Tíminn - 15.01.1959, Blaðsíða 7
rí MIN N, ninnitudaginn 15. ianúar 1959.
7
Skýrslur atvinnutækjanefndar 1955—1957
13.
grein
Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar
í bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi
Bakkafjörður
fbúatala.
1955 .... 68 1956 .... 64
Verkafólk 1956: Siómenn 22,
verkamenn 9, verkakonur 8. iðn-
st'örí' 2.
Höfnin.
Lreaigd legurúms við bryggjur:
5 m dýpi og meira ..... 0 m
4—5 m dýpi........... 12____
3—4 m dýpi ........... 2____
0—3 m dýpi ........... 95___
Mest dýpi við brj'ggju 4,8 m.
Minnst dýpi í innsiglingu 5 m.
OlíugejTnar: Gasolía 70 tonn.
Frá VopnafirSi — Síldarfloti í höfn.
Frá Bakkageröi — Dyrfjöll i baksýn.
Fiskibátar. íbúa kauptúnsins. Iðnaður er eng-
Opnir vélbátar 12, samtals 24 inn nema slátrun. Sláturfjártala
rúmiestir. , 1956: 1215. Kjötið er saltað.
J
Vopnafjörður
Vinnslustöðvar.
Gömul fiskhús fyrir saltfisk.
1 sí 1 d arsö 1 tu n a r s t ö ð.
íbúatala.
Afli og framleiðsla. 1955 1956 1955 ... 320 1956 ... . 340
Afli, form ............... 240 277 Verkafólk 1958: Sjómenn 25,
Saitlislvur, óv., tonn . . 120 138 verkamenn 85, verkakonur 75,
Saltsíld, tunnur ......... 886 276 iðnstörf 11.
Landbúnáður.
Ræktað land 18 ha., kýr 11,
sauðfé 230.
íðnaður.
Ekki teljandi, nema slátrun,
sbr. ath.
Rafmagn.
Ekkert til almenningsnota.
Athugasemdir.
íbúatala og atvinna. íbúum í
Bákkafirði. hefir fækkað um 4 á
s.l. ári, en ekki eru fyrir hendi
sambærilegar tölur frá fyrri ár-
um, nema íyrir allan Skeggjastaða
hrepp, en Bakkafjarðarþorp er í
þeim hreppi. íbúar i hreppnum
voru 1930 281, 1940 262, 1950 211
og 1956 199. í skýrslu oddvita til
nefndarinnar er talið, að atvinna
sé fyrir sjómenn yfir sumarmán-
oiðina maí—sept. Á s.l. vetri fóru
26 manns í burtu til atvinnu,
•en yfir veturinn er engin telj-
andi atvinna á staðnum.
Höfnin. Innsigling í höfnina er
góð og skjól í sunnan og suðaust-
an átl; Bryggjan er úr steinsteypu
með 1,7 m háum varnargarði á
ytri lcanti. í sæmiiegu veðri fara
npp að bryggju skip eins og
Herðubreið og Dísarfell. Setja
verður alla fiskibátana á land í
vondum norðan og norðaustan
veðrum. Fyrir nokkru bilaði
bryggjan i stórbrimi og hrundi
grjót úr henni í höfnina. Sumarið
1957 var unnið að því að taka
þetta grjót burt, svo og að ein-
hverri viðgerð á bryggjunni. Vita
málaskrifstofan hefir gert laus-
]ega áæthm um að lengja bryggju.
Fiskibátar og aflabrögð. Ein-
göngu litlir, opnir vélbátar eru
gerðir út og aflabrögð þvi alger-
]ega háð iiskisæld á nálægustu
miðum. Eins og nú er háttað um
hafnarmál staðarins, er ekki talið
fært að gera þar út stærri báta.
Vetrarútgerð er því vart hugsan-
leg, eins og. nú er háttað hafnar-
skilyrðum.
Fiskvinnslustöðvar. Ekkert
frystihús er til á staðnum né
frystigeymsla fyrir beitu. Ekkert
fiskþurrlamarhús og engir fisk-
hjallar. okkur gömul hús eru not-
uð fyrir fisksöltuu og er allur
aflinn saltaður og fluttur út ó-
verkaður. Ein síldarsöltunarstöð
er á staðnum, en þarfnast endur-
bóta. S.l. sumar fékkst ekki leyfi
1 il að salta þar síld. Eu nokkur
síldarsöltun hefir verið þar flest
undanfarin ár og liggur staður-
inn vel við til móttölcu síldar.
Landbúnaður, iðnaður o.fl.
Skeggjastaðahreppur á Vís hluta
Úr jórðinni Höfn, sem þorpið
stendur á. Eru möguleikar til að
auka ræktað land til afnota fyrir
Höfnin.
