Tíminn - 08.01.1959, Side 2

Tíminn - 08.01.1959, Side 2
2 TÍMINN, fimmtiulaginn 8. jamiar 1959. Dagur Brynjulísson áttræður í dag í dag er áttræður merkis- maðurinn Dagur Brynjúlfs- son fyrrverandi bóndi í Gaul verjarbæ. Dagur er fæddur að Núpi í Fljótshlíð 8. janú- ar 1879. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðrún Gísladóttir og Brynjúlfur íræðimaður Jónsson frá Minna-Núpi. Dagur stundaði búfræðinám ih.iá Torfa J Ólafsdal og lauk þaðan rorófi aidamótaárið og réðst þá nustur í Árnes- og Rangárvalla- uýlu og var þar plægingarmaðiu’ ; vm nokkurt árabil. Dagur kvæntist árið 1904 Þór í augu Bjarnadóttur bónda i Sviðu- :;örðum. Alla tíð hefur Dagur staðið fram irlega í frainfara og umbótamál- im eystra og hefur hann gengt rfjoldq mörgum trúnaðarstörfum rryrir sveit og sýslu. Verður af- mælis þessa mæta manns minnzl síðar í blaðinu. Lokð að steypa upp hæsta hús Dan- tnerkur, SAS-hótel, sem er 22 hæðir ii»riðja janúar s. 1. var haldið um og einnig gleri, sem ský him- yeisugildi, en þá var lokíð að ins munu speglast í. reisa hæsta hús, sem byggt hef- fir verið í Damnörku, SAS-hótel- Nýtízku hótel. íð í Kaupmannahöfn, sem er 22 Þegar héfir verið tekin í notkun iíiæðir. Byggingin liefir risið tveggja hæða bygging, sem liggur Mjög hraít, ekki tekið nema 10 að liótelinu og notuð er til flug- yinnudaga að jafnaði að steypa afgreiðslu ýmiss konar á vegum vpp hverja hæð. I SAS. Hótelið sjálft á að veðra full Igert að mestu vorið 1960. Það Þetta er risi bvggður úr stáli verður mjög nýtízkulegt og vand- og steinsteypu, sem gnæfir hátt að, húið flestum þeim lúxusþæg- fir nágrárinahúsin. Fljótlega verð indum, sem auðugir ferðamenn ur það einnig fagurt á að líta hið gera kröfu til. Alls verða í hótel- ;/tra, því að það verður klætt að inu 450 fgistirúm, en íbúðir mjög nokkru leyti með alumíníumplöt- misdýrar eftir þægindum. Ódýr sófaborð Maghogni spónlögð Plötustærð; lengd 1 metri. Verð kr. 450,00. Sendum gegn póstkröfu út á land. Sendið pantanlr í pósthólf 287, Reykjavík. Yaxandi vinsældir Viscount flugvéla í heiminum S. 1. sumar komu hinar önt vax andi vinsældir Viscountflugvól- anna meðal flugfanþega betur í ljós en nokkru sinni fyrr. Á flugleiðum innan Evrópu flugu 34% flugfanþega með Vis- count flugvélum og komst engin önnur flugvélategund í námunda við það. Aðal keppinautur Vis- count í Evrópu voru flugvélar af Convair gerð. Þær fluttu 22% heildarflutninga og flugvélar af gerðinni Douglas DC—6b sem flutt-u 12%. ♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦4 Danir safna bókum fyrir Grænlendinga Eksti;ablaðet skýrir nýlega svo frá, að Grænlandsráðherra hafi fest kaup á 5000 bindum af bók um og biöðtim, er varða sögu og menningu Græniands, Uppistaðan í safni þessu er bóka safn Thalbitzers prófessors, sem safnað hafi mjög miklu af bókum og hlöðum um Grænland, einnig bókmennlum á tungu Eskimóa. Álls nam kaupverð þessara bóka um 30 iþús. dönskum krónum. Verð ur bókaH'ostur þessi sendur til landsbókasafnsins grsenlenzka í Godthaab. Bandarískir háskólar reyndu að klófesta þetta safn, en dönskum aðilum tókst að koma í veg fyrir það. „Allir synir minir“ sýnt í Iðnó í kvöld ndriði G. Þorsteinsson segir í Ti'manum 25110.: ,,Sýningar á þessu leik- •iti er fyrsta verkefni Leikfélagsins á þessu ári og um