Tíminn - 07.01.1959, Blaðsíða 4
T í MI N N, miðvikudaginn 7. ianúar 1959.
GROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVÍÐSSOb
LætorSn pipar á pSokkíiskkn þinn?
„Farðu þangað sem piparinn
grær“ segir gamalt norrænt orð-
æki, sem helzt var um hönd
haft er menn. í gremju vísuðu
einhverjum sem lengst burt frá
sér. „Ég vil nú helzt hafa vini
mína í fjarlægð" er líka haft eftir
heittrúuðum aðdáanda austræns
rkipulags, er hann var spuröur
hví hann flytti ekki til Rússlands.
,,Þú hefir verið viðsjáll vetur —
verri en piparsveinageð“ var eitt
inn kveðið. En hví er roskið, ó-
;'-ift fólk kennt til pipars? Sumir
elja, að ýmsir einhleypir kaup-
nenn frá Hansa-sambandinu. er
Ivöldust langdvölum I norðlæg-
’m löndum, fjarri heimilum sín-
tm og verzluou mieð pipar o.fl.
itrydd hafi fyrst verið kallaðir
piþarsveinar. Svo hefir nafngift-
n einnig færzt yfir á hluta kven-
bjóðarinnar. Jæja, margir pipra
nat sinn og borða síðan með
íjeztu lyst. „Pípar á lífsins plokk-
íiski“ kallaði Matthías Jochums-
•on kvenfólkið. — Indverjar
æktuðu pipar þegar í fornöld og
cölluðu pippali, en Persar síðan
,,pippari“. Alexander mikli kynnt
st piparnotkun eystra á herferð-
;m sínum og flutti pipar heim-
jeiðis'. Frá Grikkjum barst hann
il Rómverja. Það er undarlegt
ögðu þeir: Okkur geðjast að hun
. ngi af því það er svo gómsætt,
en þykir pipar góður af því að
Jiann er svo bragðsterkur. Síðan
hafa kryddvörur stöðugt verið
umbus ætlaði að finna Indland
aðallega vegna kryddsins sjóleið-
ina), og Vascó da Gama sigldi
suður um Afríku til Indlands í
kryddleit. Hann komst „beint til
„kryddlandsins" á Malabarströnd
Indlands. Po.rtúgalar vildu létta
af sér kryddverzlunareinokun
Feneyjamanna. Talið er að Vascó
da Gama hafi í fyrstu ferð sinni
flutt heim frá Indlandi krydd-
farm ('til Lissabon), sem borgaði
ferðakostnaðinn sexfaldan! Það
var árið 1499. Var ekki furða
þótt hann legði í nýjan leiðangur
;með 20 skip, þrem árum síðar.
|Heim kom hann með um 2 millj.
kg kryddvarnings og voru rúm-
!lega % farmsins pipar. Geypileg-
1 ur gróði varð af leiðangrinum og
! olli þetta Feneyjakaupmönnum
þungum áhyggjum. Vascó da
; Gama fór í þriðju Indlandsferð-
j ina með 16 skip, en dó á Ind-
landi í skugga piparfléttanna.
Portúgalar höfðu nú rofið einolc-
un Feneyinga og Lissabon varð
um s'keið einhver mikilvægasta
sjóverzlunarborg Evrópu. Síðar
náðu Hollendingar tökum á pip-
arverzluninni og hækkuðu í lok
16. aldar piparverðið úr 3 shill-
ignum skálpundið í 8. Þá var Eng
• lendingum nóg boðið. Um alda-
: mótin 1600 fengu Lundúnakaup-
* menn sérstakar piparverzlunar-
ívilnanir og réttindi hjá Elísabetu
drottningu. 250 árum síðar hafði
enska Austur-Indíafélagið náð full
tfcilbrigcíismá! Esra Péiursson, læknir
Hár hiti í hörnum.
Mikií ávaxtaepp-
skera í Danmörku
Pipargrein með aldinum.
