Tíminn - 08.01.1959, Qupperneq 12

Tíminn - 08.01.1959, Qupperneq 12
Norðaustan stinningskaldi, frost 6—10 stig. 5—11 stiga frost um allt land, i Rvík 8 stig. Fimmtudagur 8. janúar 1959. Afmælissamsæti Bernharðs Stefánssonar Eyfirðingar, vinir og samstarfs menn Bernharðs Stefánssonar al- þingismanns og frú Helgu Guð- mundsdóttur, ætla að halda þeim samsæti í Framsóknarhúsinu í kvöld 8. janúar í tilefni af 70 ára afmæli Bernharðs Stefánssonar. Áskrifendalistar eru á eftir- töldum stöðum: Iljá Friðjóni Sigurðssyni skrif stofustjóva, Alþinigishúsinu; Sig urjóni Guðmundssyni, skrifstofu stjóra, Edduhúsinu; Hafliðabúð, Njálsgötu 1 og hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. Aðgöngumiðar fást í Hafliða- búð, - Njálsgötu 1, og' skrifstofu Alþingis. Vinningsnúmer í happdrætti Fram- sóknarflokksins í happdrælti Framisóknarflokks' ins, ,sem dregið var í á Þorláks- niessii; komu upp eftirtalin númer: Klemenz á Sámsstöðum stofnar ný« býlið Kornvelli norðv. við Hvolsvöll Er farinn aí erja þar'kornakra og koma upp skjólbeltum. — Gjaffelt í Rangárþingi undirnar í þessum beltum eru birki, viðja, þingvíðir, og sitka- greni. Fimmta tegundin verður sitkahvitgerni (bastarður). Á Körnvöllum er búið að draga að byggingarefni. Aburðartilraunir — Það er ekkerl eilífðarstarf að koma upp þessum skjólbeltum, sagði Klemenz. Þau vaxa 2—2‘/2 metra á 10 árum samkvæmt þeirri reynslu, sem fengin er á Sámstöð 11 m. En þau þarfnast umhirðu. Ilug myndin er að gera áburðartilraun ir með þær viðartegundir, sem notaðar eru svo að úr því fáist skorið, hvernig mest verði hrað að vextinum. íbúð nr. 7322 Kæliskápur — 2182 Þvottavél — 18478 Ilrærivél — 38285 Strauvél — 1947 Eldavél — 14361 Olíubrennari — 6449 Herraföt — 18106 Dömukápa — 32974 Ferð fyrir tvo — 13952 Birt án ábyrgðar). Vinningsnúmerin eru birl hér öðru sinni. Þess skal getið, að nokkrir vinningar eru enn ósóttir, en nokkrir hafa þcgar vísað fram vinningsnúmerum, þar á meðal miðanum sem íbúðin kom á. Verð ur, bráðlega skýrt frá því, hver íilaut hana svo og fleiri vinninga. En nokkrir vinningar eru ósóttir og er, eigendum miða ráðlagt að líta á þá. Þetta er óvenjuleg mynd. Anastas Mikojan aðstoðarforssetisráðherra Sovétrík janna og John Foster Dulles utanrjkisráðherra Bandarík janna ræðast við í bandaríska utanríkisráðuneytinu skömmu eftir komu Mik- ojans til Washington Mikojan og Nixon ræddn um heimsmálin i tvær stundir Malað kjöt NTB-Washington, 7. jan. Anasfas Mikojan aðstoðar- forsætisráðherra Sovétríkj- anna fór frá Washington í dag ti! Clevelanl og situr þar boð milljónamæringsins C. Eatons, sem ótrauðast hefir barizt í Bandaríkjunum fyrir auknum viðskiptum Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. í morgun ræddi Mikojan í tvær stundir við Nixon vara forsefa. HornafjarSarbátar byrjaðir róðra, aflinn 11-12 skippund, mest ýsa Viscount flugvélar Flugfélagsins í sex Thuleferðum Áiúð 1958 fóru Viscount flug- ■vélar Flugfélags Islands nokkrar leiguferðir til Grænlands, m. a. til Thule flugvallar. Hornafirði í gær. — Þrír bátar eru byrjaðir róðra hér á Hornafirði. Byrjuðu þeir um. helgina þegar eftir að 1 Eisenhower. samningar tókust við sjó- menn. Ektj i hefir verið látið upp- skátt um viðtal þcirra, en þeir ræddu ým-s helztu alþjóðadeilu- mál eins og Berlínarmálið. Segir í sumum fregnum, að á þeim fundi hafi komið skýrt í ljós, að afstaða Rússa í Berlínarmálinu sé óbreytl, en getgátur eru uppi um, að þeir vilji slaka þar