leið sýning, ;em markar tímamót í íslenzku leikhúsi . .. Undirritaður vilj leyfa sér ið halda því fram, að með þessari sýningu hafi íslenzkt leikhús að tfuliu komizt úr þyi að vera meira og minna ein tegund félagslífs, yfir fi a» vera ögúð og meitluð list Illvirki framin í gripahúsum Uni síðusfu helgi kom Júlíus Þorbergsson, Foss- vogsbletfi 32, að kind í húsi því neðan við bæinn, þar sem hann geymir fé sitt, þannig útleikinni, að rifið hafði verið út úr skeið henn- ar. Ærin var mjpg bólgin að aftanverðu og henni var erf- itt um gang. Á mánudagsmorguninn l«un Július að liiyssu, sem hann átti þar í húsunum. Hún var þá bundin við stalliiin og lieft ■á afturlöppunum með plast- snúru, sem illvirkjarnir höfðu stolið frá nágrönnum Júlíusar. Ásgeir Einarsson, héraðsdýra- læknir, var kvaddur til að gera að sárum ærinnar, sem fyir getur. Innbrot í gripaliús Júlíusar hófust eftir jól. Á þeim tíma liafa illvirkjiirnu’ snúið í sund- ur sex lása. Talið er, að þeir liafi notað til þess gamla mykju kvísl, Júlíus er hættur að læsa gripahúsunum, því enginn lás virðist geta forðað skepmmum frá þessari meðfcrð. Ekki veit liann, hve oft hefir verið brot- izt inn í hús hans á þessum títna. Ærnar voru úti, þegar fyrsta innbrotið var framið, nema ein. Hana höfðu þeir dregið inn í hlöðu. Þá it/.ifa illvirkjarnir tekið sömu kindiua að piinnsta kosti tvisvar sinnum. Vitað er að þeir hafa tekið lukt úr hænsnakofa nágrannafólks til að lýsa sér í fjárhúsinu. Verkuaðir af sama tagi voru fnamdir í gripahúsum Júlíusar fyriv þremur áruni, þá svo að 50 ára kaopstaðar- afmæli Þórsbafnar 2. jan, s. 1. var í Þórshöfn í Færeyjum lialdin hátíð í tilofni þess, að þann dag voru 50 ár liðin frá því bærinn fékk kaupstaðar réUindi. Bæjarstjórn stóð fyrir hátíðahöldunum, sem m. a. voru í því fólgin að haldinn var mikil flugeldasýning. Þann tu'iðja jan. efndi bæjarstjórn til veizluhalda og gjöíum var úlhlutað til nokk urra stofnana, er sinna líknarnvál- um. Á þessum 50 árum hafa ver- ið 9 bæjarstjórar í Þórshöfn, en aðeins tveii’ eru á lífi. segja daglegir viðburffir. Blaðið liefir fregnað, að borið hafi á slíku víðar í úthverfum bæjarins, ííér munu á fcrðinni. svonefndir „animalistaren nokkuð hefir borið á iðju þeiira hér hin síð- nri ár. Lögreglan mun hafa mál þetta og fleiri svipaðar kærur til athugunar. FlygslysiS framtiald af 1 riðui fundu þeir fljótlega lík fjórða ínannsins, sem þeir höfðu ekki fundiö er þeir lconui að flakiivu fyrst. Iioni þá í lýós, að það var ekki lík flugmatinsins sem vant- aði, eins og áður hafði verið tal- ið, heldur lík Guðmundar Kristó ferssonar. Lá það í snjómim eigi langt frá fjugvéiinrii. Sigurður Jónsson, yfirmaður lcftferðaeftMitsins, fór norður til Akureyrar í fyrakvöld og ætlaði að reyna að komast á slysstaðinri til rannsóknar, ef unnt væri. Murí hann þó ekki hafa komizt það í gær, enda var veður illt þegar leið á daginn. Jarðarför bræðranna frá Hrfsey, sem fórust í flugslysinu, mun fara fram á Völlum í Svarfaðardal á morgun. Hin nýia kjörbúð KR0N á Langholísvegi Skömmu fyrir jól opnaði KRON nýja kiurouo a Langholtsvegi. Innrettingar verzlunarinnar eru hmar omekk« legustu og vel fyrir komiS. — Myndin sýnlr nokkurn hluta verzlunarinnar. letndib allí til vibs/fipta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.