Tíminn - 07.01.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1959, Blaðsíða 11
1TÍMINN, miðvikudaginn 7. janúar 1959. 11 Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Háaegisútvarp. 12.50 ViS vinnuna: Tónl. af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 yeðurfrégnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í laftd inu, þar sem enginn tími er til" eftir Yen Wen-ching; IX. Pétur Sumarliðason kennari). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir: — Tónl. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga jarls; IX (Andrés Börnsson). 20.55 Töii'leikar (plötur). 21.25 Viðtal vikunnar (Sigurður Benediktsson). 21.45 islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: ,JIriðarbylurinn“ smásaga eftir Alexander Púsli- kin, í þýðnigu Jóns R. Hjálm- arssonar ( Valur Gíslason leik- ari). 22.35. Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.30 Dagskr-árlok. Dagskráin á morgun: 8.00—10.00 Morgunútvarp (Baen.— 8.05 Morgunleikfimi. — 8,015 12.00 12.50 15.00 18.25 18.30 18.50 19.05 20.00 20.30 21.30 22.30 22.10 22.25 23.10 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar — 9.10 Veður- fregnir. — 9.25 Tónleikar). Hádegisútvarp. „Á frivaktinni", sjómannaþátt ur (Guðrún Erl'endsdóttir). Miðdegisútvarp. Veðurfregntr. Barnatími. Framburðarkennsla í frönsku Þingfréltir. Fréttir. Spurt og spjallað í útvarpssal; Þátttakendur eru dr. Bjorn Jóhannesson yerkfr., Gunnar Bjarnasón ráðunautur, dr. Halldór Pálsson ráðunautur; og Hákon Bjarnason skógrækt arstjóri. — Umræðustjóri: Sig urður Magnússon fulltrúi. Útvá-rþsságan. Fréttir og veðurfregnir. Uppiestur: Guðmundur Fni- mann skáld les Ijóðaþýðingar úr bók sinni „Undir bergmáis fjöllum“. Sinfóniskir tónleikar. Dagskrárlok. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Thoi’gerd Mortensen, hjúkr una-rkona f-rá Færeyjum og Helgi G. Tómasson, verkfræðingur. DENNI DÆMALAUSI þérhafið ágöðavon rs\ HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308 Aðalsnfnið, Þíngholtsstræti 29 A. Útlánsdeiid: Alla virkadaga kh 14 —22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virica daga kí. 10—12 og 13—22, aema laugard. kl. 10—12 og 13—19 4 sunnud. er öpið kl. 14—19. Útibúið Hólmgarðl 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn AU'a ivrka daga nema laugardaga ki 17— 19. Cltibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild f. börn og fullorðna Alla virka daga nema laugardaga kl 18— 19. Slysavarðstotan heflr sima 15030 - Slökkvistöðin hefir síma 11100 -ögregluvarðstofan hefiv sima 1116r „Horfðu reiður um öxl“ í siðasta sinn. Leikritið „Horfðu reiður um öxl" verður sýnt '• síðasta sinn n.k. fimmtu dagskvöid og er það 22. sýning á þessu leikriti- í Þjóðleikhúsinu. — Eins og lesendur muna fékk leikurinn mjög góða dóma og hefur vakið mikla athygli hjá leikhúsgestum. — Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Krlstbjörgu Kjeld í hlutverkum sínum. Á gamlárskvöld kunngjörðu trú- lofun sina á Dalvík, ungírú Álfhild ur Gestsdóttir, Hjörleifssonar söng- stjóra og Gunnar Arason, Karls- braut 28, Dalvík. Á gamlárskvöld kunngjörðu trú- lofun sfna, ungfrú Filippía Jóns- dóttir og Hafsteinn Pálsson, Mið- koti við Dalvík. — Einnig ungfrú Gerður Jónsdóttir og Arngrímur Kristinsson, Miðkoti við Dalvik. — Filippía og Gerður eru dætur Jóns Jónssonar oddvita, áður bónda ó Böggvisstöðum. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Sonja Yol'anda Bagutti frá Sviss og stud. med. Árni Ólafsson frá Syðstu Mörk, Rangár- vallasýslu. Á gamlórskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Geirs- dóttir og Magnús Skúlason stud. med. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Margrét Aðalsteinsdóttir, Sigurðai’- húsum, Stokks-eyri og Gunnar Har- aldsson, Laugarvatni. Á gamlárskvöld s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa Brynjólfs son og Skafti Benediktsson, ráðun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. — Esja er væntanleg ti-l' Akureyrar í dag ó austurleið. Herðubreið er í Reykja- vjk. