryrkja hefui’ einhverja vinnu
getu, sem eigi nýtist, vegna þess
hve erfitt það er að fá starf við
hæfi þeirra._ Slík verksmiðja sem
þessi, sem SÍBS er að setja á stofn
hlýtur að leysa að einhverju leyti
vandamál sem hefir skapazt í
þessu sambandi. Til að byrja með
mun aðeins lítill hópur geta unnið
við þessa verksmiðju, en forráða
menn SÍBS segja að úr því megi
bæla svo fljótt, sem hægt verður
að ljúka við áðurnefnt hús. Með
komu slíkrar vinnustofu verður
hægt að veita öryrkjum kost á
að vinna við þeirra hæfi og jafn-
vel að kenna mönnum margt er
gæli gert þá hlutgenga á almenn-
,um vinnumarkaði.