íluttar frá Austurlöndum og lengi
um Arabíu, til Vesturlanda. Þær
ícomu sjóveg til Yemen, hins
íorna ríkis drottningarinnar af
íSaba, og síðan með úlfaldalestum
; fir eyðimerkur Arabíu til Alex-
mdríu í Egyptalandi. Þaðan var
oiglt með kryddið til Feneyja,
Gíenúa o. fl. verzlunarbæja. Auk
nparsins komu margar aðrar
íkryddvörur frá Austurlöndum,
uinkum kanill, engifer, múskati-
Lmetur,. kryddnellíkur, safran o.
: 1. — og voru greiddar með miklu
;;ulli. Arið 408 keyptu Rómverj-
ar Gotakonunginn Alarik af
ilöndum sér og' greiddu honum 5
íjúsund skálapund af gulli; 3 þús-
and skálapund pipars og annarra
.lýrgripa. Sýni.r þetta verðmæiti
■Jiparsins á þeim tímum. — Veldi
Feneyja o. fl. verzlunarbæja á
: itatliu gerðist mákið, og byggðist
nð sumu, leyti á kryddverzlun. Kól-
Magnaðar óeirðir
i belgíska Koego
NTB—LEOPOLDVILLE, belg-
iska Kongo, 5. jan. Blóðugh' bar-
áagar eru háðir í borginni Leo-
poklville í belgisku Kongo, og
hafa 5 menn verið drepnir, en
Iðfí særzt.
OehrðiMiar bófust í gær. Bar-
< tagarnir viröast aðallega vera inn-
byrðis mílli Svarl'ra jnanna, en þó
'V ■ undirrótin kynþáttabarátta
iivíiru og svartra. Upptök voru
>au, að félögum 1 pólitískum sam-
: ökum svertingja, sem láta kyn-
báttamálin til sín taka, var neit-
a<5 um inngöngu á fund hjá KFUM
. einu hverfi svertingja í bænum.
iðelgíska stjórnin er sögð líla mál
'jetta aívarlegum augum.
um yfirráðum á Indlandi. Enn í
dag kemur pipar frá Indlandi,
Síam og Malajalöndum, átta—tíu
þúsund smálestir á ári eða meir.
En ekki er lengur svo ákaft keppt
og barizt um piparinn sem fyrr á
öldum. Mönnum kemur ekki sam-
an um hvað valdið hafi pipar-
græðgi fyrri kynslóða. Menn pipr-
uðu þá flestan mat, jafnvel sæta-
brauð. Nafnið á „piparkökunum“,
sem flestir þekkja, er leifar frá
þeim tíma. Fæðið var miklu fá-
breyttara í gamla daga. Sjóinenn
borðuðu fisk, landbændur mest
kjöt, akuryrkjufólk brauð og
graut o. s. frv. Menn vildu krydda
þennan fábreytta mat daglega.
Svörtum eða aldinþroskaðri,
hreinsaðri og dýrari hvítum pipar
var stráð á furðu margt matar-
kyns. — Pipaiplantan er vafnings-
viður, sem vefur sig um trjágrein-
ar eða prik, sem rekin eru niður
í piparakrana. Stundum er pipar
ræktaður undir skuggatrjánum á
kaffiekrum. Piparblómin eru smá
í þéttum axskúfum og aldinin ber
með einu fræi og harðri skurn,
fvrst græn, síðan rauð og loks
svört á lit. Ef yzti hluti aldinkjöts
ins er núinn af þroskuðum pipar-
berjum, fæst hvítur pipar. — Fen-
eyjabúar o. fl. græddu of fjár á
| piparverzlun, eins ,og fyrr var sagt.
j Enn í dag er talaö um „piprað
verð“, ef verölag á einhverju þyk
! ir keýra úr hófi. Spanskur pipar
i er ræktáður hér í stofum vegna
; f.allegra, rauðra berja, sem jurtin
ber. Úr þeim er unnið stakt pipar-
! krydd suður í löndum, t. d. itrydd-
ið paprika, sem er notað í karrý
og marga aðra rétti. Spanskur
pipar er kartöfluættar, en óskyld-
ur piparplöntunum fyrrnefndu,
þrátt fyrir nalnið.
