Tíminn - 15.01.1959, Blaðsíða 2
Ræða Eysteins Jónssonar
(Framh. af 1 síðu.j
þeirra í stjórnarandstötS-
unni.
2. Þeir hafa nú í hyggju að
svíkjast að kjósendum og
aínema öil hin gömlu kjör-
dæmi landsins nema
Reykjavík, og þeir telja
aö vonfaust sé að koma
slíku fram, ef menn fá ráð
rúm til þess að átta sig.
Því verði að reyna að gera
þetta með snöggu átaki.
3. Gömlu kjördæmin verður
að afnema að þeirra dómi
og minnka aðhaldið utan
af landi áður en „aðalúr-
ræðin" í efnahagsmálun-
um koma í dagsljósið eða
ti! framkvæmda. Með því
einu móti telja þeir fært
að leysa efnahagsmálin á
kostnað framkvæmdanna
og framfaranna víðs vegar
um landið.
Þcssu reyna þeir að sjálfsögðu
að leyna um sinn, þótt konnn-
uinistar og Alþýðuflokksmenn
íFari ekki dult með þetta sjónar-
mið.
Þessi áætlun um að þröngva
kosti byggðanna til sjávar og
sveita mun á liinn bóginn eng-
ánn búhnykkur reynast Reyk-
ríkingum.
Velmegunin í Reykjavík hefir
sinmitt að ekki Iitlu leyti byggzt
á því, að fólksstraumurinn til
höfuðborgarinnar er ekki jafn
iir og áður.
Þessi „plön“ Sjálfstæðisflokks-
ins eru ekki óskiljanleg, þótt
þau séu ófögur.
En ,hvað rak Alþýðuflokkinn
ftil þe^s að mynda stjórn til þess
að koma þessari áætlun Sjálf-
ötæðisflókksins' fram? Margir eiga
•'irfitt með að skilja það.
Með því haf-a þeir rofið umbóta
Ebandalagið. Þeir voru vægast
sagt ekki kosnir á þing til þess
ctð kljúfa það og gera stjórnar-
samstarf við SjálfstæðisfJ/okkinn
'um að l'eggja niður kjördæmin.
Þetta óru þvílíkar aðfarir, að
marga • rekur í rogastanz. Hægri
öfl flokksins hafa nú alveg tekið
stjórnina og beygt flokkinn til
áylgis við sig. Furðulegt er, að
anenh skuli telja sér leyfilegt að
3iota umboð sín með þessum
íhætti.
Ég fullyrði, sagði Eysteinn
Jónsson, að þetta er í fullri ó-
þökk flestra þeirra Alþýðuflokks
manna, sem bezt stóðu að uin-
Síótabandalaginu, og ég trúi ekki
íiðru en að það eigi eftir að
sýna sig, f
Alþýðuflokkurinn gát engu
íapað I kjördæmamálinu, þótt
afgreiðsla þess yrði ekki fyrr en
í lok kjörtímabilsins.
töikil ’ábyrg'ð
Engar líkur eru til þess, að
;tjórniq ráði nokkuð við efnaliags
nálin, Þar verður öllu, sem þarf,
'órnað til þess að geta lagt niður
cjördæmin, og til þess að sem
niinnst flettist ofan af Sjálfstæðis-
lokknum fyrir kosningar um úr-
æðaleysi hans og lýðskrum. Þess
/egna verður öllu að hraða sem
nest, og má ekki í neitt horfa.
Mikil er ábyrgð þeirra manna,
,;em svona vinna.
Einu sinni enn á nú að taka
ntjórnarskrármá'lið og gera það
tð leiksoppi í valdastreitu fiokk-
. tnna.
Framsóknarflokkurinn liefir
Ikrafizt þess, að ekki yrði fiasað
að neinu og meim gefi sér tíma
til næsta vetrar til að fliuga
málið og reyna að ná samkomu-
iiagi. Flokkurinn hefir tekið
fram, að hann sé reiðubúinn að
fallast á að fjölga kjördæma-
ikosnum þingmönnum, þar sem
tólksfjölgunin er emst. Á ekk-
ert slíkt hefir hins vegar verið
hlustað.
