Tíminn - 22.01.1959, Síða 8

Tíminn - 22.01.1959, Síða 8
T í M I N N, finmitudagiim 22, iauúar 1959. Oröið er frjálst (Framhald ai 4. síðu). frekar cn fyrirrennarar, Severin kaupniaður eða Almenjia verzlun- arfélagið, því hún hefir ekki áunn ið sér hann með neinum ,þeim hæftti, sem þjóðarréttunrinn viður- kennir, að mörgulegt sé að eign- ast yfirráðarétt, heldur ekki með • friðsamlegri stjórn landsins í lang an tima, því að í fyrsta lagi er þessi langi tími ekki til. hvort sem menn miða hann við árið 1905 eða 1944, auk þess sem með þess- um hætti er aðeins hægt að vinna yfirráðarétt yfir yfirráðaréttar- lausu landi, ekki landi, sem er undir yfirráðarétti annars lands. Um viðhald þessa yfirráðaréttar sem orðinn var til yfir Grænlandi á 18. öld og nú er enginn ágrein- ingur lengur um, að ísland átti, segir Fasti aiþjóðadómstóllinn á bls. 46, og eftirfarandi bls. í dómn ura, að hann hafi tekið til alls Grænlands sem heildar, og um miðja 13. öld (þ.e. með Gamla sáttmála), gengið yfir til Noregs- konungs (en þessi var titill kon- ungs Islands fram á 19. öld), og að allir hinir norsku, norsk-dönsku og dönsku konungar hafi óslitið um alla tíma haldið þessum yfir- ráðarétti íslands nægilega vel við, svo hann hafi aldrei slitnað eða TalliS niður, heldur verið í fullu og óslitnu gildi þegar nám Norð- ananna fór fram 10. júlí 1931, og því sé þetta nám á annars landi ólöglegt og ógilt (sjá hls. 64 í ihinni opinberu útgáfu dómsins). Á bls. 45 í dómnum draga dóms- menn réttarkröfu Danmerkur þannig saman, að hún telji sig nú eiga allan þann rétt yfir Græn- landi, sem Noregskonungar áttu áður. Þar sem Danmörk afneitaði þvf, að hafa fengið nokkuim Tétt 3. síðan ræðu í þinginu (öll mál í Eng- land eru rædd þar!) og verið er nú að athuga hvort ekki sé rétt að hanna ýmsar tegundir af hin- um svonefndu róandi pillum. Deild sú í innanríkisráðuneytinu sem fjallar um sölu eiturlyfjá hefir einnig fengið málið til at- hugunar. Pilluæðið svonefnda er ekki aðeins fyrir hendi í Englandi h<ddur einnig í mörgum öðrum löadum — ekki sízt í Bandaríkj- unum. VetrarmaBin vantar á bæ í Húnavatns- sýslu. Uppl. í síma 35452 eftir kl. 5 síðd. Kennsla j þýzku, ensku, frönsku sænsku, dönsku og bókfærslu 1 'Tilsögn fyrir skólafólk. I Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 — Sími 15998 (aðeins milli kl. 6 og 8 síðd.) B:mn»nm»ntnrtntturtffl*nmmm yfir Grænlandi arfleiddan frá [ Noregi, og þar sem það er sannað, ' að sá yfirráðaréttur yfir Græn- landi sem fenginn var í liendur Noregskonungi uin miðja 13. öld, var yfirráðaréttur íslands yfir því, verður það augljóst mál, að sá forni og í fyrndinni stofnaði yfir- ráðaréttur yfir öllu Grænlandi (an old established sovereignty over all Greenland), sem dómstóll inn (á 62. tols, dómsins) telur Danmörku óumdeilanlega eiga, og sem var enn í gildi 10. júM 1931 og ónýtti nám Norðmanna í Græn- landsóbyggðum (á bls. 64 í dómn- um) er þvá yfirráðaréttur íslands yfir Grænlandi, ekki