Úr aldinum skyldrar jurtar
Khöfn, 8. 12. ’58.
Danska ríkið gerði fyrir nokkr-
um árum síðan ýmsar ráðstafanir
til að bæta fjárhag ríkisins. M. a.
var komið á svokölluðum skyldu-
sparnaði. Ríkið gaf út skuldabréf,
sem síðar skyldu koma til útborg-
unar. Nú þegar, löngu áður en
nokkur opinber skráning liggm’
fyrir, er byrjað að verzla með
þessi skuldabréf, en þeir, sem eru
skyldir fil sparnaðar, geta fengið
þari í bönkum.
Ýmsar verzlanir liafa hér eygt
möguleika til aukinnar umsetn-
ingar og auglýst að þær taki við
þessum skuldabréfum til greiðslu,
bæði fyrir nýjar vörur og upp í
skuldir. Þet'ta hefur haft þau áhrif
að peningaviðskipti almennings
hafa aukizt mjög. Talið er að sjald
an hafi jafnmikið fé. verið í um-
ferð og í desembermánuði. Þegar
er mikil ös í verzlunum, og gera
má ráð fyrir að þessa dagana séu
keyptar jólagjafir fyrir rneira en
1000 milljónir fcróna. Að öllu
felldu má reikna með aukningu,
er nemur 700 miHjónum aðeins
vegna jólanna, og þar við bætast í
ár áðurnefnd slculdabréf að upp-
hæð 350—400 milljónir króna, svo
að umsetningin í ár verður að lík-
indum meiri en nokkru sinni fyrr.
Ávaxtauppskera í Danmörku
var óhemjumikil í ár, að sögn
miklu tmeiri en æskilegt er. Fram-
boð á ávöxtum hefur verið mjög
mikið, og því hefur verðið lækkað
mjög. Ávaxtaverð er svo lágt að
margir framleiðendur hafa ekki
talið borga sig að hirða þá. Þvx var
uppskerufólk víða sent heim eftir
að hafa staflað ávöxtunum, og
þangað gat fólk, sem hirti um,
sótt sér ávexti að vild.
Kornuppskeran var minni en
horfur voru á, og 100 milljón kr.1
minna verð en í fyrra. Aftur á
móti öfiuðust meiri hey en vant
er, og þess er vænzt að ýxnsar
mikiivægar verðhækkanir verði til
þess að ti-yggja landbúnaði hag-
kvæmari rekstur en siðasta ár.
Fyrsti sunnudagur í desember
setur ævinlega séi’stakan svip á
Kaupmannahöfn. Þá hefur verið
sett upp jólatré á ráðhústorgi og
greniskreytingar við göturnar, og
fyrslu jólat'réssalarnir hafa tekið
sér stöðu á torgum borgarinnar.
Mikil umsvif eru við jólatrjásölu
í ár, verð hækkar og útflutningur
er meiri en noklcru sinni fyrr,
bæði til Vestur-Þýzkalands, Græn-
lands, Færeyja og íslands og víðar
um Evi’ópu. Þegar hafa verið send
ar tvær milljónir jólatrjáa úr
landi og væntanlega selzt ein mill-
jón jólatrjáa innanlands. Útflutn-
ingurinn skapar árlega gjaldeyris-
tekjur er nema 5 milljónum króna.
Aðils.
Undanfarið hefur töluvert hoi’ið
á liáum hita í börnum af ýmsum
orsökum. Flest þessara barna hafa
verið með mislinga, en önnur
með hálsbólgur, iðrakvef eða aðra
sjúkdóma sem hitasótt fylgir.
Hitinn hefur farið yfir 40° allt
upp í 41*. Þegar svo er komið,
fylgh’ honum töluverð hætta á þvi,
að toörnin fái óráð eða jafnvel
krampa, af völdum hins háa hita.