Flokksnauðsyn Sjálfstæðis-
Slokksins að flýta sér, situr í fyrir
írúmi, og nú dugar ekkert minna
en að leggja niður öll gömlu kjör
dæmin utan Reykjavíkur.
Nú er búið — í áföngum —
að setja inu á Alþingi nægilega
marga uppbótarþingmenn og
minnihlutaþingmcnn til þess að
óliætt sé talið að greiða kjör-
dæmunum lokahöggið. A‘ð þessu
hefir verið síeínt í áföngum en
aldrei við það kannazt. Þetta
kemur nú liins vegar svo giöggt
fram, að ekki verður um villzt.
Engin stefna fyrr
Sjálfstæðisflokkuiúnn hefir und
anfarið enga stefnu gefið upp í
kjördæmamálinu en undirbýr nú
árásina. Svo langt hefir tvöfeldn-
in gegnið, að frá flokknum hefir
verið Játið í það skína, að hann
vildi „ræða um“ annað hvort; fá
stór kjördæmi eða einmennings-
kjördæmi. Þelta jafngildir því að
spurt sé: Ertu með þessu eða
móti? Og gilt svar væri falið:
Öðru hvoru.
Þannig hefir flokkurinn, sem
nú beitir sér fyrir afnámi kjör-
dæmanna haldið á þessu máli.
Hann hefir villt á sér heimildir
en beðið tækifæris til þess að
gcra skyndiárás á kjördæmin,
Margir munu leggja hönd að
því að hrinda þessari árás, og cr
því ekki enn sýnt, hvernig fer.
Þeir eru ófáir, scm telja það ó-
hæfu að leggja kjördæmin nið-
ur og vilja láta leita annarra
leiða til leiðréttingar á kjör-
dæmaskipun landsins.
Unni<$ eftir málefnum
Að lokum sagði Eysteinn Jóns-
son:
Framsóknarmenn munu ekki
gerast skemmdarverkamenn,
þótt þeir séu í stjómarandstöðu.
Þeir mimu vinna eftir málefn-
um, livort sem þeir eru í stjórn-
arandstöðu eða styðja ríkis-
stjórn.
Þeir hefðu nú talið þjóðstjórn
réttasta úrræðið, fyrst ekki reynd
ist með noklcru móti fært að
halda áfram stjórnarsamstarfi því,
sem var. Með tillögu sinni um
þjóðstjórn hafa Framsóknarmenn
glöggt sýnt, að þeir setja mál-
efnln efst en láta ekki flokkaríg
né væringar ráða afstöðu sinni.
Framsókuavmenn taka ótrauð-
ir upp baráttu þá, sem framund-
an er. Þeir liafa ekki verið bet-
ur einhuga né samtaka en nú.
Enginn dregur í efa, að flokk-
urinn nýtur vaxandi trausts hvar-
vetna á landinu.
Aðrir 'hafa kastað hanzkanum —
rofið stjórnarsamstarfið, sem var,
og enn aðrir ráða því, að nú er
reynt að efna til tvennra kosninga
um að leggja niður þau kjördæmi,
sem þeir eru kosnir fyrir á Al-
þingi.
Framsóknarmenn munu í
engu af sér draga í barátf-
unni og þeir heita á alla,
sem hafa málefnalega sam-
sföðu við þá í höfuðmálum
að taka nú upp fuila sam-
vinnu og náið samstarf Mun
þá margt til betri vegar snú-
ast frá því, sem nú horfir.
Fundarstjóri var Tómas Árna-
s’on en fundarritari Lárus Jóns-
son. Þeir, sem ræður fluttu auk
framsögumanns voru Halldór Sig-
urðsson, Tómas Ái-náson, Sigur-
vin Einarsson og Þórarinn Þórar-
insson. '
Eisenhower
(Framh. af 1. síðu.)
sókn ekki vettvang slíks, heldur
væri að hans áliti meiningin með
slíkri lieimsókn aukin vinátta og
kynni.
