Tíminn - 22.01.1959, Page 3

Tíminn - 22.01.1959, Page 3
,* V • T í iVI B N N, fimmtudaginn 22 janúar 1959. MAKE UP“ 1959 Karlmenn faka mest eftir því sem gerisf árlega á bíía- markaonum en sennilega hafa konurnar meiri áhuga á nýj- um gerðum fegurSarlyf ja sem p fram koma á ári hveriu. I ár p er mikið um að vera á fegurS- 0 arlyfjamarkaSnum í Banda- Í I ríkjunum, og þar er aðalá- herzlan lögð á litina, eða öllu heldur litabrigðin — alveg eins og með bílana! Látum það vera þó að stúlka sem litar varir sínar appelsínu- rauðar og negítirnar lillabláar, sé | Ltin forvitmsauga. En þegar kemur að því a'ð neglurnar eru eins og málverk — þumalfingur ir|3ð einum lit. vísifingur með öðrum, Iangatöng með þeim þriðja o. s. frv.. þá bregður senni lega flestum í brun. Þetta er nefniiega nýjasta nýtt hjá þeim sem framleiða ,,make-up‘ í Banda- ríkjunum. I Nýjasta nýtt frá „make up“ markaðinum í Bandaríkjunum ★ Neglur með blómum og stjörnum eins og sleikibrjóstsykur ★ Fegurðarbletturinn má alls ekki vera svartur ★ Gervilokkar í öllum regnbogans litum prýða hárið Gull og silfur.... Enníremur þv'Kir það „fínt“ í ár að neglur annarrar handar séu gulllitaðar en á hinni hendinni siifurlitaðar.. Ef þið, konur góðar viljið vera sér- l.egai áberandi, þá lirá 'bendá á enn eitt fyrirbrigði í Neglur eins og lökkun nagla. snxámyndum komið fvrir á nögl- unum og síðan lakkað yfir. Negl- urnar verða eftir slíka meðferð einna líkastar sleikibrjóstsykri — mjög lystilegar.... Fegurðarblefturinn má ekki vera svartur Fegurðarbletturinn er ennþá ,;móðins“ 1959, en ef kvenfólk hyggst verða sér úti um hann er rétt að benda á að hann má alls ,ekki vera svartúr lengur ef vei á að fara. Neí, hann skal vera í öllum öðrum litum, og er venju- brjóstsykur meS Framleiddar eru lega gerður með augnabrúnalit stjörnum ... litlar stjörnur og cn í Bandaríkjunum er hægt eð aUs kyns undar- kaupa sljkan vaming í öllum regn leg blóm — úr silfur og gull- bogans litum — og þessi blái, pappír auðvitáð — og er þessum græni eða rauði blettur er settur raffábuxnaima — ætti a3 vera iið- inn á þessari öld sokkabuxnanna. — Hér sést það nýj- asta í sokkabuxna- tízkunni. Buxurnar eru úr crepe-nylon og eru röndóttar eins og Bismarck- brjóstsykur og tii þess að undirstrika möguleikana á notk un þeirra sjást hér bikini-föt og strand- taska í sama stfl. Þetta „sidste skrig" á sokkabuxnamark- aðinum kom fram i London í fyrri viku. — Svörfu sokkarnir fara nú eins og eld- ur um sinu, og á götum Reykjavikur getur að Ifta marg- ar ungar stúlkur í slíkum sokkuin. Er- lendis frá hafa heyrzt sögur um að stúlkur gangi í öðr- um sokknum svört- um en hinum rauð- um, svo að þess verður ef til vill ekki langt að bíða að stúlkur klæddar brjóstsykursrönd- óttum sokkabuxum, sjáist hér á götun- um. — á ennið, svo hann líti helzt út stm fæðingarblettur, á hnakkann ef hárið er bundið upp eða jafn- vel á barminn. (NB: gildír aðcins fyrir konur sem klæðast flegnum kjólum). Að lokum má setja hann á fótleggina, það er að segja ef kjóllinn er í styttra lagi! Aukreitis hárlokkar Skuggte undir ;augum er va,rt ltngur á annarra færi að gera en listmálara, enda í öilum litum lit- rófsins. Ef aðeins er notaður einn litur i skuggana er álitið heilla- drjúgt að nota gull- eða silfurlit í síðustu yfirierð. Ekki má gleyma hárinu — eða öllu heldur gervihárinu! Það þykir nefnilega engin vera kven- maður með kvenmönnum í ár nema gervilokkum sé klístrað á ennið og yfirieitt um allt hárið •tiJ þess að betrumhæta það sem fyrir er. Hárlokkar þessir eru í öllum mögulegum litum: Rauðir, gulir, grænir, kóngabláir og hinir lituðu lokkar eru bundnir yfir hið eiginlega hár, eða jafnvel festir með þar til gerðum lakkslaufum. Slaufúr þessar eru settar hvar sem vera skal í hárið, hnakkann, bak við eyrun eða fyrir ofan en.nið. Raitnsökuðu stförnur i Idlikskemmtir gestum sinum Sendiherra Rússa í London, Jakob Malik, hefir fundið upp nýjan samkvæm.isleik sem hann