Tíminn - 22.01.1959, Side 4

Tíminn - 22.01.1959, Side 4
4 T f M I N N, fimmtudaginu 22. janúar 1959. Dr. Jón Dúason Orðið er frjálst Danir unnu Grænlandsmálið á rétti Is- lendinga til Grænlands 1) Um, þá meira en hálfa þri'ðju ■ 'ld, sem Noregs'konungar voru að í'oisa við að leggja fsland undir , ig, fékk Grænland, landið með i dlar konungsgersemarnar, að /era í fullum friði fyrir þeírra ■ reitní, þótt viðnámsþróttur þess 'iæri næstum enginn. Þetta kom , f tvennu: 1) Grænland réð ekki jálft yfir Iöggjöf sinni eða utan- !andsmálum, heldur var þetta í iöndum Alþingis á íslándi. 2) Ef r.onungur náði íslandi undir sig, ■ ylgdi Grænland sjálfkrafa með , em nýlenda þess. Þegar bændur i orðanlands höfðu lofað konungi í katti 1256, sendi Hákon árið eft- •’r 3 menn til Grænlands, til að í.ætla þar um skatt, því fjár síns oru menn ráðandi út þar. Á ár- i mum 1257—61 fékk hann nokkra •rlausn á þessu, en handgöngu nga, enda var hennar ekki beiðzt, >g aldrei fékk konungur nokkra irjandgöngu á Grænlandi aðra en iá, sem fram fór á íslandi 1262 —64, og gilti að sjálfsögðu eins :angt og íslenzk lög gengu lengst. 'Og aldrei var heldur nokkur kon- angur hylltur á Grænlandi eftir 1262, því að hyllingarnar á íslandi , ;iltu á Grænlandi, og eins vítt og slenzk lög gengu, og því hefir iildrei nokkur konungur á Græn- andi hylltur verið. Eins var þetta með tilliti til Aanmerkur síðar. Meðan Danir ■ trituðust við það, að innlima ís- ! and í Danmörku 1851—1903, fékk fijrænland að vera í friði, því að :f það tækist að innlima ísland, rnyndi Grænland fylgja sjáífkrafa ’:ieð. En með heimflutningi ís- ' andsmálanna til Reykjavíkur >904 dvínaði þessi danska von. Þá iar hafizt handa um að reyna að ,bjarga“ Grænlandi, og innlima ! >að í Danmörku. Fram til þess t'ima hafði danska Ríkisþingið i Idrei vogað sér að setja lög fyrir jbetta íslenzka land. En nú var haf : zt handa um að „danisera" Græn- íand, og danska Ríkisþingið setti ■ín fyrstu lög fyrir Grænland 1905. i Jjóðerniskúgun og fordönskun iirænlands er haldið sleitulaust ifram, enn. En þetta var og er ■kki nóg. Það varð einnig að gera ið engu hinn meira en þúsund ra gamla yfirráðarétt íslands yf- :ir Grænlandi, og skapa Danmörku íaýjan yfirráðarétt yfir því. Þetta itti að fara fram á þann hátt, að 'Danmörk tryggði sér viðurkenn- ihigu allra mikilsvarðandi ríkja á /firráðarétti Danmerkur yfir írænlandi. Þessi viðurkenninga- ■mölun var hafin 1915 og stóð ram á árið 1921. Eitt þeirra landa em Danmörk tók Ioforð af, var síoregur. Eftir að hafa í raun og eru gefið Norðmönunm dýrmæt- osta part Grænlands, Svalbarð, :ékk danska stjórnin utanríkis- nálaráðherra Norðmanna, Ililen, liil að lofa því munnlega þ. 22. júlí 1919, að norska stjórnin skyldi kki vera á móti því að Danmörk ignaðist yfirráðarétt yfir öllu •Grænlandi, þ. e. öllu því, sem þá 7ar eftir. Svo ætlaði Danmörk, rem þá fór með utarrríkismál fs- ands, að gefa upp hinn forna r/firráðarétt íslands yfir Græn- í'andí, og skapa sér sjálfri nýjan yfirráðarélt yfir landinu með því oð nema það handa sjálfri sér á ,tvöhundruðáradaginn“ fyrir för idans Egede til Grænlands'. Slíkt ti'áðabrugg sem þetta hefir svo vit- nð sé aldrei áður átt sér stað í llri veraldarsögunni. En þegar Danmörk hefði gefið út nýja náms /firlýsingu, myndi enginn vera í ' fa um, að hinn forni réttur væri uefinn upp. En þegar kom að því að dagur vöhundruðárahátíðarinnar* rynni i pp, gugnaði Danmörk á því, að : remja þenna einstæða glæp, og j:að var ekki tillitssenii til íslands