Tíminn - 08.01.1959, Síða 1

Tíminn - 08.01.1959, Síða 1
Bernharð Steíánsson, sjötugur fatl einræðisherrans Bafisfa — bls 6 bls. 7 Vettvangur æskunnar, bls. 4 43. árgangur. Reykjavík, finimtudaginn 8. janúar 1959. 5. blað'. 86. þing Banda- ríkjanna sett í gær , NTB-Washington, 86. reglulegt þing 7. jan. Banda- LÍl ríkjanna kom saman fyrsta fundar í dag. Eftir hinn mikla kosningasigur í nóvember s. 1. hafa Demokrátar yfirgnaefandi meiri hhita bæði í fulltrúa- og öldungadeild. Hafa Republikanar aldrei. verið svo lið- fáir á þingi síðan 1937. Þingfull ti'úar Alaska tóku nú í fyrsta sinn saqti á þingi. Á föstudag flytur Eisenhower íorseti sameinuðu þingi skýrslu sína um ástand og horfur í málum ríkisins, en skömmu siðar leggur hann fram fjárlagafrúmvarp sitt, Bodil Begtrup sendi- herra í Svisslandi Kunnugl er orðið hér, að frú Bodil Begtrup fyrrv. sendiherra Dana á íslandi hefir verið boðin sendiherrastaðan í Svisslandi. C. A. C. Brun sem verið hefir sendi- herr.a í Svisslandi, lætur af störf um þar og tekur við sendiherra- embættinu í Osló. Brun sem verið hefir sendiherra í Svisslandi, læt ur af störfum þar og tekur við sendiherraembættinu í Osló. Brun sendiherra starfaði um skeið í sendiráði Dana í 'Reýkjavík. —Aðils: Firnm herskip atvinnuiaus í 4aicetthn,/; J St.3AN.59 if ( 3QPDE* ^ | (. »S,3AW:S«a ,\ ' ■ftAKETTEN \ ! \ \26.0ANÍS9 I \ DOffiDEN CAI.SEPS9 Jttejr br t SOLEN /Sf j / De Gaulle tekur við embætti forseta í dag Myndin sýnir sporbraut geimflaugarinnar sovézku eins og vísindamenn reikna út að hún muni verða. Eins og sjá má liggur brautin milli brauta Marz oq Jarðar. Tilkynnt var í Moskvu í gær, að eldflaugin væri komin á braut umhverfis sólina. Rússneska eldflaugin sólu Ný stjórn undir forsæti Debré kemur til valda NTB-Pa rís, 7. jan. — Á morgun 8. ian. tekur Charles de Gaulle hershöfðingi við embætti forseta í hinu ný- stofnaða fimmta franska lýð- veldi. Samtímis tekur við ný ríkis- 'stjórn undir forsæti Gaullistans Debré, sem tekur við embættinu af de Gaulle, en því hefir ha-nn gengt síðan eflir uppreisn hers- höfðingjanna í vor. Mikið ann- ríki var á stjórnarskrifstofum í dag að ganga frá ýmsum tilskip- unum og skjölum, sem þurftu að fá undirskrift Coty forseta, sem varð seinasti forseti fjórða franska lýðveldisins. . Fátækir harðast úti : Mollet foringi jafnaðarmanna á ekki sæti í hinni nýju ríkisstjórn, þrátt fyrir þrábe.iðni de Gaulle að hann héldi áí'ram setu í stjórn , innL Sagt er að vinsældir de | Gaulle hafi mjög þorrið hjá verka | mönnum og bændum við seinuslu | fjárhagsaðgerðir sljórnarmnar, sem koma mjög þungt niður á braut sinni, þar kemst n^st sólu. sem Undanfarna daga hafa engir log arar verið að ólöglegum veiðum hér við land svo vitað sé. Brezkir togarar eru útaf Aust fjörðum og veiða flestir 20—30 sjómílur frá iandi. Þó voru 2 brezkir togarar að veiðum nálægt fiskveiðitakmörkunum útaf Norð fjarðarbotni. Nokkur brezk her- •skip eru við Austfirði. I gær voru þar tundurspillarnir Sölesay og Lagos og ennfremur freigáturnar Palliser, Duncan og Russel. Sáralítill‘afli hefur verið undan farið hjá brezkum togurum