Tíminn - 15.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.01.1959, Blaðsíða 4
L T f MIN N, fmuntudaginn 15. janúar 195ft Þorsteinn Jónsson, Úlfsstöðum: Þrjár greinar um ísienzka heimspeki Írííandi uppgötvun Fyrir nokkru var í sérstökum íbætti útvarpsins rætt um það, iivort verið hafi happ eða óhapp, að kjarnorkan skyldi verða upp- rgötvuð, og voru fleiri, sem töldu oað hafa verið liapp. Nú verður ''pví að vísu ekki neitað, að leiðin :nram er, að menn öðlist æ meir Jcekkingu og getu. En þegar gætt >er að því ástandi, sem lengi hefir iríkt á þessari jörð, en ríkt hefir 'GÓ aldrei eins og nú, þá mætti sýnast að meira hefði riðið á upp- götvun einhvers annars en kjarn- jrkunnar. Það er að vísu rétt, að . tmar orkulindir jarðarinnar eru ; .ð ganga til þurrðar, eða munu ; era það, áður en langt líður. En 3ins og sakir standa er það þó annað, esm meira ógnar mannkyn- :lnu en þurrð þessara orkulinda. /?að, sem nú ógnar fremur en uokkuð annað, er einmitt þessi i.Mikla uppgötvun kjarnorkunnar :ða það, að mannkynið beiti henni ;ér til tjóns. Mesta hætta nútím- n.us er kjarnorkustyrjöld og sú útrun, sem þegar er hafin með 'sinum síendurteknu kjarnorku- . prengingum. Hætta nútímans er :neð öðrum orðum hin mikla tor- tryggni og hið geigvænlega hatur á milli hinna vigbúnu hervelda, >g væri því hin mest áríðandi upp l'ötvun, að einhver lækning fynd- íist við því. Það, sem bráðvantar ; iú, er því elcki fyrst og fremst i .ukin tæknigeta, heldur hitt, að imenn læri að þekkja sjálfa sig ibetur en þeir hafa gert til þessa. ióað, sem nú vantar, er að menn iðlist Ijósari skilning á lífinu og l ilgangi þess en þeir enn hafa gert .,>g má þó reyndar segja, að vönt- í inin sé e’kki önnur en sú, að þeir iikuli ekki hafa uppgötvað þá byrj iin, sem þegar hefir verið gerð í : :á átt. Það, sem nú vantar og hef- Þorsteinn Jónsson bóndi og skáld að ÚlfsstöSum í Hálsasveit í Borgar- firði, höfundor þessara þriggja greina, er fyrir löngu þjóðkonnur maður fyrir rifstörf, bæði í bundnu og óbundnu máli. Rirgeröir hans um ísienzka heimspeki eru tengdar skoð- unum dr. Heiga Péturs, enda er Þor- steinn einn heizti frumkvöðull Ný- alssfefnunnar, sem byggir á heim- speki dr. Helga. ir vantað um skeið, er að menn uppgötvi það, sem þeim að von- um mun þykja ótrúlegast alls, að nú þegar hefir verið gerð sú upp- götvun og það meira að segja af íslendingi, sem færir &tórum meiri skilning á eðli lífsins en áður hafði verið fenginn og sem þannig mætti forða frá hinum vitfirringslegu athöfnum; manna. Og liver er hún þá þessi áríðandi uppgötvun, scm þegar hefir verið gerð, en menn hafa aðeins’ ekki þegið? Að segja það satt, sem flestir telja mark- leysu, er ekki árennilegt. En þó skal það nú gert. Uppgötvun sú, ^eiibrigíismál Esra Pétursson, læknir Rannsóknir á ellihrörnun Menn eru yfirleitt tortryggnir á rcannsóknir varðandi hrörnun og i?lli, og sjúkdóma, sem þeim .r’ylgja. Staíar það af óhóflegri 'bjartsýni og auglýsingaáróðri :ryrstu rannsóknar mannanna í þessum efnum. Þeir héldu því oft iram, að þeir hefðu fundið óbrigð- ndt meðal eða aðferð til þess að yngja menn upp og