i-em réði því. Hinn nýi námsréttur Ipurfti viðurkenningar. Danmörk /ar nú komin í harða deilu við Noreg út af Austur-Grænlandi, og .Noregur taldi sig ekki bundinn af því munnlega loforði, sem utan- ríkisráðherra Noregs hefði gefið, lega, að Grænland hefði aldrei átt nokkurt þjóðfélagslegt sjálfstæði, en hefði aUa tíð sjðan á víkinga- öld verið nýlenda eða dóminion. Danmörk neitaði þvi þar að Græn- og -auk þess hefði það loforð að ianci héf'ði att nokkurt fullveldi, sögn Norðmanna verið gefið undir uianríkismal cða allsher.iaiþing, forsendum um atvinnufrelsi fyaúr ‘e^ur aðeins heraðsþing. Hvaða Norðmenn á Austur-Grænlandi, norræna bjoðfelagi þessi nýlenda sem þó hvergi var neinn skrifstaf- a, Grænlandi hefði tiiheyrt, aug- ur fyrir. Bandaríkin voru þá og lvstl Danmörk serstaklega í öðru búin að gera dönsku stjórninni ^essu skrifaða plaggi með því að Ijóst, að þau myndu ekki viður- landnámsmenn Gi-æn- kenna meira en þau væru búin ancis ðefðu tekið þjóðfélag sitt að lofa, en það var aðeins: að aiit félagslega skipulag Danmörk mætti „útfæra sína efna me® ser ^ Grænlands. Annars er hagslegu og pólitísku hagsmuni til þ3® sjalfgefið af öðrum réttar- alls Grænlands“, og þó væri þetta S0Sulegum upplýsingum, að engin loforð því skilyrði bundið, að þess- onnur norræn þjóð en íslendingar ir hagsmunir væru ekki til sölu ®at,att n-v^cnclu 1 yestur frá Is- til þriðja ríkis, Á betligöngunni lan<1’ en saækv- Gragas og Jóns- um viðurkenningar hafði Bretinn '>o c “cn,!’u isi' lot> uln allt hnatb tekið Damnörk kverkataki, og neit svæðið í vestur frá Islandi. I að um viðurkenning, nema Dan- t-vrstu ræ®u sinni ;um Grænland mörk gæfi Bretlandi forkaupsrétt þarna (l 4- nefnd), án alls efa sam á Grænlandi. Eftir að Bandaríkja- !nnl \ öansica utanrikisráðuneyt- stjórn var búin að láta sendiherra inu’ þvs*1' f°rmaður dönsku sendi- sína í Khöfn og Lundúnum mót- fveitarinnar: Hermod Lannung, mæla þessari ráðagerð, leystist ^Y1 vfir 1 heinum og berum orðum, máUð þannig, að í stað forkaups-,a® Grænland hefði frá upphafi réttar lofaði Danmörk að spyrja ve°a veri® hluti íslenzka þjóðfé- Bretland til ráða, ef hún nokkru , laSsins („Politically Greenland sinni tæki til yfirvegunar að af- .'as Wit'r Iceland ). Og í yfirlýs- henda Grænland. í mínum augum in=u' sem danska utanríkisráðu- neytið gaf út til dönsku þjóðarinn ar 27. nóv. 1954 ítrekaði það þetta sama („I politisk Henseendé hörte Grönland sammen med Island“). I ^JJriótjcm l\ö&Lt(ó: ^dndi inn °<£ e<£ nunum augum er þetta nánast aðeins dulbúinn — Síðari grein — , ... , ,, , _, \Þessi réttarstaða Grænlands virð- forkaupsrettur. Og þetta, asamtV^ nú viðurkennd af ö]l]um þeini) mörgum öðrum ráðstöfunum Dana ætti fyrir langalöngu að vera bú- .ð að opna augu almennings hér á landi fyrir því, hvílíkur voði það er, að eiga Grænland lengur í vörzlu Dana, því að þeir geta hvaða dag sem er selt það eða af- hent upp í sínar þarfir. Og þótt slíbt athæfi væri glæpur sam- kvæmt landslögum, myndi það vera fullkomlega löglegt eftir þjóðaréttinum. Vér yrðum að hafa slíkt sem hundsbit. Þegar dró að tvö hundruð ára hátíðinni, var það orðið lýðum ljóst, að dönsk námsyfirlýsing ýfir allt Grænland 1921 myndi fram- kalla öflug mótmæli frá Noregi og Bandaríkjunum, >g að líkindum frá Hollandi og fleirum, og þá myndi Bretinn varla sitja aðgerða- laus hjá. Dönsk námsyfirlýsing þá myndi því nánast hafa þýtt það eitt að afneita þeim forna íslenzka yfirráðarétti, sem Danmörk fór með fyrir íslands hönd. Og án hans treysti Danmörk sér ekki til að mæta Noregi í þeirri hörðu deilu, sem sýndist framundan við það land. Því hvarf Danmörk frá því að sir.ni, að gefa út danska námsyfirlýsing yfir allt Grænland. En í Grænlandsmálinu leit Fasti alþjóðadómstóllinn svo á, að lof- orð Ihlens fr. frá 22/7 1919 væri bindandi fyrir Noreg, og að nám Norðmanna í Grænlandsóbyggðum 10. júlí 1931 væri brot á því lof- orði, og því ólöglegt og ógilt (bls. 73 í dóminum). 