Danmerkur. Þar sem yfirráðaréttur íslands yfir Grænlandi hefir aldrei færzt yfir til Danmerkur, hvernig má það þá vera, að Danmörk er í dómnum talin eiga þennan ís- lenzka yfirráðarétt, og látin vinna málið gegn Norðmönnum á hon- um? Þannig, að svo er litið á, að ísland sé hjálenda Danmerkur. Um langan tíma fór Danmörk með fsland sem hjálendu. Sambands- lögin 1918 breyttu engu verulegu í þessu út á við, heldur aðeins inn á við milli íslands og Dan- merkur, og þó viðurkenndi Dan- mörk aldrei sendiiierra íslands í Kaupmanna'höfn sem meðlim í corps diplomatique, Danm. hafði enn árið 1933 aldrei farið fram á það við nokkurt ríki, að það viðurkenndi fullveldi íslands, og fullveldisvilji fslands hafði ekki náð svo langt ,að fela Danmörk að biðja aðrar þjóðir um viðurkenn- in,gu á fullveldi þess ,en óviður- kvæmt fullveldi er hjóm eitt. — Danmörk fór eftir 1918 með ulan landsmál fslands eins og áður, gat selt það eða veðsett öðru ríki að eigin vild á þjóðarréttarlega séð alveg löglegan og fullgildan hátt eins og fyrr. ísland var í fram- kvæmd sama danska hjálendan og áður, unz það tók utanríkismál sín í eigin hendur í síðari heimsstyrj- öldinni. Þetta er skýringin á því, að hægt var að líta svo á, að Danmörk ætti ísl. yfirráðarétt, og hinu að Danmörk gat unnið Græn landsmálið á rétti íslands til Grænlands. En þetta ætti að verða Danmörk skammgóður vermir því þessi hjá- lendustaða íslands hefir aldrei ver ið annað en löglaus kúgun og blekking. Áð réttúm lögum hefir ísland alla tíð veri'ð fullvalda, og þetta er það sem gildir í sam- skiptum milli íslands og Dan- mex-kur nú, hvort heldur um er að ræða það, sem var í allri for- tíð eða í nútíö. Jón Dúason. Skýrsla atvinnu- tækjanefndar (BYamhald af 7. síðu). 4—5 m dýpi ............ 47 — 3—4 xn dýpi ............ 45 — 0—3 m dýpi ............ 90 — Mest dýpi við bryggju 6 m. Minnst dýpi í innsiglingu 22 m. Tæki við liöfnina: 1 bílvog, 1 löndunarkrani. Olíugeymar: Gasolía 1050 tonn jarðolía 1100 tonn. Dráttarbrauf fyrir 200 rúml. skip. Fiskiskip. Togari (Goðaxxes) 1 655 rúml. Þilfarsb. yfir 30 rúml 10 675 rúml. — undir 30 rúml. 12 142rúml, Opnir vélbátar .... 20 30 rúml. Afli, t'onn ............. 6287 4709 Hi-aðfrystur fiskur, t. 1160 969 Skreið, tonn ............. 106 87 Saltfiskur, óverk.,tonn 992 257 Fiski- og karfamjöl, t. 498 512 Þorska- og karfalýsi, t. 221 310 Síldarmjöl, tonn .... 10 26 Síldarlýsi, tonn ..... 12 20 Saltsíld, tunnur 2457 3674 1502 rúml. -f keyptur nýr togari, 804 rúml. og 2 nýir bátar, 61 + 24 rúml. 4- togari, sem fórst, og 1 bátur, 15 rúml. .. + 219rúml. I árslok 1957 1721 rúml. Vinnslustöðvar. 2 fiskfrystihús. Afkastageta 70 tonn af hráefni. Geymslurúm fyr ir 500 tonn. ísframleiðsla. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta geta 5,5 tonn mjöl, 300 mál síld. Hjallarúm fyrlr 1000 tonn. 1 síldai’söllunarstöð. 1 þurrkhús. Afli og framleiðsla. 1955 1956 Landbúnaður. Ræktað land 40 ha., kyr 10, sauðfé 1200. Iðnaður. 