Lengd legurúms við bryggju:
0 m |
45 —
20 —
2 —
5 m dýpi og meira .
4—5 m dýpi —...........
3—4 m dýpi ............
0—3 m dýpi ............
Mest dýpi við bryggju 4,7 m.
Minnst dýpi í innsiglingu 6 m.
Olíugeymar: Gasolía 160 tonn.
Fiskiskip. rúml.
Þilfarsbátar undir 30 rúml. 2 18
Opnir vélbátar .............. 2 4
22
-y 2 þilfarsbátar 1957
ónýtir og burt fluttir .... 18
í árslok 1957 4
Vinnslustöðvar.
1 fiskfrystihús. Afkastageta 10
tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir
200 íonn.
1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta-
geta 5,3 tonn mjöl.
2 síldarsöltunarstöðvar.
Afli og framleiðsla. 1955 1956
Afli, tonn 471 307
Hraðfrystur fiskur, In. 119 87
Saltfiskur, óverk., tn. . 0 1
Fiskimjöl, tonn .......... 48 28
Saltsíld, tunnur ....... 2153 4161
Lanclbúnaður.
Ræktað land 47 ha., kýr 32,
sauðfé 870.
Iðnaður.
1 sláturhús. ‘
F.afmagn.
Dieselstöð, 75 kw.
Athugasemdir.
íbúatala og atvinna. Þorpið er
hluti af Vopnafjarðarhreppi og
liggja íbúatölur því ekki fyrir
nema fyrir síðustu 2 árin. Það
er verzlunarstaður í víðlendum og
fjölmennum hreppi. Lítil atvinna
er þar á velrum og er talið, að
35 manns leiti sér þá atvinnu ann-
' ars staðar.
Höfnin. Haf skipabry ggj an er
steinbryggja. Auk þess er við
höfnina önnur steinbryggja, lítil.
Hólmar innarlega í firðinum
veita nokkurt skjól í höfninni.
Minni vöruflutningaskip eru að
jafnaði afgreidd við bryggju.
Vitamálaskrifstofan hefir gert
lauslega áætlun um hafnarfram-
kvæmdir, en ráðgert er að byggja
löndunarbryggju fyrir síldarverk-
srniðju á árinu 1958. Löndunar-
krani er enginn við höfnina og
bílvog engin.
Fiskiskip. Úlgerð var áður
nokkur í þorpinu, en er nú (1957)
því sem næst engin, þar sem ann-
ar þilfarsbáturinn, sem þar var
1953, er nú ónýtur og hinn flutt-
ur burt, en aðeins eflir 2 opnir
vélbátar, sem eru nú mjög lítið
notaðir. Talið er, að þau bátamið,
er sótt var á fyrrum, hafi brugð-
izt síðustu ár. Ekki er talið fært
að sækja á Langanesmið á opnum
vélbátum eða mjög litlum þilfars-j
bátum.
Vinnslustöðvar. Frysllhúsið og
fiskimjölsverksmiðjan eru nýleg-
ar byggingar. í f.ystihúsinu eru
4 frystitæki. Tækjum til fisk-
vinnslu er enn nokkuð áfátf. í
húsinu er fryst kjöt að haustinu. j
Fiskimjölsverksmiðjan vinnur
ekki úr feitum fiski. Vopnafjarð-j
arhreppur hefir á árinu 1957
hafið undirbúning að því að koma
upp 2500 mála síldarverksmiðju.
Aðstaða er nokkur til saltfisk-
verkunar, en þurrkhús ekkert. ís-
framleiðsla engin.
Landbúnaður o. fl. Ilreppurinn
á jarðirnar A.-Skálanes, sem þorp-
ið er byggt á, og N.-Skálanes.
Verksmiðjur eða verkstæði eru
þar engin nema fiskiðjuverið og
sláturhúsið. S'láturfjártala 1956:
10348. Er þar um að ræða slát-
urfé úr Vopnafjarðarhreppi. Áætl-
að er, að þorpið fái rafmagn frá
Grímsárvirkjun. Vatnsveita var
lögð í þorpið 1957.
Borgarfjörður
íbúatala.
1955 .... 184 1958 .... 182
Verkafólk 1956: Sjómenn 20,
verkamenn 20, verkakonur 10,
iðnstörf 3.
Höfnin.
Lengd legurúms við bryggju:
5 m dýpi og meira .... Om
4—5 m dýpi ............ 0 —
3—4 m dýpi ............ 0 —
0—3 m dýpi ........... 75 —
Mest dýpi við bryggju 4,6 m.
MLnnst dýpi í innsiglingu 4 m.
Olíugeymar: Gasolía 90 tonn.
Fiskiskip.
Opnir vélbátar 10, samtals 35
rúmlestir.
Vinnslustöffvar.