2) „Hlustandi" er ekki 1 nokkr- um minsta vafa um það, að Græn- land hafi verið hluti úr íslenzka þjóðfélagsinu í fornöld. Það er danska ríkisstjórnin heldur ekki nú. í Grænlandsmálinu hélt Dan- mörk því fram í Haag, að allir landnámsmenn Grænlands hefðu komið frá Grænlandi í lok 10. ald- ar. í þann tíð fóru þegnar allra norrænna þjóðfélaga sjálfir með aUt þjóðfélagsvaldið, og þjóðfélag- ið var þá þjóðin sjálf. Af því hlaut óhjákvæmilega að leiða, að Græn- lí: nd væri nýlenda íslands. En hvoi'ki Noregur eða Danmörk voru þá þess sinnis, að leggja íslend- ingum slika viðurkenningu upp í hendur ,enda var Grænlandsmálið þá einnig á dagskrá hér (sbr. Grænlandstillögur Jóns Þorláks- sonar á Alþingi 1931), enda vör- sem nokkra teljandi þekking hafa á málinu, eða satt vilja segja. Þessi réttarstaða Grænlands er staðfest af Grágás, Kristinnrétti Árna biskups, Járnsíðu og Jóns- bók, sem enginn rengir að sé lög- bók vor íslendinga nú. Þessi réttarstaða Grænlands er og vottuð og staðfest af sáttmála íslendinga við Ólaf digra ca. 1016, Gizurarsáttmála frá 1262 .og eið- stafnum við hahn, og af síðari eiðstöfum við Gamla sáttmála, af einvaldsskuídbindingunni í Kópa- vogi 1662 og fjölda annarra ó- ren‘gjanlegra beimilda. Lögberg (og síðar í tið Jónsbók- ar, lögrétta) var sameiginlegur æðsti birtingarstaður hiris ísl,- grænl. þjóðfélágs. Sem öll önnur ísl. lög fengu Járnsíða oig Jónsbók gildi á Græn- landi við lögtöku þeirra á Alþingi íslands, og voru svo sendar til Grænlands og tórtar þar, og gilti Jónsbók æ síðan á Grænlandi, og er fjöldi sannanna til fyrir því. Með Járnsíðu, en þó sérstaklega með Jónsbók, var íslenzku kon- ungsvaldi og íslenzkri embættis- stjórn komið á Grænland, og hefir aldrei nokkur annar konungdómur verið þar til en þessi íslenzki, svo enginn konungut komst til vaida á Grænlandi án þess, að hafa ver- ið hylltur á íslandi, og einveldiö á Grænlandi hvíldi á íslenzku ein- valdsskuldbindingunni, enda um enga aðra einvaldsskuldbindingu að ræða þar, þar sem norska ein- valdsskuldbindingin gilti hvergi fyrir utan Noreg sjálfan ,og norsk lög og norskt fullyeldi náði aldrei lengra én vestur á mi'tt haf í ált til íslands. Á grundvelli Gamla sáttmála og fyrirmæla Jónsbókar ríkti konung ur íslands sem erfðabú frá 1662 (á grundvelli einvaldsskuldbindingar innar í Kópavogi), auk þess sem einvaldskonungur íslands yfir Grænlandi. Árið 1723 fól einvalds- konungur íslands verzlunarfélagi í Björgvin stjórnarframkvæmdina á Grænlandi til 25 ára, en hélt yfirráðaréttinum, hinum konung- lega erfðarétti og einveldinu yfir Grænlandi í sinni eigin hendi, þegar Björgvinjarfél. hafði gefizt upp 1727, tók konungur stjórnar- framkvæmdina á Grænlandi í eig- Eftir Kristján Röðuls hafa komið út fjórar Ijóðabækur, og í ritdómi um síðustu bók Krist- jáns Fugl í stormi, segir skáldið Kristmann Guð- mundsson: Það er aug- Ijóst að bessi höfundur leggur talsvert í sölurn- ar fyrir list sína og það mætti vel segja mér að hann ætti eftir að koma ýmsum á óvart. Hann er sjálfstæður, líkist eng- um. Hér fer á eftir kvæðið Andinn og ég — það