1 vélaverkstæði, 1 trésmiðja, 1 skipasmíðastöð, 1 netagerð, 1 slát urhús. Eiafmagn. Dieselstöð, 665 kw. Athugasemdir: íbúatala og atvinna. íbúatalaxx hækkaði um nál. 20% á ái’unum 1940—50. Hefur að öllu leyti hald izt lítið breytt síðan um 1930. Talið er, að 100 manns hafi at- vinnu annars staðar hluta úr ái’i, þ.á.m. sjómenn, sem fylgja bátum á vertíð. Höfnin. Innsigling er djúp, en fjörðurinn stuttur og höfnin ekki eins örugg og sums staðar annars staðar á Austfjörðum. Aðal hafnar mannvirki eru steypt uppfylling og tvær trébryggjur, en litlar báta bryggjur úr timbri hafa verið fjöldamargar. Mega nú flestar telj ast ónýtar. Sumarið 1957 var unn ið að byggingu fislöndunarbryggju við frystihús Samvinnufél. útgerð- armanna í Neskaupstað. Vitamála- skrifstofan hefur gert lauslega á- ætlun um bátakví o.fl. Af hálfu bæjarstjórnar var nefndinni tjáð, að tveir staðir við höfnina væru taddir korna til greina í þessu sambandi, annar utax-lega, nærri dráttarbrautinni, hinn miðsvæðis við aðalhafnarbryggjuna. Fiskiskip. Áf stærri þilfarsbát- unum eru sex nýir, byggðir á ár- unum 1955—57, hinir flestir ca. 10 ára. Af minni þilfarsbátunum eru 3 nýir, liinir yfirleitt gamlir, á ýmsum aldri. Á árinu 1957 fórst togarinn Goðanes, 655 rúml., en í staðinn kom nýr togari, Getpir, 804 nxml. Togarinn Egill rauði fórst árið 1954. Á árinu 1957 bætt ust við 2 nýir bátar, 61 og 24 rúml. báðir smíðaðir í Neskaup- stað. Bátaútgerð hefur verið mik ið stunduð, en stærri þilfarsbát- arnir að jafnaði mikið við Suður land á vetrarvertíð. Talið er, að húsrúm sé lítið fyrir bátaútgerð- ina. Til greina kemur, að bátar frá Neskaupstað stundi netaveiðar á Hornafjarðarmiðum og leggi afi- ann á land í heimahöfn, en talið er að til þess þurfi báta allt að 120 rúml. Minni bátar frá Nes- kaupstað stunda handfæraveiði við Langanes á vorin. Vinnslustöðvar. Fiskfi’ystihúsin eru tvö, hið slærra eign Sam- vinnufélags útgerðarmanna í Nes- kaupstað, hið minna eign kaup- félagsins Fram, s.st. Hefur hið fyrrnefnda fengið % og hið síðar nefnda Vs af togarafiskinum. —- Samtals vinna í húsunum 36 flakar ar. Frystitæki eru samtals 9, sum stór. Fiskimjölsverksmiðjan vinn- ur úr feitum fiski. Iðnaður, landbúnaður o. fl. — Af öðrunx iðnaði en fiskiðnaði kveður mest að skipasmíðastöð- inni og vélaverkstæðinu, _en þar vinna samtals 35 manns. Á staðn um er dráttaxbraut, þar sem hægt er að taka á land skip allt að 200 rúml. Auk þeirra tveggja heima- smíðuðu báta, sem fyrr voru nefnd ir, var sumarið 1957 lagður kjöl-| ur að einum bát, 70 rúml. Kaup- félagið Fram er nýbúið að koma upp kjötvinnslustöð, var í smið- um 1957. Sláturfjártala 1956: 2858. Sveítin (Norðfjarðarhreppur) er lítil og fremur fámenn, en land- kostir góðir og nógur markaður í bænum fyrir landbúnaðarafurðir. Bærinn á ca. % Neslands og auk þess Ormstaðahjáleigu. Áætlað er að Neskaupstaður fái í’afmagn frá Grímsárvirkjun og hafa rafmagns veitur ríkisins á árinu 1957 keypt dieselrafstöð bæjarins. Árið 1957 var unnið að flugvallargerð fyrir botni Norðfjarðar. Á árinu voru allmörg íbúðarhús í smíðum, þ.