framtengja líf þeirra. Þetta reyndust vera stað- Ilausir stafir, og urðu þá vonbrigð- :ln eðlilega mikil og tortryggni fór fyaxandi. Alltaf er samt nóg af áuðtrúa sálum, sem taka hverju mýju „meðali“ eða „uppgötvun" í jbeim efnum opnum örmum og igagnrýnislaust. Geri menn sér nú grein fyrir jbví. að meðalaldur manna lengist 'um rúmlega 3% ár á hverjum 10 árum -er samt sannarlega full ástæða til nokkurrar bjartsýni í [þessum efnum. Núlínia vísindalegar rannsóknir r.um þessi efni eru líka til muna itraustari og áreiðanlegri en fyrstu :?álmandi tilraunirnar, enda varið 'lil þeirra stórum meira fé, tíma ' ?g mannafla. Þegar rannsaka þarf eitthvert áyrirbrigði með það fyrir augum i?.ð bæta það eða breyta því, þarf 'ýrs't að þekkja það til hlítar og :cá haldgóða og nákvæmja lýsingu á því. Sú lýsing verður að taka til igreina allar undantekningar varð- öndi það, bæði fádæmi og ein- 'dæmi, en fyrst og fremsl það, sem ©r algengast og venjulegast varð- landi fyrirbærið. Varast ber sérstaklega allar 6'amlar hugsanavillur um það. Ein : dgengasta hugsanavilla um háan öldur manna er sú vilía, að hon- mn fylgi ávallt ákveðnir elli eða ítirörnunarsjúkdómar. Þetta er ekki rétt. Að vís'u verða sumir tijúkdómar algengari eftir því sem ;menn eldast, og þeir eldast allir ,'e.m lifa! Ekki eru þó neinir sér- legir ellisjúkdómar, sem einkenna ellina, og er mun réttara að tala um sjúkdóma í elli. Fljótt á litið virðist verra iílill munur á þesssu tvennu, en afstöðumunur manna gagnvart því verður mjög mikill, mun bjartsýnni, réttari og jákvæð- ari, þegar haft er það, sem sann- ara reynist. Vefrænna breytinga verður fljótt vart, þegar á unga aldri, með mismunandi aðlögunarhæfni og nokkrum hrörnunareinkennum, þó engan veginn sé um sjúkdóma að ræða. Aðlögunarhæfni augnanna minnkar furðalega snemma Hér er um starfræna breytíngu að ræða og eru þær oft undanfari vefrænna breytinga um langt ára- bil. Augnsteinninn missir nokkuð af sveigjanleika sínum, þegar á 12— 14 ára aidri. Kemur það í ijós á þann hátt, að punktur sá, sem unglingarnir geta sóð alveg skýrt næst sér, fjarlægist strax hjá sumum þeirra á þeim aldri. Nákvæmar alhuganir, sem fram kvæmdar voru af vísindamiönnum við háskólann í Basel í Sviss leiddu þetta í ijós. Slyrkur við líkamlega áreynslu minnkar fljótt eins og kunnugt er. Flest íþróttainet eru sett af mönn- um innan við þrítugt. Bióðrásin, öndunin, vöðva- og taugakerfið verða öll örlítið þróttminni eftir þritugt. Tilraunir varðandi slík starfræn hiörnunareinkenni miða að því að mæla nákvæmlega hæfni vissra líf færa á miklum fjölda einstaklinga á ákveðnu aldursskeiði. Fyrst þegar siíkar öruggar mæl- ingar eru íyrir hendi, verður unnt að sannprófa hvort viss lyf, ákveð- in skilyrði eða sérstakt mataræði getur stöðvað eða snúið hrörnun- arframvindunni við. Framhald. sem mestu máli skiptir og sem menn þyrftu því framar öllu að uppgötva, er uppgötvun dr. Helga Pjeturss á lífsambandinu á milli stjarnanna. Það, sem nú ríður á framar öllu öðru, er að menn viti af uppsprettu lífsins og læri að fullkomna samiband sitt við þá íbúa annarra hnatta, sem miklu lengra