Þá lét Eisenhower þá skoðun í
Ijósi, að ef kínverskir kommún-
istar héldu áfram að gera Kína
að iðnaðarlegu og hernaðarlegu
stórveldi, yrðu Bandaríkin að vera
vel á verði, ekki einungis vegna
sjálfra sín, heldur einnig vegna ná-
grannaianda Kína. Eisenhower
var spurður að því, hvort hann
teldi, að Kína gæti orðið hinum
vestrænu ríkjum hættulegri and-
stæðingur en Sovétríkin, og svar-
aði hann því til, að það væri von
sín, að friðar vfljhm sigraði á
meginlandi Kíaa,
TI MIN N, fimintudaginn 15. janúar 1959.
Kosningar hjá íhaldi
og Rússum
Pétur Benediktsson, bankastj.,
og fyrrverandi sendiberra lét
Ijós siít heldur betur skína á
stúdentafundinum um kjördæma
málið í fyrrakvöid. Fræddi hann
menn m.a. um kosnmgar austan
járntjalds og lýsti þvL að verka
menn fenigju þar að fara til at-
kvæðagreiðslu á kosningadag' á
fullu kauni.
Þetta er nú gott og blessað, en
á það mætti minna Pétur, að við
hér á ísaláði erum komnir miklu
lengra í kosningamenningu, t. d.
f verkalýðsfélögum. Það er ekki
aðeins, að atvinnurekendur
íhaldsins leyfi verkafólki sínu að
kjósa á fullu kaupi, heldur erú
þeir á þönum í fínu bílumun sfn
iim við að aka þeim á kjörstað.
Þarna gætu Rússar nokkuð af
íhaldinu lært. En skyldi ekki
vera fleira líkt ineð kosning'iun
flialdsins bér og' Rússa?
-Y'.
\TAm,r CfííAl** mynd er tekki tekin hérna á Arnarhóistún-
Í5 J * jno, þar er tæplega sleðafæri núna, heldur úti á
Sjálandi, þar hefir snjóað milcið síðustu dagana sem í öðrum löndum Vest-
ur-Evrópu. Þar hefir snjór tepp samgöngur og jafnvel vatdið mannsköð-
um í hríðarve'ðrum — en sleðafærið er afbragð.
Köld eru kvennaráð“ - frumsýnt í
Hlégarði á sunnndaginn kemur
5>?
U.M.F. Afíurelding í Mos-
fellssveit hefir á undanförn-
urn árum haldið uppi leik-
starfsemi og sýnt ýmsa gam-
anleiki í Hlégarði og út um
land.
í því samhandi má geta þess
að Afturelding sýndi „Grænu lyft-
una“ 14 sinnum á siðastl. vetri við
ágæta aðsókn og góðar undir-
tektir. — Næstkomandi sunnudag
kl. 9 frumsýnir U.M.F. Afturelding
gamanleikinn „Köld eru kvenna-
ráð“ eftir Stafford Dickens í þýð-
ingu Ragnars Jóhannessonar. —
Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en
að sýningum er lokið í Hlégarði,
verður leikurinn sýndur hér í ná-
hann annaðist einnig leikstjórn á
„Grænu lyftunni".
Smíðagalli
Orðrómur er um, að þegar m.s.
Selfoss, hið mýja skip Eimskipafél.
kom til landsins, hafi hafnarverka-
rnenn orðið þess varir, að lokið á
öftustu lestarlúgunni íraman við
brúna reis það 'liátt, er því var
lyft af, að ekld var hægt að nota
tilætlaðar bómur án lagfæringar.
Lokinu er lyft upp að brúnni, en
bömurnar stóðu fastar sitt hvoru
megin við það. Smiðir voru fengn
ir til að lagfæra þetta.
