Tíminn - 22.01.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 22.01.1959, Qupperneq 1
/ Rainefaríkjaför Mikojans — b1s. 6 42. árgaiijíur. Reykj.ivík, fimmtudaginn 22. jam'tar 1959. „Make up" 1959, bls. 3. Grænlandsmálið, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Atvinnuástand og aöstaða . . bls. 7. 17. blað. Mesta ofaníát á Islandi: Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins fiytur frumv. um að taka aftur kauphækkanirnar sem íhaldið og aðrir andstæðingar fyrrverandi stjórnar knúðu fram á síðastliðnu sumri og hausti Stjórnin her'ðir tökin í Arfientínu Kommúnistar og Peron istar deila innbyrðis NTB-Buenos Aires, 21. jan — Fréttaritarar eru þeirrar skoðunar, að ríkis- stjórn Arqentínu hafi náð yfirtökunum í viðureign sinni við verkfallsmenn þar í landi, en ailsherjarverkfal! heíir gersamlega lamað allt athafnalíf í landinu þriá síð- ustu daqa. Verkfallsmenn í Buenos Aires hlóðu þó götu- í Macmillan boðar frið milíi austurs og vesturs ; NTB-Lundúnun], 21. jan. — Macmillan iorsætisráðherra Breta sagði í ræöu í dag, aö sam skipti austurs og veslurs yrðu aö aukast og tortryggnin aö liverfa, annars hlyti illa að fara. Hann lagði á það áherzlu, að stjórnmálamenn austurs og vest- urs yrðu að viðurkenna í fram- kvæmd sem meginstefnu að allar þ.ióöir vrðu að lifa saman í íriði, þótt þær greindi á um margí. Það væri öllum fyrir beztu. að eylt. yrði |)eirri tortryggni og ótta, sem nú einkenndi samskipti vestrænna ríkja og kommúnstaríkjanna. Mik ilvægt atriði í þessa átt væri að auka gagnkvæm kynni einstakl- inga með ferðalögum og upplýs- ingaslarfsemi milli ríkjanna. NYR FORSETI Á KÚBU Hér á myndinni sést Manúel Urrutia, sem Fidel Castro skipaði forseta á Kúpu, er Batista var velt úr stóli, und irskrifa skjöl nokkur í aðal- bækistöð uppreisnarmanna i Santiago. Við hlið hans stend ur uppreisnarforinginn Ar- mandi Hart, sem handtekinn var fyrir nokkrum árum af hermönnum Batista og fang- elsaður, en tókst að flýia. — I I I Efnahagsfrumvarp ríkisstjórnarinnar lagt fram í gær. — Frá 1. febrúar greiðist laun eftir vísitölu 175 Ríkisstjórnin lagSi fram á Alþingi í gær „trumvarp til laga um niðurfærslu verðlags og launa o. fl." og er þá loks komið frumvarp það, sem forsætisráðherra boðaði í nýársræðu sinni, Aðalefni þessa frumvarps er það, að „frá 1. febrúa1' 1959 ska! greiða verðlagsuppbót á laun og allar aðrar greiðslur, er fylgja kaupgreiðsluvísitölu, samkvæmt vísitölu 175". Eru ákvæði um þetta í 1. gr. frumv. með þeirri undantekningu þó, að ýmsar greiðslur almanna- trygginga skal greiða með vísitölu 185. Vlsitata 175 skal -einnig gilda um ákvæðisvinnu, þifreiðaakstur vígi i dag og lcom til blóð- ugra átaka við lögregluna. Um skeið voru taldar horfur á, að bein uppreísn brytist út í land inu. Var vitað, að fylgismenn Per ons í verkalýðsfélögunum þeittu sér a'f alefli, ef takast mætli að velta núverandi stjðrn og koma Peron aftur til valda. Verkalýðshreyfingin klofin. Sagt er, að daglegt líf í Buenos Aires hfai í dag næstum komizt í eðlilcgt horf. Félagsmenn í mörg- um iðnfélögum mættu til vinnu i morgun. Samt eru milijónir manna enn í verkfalli og hafa foringjar þeirra tilkynnt að þeir hyggist halda verkfallinu áfram um óá- kveðin tíma. Um ein milljón verka niánna stendúr vörð við brýr og vcgi til höfuðstaðarins, albúnir að veita hersveitum ríkisstjórnarinn- ar varmar viðtökur. Um 100 sprengingar urðu í höfuðborg- inni í dag, en óvísf um manntjón eða eigna. Götuvígi voru haldin og kom á nokkrum stöðum til blóð- ugra bardaga milli hersveita stjórn arinnar og. verkfallsmanna. Ilitt er kunnugt, aö vekalýös- h eyfingin er klofin og fara fram liörö átök milli fylgismanna Per- ons og komnuinista. llinir fyrr- nefndu eru sagöir hafa ákveöiö aö lvilda karáttunni áfram, hvað sem á gengur, en kominúnistar éru hins végar taldir deigari og vilji hætta verkfallinu, liar eö þeir úttist, aö verkalýðssámtökin kunni að sa-ta lafarkostiiin að lok um, sein erfitt veröi undir aö Mannréttinda- dómstóll NTB-Strasburg, 21. jan.1 Settur hefir verið á stofn mannréttindadómstóll Evr- ópuráðsins, sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Evrópuráðið, sem nú silur á fundum í Strasburg, gerði sam- þykkt um dómstólin í dag og hafa verið skipaðir 15 dómendur við dónistólinn. Öll 15 Evrópuríkin, er aðild