er sagður skemmta gest- um sínum með, og hafa menn gaman að þessum leik. Leikurinn er fólginn- í því, að Malik tekur tvenns konar pappírs- arkir og brýtur þær saman þannig að þær líkjast einna helzt eld- flaugum. Hann setur þær báðar á borð og kveikir í þeirri fyrri —- sem auðvitað brennur til ösku á augnabliki. — Bandarísk eld- flaug, segir Mal- ik og glottir við. Hin „eldflaugin“ er gerð úr sér-! slökum olíubornum pappír og þegar kveikt er í henni þýtur hún strax upp í loftið. — Þetta et rússnesk eldflaug, segir þá Malik sigri hrósandi. Það er ekki að undra að Bandaríkjamenn þiggja sjaldan heimboð hjá Malik. Fóik er haidið Fegurðarbletlurlnn er blár og set+ur' á ennið, svo hann líti út sem fæð- ingarblettur.............. PILLUÆÐI í Englandi segfa heiibrigSisyfirvöSdin þar og þykir nég um Heilbrigðisyfirvöidin í Eng- landi eru að verða hrædd um að Englendingar séu að verða þjóð sem að mestu saman- sfendur af pilluætum. Það kom nefnilega í Ijós við rann- sókn ársskýrslu yfirvaidanna um dauðsföll að 1958 hiðu 14 manns bana af pilluáti þar í landi. Ennfremur kom í ljós að hmir „rólyndu Englendingar11 nota hvorki rneira né minna en 50 milljón pund af róandi pillum á ári hverju. 750 millj_ svefnpilla Ofan á allt saman nota menn þar árlega 250 milTjónir af svefn- pillum (svonefndar tranquilizers) — og þess heldur alls kyns aðrar pillur. Pilluæðið enska er nú komið á það stig að lyfsalasambaudið þar 1 landi hefir bannað félagsmönn- um s'ínum að sel.ia pillur öðru fólki en því sem hefir lyfscðla. Málið hefir einnig verið til um- Framhald á 8. síðu. úti I geimnum árið 65 fyrir Krist ! Fyrir nokkru síðan gerðu menn merkilega uppgötvun í safni einu í Grikklandi þar sem geymdar voru alls kyns fornminjar. Þar fannst nefni- lega reikningsvél sem talin er vera að minnsta kosti 2000 ára gömul. Þessi fundur er talinn færa heim sanninn um að vísindi og menning forn- aldarinnar hafi ekki verið steinsnar á eftir menningu tuttugustu aldarinnar. Vélin sem fannst, er gerð úr bronsi eða messing og þykir sem sagt enn þann dag i dag vera sér- lega hugvits’amlega smíðuð. Hún ber þess að vísu merki hve gömiul hún er en engu að síður segja vísindamenn að ráða megi af gerð hennar að hún hafi verið notuð til þess að reikna út brautir reikistjarnanna, svo og’ tungls ogj sólar. Menn telja að reikningsvél þessi! Fundizt hefir 2000 ára gömui rðikuimgsvéi, sem sýnir frábæra vísindamennsku forn Srikkja muni hafa verið smíðuð ekki sið- ar ©n árið 65 fyrir Krists burð og er hún því liðlega 2000 ára gömul, eða því sem næst. Hún samanstendur af ótölulegum grúa smárra tannhjóla sem síðan stjórna hinum ýmsu skriftar- og tölumerkjum/ sem er að finna á leturborði vélarinnar. Þetta sýxiir að Grikkir fornaldarinnar hafa ekki verið jafnfáfróðir um gang himintunglanna og menn hafa haldið til þessa. Fannst fyrst árið 1900 Það var vísindamaður frá Princeton, Derek J. Price, og að- stoðarmenn hans sem fundu vél- ina nú, en upprunalega mun hún hafa fundizt árið 1900. Þá voru rokkrir grískir kafarar að störf- um úti fyrir eyjunni Antikythera og rákust þá á vélina á liafsbotni, en í þá daga báru menn ekki skyn á hvaða þýðingu vélin hafði fyrir fornleifafræðinga. Það var ekki fyrr en 58 árum slðar að menn gerðu sér grein fyrir því hvað hér var á ferðinni. — í rau.n og veru getur maður fullyrt, segir Price, sem er Eng- lendingur, — að vísindi og ménnt- ir for.n Grikkja hafi slaðið því sem næst á jafnliáu sligi og vls- indi nútimans. Grikkjum var ljóst að jörðin. var hnöttótt og vissu um 'tilveru stjarnan.na Merkúrs, Venusar, Mars, Júpíters og Sat- , úrnusar. I Ógangfær! Eins og að líkum lælur hefir tímans' tö,nn unnið svo mjog á hinni grísku reikningsvél, að hún er ekki brúkleg legur, en vísinda- menn eru nú að reyna að smíða nákvæmar eftirllkingar vélaiihlut- anna og ætla að setja sama.n nýja reikningsvél sem er nákvæm eftirmynd þeirrar gömlu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.