sýn ir baráttu og erfiðleika á þyrnivegi skáldsins, og reyndar allra, er ganga þá leið. Á andvökunótt. þegar ljóð mitt er léttvægt fundið og líf mitt er dapurt og þunglega áhyggjum bundið, þá virðist sem hönd sé á rjáli við rökkvaðan glugga og riti með blóði í óttunnar dimmasta skugga, liarmaljóð þeirra allra, sem undan mér gengu örlaga-slunginn veg og lastyrði fengu fyrir að hugsa og yrkja á íslenzka tungu öðruvísi en skálkarnir fínu sungu. Hún fylgir mér sýnin með forynjuaugum til grafar, flögrar um hug minn og veldur mér sárlega tafar, á ljúfustu kvöldum, þá andinn með óði mig fyllir, eitrar liún loftið og fegurstu stundunum spillir. Þá minnist ég þess, er ég leigði í lágreistum kvisti, og Ijóðguðinn ungi í kytrunni daglega gisti og birti mér Þrúðheim með þúsund vaggandi blómum, § með þúsund hörpum, sem skulfu af draumblíðum ómum Og þeir komu dagar að saman við sátum i skugga, þá súðin var köld og öskrandi bylur á glugga, hugurinn snauður, öll gleði var gengin tii þurrðar, galtómur maginn og fæturnir veikir til burðar. Þá gengum við út og geymdum á kvistinum harminn, p grenjandi stórhríðin lamdist um fáklædda barminn, ^ hungrið mig kvaldi í eldinum svíðandi sínum, sveif eins og vælandi ránfugl í innyflum mínum. uðust og báðar þessar þjóðir að in hendur, og stóð svo til -1734. Þá leggja fram í málinu nokkui’t | fól konungur íslands Severin kaup plagg, er varðaði rétt íslands til manni, og eftir 1750 til 1774 Al- Grænlands sérstaklega, nema ein- valdsskuldbindinguna í Kópavogi, menna verzlunarfélaginu stjórnar framkvæmdina á Grænlandi, en sem norska stjórnin lagði fram. En hélt hinum íslenzka yfirráðarétti í 4. nefnd aðalþings S.Þ. 1954 lýsti j — hinum ísl. konungserfðarétti og Danmörk því tvívegis yfir skrif- • hinu isl. einveldi yfir Grænlandi I I I I í sinni eigin hendi. Árið 1774 tók konungur íslands stjórnarfram- kvæínda á Grænlandi í eigin hendur og stóð svo óbreytt em- bættisstjórn hans íil 1848. Það ár v,ar þingræði innleilt í Danmörku, án þess að svo væri einnig gert samtímis í ísl. þjóðfélaginu. Dansk ir ‘grundvallarlagaráðherrar sett- ust inn á stjórnarskrifstofur kon- ungs. Og erfða- og einvaldskon- ungur íslahds fól þeim að annast hin daglegu stjóranrstörf íslands og Grænlands. Þetta var aðeins afturtækt starfsumboð. Einveldið í höfuðlandi ísl. þjóðfélagsins var Við héldum um bæinn, við hímdum á götunnar stéttum, frá liúsunum lýstum barst ilmur af gómsætum réttum, og innan við gluggana sællífir höfðingjar sátu í sjálfbirgings ró og dýrustu kræsingar átu. Við skunduðum þangað, sem fornsala-búðin var forðum ferlegu skrani var hrúgað á gnýjarans borðum, þar tvísté hann sjálfur með svipinn lymskan og blakkan, ég seldi lionum úrið og gatslitna veti’arfrakkann. Þá gátum við satt okkar hungur og hugsað í næði, huganum svalað við aldanna leyndustu fræði, skyggnzt inn í veröid, sem hulin er hervæddum þjóðum, hljóðfallið numið í daganna ókomnu ljóðum. | | i I afnumið í áföngum: 1874, 1903, 1915, 1918 og 1944, en stjórnar- framkvæmdinni og einveldinu yíir Grænlandi, sem konungur heldur samkv. Gamla sáttmála og einvalds skuldbindingunni í Kópavogi, hef- ir liann enn ekki skilað hinni ís- lenzku þjóð. ísland hefir enn ekki glatað yfirráðarétti síniim yfir Grænlandi með neinum þeim hætti, sem þjóðarrétturinn kann- ast við, að yfirráðaréttur geti glat azt á. Danmörk fer nú með stjórn- arframkvæmdina á Grænlandi, en yfirráðaréttinn yfir því á hún ekki • Framh á 8 síSu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.