og I tilkynningu Tass segir, að eld auk þess hefur verið erfitt veiði flaugin muni fimmta hvert ár nálg veður, stormur, frost og sjógang ast svo jörðina, að hún verði sýni nr. Af öðrum fiskislóðum togara leg i sterkuslu sjónaukum. Hraði 14. ian. verður hún næst sóln og hraði á% * nffs hennar þá 32 km á sekúndu hann verður hraðinn 27,5 krn sekúndu. NTB-Moskvu, 7. jan. — Sólareldflaugin sovézka er nú komin á braut umhverfis sóíina, segir í tilkynningu frá fréftastorunni Tass siS- fiaugj.n> sem nú væri komin degis i dag. Segir og, að eid- brau umhverfis sólu, væri fyrsta fiaugin hafi farið 14,5 millj. skrefið að því marki, að komið km. vegalengd frá iörðu síS- \'ði upp meiri háttar vísindalegri an henni var skotið Þann 14 ian. lögurnar og kjaraskerðinguna, Eru þau sammála um að fordæma hana, en þó er ekki talið senni- legt, að þau boði til verkfalla fyrst um sinn. Hitt er ótvírætt, að óánægja almennings yfir kjara skerðingum þessum fer vaxandi og set'ur svip sinn á valdatöku hinnar nýj.u stjórnar. Eldsvoði í Akurgerði 34 Klukkan tuttugu mínútur yfir .átta í gærkveldi brauzt út eldur í húsi númer 34 við Akurgerði. Eldurinn kom upp í herbergi í rishæð í . austurenda hússins. Slökkvi- liðið og allt varalið þess var kvatt á vettvang. Mikill eldur var í herberginu, þegar slökkviliðið kom að hú’sinu. Rauf slökkviliðið þekjuna til þess að komast að eldinum og var hann slökktur kl. tíu. Akurgerði 34 er einhýlishús sambyggt húsi númer launafólki, en tiltölulega lóttar j 33^ en brandveggur á milli. Eklur þeim, sem eiga eignir eins og I jnn icolnst í þekjuna á vestara hús, imu, en þar urðu litlar skemmdir. Tjónið í eystra húsinu er hins veg ar mjög tilfinnanlegt, en rishæðin og húsmunir skemmdust af eldi, reyk og vatni. Heimitisfaðir í Ak urgerði 34 er Jónas Gunnarsson. Eldsupptök eru ókunn. oftast vill verða. Vaxandi óánægja Öll þrjú verkalýðssambönd a landsins, kommúnista, kaþólskra | og jafnaðarmanna, hafa boðað til Vísindamaður við Pilkovoathug aukafundar til að ræða nýju á- unarstöðina, sem er skammt frá 1 Leningrad, sagði í dag, að eld- a 1 athugunarstöð, sem gengi á braut | umhverfis sólina. n. k. verSurj . . , - . * , 'Aí fregnum þessum verður ekki, flaugm komin a bann stao 1 hún fuilkomlega ráðið, hvernig vísinda mennirnir ganga úr skuggá uin, að eldflaugi sé raunverulega komin á braut um sóki. Svo sem kunn Þegar eldfiaugin veðrur næst ugt er heyrizt ekki lengur í sendi sólu kemst hraði hennar upp í 32 tækjum þeim, sem komið var fyr km. á klst. ir í eldflauginni. Fimmta hvert ár er ekkert sérstakt að frétta og hvergi hefur verið neinn ágangur á landhelgina. (Frá landhelgisgæzlunni). eldflaugarinnar nnin heldur minnka eftir því sem nær dregur þeim stað brautarinnar, sem næst lliggur jörðu, og er hún fer yfir Kyrrt á yfirborðinu í belgíska Kongó Fltigvélin fórst á háhæð Vaðiaheiðar nokknð sunnan Bíldsárskarðs Þaí var ekki lík ílugmannsins heldur Guh- mundar Kristóíerssonar, sem sííast fannst Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal við Ragnar Jónsson bónda í Fiósatungu í Fnjóskadal og spurði hann nánar um leit.ina að