Tíminn - 08.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 8. janúar 1959. ' -------------- — " '■ -«a — Jónas Guömundsson Stjórnmálanámskeið Framsóknarfél. í Rvk. hefst aftur 24. þ. m. og stendur til 14. febr. Fyrrihluti var 6.-14. desember. Nær 40 manns sóttu námskeiðið r/r!cj!nn Cunlnccnn Sunnudaginn 14. des. s.l. laufe stuttu stjórn,- málanámskeiði sem Fram sóknarfélögin gengust fyr ir hér í Reykjavík. Þa'ö hófst 6. des. og voru alls haldnir fimm fundir. Var héi* um að ræða upphaf að sams konar starfsemi sem verður nú tekin upp aftur í þessum mánuði, eöa nánar til tekið 24. þ. m. og stendur það nám- skeið til 14. febrúar. Þetta nýafstaðna nám- skeiö þótti takast mjög vel og létu þátttakendur í ljós mikla ánægju yfir því aö fá tækifæri til þess að æfa sig í ræðumennsku og fundahöldum. Tilgangur slíkra námskeiöa sem þessa, er einmitt sá aö æfa menn í því að koma fram í ræðustóli, láta 1 Ijós skoðun sína á hinuih ýmsu verkefnum sem fyr- ir hinum einstöku fund- um liggja. Á þessi námskeið koma ýmsir þekktir stjórnmálaforingjar og flytja framsöguræður og m.a. á þessu nýafstaðna námskeiði töluðu t.d. al- þingismennirnir Páll Þor steinsson um ræðu- mennsku, Karl Kristjáns- son um kjördæmamálið og Eysteinn Jónsson um st j órnmálastef nurnar. Jónas Guðmundss., stýri maöur hjá landhelgis- gæzlunni var meöal þátt- takenda á námskeiöinu og hélt hann framsögu- ræðu um landhelgismáliö. Að lokinni hverri fram- söguræðu gefst þátttak- endum á námskeiðinu kostur á að ræða málin og leggja fram spurning- ar fyrir framsögumenn- ina ,og þá um leið fæst meiri þekking á þeim mál um sem rætt er um, og að sama skapi þjálfun í rökræöum. Mikil gróska er nú í starfsemi Framsóknarfl. hér I Reykjavík og er sá hópur sem flokkurinn er að eignast í sambandi við þessi námskeið, að verða mjög stór, en einmitt á námskeiðum sem þessum mótast verðandi baráttu menn Framsóknarflokks- ins lrér í þéttbýiinu; þeir menn, sem munu á komandi tímum halda á lofti merki flokksins, og leiða hina þjóðhollu og framsýnu stefnu flokks- ins til sigurs, þjóðinni tii velfarnaðar. Stjórnandi námskeið- anna er Örlygur Hálfdán arson, fuiltrúi. —. Hér á síðunni eru birtar myndir af nokkrum þátttakend- um á námskeiðinu i des. Stjórnrnáianámskeið Fram sóknarféiaganna í Reykja- vík hefst eins og áður seg- ir hinn 24. þ. m og verður haidið í Breiðfirðingabúð. Þeir, sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu, eru beðnir að innrita sig hjá skrifstofu fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Skrifstofan er í Framsóknarhúsinu • við tjörnina, simi 1 55 64. Sjálfstæðismenn og samv.félögin Einar Eysteinsson Húnbogi Þorsteinsson í nýútkomnu hefti Stefn is, tímarits um þjóðmál og íslenzkum sveitalýð undan harð stjórnaroki og kúgun kaupfé- menninearmál sem uneir laganna' Honum er -sériega illa o t * ' u r g Srið alla kaupfélagsstjóra og álítur Sjalfstæðismenn hafa a þá vera spillta menn, sem sínum snærum, birtist grein eftir ungan mann, Magnús L. Sveinsson að nafni. Fjallar greinin um kaupfélögin íslenzku, og þá pólitísku misnotkun þeirra, sem höfundur telur forsvarsmenn þeirra hafa beitt í þágu Framsóknar- flokksins. Upphaf greinarinnar fjallar um þa'ð á mjög skemmtilegan hátt, hvernig samvinnufélög hænda hófu samkeppni við hina dönsku selstöðukaupmenn að loknum