eru komnir að göfgi og sönnu viti, því að það er eina leið- in til þess, að menn losni úr þeim álögum haturs og vanskilnings, sem þeir eru svo haldnir af. Og nú vii ég biðja þá, sem þetta lesa, að kynna sér það, s'em hér var vikið að. Kynnið ykkur rit dr. Helga Pjeturss og reynið að gera ykkur ljóst, hvort raunveruleikinn muni ekki vera svo sem þar er haldið fram. Lífi'ð í alheimi f grein minni „Áríðandi upp- götvun“ hélt ég því fram, að hið nauðsynlegasta alls væri, að menn uppgötvuðu þá uppgötvun, að líf- samband eigi sér stað á milli stjarnanna. Veit ég vel, að óvæn- legt er til árangurs að vera að halda þessu fram, því að ekkert hafa íslenzkir menntamenn forð- azt eins og það að minnast á þessa kenningu. En þó er ekki alveg lokað fyrir, að minnzt sé á eitt- hvað skylt henni, og hefi ég ný- lega séð auglýsta bók, sem ber sama eða svipað heiti og þessi grein. Nú geri ég að vísn ekki ráð fyrir, að mikið sé á bók þessari að græða, því að eftir því, sem ráða má af auglýsingunni, þá er þarna ekki um neina þekkingarnýjung að ræða eða ákveðna kenningu. En í ritum dr. Helga Péturs um þetta efni er á allt annan veg. Þar er þaö, sem mönnum hefir gengið svo undarlega illa að skilja, að byggt er á óhrekjanlegum undir- stöðum, auk þess hve sannleiks- einkennin blasa þar við að öðru leyti. Og hafi nú einhver lesið hina fvrri grein mína, en ekki kynnt sér þau rit, sem ég benti þar á, þá skal hér örlítið reynt að greiöa fyrir skilningi hans á þessu. Eins og kunnugt er, en menn vissu þó varla fyrir svo sem 100 árum, þá hefir lífið á jörðinni þróazt fram um milljónir alda. Eins og vitað er nú, þá var hér í fyrndinni aðeins um einfrum- unga að ræða og jafnvel enn ófull komnari lífmyndir en það. Og þar áður var hér ekkert líf. En hvern- ig lífið hófst, vita menn ekki, eða hafa ekki vitað. — Um lifendurna er allmikið vitað eða það, sem fram fer í líkömum þeirra. Það er t d. vitað, hvernig nýr einstakl- ingur verður til og hvernig hann vex fram af hinum tveimur sam- einuðum upphafsfrumum. En það er ekki vitað, eða liefir ekki verið, hvað það er, sem veldur vexti hans og þróun frá þessu upphafi. En með uppgötvun lífsambandsins liggur þetta allt ijóst fyrir. — Við það að gera sér ljóst, að hugsana- flutningur á s'ér stað manna á milli, varð það fyrst skilið, að draumur sofandi manns er tilorð- inn fyrir samband lians við ein- hvern vakanda. Að uppgötva eðli drauma var að gera sér ljóst, að draumur eins er ævinlega að und- irrót vökulíf annars. Og þar fór það að blasa við, í hverju svefn- inn er falinn, eða hvers vegna það færír endurnæringu og líf að liggja og sofa. Eins og draumur- inn er manni kominn frá vitund einhvers manns, sem með athug- unum má gera sér ljóst, að stund um hlýtur að vera íbúi annars hnattar, þannig liggur í augum uppi, að svefninn er ástand til að taka á inóti aðsendu lífmagni. Og þegar þetta er oröið Ijóst, þá fer það einnig að blasa við, hvað það var, sem forðum hóf hið líflausa efni jarðarinnar til lífs og knúði fram þróunina. Það. sem þar kom til greina, var lífið í alheimi, geisl- anin hingað frá þessum frumstöðv- um lifsins á