Skiptir þá litlu máli liver sjúkdóm
urinn er, því þetta eru eingöngu
áhrif, sem svo hár hiti hefur á
barxTsheilann. Yfirleitt er hér ekki
um varanleg álirif að ræða, og
toörnunum batnar fljótt' og vel
aftur, án þess að vart verði við
nokkur veruleg eítirköst. Örsjald-
an kemur það þó fyrii’, að kramp-
arnir yerði viðloðandi nokkurn
tíma á eftir, jafnvel um árabil.
Það er því þýðingarmikið að
'koma í veg fyrir það að hitinn
verði svo hár að 'hann fari yfir
40*, og ef hann fer samt svo hátt,
að reyna að lælcka hann aftur svo
skjótl sem auðið er.
Foreldrar hér á landi Iáta sér
flestir mjög annt iim toörn sín.
Kemur þetta meðal annai’s fram í
því, að þeir toúa þau mjög vel á
veturna, og verði þau lasin, dúða
þeii’ þau enn toetur. Þetta er mjög
svo virðingarvert og nauðsynlegt,
en of mikið af öllu má þó gera.
Oft kemur það fyrii’, að böm
með háan hita eru klædd x ullai’-
nærföt, síðbuxur og jafnvel tvenn-
ar eða þrennan ullarskyrtur innan
undir hlýjum náttfötum, síðan er
þykk dúnsæng sett ofan á allt sam
an og herbergishitinn hafður frá
25 allt upp í 30*. Þetta eru engar
ýkjur og engan vegmn fátítt, hins
vegar ætið gert í beztu meiningu
iig af ót'ta við það að það „slái
að“ barninu.
Augljóst er að með þessu móti
er barnið eins vel hitaeinangrað
og góður hitabrúsi. Kemst þá hit-
inn ekki með nokkru móti frá þv.
Hjá barni með 39* hita getur hit-
inn af þessum sökum hægle£a
hækkað um 1—2 stig upp í 40—
41*.
Stundum hafa hörnin vit fyrir
öðrum og kasta af sér sængurfafn-
aðinum, en sum eru of þæg eða
veik til þess að gera það.
Við eðlilegan stofuhita frá t. d.
19—-23* er réttast' og bezt að búa
hörnin aðeins í ein þunn náttföt
og hafa t. d. aðeins eitt teppi eða
eitthvað tilsvarandi lítið yfir
þeim, og klæða þau hiklaust úr
öllum ullarnærfatnaði þegar hit-
inn fer upp í eða yfir 40*. Nægi
það elcki itil þess að kæla þau og
halda þeim fyrir neðan 40°, þarf
að nota kalda bakstra á enni og
brjóst', eða 'lækka hiíann aneð því
að gefa þeim 14 til V2 töflu af
aspirini eða magnyl, eftir aldri, á
3—4 tíma fresti.
Börnunum líður þá mtkið betur
og engin hætta er á því, að það
„slái að“ þeim á meðan hitinn er
svo liár, og lieldur engin hætta á
því að þau fái óráð eða krampa.
Þegar ‘hitinn fer aftur að lækka
niður fyrir 39°, er óhætt að búa
þau svolítið meira, 0g auka það
nokkuð eftir því sem hitinn lækk-
ax’ áfram.
Áríðandi er að láta þau liggja
í mokkra daga eftir háa eða lang-
varandi liitasótt, og leyfa þeim
ekki að íara út í kulda fyrr en eftir
nokkra daga eftir það, þegar þau
eru búin að ná sér vel og jafna sig
eftir veikindin. Þá má gjarnan búa
þau betur en að jafnaði nokkum
tíma á eftir. E. P.