á. m. 6 íbúðir á vegum byggingai’- félags verkamanna, enn fremur fé lagsheimili og gagnfi’æðaskóli. Hin pólitísku þrælatök tFramhaia aí ö. siðu) inn að ganga á milli bols og höfuðs á Framsóknarflokkiiuni. Bjarni Ben. og hirðlið hans gerii- sér fyllilega ]jósa þá staðreynd, að Framsóknarflokkurinn er sá merk isberi Iýðræðis og einstaklings- frelsis, sem harðast mun spyrna fótum við hvers konar kúgun og einræði, Hin frjálsu samtök fólksins í samvinnufélögunum um land allt, sem Framsóknarflokkurinn hefir frá fyrstu tíð verið sverð og skjöld ur, hafa ætíð verið þyrnir í aug- um kaupmannaklíkunnar í innsta liring Sjálfstæðisflokksins. Morg- unblaðið og önnur málgöign þeirra verja daglega mörgum dálkum til þess að ausa samvinnuhreyfing- una lygiun og alls kyns óheyrileg- um áburði. Þykir mörgum sýnt hvert yrði hlutskipti samvinnu- féiaiganna, næði Sjálfstæðisflokk urinn á þeim kverkataki í skjóli algjörs einræðis. Bjarni Benediktsson ver mest- um hluta Reykjavíkuibréfs síns í Mbl. s. I. sunnudag tit þess að veitast að samvinnufélögunum. Ekki eru kveðjurnar vandaðar venju fremur. í þetta skiptið teym ir liann fram í dagsljósið ungan mann, sera nýlega hefir raðizt til starfa hjá Ólíufélaginu Skeljungi h.f., en var áður starfsmaður hjá Kaupfélagi Árnesinga. Er af öllu sýnilegt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir aftur tekið frain hin göinlu tólin. Skulu nú allir, sem til nást, rannsakaðir pólitískt, og þeim út- skúfað sem ekki standast prófið. Hinn ungi rnaður hefir séð sitt ó- vænna að sverjast í flokk sinna atvinnuveitenda og segja það eitt, sem þeim lét bezt í eyrum. Þótti þeim að vonum niikill matur í og fengu góðfúslega bii’t í síðasta hefti Stefnis — blaðs ungra Sjálf stæðismanna —. Þamgað sótti aðal ritstjórinn svo hina miklu speki og þótti honum hún hvcrgi eiga fremur heima en í forustugreiu Mbl. Þeir, sem vilja njóta liylli for- yztumanna Sjálfstæðisflokksins, geta fátt aðhafzt er veitir þeim skjótfengnari uppskeru, heldur en að i’áðast opinberlega á samvinnu félögin. Þeir geta verið þess full- vissir, að hversu auðvirðilegar sem árásir þeiri’a eru, þá munu þeir fá inni hjá Morigunblaðinu. Þar mun það tekið og sett á frcmstu síður. Hinn ungi og nýráðni starfs maður Skeljungs h. f. gat því ekk ert betra gert tU þess að tryggja sér hylli húsbændanna og hús- bænda þeirra í Sjálfstæðisflokkn um, þegar þeir vildu grenslast eft ir pólitískum skoðuuum lians. Hann rnun fá umbun fyrir sína ó- merkUegu ritsmíð, þá umbun að f áað rækja áfram störf sín hjá Skeljungi h. f. Hitt ér víst að hefði hann ekki brugðið Iiratt og vel við, þá hefði starfið verið í veði, og svo mun nú brátt verða um fleiri starfsmenn fyrirtækja, þar sem íhaldið hefir undirtökin. Hin pólitíska atvinnukúgun hjá íhaldinu er komin í gang og mun brátt í algleymingi. Brátt munu boðendur fagnaðarerindisins leggja Ieiðir sínar