Tíminn - 08.01.1959, Side 11

Tíminn - 08.01.1959, Side 11
T í M I N' N, fimmtudaginn 8. janúar 1959. 11 Dagskráin i dag. 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8,015 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — . 8.40 Tónleikar — 9.10 Veður« fregnir. — 9.25 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjómannaþátt ur (Guðrún Eriendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku 19.05 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20;30 Spurt og spjaliað í útvarpssal: Þátttakendur eru dr. Björn Jóhannesson verkfr., Gunnar Bjarnason ráöunautur, dr. Halldór Pálsson ráðunautur; og Hákon Bjarnason skógrækt arstjóri. — Umræðustjóri: Sig urður Magnússon fulltrúi. 21.30 Útvarpssagan. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Uppiestur: Guðmundur Frí- mann skáld les Ijóðaþýðingar úr bók sinni „Undii- bergmáls fjöllum“. 22.25 Sinfóniskir tónleikar. 23;Í0 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.0 Hádegisútvarp. 0 13.15 Lesin cíagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bamatimi:- Merkar uppfinn- ingar (Guðmundur M. Þor- láksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla i spænsku. 19.05 Þingfréttir. 19.35 Augíýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Ðaglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Góðtemplarareglan á íslandi 75 Sra: Samfeild dagskrá, sem Stefán Ágúst Kristjánsson, Ein ar Björnsson og Gullar Dal búa til fiutnings. Flytjendur auk þeirra: Benedikt S. Bjarklind, Indriði Indriðason, Sigþrúður Pétursdóttir, Ólafur Þ. Krist- júnsson og Ingimar Jóliannes- son. — Enn fremur tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Hvítt og svar,t“, smásaga eftir Rósberg G. Snæ- dal (Höfundur les). 22.25 „Á iéttum strengjum" (plöt- ,ur). a) Big Ben-banjóhljóm- sveitin leikur. b) „París um aidamótin" — franskir lista- menn syngja og l'eika gömul dægurlög. 23.00 Dagskrárlok. ■HBBU < t - « wm. m*m r sMS DENNI DÆMALAUSI A gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Árna- dóttir, Vífilsgötu 5 og Höskuldur Dungal, Útsölum, Seltjarnarnesi. Loftleiðir. Edda væntanleg frá Hamborg, KaupmannahÖfn óg Osló kl. 18,30. Fer ti! New York kl. 20. Flugíélag íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 16,35 í dag fró Kaupmannahöfn og Glas- gow. Flugvéljn fer til Glasgow og Iíaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra- málið. i iGullfaxi. fcr til Lundúna kl. 8,30 i dag. Væntani'eg aftur til Reykja- víkur kl. löjOO á morgun. Innanlandsfiug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísaf jarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað’að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hólmávikur, Hornafjarðar, ísa'f jarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Frá Handíða- og myndlista- skólanum. Ný námskeið í þessum greinum byrja á næstunni: teiknun og list- málun, teiknun barna, bókband, bast- og tágavinnu, sáldþrykki, listprjóni, litógcafiu, tréristui, vefnaði, húsgagnateiknun, mynzt- urgerð, tauþrykki og batik. Umsóknir tilkynnist skrifstofu skólans, Skipholti 1. Sími 19821, mánud., miðvikud. og föstud. kl. 6—7 síðd. Skipaútgerð S.Í.Si Hvassafell átti að fara 5. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Reykjavík- ur. Arnarfell fór í gær frá Hels- inki til Gdynia, þaðan til ítalíu. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell er á Akfánesi. Litlafell losar á Austf.iör'ðuín. Helgafell fór 6. þ.m. frá Caéij áleiðis til Houst- on og Neiíf Orleans. Hamrafell fór 4. þ.m. :lffá Bátumi áleiðis lil ReykjavíkurijtrFinnlith losar á Austfjörðuni:;, , SkipaútgerS ríkisins. Hekla er í Reykjavik. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík é laugardag austur urn land til Þórs- hafnar. Skjaldhreið er á Skagafirði á vesturleið. Þyrill fór frá Reykja- vík í gær áleiðis til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Véstinannaeyja. Bald- ur fer frá Reykjavík í dag til Sands. Fermingarbör® 1959 Oháði söfnuðurinn. Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum á þessu ári að koma til viðtals kl. 8 i kvöld í félagsheimihð Kirkju- bæ við Háteigsveg. Fermt verður í fyrsta sinn í vor í hinni nýju kirkju safnaðarins. Fríkirkjan. Fermingarbörn 1959 eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna föstu dag kl. 6,30 e.h. eða þriðjudag kl. 6,30 é.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Mamma blessuð láttu mig hafa meira brauð. vitlausar. .. dúfurnar eru atvcg Lyfjabúðir og apótek, Lyfjabúðin íðunn, Reykjavíkxu apótek og Ingólfs apótek, fylgja öl lokunartima sölubúða. Garðs apótek Holts apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin ti) biukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek os Garðs apótek eru opin ó sunnudög um milli 1 og 4. Hún er bara 104 ára .. ! Hún heitir Nakayama on, er elita nú lifand! kona i Japan. Þelr sem tll hennar þekkja, segja a'ð hón hafi aldrei verði sprækari en einmitt nú, aldrei Kefir hún þurft að leita til læknis cg það sem meira er; hún þræSir nálina sína án gler- augna. Glímudeild éjrmanns. Æfingar ’eru í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonnr við Lindargötu ú miðvikudögum og iaugardögum kl. 7—8. — Glímunámskeiðið heldur áfram á sartfia sta'ð og tíma. Nýir félagar gefi sig fram á sama tíma. Stjórnin »2/ ^jallt áriðí HASKQLANS Fimmfudagur 3. janúar Erhardus. 8. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 11,54 Ár- degisflæ'ði kl. 4,35. Síðdegis- flæði kl. 16.47. Næturvarzla vikuna 4. ian. til 10. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunn. Kópavogs apótek, Álfhólsvegl e’ opið daglega kl. 9—20 nema langaj daga kl. 0—16 og helgidaga kl. 13- 16. Sími 23100. Hafnarfjarðar apótek er opið allí 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13- 16 og 19—21. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 I —22, nema iaugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla | virka daga kl. 10—12 og 13—22, i nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 1 4 sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeiid f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nem; laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn ! All'a ivrka daga nema laugardaga k) 17— 19. Útibúið Hofsysllagötu 16. Útlánsdeild f. börn og fullorðna; Alía virka daga nema laugardaga kl 18— 19. Alþingi Dagskrá efri deildar Alþingls, fimmtudaginn 8. janúar 1959, kl. 13,30 1. Kosning fyrri varaforseta deilcl arínnar. 2. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. — 3. umr. Dagskrá neðri deiidar, fimmtudag- inn 8. jan. kl. 13,30. 1. Virkjun Sogsins, frv. — 1. umr. 2. Búnaðarmálasjóðuí’, frv. — 2. Vísir sagði í gær að v... lista- mannaklúbburinn í baðsfcofu Nausts ins er vegna endurnýjunar lokað- ur í kvöld “ (gott, goW). Krummí Tímans sagði í gær að Jón Pálmason forseti sameinaðs þings vildi „verða kóngm- i voða stórri höli .. “ (veslings Jónll) Ekki má gleyma Mogga hann var með rugl í gær, sagði, a'ð dómaranum hefði verið vel tekið í þjóðleik (Við þekkjum ekki þann leik, við þekkjum bara knattleik og höfun* aidrei til þess vitað að dómara væri vel tekið í sljkum leik). Þeir félagar læðast nær og úr fylgsni sjá þeir að her manns með alvæpni er saman kommn á strönd- inni. Nú eru góð ráð dýrl Mennirnir á ströndinni ræðast við í ákafa, en þeir Eiríkur eru of langt í burtu til þess að þeir geti heyrt orðaskil. Þrát fyrir hættuna ákveða þeir að gera tilraun til að ná einu skipanna ó sitt vald. I skjóli nætunnyrkursins læðast þeir í halarófu að því skipanna, sem er lengst í burtu frá óvinunnm, og allt bendir tjl þess að þeim muni heppnast þetta fífldjarfa fyrirtæki. 57. dagur •• u't

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.