1 fiskfrystihús. Afkastageta 10
tonn af hráefni. Geymslurúm
fyrir 100 tonn.
1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta
geta 5,3 tonn mjöl.
1 síldarsöltunarstöð.
Afli og framleiðsla. 1955 1956
Afli, tonn 132 175
Hraðfrystur fiskur, tn. 44 53
Fiskimjöl, tonn ......... 10 21
Þorskalýsi, tonn ......... 2 3
Saltsíld, tunnur ....... 695 1176
Liiidbúnaffiir.
Ræktað land 90 ha., kýr 35,
sauðfé 1166, garðávextir 1955 72
tunnur.
Iðnaður.
1 sláturhús.
Rafmagn.
Dieselstöð, 50 kw.
Athugasemdir.
íbúat.ala og atvinna. Þorpið er
hluti úr Borgarfjarðarhreppi og
liggja því ekki fyrir íbúatölur
nerna fyrir 2 siðustu árin. Það
er verzlunarstaður fyrir Borgar-
fjarðarhrepp og nokkra bæi á Út-
héraði. Hreppsnefnd telur, að 36
manns hafi atvinnu annars staðar
hluta úr ári.
Höfnin. Höfnin er lítt varin
frá náítúrunnar hendi, einkum
í norðan og norðaustan átt, og dýpi
ekki mikið inni á firðinum. Stein-
bry'ggja 5*2 m bréið. ffln minni
kaupskip (Herðubreið og Dísar-
fell) hafa lagzt að bryggju í góðu
veðri. Vitamálaskrifstofan hefir
gert iauslega áætiun um að lengja
bryggjuna. Engin bílvog er við
höfnina og enginn löndunarkrani.
Hafnarmælingum er enn ekki
að fullu lokið.
Vinnslustöðvar. Kaupfélag
Borgarfjarðar á sambyggt frysti-
hús og sláturhús, og er sláturhús-
ið notað í sambandi við fisk-
vinnslu. Á árinu 1957 hefir verið
sett upp eitt frysLltæki til við-
bótar við þau tvö, sem fvrir voru,
og þannig frá gengið, að bæta
megi við hinu fjórða. Fiskimjöls-
verksmiðjan getur ekki unnið úr
feitum fiski. Aðstaða til skreiðai*-
framleiðslu (hjallar) er engin og
ekkert þurrkhús fyrir sáltfisk.
Hefir og enginn fiskur verið salt-
aður til útflutnings árin 1955 og
1956. Sjór er eingöngu sóttur á
opnum vélbátum, enda leyfa hafn
arskilyrði vart útgerð annarra
skipa, eins og sakir slanda.
Landbiinaður o. fl. Borgarfjarð-
arhreppur á mikið land rétt við
þorpið, sem er vel fallið til rækt-
unar, og hefir þar verið unnið
að framræslu með skurðgröfu.
Stvðjast þorpsbúar að verulegu
leyti við landbúnað, þ.ám. sauð-
fjárrækt, sbr. skýrslu. Sláturfjár-
taia 1956: 5874. Er þar um að
ræða sláturfé af verzlunarsvæð-!
inu. Verksmiðjur eða verkstæði
eru engin. Áætlað er, að þorpið'
fái rafmagn frá Grímsárvirkjun, j
en nú er þar rekin dieselstöð til
almenningsnola, eign Kaupfélagsj
Borgarfjarðar.
Vegleg gjöf til
sjúkrahúss
Þann 15. ágúst s. 1. afhenti Guð-
rún1 Sveinsdótíir fv. kennslukona,
Skagfirðingabraut 10 á Sauðár-
króki, mér undirrituðum f. h.
sjúkrahússtjórnarinnar á Sauðár-
króki kr. 35.000,00 að gjöf til Hér
aðssjúkrahúss Skagfirðinga, sem
nú er í smíðum á Sauðárkróki. —-
Fylgdi gjöfinni skrautritað skjal,
þar sem tekið er fram, að gjöfin
sé ætluð til stofu i sjúkrahúsinu
til minningar um foreidra gefancl
ans- hjónin Þorbjörgu Ingibjörgu
Ólafsdóttur, f. 2. nóv. 1846, d. 15.
apríl 1906, og Svein Guðmundsson
frá Svartárdal, f. 29. febr. 1836, d.
18. ágúst 1814. Þau hjón bjuggu
nær allan sinn búskap í Bjarna-
staðahlíð i Vesturdal, Skagafjarð- j
arsýslu og eignuðust 15 börn.
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf og 1
þann stórhug og skilning, sem;
hún ber ljósan vott um, þakka
ég f.h. sjúkráhússtjórnarinnar.
Sauðárkróki. 31. des. 1958.
Jóh. Salberg Guðmundsson.
Hver setti hananef
í kjalsogið
hjá Ólafi? !