Aftökum lokið
á Kúbu
NTB—HAVANA, 14. janúar. —
Einn af fuiltrúum forseta Kúbu,
Luis Buch, hefur gefið út tilkynn
ingu þess efnis, aS aftökum stuðn
ingsmanna fyn'verandi forseta,
Batista, sé nú lofeið, en ekfei hefur
verið kunngert, hve margir hafa
Heldur fast við frétt Í 2L& IZm
70 og 150 menn hafi verið líflátn-
ir af þeim 500, sem teknir voru
höndum.
„Köld eru kvennaráð" er léttur
gamanleikur, sem hefur alls staðar
notið mikilla vinsælda, þar sem
hann hefur verið sýndur, bæði
ihér á landi og erlendis. — Eftir
grenninu. í sambandi við sýningar
í Iílégarði er rétt að geta þess að
þá daga, sem sýnt verður, verða
ferðir frá 13,00 til kl. 8,30.
um mannað geimfar
NTB—ADEN, 14. janúar. — Suð
ur-afríkanska vikublaðið „Die
Landstem“, sem í fyrri viku birti
viðtal við frægan sovézkan vís-
indamanu, prófessor Anatolio
Blagonarvov, hefir nú beiðzt af-
sökunar á viðtali sínu, en í því
upplýsti prófessorimi, að Sovét-
ríkin hefðu valið Ivan nokkurn
Igorski, þrítugan Kússa til að
fara í eldfiaug út í hiiningeiminn,
og væri nú verið að æfa hann
og undirbúa undir ferðina. Einn
ig kom fram í viðtalinu, að Sovét
ríkin hafi í hyggju að senda
niannaðar eldflaugar til Venusar,
Marz og Mánans.
Þó að „Dic Landstem" hafi
beðist afsökunar á þessari fram-
hleypni, fylgir það með afsökun-
inni, að blaðið telji heimildirn-
ar fyrir fregn sinni fullnæigjandi,
og því sé þetta rétt, sem fram
liafi komið í viðtalinu við prófess
or Blagonravov.
Hamarinn er Moiotov stundum kall
aður, og síðustu fregnlr herma, að
hann eigi að verða sendiherra í
Hollandi. í tilefni þessarar „for-
frömunar" er ekki nema kurteisi
að birta eina síðustu og beztu mynd
ina, sem til er af kappanum.
Samningsviðræður
í Kaíró ganga vel
NTB—Kairó, 14. janúar. -
Viðræður Breta og Egypta út
af skuldaskilum ríkianna og
öðrum peningavandamálum
vegna Súezstríðsins árið 1956
ganga -vel að sögn. Kaisouni
forseti egypzku nefndarinnar
segir, að þess verði ekki langt
að bíða, að samkomulag ríkj-
anna verði undirritað.
Black aðalbankastjóri Alþjóða-
bankans, sem verið hefir í Kairó
vegna þessara viðræðna, fer það-
an á morgun. Fulltrúar beggja
nefndanna hafa látið bað í ljósi,
að árangurinn sé góður og að
búast megi við því, að samkomu-
lag verði undirritað innan skamims
og jafnvel á morgun, en þá verð-
vu' fundur aftur sottur.
Bráðkvaddur
í vörubíl
f fyrrakvöld varð vörubíl-
stjóri bráðkvaddur í bíl sínum á
Álftauesafleggjaranum. — Hafði
hann stöðvað bílinn er þetta gerð
ist. Kona, sem var hjá honuin,
stöðvaði annan bfl og bað um
lijálp ,er liún skynjaði, að maður
inn var látiun. Vörubflstjórinn
liafði þjáðst af æðasjúkdómi í
niörg ár.
Grímudansleikur
f ráði er að hafa grímu-
dansleik á vegum Framsókn
arfélaganna í Framsóknar*
húsinu, viS Fríkirkjuveg,
laugardaginn 17. janúar. —
Væntanlegir þátttakendur
gefi sig fram við skrifstof-
una í dag og á morgun.
Símar: 1-92-8S og 1-55-64.
Hann vann f
HASK0LANS