Ungmennafélagið Ingólfur í Holtnm,
minntist myndarlega 5-tugsafmæIis
(Capsicum frutessens) fæst hinn
afarstei-ki Cayennespipar. Ef mað-
ur snertir ávextina aðeins með
tungubroddinum, veldur það sviða
svo tímum skiptir. Hefir sumum
löndum vorum þótt nóg um hinn
sterka pipar suður og austur í
löndum og fundizt þeir „loga inn-
an“ lengi á eftir. Javabúar kalla
líka Cayennekryddið djöflapipar,
en liafa góða lyst á honum, þrátt
fyrir það. Talið er, að pipar hafi
verið notaður fyrir fjögur þúsund
árum í Indlandi til að krydda hrís-
grjónin. Nú er pipar aðallega flutt
ur út frá Indlandi, Thailandi, Ind
landseyjum, Jamaica og Spáni.
Minnzt var 50 ára afmælis
Umf. Ingólfs í Holtum með
veglegu hófi að Laugalandi
13. des. s.l. Voru þar saman
komnir um 130 manns* þar
á meðal nokkrir gamlir fél-
agar og gestir.
Fonnaður félagsins Hermann
Sigui-jónsson, Raftholti, setti sam
komuna og gat þess að af 11
stofnendum væru fimm á lífi og
hefði verið ákveðið að gera þá
að heiðursfélögum, en þeir eru:
Gunnar Einarsson hóndi, Marteins
tungu, Gunnar Runólfsson, hrepp-
s'tjói’i, Syðiri-Rauðalæk, Sigurðua’
Sigurðsson, bóndi, Helluvaði,
Benedikt Guðjónsson, bóndi, Nefs
holti, og Hinrik Einarsson frá
Ölversholti.
Magnús Guðmundsson Mykju-
nesi rakti sögu félagsins. Það var
stofnað 2. ágúst 1908 og hefur
starfað alla tíð síðan.
| Guðmundur Daníelsson rithöf-
undm’ las upp úr verkum sínum
og félagar úr Umf. Ingólfi lásu
upp, sungu gamaxxvísur og léku
nokkx’n smáþætti. Ávörp og ræður
fluttu Sigurður Greipsson Hauka
dal, Stefán Jasonarson, Vorsabæ,
Ólafur H. Guðmundsson, Hella-
túni, Sigurjón Sigurðsson Raft-
hoiti, Guðlaugur Jóhannsson
kennai’i og Einar Benediktsson
frá Nefsholti. ísak Etííksson
Rauðalæk stjórnaði almennum
söng og að lokum var stiginn
dans fram undir morgun.
Meðal annan’a gjafa, sem fé-
laginu bárust voru segulbands-
tæki frá gömlum félögum, land
undtí skógrækt frá Benedikt Guð j
jónssyni og frú, Nefsholti, og pen I
ingaupphæð, sem verja skal til
kaupa á kvikmyndavélum frá Guð-
mundi Þorleifssyni og frú, Þver
læk. P. E.
Fréttir frá íþrótta-
r
sambandi Islands
Þjónustumerki ÍSÍ.
Á 70 ára afmæli Glímufélagsins
Ármann í Reykjavík, hinn 15. des.
s.l., voru þessjr^ menn sæmdir
þjónustumerki ÍSÍ:
Sigurður Norðdahl,
Baldur Möllei’,
Gunnlaugur J. Briem,
i Ingimar Jónsson.
Þjónustumerkið afhenti foi’scti
ÍSÍ Ben. G. Waage við hátiðlega
athöfn er fram fór í hinu nýja
félagsheimili Glímufcl. Ármann í
tilefni þess, svo esm áður seg-
ir, að Ármann varð 70 ára og
vegna ágætra starfa áðurnefndra
manna í þágu íþróttahreyfingar-
innar.
Skautamót íslands 1959.
íþróttabandalagi Akureyrar hef-
ur verið f-alið að sjá um skauta-
mót íslands 1959, og er gert ráð
fyrir. að það fari fram á Ákureyri
um rriánaðamótin jan.—fetoi’. n.k.
Fulltrúar ÍSÍ í landssambaiidi
gegn áfengisbÖM.
Fulltrúar ÍSÍ í fulltrúaráði
Landssambandsins gegn áfengis-
böli haía þesstí menn verið
kjörnir:
Bcn. G. Waage, forseti ÍSÍ (a'ð-
(Framh. á 8. síðu.)