í ávarpi sínu um áramótin
sagði forníaður Sjálfstæffisflokks
ins:
„Sjálfstæðisflokknum hefir
lengi veriff ljóst, aff hin rangláta
kjördæmaskipan er frumorsök
spillingarinnar, glundrpðans og
óreiðunnar, sem ■ ríkt hefir í
stjórninálum aff undanförnu og
ahlrci verður úr bætt, nenja ték-
ið verði fyrir ræfur méinsins.
meff áffurgreindri breýtliigu a
kjördæmaskipaninni".
Víst iná kveffa sterkt aff órði
mn ,,gIundroffann“ í íslenzkum
stjórnmálum og ýmsa spilling 1
og óreiffu, sem iionum hefir
fylgt og í'ylgir. Hitt cr aftur á
móti vafalaust \ofmælt, að kjör-
dæmaskipunin sé frumofsökin.
Frumorsakirnar cru án éfa fleiri
en ein og liggja dýþfn og innar.
Sálarfræffi er ekki niikil L ávarp
inu lijá formanni Sjálfstæffis-
flokksins. : ii.
Fjarri fer þvf samt,. uff liér
verffi á nióti því mælt, aff kjör-
dæmaskipunin sé göllúff og eigi,
þátt í ghindroðanuni. Fyrir hana
hefir getaff þróazt flokk'akerfi,
sem fóstraff hefir glundroffa og
sundrungu. Hún l.efir fætt af
sér eintóma ininnihlutaflokka.
Deilugjörn þjóff —< eins og ís-
lendingar eru innbyrðis — hefir
með kjördæniaskipuninni skapaff
sér illu heilli skilyfði til flokka-
dráttar. Alþingi jók þau öhappa-
skilyrffi stórlega árið 1933 meff
því aff lögleiða uppbótarþingsæt
in. Og árið 1942 var vcrulégt
spor stigiff í sönui öfugátt meff
upptöku hlutfallskosrúnganna
svonefndu i tvímennjngskjör-
dæmunum.
„GIundroðinn“, sem vaxið hef-
ir við framangreindar bréytingar
á kosningafyrirkomulagirin, er
hvimleiffur og hættulegur fyrir
stjórnarfarslega velgengni ís-
lenzku þjóffarinnar. Það vita all-
ir hugsandi menn.
Ilin deilugjarna þjóð þarf aft
setja sér kjördæmaskipjuri og
kosningarreglur, sem leiffa til
tveggja-flokkakerfis, ef hún vill
eyffa „glundroffanum“.
En fonnaður SjáJfstæðísfÍokks
ins, sem segist vilja ráðá bót á
„glundroffanum", heldúf því
fram í áramótaávarpi siriu: „að
aldrei verði úr bætt, nema tekið
verði fyrir rætur meinsins“ ‘með
því að skipta landinu í. nokkut
stór lilutfallskosningakjördælni
og hafa 8—11 u ppbótarþingsæti
í ofanáiag.
Svo mikil fjarstæffa er þetta
að telja má hrein öfugmæli.
Hlutfallskosningar í stórum
kjördæmum eru grundvöllur fyr-
ir ennþá meiri sundrungu og
flokkadrátt en veriff hefir með
núgildandi skipulagi, þótt mein-
gallaff sé. Aff taka upp slíka kjöi
dæniaskipun, væri eins og hclla
olíu i elda ..glundroffans" í stað
þess aff slökkva þá.
Og að' hafa svo uppbótáfþing-
sæti í ofanálag, væri eins óg að
hella bensíni í bálin lil áherzlu.
Það er engu líkara en að' for-
maffur Sjálfstæðisflokksins hafi
orðiff fyrir gjörningum. Er .liann
þó talinn sjálfur kunna taísvcrt
fyrir sér í töfrabrögffum.
Þjóffsaga úr veri hermir frá
aflakeppni skipsliafna. Einn
morgun sást, aff ein skips'liöfniii
stritaði vi'ð að setja bát sinn til
fjalls, þegar affrar ýttu bátum
sínum á flot og reru á miff.
Leiff svo dagur aff kvöldi.
Þeir, sem á sjó liöfðu farið,
komu í land meff góffan afiá. En
skipshöfnin, sem setti far sitt ti!
fjalls, var ennþá aff sctja, óg nú
að reyna að koma bátnunV-upp á
hamrabelti ofarlega í fjallinu.
Fóru þá nokkrir menn, cr- á
sjónum höfðu veriff, að vitja
hinna undarlegu fjallfara. En
fjallfararnir ncituffu hárfflega að
snúa viff með bátinn og' sögðust
vera að „ýta úr vör“.
Gekk i þófi uni þetta, þar til
einn hinna aökomnu lvfti palli i
bátnum, seildist í kjalsogið og
Framliald á 11. síðu.