til og sé för Mikojans m.a. til þess farin. — Öflugur vörður lögreglu og njósnara er í för með Mik- ojan. Hann mun fara allt til Kyrrahafsstrandar og heimsækja margar borgir. Bretar fylgjast með Frá London er tilkynnt, að brezba stjórnin hafi fengið vit- neskju um viðræður Mikojans við bandaríska áhrifamenn. í blöð um er þess getið, að mönnum þykir Mikojan nota tímann vel. Hann hefir þegar hilt fjölda valda og áhrifamanna að máli, þeirra á meðal Harold Stassen, sem um Klemenz Krist/iánsson á Sámsstöðum leit inn hjá blaðinu í gær. Fréttamenn notuðu tækifærið íil að spyrja hann frétta úr héraði. Sagði Klemenz að tíðarfar hefði verið milt fram íil jóla, auð jörð og gott íil beitar. Um jólaleytið snjóaði nokk- uð. Sauðfé var tekið á gjöf seinni- partinn í nóvember og sums stað ar fyrr.' Flross haf,P verið látin skarka úti, en fleygt í þau öðru hverju. Ef sama t>ð helzt, verður að fara að gefa þeim betur. Nokkuð af korni frá tilraunabú inu á Sámstööum er úti í stökk um á Geitasandi. Þar hófust korn ræktartilraunir fyrir 18 árum. Kornvellir Klemenz hefur girt og sáð korn akur utan við Hvolsvöll, en þar hyggst hann stofna nýbýli og setj- ast að, þegar ihann hættir störfum á Sámstöðuni, Staðinn nefnir hann Kornvelli. Landið er 25 ba. Korn þroskáðist þar ágætlega í sumar. Tvö 120 metra skjólbelti sett í kjötkvörn, þá sé það enti voru gerð á Kornvöllum í sumar, á gamla verðinu. Og ég spurði sex og þriggja raða. Ætlunin er líka um vinarpylsur og viti að sex skjólbeltum verði komiðimenn: Þær voru líka á sama upp að vori og þá munu beltin ná | verði og fyrir áramót. Hvernig um sex hektara lands. Viðarteg víkur þessu við? P. Mobr Dam frá jafnaðarmönnum verður vafalaust lögmaður Færeyja Um miðjan janúar Húsmóðir hringdi til blaðsin? í gær og sagði: Það virðist svo sem niðurgreiðslur á kjöti komi ekki alls staðar fram. Ég fór t.d. í kjötbúð í gær og keypti hakkað kjöt. Verð þess var enn alveg hið sama og fyrir áramótin. Er það í raun og veru svo, að kjötið óunnið hafi lækkað. en sé það Um áramótin skýrðu dönsk blöð svo frá, að líkur væru á myndun nýrrar land- stjórnar í Færeyjum. Myndi Peter Mohr Dam formaður jafnaðarmanna sennilega verða lögmaður og formað- ur hinnar nýju stjórnar. Eins og kunnugt er, unnu jafn- aðarmenn þrjú þingsæti i kosn- ingunum til lögþingsins 8. nóv. s. 1. Hefir sá flokkur síðan þrcifað fyrir sér um stjórnarmyndun og leitað eftir stuðningi frá hinum fiokkunum. eitt skeið var sérstakur fulltrúi Mik.ar e„i\ Þorlákshafnarbátar við för Mikojans og sumir stjórn- málafréttaritarar þykjast geta ráðið af ummælum Mikojans og handarískra leið'iioga, að báðir séu að þreifa fyrir sér unr samn- inga varðandi Beriín. Þorlákshöfn í gær. — Bátar eru ekki byrjaðir róðra hér, enda ekki gengið frá sjómannasamningum enn. Þrír eða fjórir bátar eru nú tilbúnir en aðrir von bráðar nema einn, en á hann vantar menn. Gerðu men sér vonir urn að Fær- eyingar fengjust. Alls verða bát- ar átta hér á vertíðinni, sjö licima A morgun munu sex hátar róa, og sjöundi báturinn bætast senn við, og er þá allur bátafloti okkar byrjaður róðra. Afli bátanna í gær var um 11 skippund, en í dag er aðeins einn | Sogufolsun kominn að landi og er hann með1 í dag birti bandaríska utan í þessum mánuði eru ákveðnar 12 skippund Aflinn e'r nær ein- ríkisráðuneytið svaryfirlýsingu bátar og einn frá Eyrarbakka. sex ferðir • til Grænlands fyrir göngu ýsa, þorskur sést varla enn. | við orðsendingu Sovétstjórnar Bygging