flugvél- inni, sem þeir Fnjóskdæling- ar tóku þátt í, og' það voru leitarmenn þaðan, sem í'undu í'lakið. Samningar samþvkktir í Keflavík, Akranesi og ísafirði - felldir í Rvík Allmargir bátar reru frá Akranesi og Keflavík í gærkveldi NTB—Leopoldville og Bruss- el, 7. jan. — Kynt var í dág að kalla í Leopoldvjlle í Kongo, en þó er vitað að kraumar und- ir og hefir belgísk.a stjórnin á- Iiyggjur af ástandinu. — Við sáum flugvélina hér yfir, sagði Ragnar, laust fyrir klukkan þrjú á sunnudaginn. Hún kom að norðan og flaug einn hring hér yf- ir bænum. Síðan stefndi hún inn yfir heiðina. Þegar leitað var til okkar hér eystra um að hefja leit að henni, | komum við fimm saman hér af Undirrót óeirðanna eru kröfur bæjunum og gengum á heiðina. syertmgja um meira stjórnfrel-si. Leituðum við skarðið upp á há- Hefir krafan .um sjálfstæði verið heiði, unz við mættúm Akureyring’ borin fram aí' meiri þunga sein- um vestarlega á heiðinni. Veður ustu árin. í landinu eru 13 millj- var ekki stórillt, clajagangur en en þeir voru samþykktir ónir svertingja og um 100 þús. sæmilega bjart á milli, en frost hvitir menn. Sambúðin hefir var mikið: verið tilt'ölulega árekslralaus til þessa. Ekki er um beinan kyn- Utan í hæð. þáttaðskilnað að ræða eins og í Við fundum ekkert á vesturleið- S-Afríku, en þó er mi-kið djúp inni, cn er við höfðum hitt Akur, staðfest milli kynþátlanna. Svert- eyringa, snerum við við og með ingjar fyllast stöðugt meiri okkur tveir úr hópi þeirra. Héld- Keflavíkurbátar, sem reru i D00a yeriíiaii. beiskju í garð hinna livítu yfir- um við þá til suðurs og léituðum fyrrakvöld, fengu 5—6 lestir og Fundu.- var haldinn til að fjalla ráðdseggja og heimta að lífskjör skák nokkru sunnar. Leið þá ekki var íiskurinn fallcgur. j um samningana í Sjómannafélagi innfæcklra séu hætl, e., þau eru á löngu unz við fundum vélina. Sjómannafélögin í Grindavík. Hafnarfjarðar í gærkveldi, en yfirleitt mjög léleg. Nýlenctumála Var hún utan í bungu á miðri Sandgerði og Vestmannaeyjum honum var ekki lokið siðast þeg- ráðherrá Belgíu flytur skýrslu heiðinni. Um þær mundir versn- höfðu ekki enn s;ynþykkt samn- ar blaðið frétti. um óeirðirnar á morgun. I aði veður mjög. Líkin sótt. Ragnar sagði, að snemma á þriðjudagsmorgun hefðu þeir Fnjóskdælingar og Akureyringarn ir lagt tveir snemma vel húnir á heiðina. Snjór var þá orðinn þar mikill. Gengu þeir ekki á skíðum en höfðu nokkra skíðasleða. Gekk þeim nú sæmilega aú ná likunum og flytja þau niður. Til viðbótar þessu sanitali við Ragnar má geta þess, að nú (Framh. á 2. síðu.) Bátar ingana, á ísafirði í fyrrakvöld. írá Keflavík og Akranesi munu hafa róiS í gærkveldi, alls 15—16, en Atkvæðagreiðsla fór fram í ekki munu róðrar vera hafn- Sjómannafélagi Reykjavíkur um ir í öðrum verstöðvum hér samningana í fyrrakvöld, og voru ... . , , , þeir felldir þar með 20 atkv. suövestan lands. | gcgn 4. Ræðir fólagið um að boða vcrkfall. Guðmundur Kristófersson, 16 ára frá Hrísey. Blaðið gat ekki fengið mynd af honum sama daginn og myndirnar af hinum, sem fórust í flugslysinu voru birtar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.