öðrum hnöttum, sem menn lengi hafa haft nokkurt hug- Pr,amh a 8. síðu. AustflrSingur sendir Baðstofunni eftii'farandi grein, sem hann nefnir „Nýmæli". Fyrir nokkru las ég í Tímanum frá- sögn af presti, organleikara og kirkjakór, sem heimsótt höfðu W aðra kirkju og haldið þar guðs- þjónustu. Minntist ég þess þá. að þegar Jón Vigfússon bygg- ingameistari var organleikari við Seyðisfjarðarkirkju, gekkstj hann fyrir því, að fariö var í ferðalag á sumrin með kór Idrkj- unnar og presti. Var þá öft mess- að t. d. einu sinni í Möðrudal á Fjöllum, á Norðfirði, og viðar. Einnig kom sóknarpresturinn n Norðfirði, séra Ingi Jónsson, ásamt kirkjukór og Sigdór Brekk- an, organleikara, til Seyðisfjarð- ar og messaði í kirkjunni. Mun þetta hafa verið fyrir atbeina þeirra Jóns og Sigdórs að þetta var gjört. Höfðu þeir og góðau st.vrk hjá séra Erlendi Sigmunds- syni presti á Seyðisfirði og séra Inga. Ég minnist ekki að hafa séð þessa getið fyrr en mætti þó gjarnan minnast þess, því þá var slíkt víst algjört „nýmæli." hefir „Húsmóðir" gert þá fyrir- spurn hvernig standi á því, að þekktasta fiskverzlunin í Reyltja- vík, Fiskhöllin, svari ekki síma- lvringingum. Hún segist hafa margreynt, að ná símasambandi við verzlunina undanfarna daga, til að spyrjast fyrir um hvað til væri í matinn, en ávallt án árang urs.Og til að athuga þetta nánar, slógum við hér í baðstofunni S þráðinn, en allt kom fyrir ekki, Fiskhöllin svaraði ekki, og viS getum því ekki svarað þessari fyrirspurn „Húsmóðurinnar". Hins vegar látum við fyrirspurn- ina koma fram hér, ef forráða- menn verzlunarinnair kynnu aS 3esa þessar línur, og þá ráðið bót á þessum galla og um leið bætt þjónustuna við kaupendui'. Það skyldi maður ætla að væri fyrsta boðorð livers fyrirtækis. uæimt Kaupmenn - Kaupfélög Höfum fyrirliggjandi: Sjóstakka, rafsoona Sjóhatta Sjópeys’ur Hlífðarsvuntur, hvítar og gular Kuldahúfur Húfur ýmsar aðrar gerðir Vinnuskyrtur Vinnublússur Herrabelti Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónssou & Co. hi. W.WAV.VAV.VAVrtWWiWAV.VVW.W.VAWAI í Hjartanlega þökkum við börnum okkar, tengda- K börnum, barnabörnum, systkinum og cðrum vin- um og vandamönnum, sem glöddu okkur með gjöf- um, heillaskeytum og heimsóknum á gullbrúð- £ kaupsdegi okkar 5. þ. m. <■ Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðiríkt nýjár. ijj Ij Guðrún Júlíusdóttir, íj Halidór Sigfússon, f Dalvík, í .V.V.V.V.VW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.VAWAVW Minníngarathöfn um Magnús Valdimar Finnbogason fyrrum bónda að Reynisdal í Mýrdal, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 16. þ. m. kl. 10,30 árd. Athöfninni verður útvarpað. J&rðsett verður að Reyniskirkju laugardaginn 17. þ. m. kl. 1,30. — Blóm og kransar vinsamlega afþakkað. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, Jóns Brandssonar, fyrrv. prófasts aö Kollafjarðarnesi, fer fram frá Fossvogskapellunni föstud. ló. þ. m. kl. 1,30 e. h. Jaröarförinni verður útvarpaö. Bióm og kransar afbeðnir F. h. barna olckar, barnabarna og tengdabarna. Guðný Magnúsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.