frystihússins gengur vel danska aðila, þar af fimm til Thule Hingað kom í dag vélbáturinn um Þýzkaland frá 27. nóv. s.l. og gera menn sér vonir um, að og eitt til Meistaravíkur. Sjötta Jón Kjartansson frá Eskifirði og Þar er Sovélstjórnin sökuð um það verði tilbúið fyrir vertíð 1950. ThulefJugið verður svo farið um verður hann gerður hóðan út á að falsa. sögulegar staðreyndir í vetur verður enn að aka fiskin niiðjan febrúar. vertíðinni. AA. j um afstöðu vesturveldanna til um til Reykjavíkur og Selí'oss. AB --------------------------------------------------------------------I Þýzkalands og Sovétríkjanna bæði j fyrir og efl'ir seinustu heims- 'styrjöld. Það sé hrein fölsun, að vesturveldin hafi stutt að því,' \ fyrrinótt kviknaði í húsi núm að Hitler réðist á Sovétríkin og er 76 við Suðurlandsbraut. Fjöl- reynt með því að kaupa sér i'rið skyldan vaknaði við reykjai'Iykt við hann, en þessu halda Rússar 0g tókst heimilisföðurnum og fram í fyrrnefndri orðsendingu. Hófust fyrst samningar við Fólkaí'lokkinn og Þjóðveldisflokk- inn, sem hefir s'kilnað við Dan- mörku á stefnuskrá sinni. Þessir samningar reyndust árangurslaus- ir og sneru jafnaðarmenn sér þá til Sambandsiiokksins og S.jálf- s'týriflokksins. Eru taldar líkur til oð samningar lakist um stjórnar- samvinnu þessara flokka, og þeir mynda samsteypustjórn um rniðj- an janúar.' Þrjár landstjórnir hafa setið að völdunr í Færeyjum síðan eyjarn- ar i'engu heinrastjórn 1947. Hafa formenn þeirra ríkisstjórna, senr í Færevjum nefnast lögmenn, all- ir verið úr Sambandsflokknum. Síðustu 8 árin heíir Kristian Djur- huus gegnt þessu embætti. Við því mun P. Mohr Dam nú vafa- laust taka eins og áður segir. Kiljan í Póllandi Manntjón og eigna á Finnmörk í fár- viðri, sem þar gerði s.I. nótt Eldur slökktur NTB—Osló, 7. j.an. Ofsarok geis- Gífurlégt tjón. a'ði á Finmnörk í Norður-Noregi Auk mannskaðans, scm þó er s. I. sólarhring. Snjóflóð tók tvö ekki enn vitað um með vissu, hef- jbúðailuis á einum stað' og biðu ir orðið gífurlegt tjón á eignum og þar fjórar maneskjur bana. Sakn mannvírkjum. Kunnugt er urn 28 að er fiskiháts með 9 manna á- báta, sem strönduðu eð- sukku höfn. og eru 10 þeirra gjöró'nýlir. Mikil I spjöll urðu á vegum. brúm og Veðui'ofsann tók að lægja er bryggjum. Mjög víða skemmdust fram á daginn kom, en þó var enn ; símaiínur og rafmangsleiðslur.' Hef Tveir bátar róa frá Eyrarbakka konu hans að .bjarga börnunum, fimm að tölu, út. Þá í'yrst mundu hjónin eftir að kalla á slökkviliðið, sem brá skjótt við. Var allt vara liðiö kallað ut, en lo'ftið yfir íbúð- inni var alelda, þegar á staðinn kom. Slökkviliðinu tókst með harð fylgi að hefta útbreiðslu eldsins og i var hann kæ'föur á skammri Mynd þessi af Halldóri kilian birt- tímaritinu Pol- Eyrarbakka í gær. —a Róðrar eru ekki byrjaðir hér en bátarnir að Stundu. Húsið er úr timbri. Þótti , ist fyrir nokkru verða tilbúnir. Héðan verða gerðir giftusamlega að verið, að það*and, -sem gefis er út á ensku. Er vont veður og dimmviðri. Var af ■ ir verið lausiega áætlað að tjónið úl tveir bátar í vetur og þriðji skyldi ekki brenna til grunna. | Kiljan sagður hafa verið þar ný- þéini sökum erfitt um leit að ( al' þessu fárviðri nemi um hálfri, báturinn héðan mun róa frá Þor- Töluverðar skemmdir urðu af eldi, lega á ferð í boði póiskra rithöf bát þeim, sem áður er nefndur. • milljón norskra króna iákshöfn. HG og vatni. undasamtaka.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.