eiga í ráðinu, nema Frakk- land fullgiltu mannréttindaskrá Ev rópu, sem saniin var og samþykkt á þingi Evrópuráðsins. í fyrsla sinn geta nú einstaklingar í að- ildarríkjunum höfðað mál gegn einstökum ríkisstjórnum, ef þeir telja brotin á sér mannréttindi. Þö ska! kærur af þessu tagi fyrst senda til sérstkrar nefndar á veg- um Evrópuráðsins, sem úrskurðar, hvort málinu skuli vísað til dóm- stólsins. Átta ríki, þar á meðal Is- land, hafa sluildbundið sig til að hlíta úrskurði dómstólsins. Heimta tólf míina landhelgi Sjómannasamband lýðveld isins Irlands hefir samþykkt að skora á ríkisstjórn lands- ins að færa fiskveiðitakmörk in í 12 sjómílur. Frá þessu skýrði blaðið Norges llandels og Sjöfarstidende 19. þ. ni. Sjómannasambandið segir, að nauðsynle’gt sé að færa út land- hclgina til að vernda hagsmuni írskra sjómanna fyrir ágangi er- lendra togara. og fiskiskipa. Sam- • bandið hefir einnig mótmælt við ríkisstjórnina ágangi erlendra tog ara við strcndur írlands. Þegar efnahagsráðstafanir fyrrverandi ríkisst jórnar voru lögfestar á s. I. vori, var það einmitt skýrt fram tekið í greinargerð, að yrðu kauphækkanir umfram það, sem þá var ákveðið, mundi svo fara, að dýrtíðin magn- aðist eins og fram kom og frumvarp það, sem nú ligg- ur fyrir, ber greinilegast með sér. Þrátt fyrir þessar aðvar- anir hömuðust Sjálfstæðis- menn og stjórnarandstæðing ar í liði kommúnista og Al- þýðuflokksins við að knýja kauphækkanir fram og náðu þeim árangri, sem kunnur er. Nú er það fyrst og fremst efni þessa frumvarps að taka aftur þá kauphækkun, sem þeir börðu fram, og er því í því fólgið mesta ofan- íát, sem um getur í íslenzk- um stjórnmálum á siðustu árum. En það verður aldrei hægt með þeim hætti, sem frum- varpið gerir ráð fyrir, að færa verðlagið ti! baka á sama stig og i vor, því að í kjölfar kauphækkananna i haust hafa komið fjölmargar verðhækkanir, sem erfitt eða ógerlegt verður að færa niður, og mun það sannast áþreifanlega. Fólkið í land- inu verður því að mun ver statt nú heldur en ef grund- völlurinn frá i vor hefði haldizt. og aðra svipaða þjónustu. Við- haklskostnaður húsa skal reiknað- ur eftir þeirri vísitölu og' ný húsaleiguvísitala reiknuð út í sanirænii við hana. • Þá seigir, að 1. marz 1959skuli taka gildi nýr gruiidvöllur vísi- tölu franifærslukostnaðar í Reykjavík sanikvæmt niöurstöð- iim neyzlurannsóknar. Skal sá vísitölugrundvöllur teljast 100 miðað viö vcrölag þá. Skal sú verðlagsuppbót, sem greidd er 1. marz lögð við grunnupphæöir launa og telst hvort tveggja þá grunnlaun, cn á það igreidd verð lagsuppbót samkvæmt hinni nýju vísitölu, og ern um það ýmis náu ari ákvæði í G. grein frumvarps- ins. í 7. grein segir, að 1. febrúar 1959 skuli færa niður laun bónda og verkafólks hans í verðlags- grundvelli landbúnaðarvara fyrir framleiðsluárið 1958—1959 sem svarar lækkun kaupgreiðsluvlsi- tölu úr 185 í 175 stig. Frá þeim tíma skal framleiðsluráð landbún aðarins lækka afurðaverð til framleiðenda í hlutfalli við lækk un þá á heildarupphæð verðlegas- grundvallar landbúnaðarvara. sem leiðir af niðurfærslu vinnuliðs hans. Frá 1. febrúar skal og færa nið ur heildsöluverð á þeim fram- leiðsluvörum, sem eru í verðlags- grundvelli landbúnaðarvara, til samræmis við lækkun afurða- verðs þess, er að framan getur. 5 vísitölustig í 8. gr. segir, að frá 1. niaí og 1. des. 1959 og á árinu 19G0 og framvegis frá 1. marz, 1. júní og 1. des. er íramleiðsliiráöi land- búnaðarins heimilt að hækka af urðaverð til lranileiðenda til samræmis við kaupgreiðsluvísi- tölu, en þó aðeins er sú hækkun lieimil, að kaupgreiðsluvísitala sú, sem gildir lrá byrjun viö- komandi tíniabils, sé niinnzt 5 stigum hærri en sú vísitala, sem afurffaverð var síðast ákveðiö eft ir. ] Lækkun fiskverSs í 9. gr. segir, að frá 1. febrúar | 1959 skuli skiptaverð á fiski til bátasjónianna lækka í sania hlut- falli og lækkun kaupgreiðsluvísi- tölu úr 185 í 175. Frá 1. febrúar skal greið., verðlagsuppbót á kaup trygigingu sjómanna eftir vísi- tölu 185. í 10. gr. eru ákvæði um að framleiðendur hvers konar vöru og þjónustu skuli þegar eftir gild istöku laganna lækka söluverð í samrænii við lækkun launakostn- aðar. Allýtarlegar athugáscmdir eru við frumvarp þetta og er þar rak- in þróun vcrðlags- og kaupgjalds- (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.