til eiginkvenna hinna tortryggðn, sérstaklega ef að heimUið er efnaliagslega illa statt. Píndingartól hinna pólitísku þrælataka íhaldsins á sviði at- vinnukúgunar hafa vcrið fram tekin. * Askriftarsími TÍMANS er 1-23-23 Vettvangur æskunnar (Framhald af 5. síðu) eina gula bók og hún myndi áreiðanlega verða keyp.t af iðn* nemum." Iðnneminn, blað íðnnema- sambandsins getur um það, að það séu spor í rétta átt, þar sem stofnaðir hafi verið sérstakir verkamannaskólar innan Iðn- skólans, og eru það Prentskól- inn og Rafmagnsdeild Iðnskól- ans. Það er ósk iðnnema að fleiri slíkir skólar verði stofn- aðir. Annað aðalmál iðnnema er launamálin, og er sá vilji þeirra að kaup þeirra verði á 1. ári 40% af kaupi sveina, á 2. ári 50%, 3. ári 60% og 4. ári.80% . _Það vii’ðist ekki í fljótu bragði að þetta scu ósanngjarnar kröf- ur, en iðnnemar hafa í þessu tilfelli mætt hinum erfiðustu hindrunum og ekki er unnt að svo stöddxi að segja hvernig þessum baráttumálum muni lykta. Eixxs og fyrr segir, á Iðn- nemasambandið 15 ára afmaeli á þessu ári. Það er stofnað 23. september 1944, og mun Pi-ent- nemafélagið, sem stofnað var 1940, hafa átt einn mestán þátt í stofnun sambandsins. En á þeim árum var Prentnemafélag ið mjög virkt og þróttmikið fé- lag, og erxi formenn þess frá þeim árum orðnir margir hverj- ir þjóðkunnir menn. Fyrsti formaður Iðnnemasam bandsins var Óskar Hallgríms- son, rafvirki, en nú verandi- formaður er Þórður Gíslason, húsasmiður. Vettvangurinn vill nota tæki- færið og óska Iðnnemasanx- bandi íslands til hamingju með þessi timamót-. 4 viðavangi >amhald af 7. síðui Bjarna í broddi fylkingar, vik- um saman upp um konimúnista og g'-átbað þá um að mynda með sér stjórn. Kommúnistar hafa ef- laust verið tilbúnir, en Alþýðu- bandalagsmenn neituðu og það réð úrslitum. Og svo loks nú í des. eftir að ríkisstjóin Her- manns Jónassonar hafði sagt af sér, í’eyndi flb.aldið svo dögnm skipti, að ná samkomulagi við kommúnista um stjórnarmyndun. Og eftir allt þetta þykist svo „aðalritstjórinn“ bær um að hreyta í aðra ásökunum tnn kommúnistasamvinnu. Mikið er þetta ólíkt Benedikt Sveinssyni. Heimsókn Mikojans (Framh. á 6. síðu.) um aðilum er megin nauðsyn 'að varðveita frið og forðast nýja heimsstyrjöld. Eftir að þessi stað reynd hefir hlotið almenna viður kenning verður fyrst mögulegt að byrja hið erfiða vei’k að koma á laggirnar einhvers konar afvopn- un með meðfylgjandi eftirliti í stað þess alþjóðlega stjórnleysis sem nú ríkir. Er of mikið að von ast til þess að Bandaríkin taki nú forystuna í þessu höfuðnauðsynja máli tuttugustu aldarinnar? Óskilahross Jörp hryssa, mörkuS, 4—6 vetra, er í óskilum aS Stóra Hofi í Gnúpverjahreppi. Búnaðarsamband Borgarf jarðar óskar að ráða til sín búfjárræktarráðunaut, er taki við störfum 1. júní n. k. Umsóknir ásamt meðmælum, sendist formanni sambandsins, Ingi- mundi Ásgeirssyni, Hæli, pr, Borgarnes, fyrir lok febrúarmánaðar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.