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyra-r. Þyrill fer frá Reykjavík í dag til Vestur- og Norð urlandshafna. SkaftfeHingur fór frá Reylcjavik í gær til Vest-mannaeyja. Skipadeiid SÍS: HvassafeU fór 5. þ.m. frá Gdynia áleiðis tU Reykjavíkur. Arnarfell fer í dag frá Helsingfors tU Gdynia, þaðan til Ítalíu. Jökulfell er í Reykja vík. Dísarfell fór í gær frá Reyðar- firði til Akraness. Litlafell fór í gær frá Reykjavík austur fyrir land, Helgafell fór í gær frá Caen áleiðis til Houston og New Orleans. Ha-mrafell' fór 4. þ.m. frá Batumi áleiðis til R-eykjavíkur. „Finniith" losar ó Austfjörðum. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Akureyri 5.1 til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum um hádegi í gær tU Hirtshalls og Hamhorgar. Goðafoss fór frá Amst- erdam 5.1. lil Rostock og Hamhorg- ar. GUllfoss fór frá Kaupmannahöfn Pabbi pabbi hóhúhún errr að reynaa að drekkja mémrr MiSvikudagur 7. janúar Knútur hertogi. 7. dagur árs- ins. Tung! í suðri kl. 10.55. Árdegisflæði kl. 3,45. Síðdeg- isfiæSi kl. 15,50. Næturvarzla vikuna 4. jan. tii 10. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá New York kl. 7.00, heldur síðan áleiðis tU Stav- anger, aupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30. — Saga er væntan- leg seint í kvöld frá London og Glasgow, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug: MiUilandaflugvélin „Hrímfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morgun. — Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ fer til Lundúna kl. 8.30 £ íyrramáUð. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeýja. — Á morgun er áætlað að fijúga til Akureýrar, Bildudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. í gær til Leith og Reykjavákur. — Lagarfoss kom til Rostock 3.1., fer þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá Eskifirði 3.1. til Hamborgar. Selfoss fer vænta-nlega frá Hamborg i dag tU Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlegafrá New York 6.1. til Reykjavíkur. Tungu- foss er í Reykjavík. „Því kóngur vill hann vería í votJa stórri hölf‘ Þa'ð er nú orðið nokkuð langt síðan ég hefi sent frá mér nokkurt hrafnaspark, en þegar ég frétti, aö Jón vinur minn Pálmason hefði verið kjörinn for- seti sameinaðs þings, gat ég ekki hamið kló, og pára þetta þvi til þess að óska hon um tU hamingju. Jafnframt verö ég að biðja hann afsökunar fyrir hönd bjálfanna hérna við Tfmann, sem aldrei kunna sig í umgengni við höfðingja, og sendu hversdags- Ijósmyndara. Það var elnhver mun- ur að sjá Mogga, sem auðvitað sendi konunglegan hirðljósmyndara eins og vera bar og þið sjáið hérna á smámynd af línum úr Mogga, sem ít Jóu r»I»s»as«a. í. forsetastóty í g sor, tljósm.: P. Thömsen, kg). hirSljómUl.) ég læt hér fylgja. Hinn fasti Ijós- myndari Mogga, -sem tekur lagleg- ar myndir af fóíkum og svoleiðis ill- fylglum, var auðvitað ekki hæfur til að mynda Jón í forsetastói, énda er Jón enginn fálki, eða fugl, ekki einu sinni fálkalegur. En þetta minnir mig á það, að auðvitað á Jón minn Pálmason að verða kóngur og ekkert annað, og er þá gott að hirðljósmyndíir- inn ævi sig. Eg man það núna, að Jón sagði við mig, þegar fyrrverandi stjórn var mynduð: „Líklcga verð ég ekki aftur ráðherra". En það úti- lokar auðvitað ekki, að hann geti orðið kóngur, ef þjóðin skilur sinu vitjunartíma. 56. dagur Fnngarnir eru fegnarí en svo að orð fói lýst, þegar þeir eru leystir úr fjötrunum, og þeir þakka Eiriki fyrir. frelsunina, Én hér er ekki til setunnar boðið og iiersitigin heldur út úr fangelsinu eftir að fangavörðurinn hef- En er þeir náigast lenclinguna, bregðílr þeim illi- ur verið kyrfilega bundinn og keflaður. Þeir hraða lega i brún. eÞir heyra mál manna og ys og þys eiris sér niður áð skipalendingimni með það fýrir augum og her man-ns búi sig til sjöferðar. að ræna skipi. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.