einokunartímanum, og hvernig þau unnu glæsileg- an sigur í þeirri samkeppni og komu því til leiðar, að verzlunln var algjörlega kom iu í íslénzkar hendur stuttu eftir aldamótin. Slíkar raddir er sjaldgæft að heyra úi’ röð- lum Sjálfstæ'ðismanna, og eir gleðilegt til þess að vita, að þeir skuli þó viðurkcnna þenn- .an glæsilega þátt íslenzkra samvinnumanna í frelsisbar- áttu þjóðarinnar. Síðari hluta gremarinnar eyðir höf. til að fjalla um þá miklu spillingu, sem ríki í stjórn kaupfélaga landsins. Fjallar hann um þau mál af miklum alvöruþunga, og virð- ist hann einna helzt álíta sig iera nokkurs konar himnesk- an boðbera, sendan til bjargar hafi ótakmörkuð yfirráð yfir digrum sjóðum kaupfélaganna og beili þeim óspart til þess að hindra menn í að verzla við kaupmenn og til að þvinga þá til að kjósa Framsóknar- flokkinn. Hann segir, að kaup- félagsstjórar aðhyllist lífs'skoð anii' einvaldsins og vilji alræði, einokun og átlhagafjötra. Sem dæmi um þetta segist hann vita um mann, sem kaupfélags stjóri hafði hindrað í að verzla utan kaupfélagsins, því hann hafi verið því fjárhagslega háður. Sem dæmi um pólitískar kúganir þessara manna, nefnir hann ungan mann sem nýút- skrifaður úr Samvinnuskólan- um hafi farið til starfa hjá kaupfél. í nágrenni Rvíkur. Þessi maður hafi verið hlið- hollur kommúnistum, og er liann frétti, að kaupfélags- stjórinn, sem hann yann hjá, hafði af persónulegri forvitni að því er virðist, verið að spyrjast fyrir um pólilískar skoðanir hans, þá brá bann við og gekk í félag ungra Framsóknarmanna á slaðnum, að því er hann hafði sagt, at- vinnu slnnar vegna. Þessi ungi maður ætti að setjast niður í rólegheitum og ikynna sér skipulag og starfs- hætti samvinnufélaga. Ef hann gerði það, þá myndi hann von- andi standa upp aftur vitandi það, að þótt maður hafi einu sinni gengið í kaupfélag, þá er enginn sá aðili til, sem geti hindrað hann í að verzla utan þess, eða jafnvel að segja sig úr því aftur, ef hann sæi sér hag í því. Þess vegna falla kenningar hans um kúgun og einokun um sjálfar sig, því að það sér hver heilvita maður, að ekki myndu menn ganga í kaupfélög og verzla við þau, ef þeir sæu sér ekki einhvern hag í því. Andstæðingar samvinnu- stefnunnar hafa alltaf haft ein hver ráð með að breiða út róg um kaupfélögin, og óteljandi eru þær gróusögur um þau sem þeir hafa komið á kreik. Hius vegai’ liefir samvinnu- stefnan fyrir löngu sannað gildi sitt í verki, og þess vegna skaðar slíkur áróður hana ekki svo mjög, enda eru það í fiest um tilfellum menn, sem hafa litla sem enga þekkingu á eðli hennar og tilgangi, sem breiða hann út. Hitt er leiðin- legra, þegar ungur maður, sem virðist hafa töluverða þekk- ingu á framkvæmd stefnunnar, Ijær nafn s'itt slíkum rógburði á opinberum vettvangi. Verð ur það vart skilið á annan hátt en þann, að hann sé svo blindaður af ofstæki, að hann láti sig staðreyndir og skyn- samleg rök engu skipta, held- ur kasti sér úl í vonlausa bar- áttu, með rógburði og gróu- sögur einar vopna. Slíkar á- í'ásii’ verða þeim, sem fyrir verða, síðut’ en svo til miská, þær verða þeim einum til tjóns, sem ljá krafta sína til að annast framkvæmd þeirra. Eysteinn Sigurðsson Steinþór Þorsteinsson Skúli Skúlason Páll Jörundsson Lárus Jónsson Gísli Jónsson I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.