Tíminn - 22.01.1959, Síða 9

Tíminn - 22.01.1959, Síða 9
VEÐMÁL OG VALT GENGI Síndóa^a ej-tir ^rmrin Sk 2 TÍMINN, fimiutudaginn 22, jauúar 1959. 1 af fólki, sem. hann kærði sig engan veginn um. Stúlka sem hafði reiðst honum, sagöi eitt sinn við hann: — Fólk hang- ir utan i þér og heldur tryggö viö þig, vegna þess aö þú ert hræsnari af guðs náö, án þess 1 aö vita af því. Strax og ein- p hver kemur inn til þín, verö- win JSkatv É urðu alúðlegur ,og öruggur p svo aö allir þykjast geta p treyst þér. ^ Jimmy og hann höfðu veriö í baöfötum, þegar myndin var Eg kom ekki hingað þess en bauö honum aö koma til tekin, og Barber var hávaxinn vegna, flýtti Maureen sér aö sín og búa hjá sér í einka- °S ijóshærður eins og myndar segja. iíbúöarhúsi hennar skammt le8'ustu Kaliforníumenn gátu Barber tók upp veskið sitt frá Eze, þar sem bæði væri, framast verið; en Jimmy og gægöist í það, hugsandi. fallegt og unaöslegt aö vera, I Vndist líkastur feitvöxnu Hánn vissi fullvel, hvaö þar eftir því sem hún sagði, því barni hliðina á honum, var. Það var ekki nauösyn- aö hún þyrfti aö hafa hjá sér meö sólglitrandi hafflötin í legt fyrir hann aö telja. Hann mann í húsinu; að ógleymdu ,baksýn. | tók upp fimmþúsundfranka- bréfinu frá __ stráknum sem I Barber horfði píreygður á seðil. — Hérna, sagöi hann og hafði verið félagi hans í stríð Uósmyndina. Jimmy leit ekki rétti henni seðilinn. — inu og staðhæfði, aö Barber út fyrir að' vera sú mannteg- Reyndu að gera þér hann að hefði eitt sinn bjargaö lífi llnd> sem lætur sig hverfa í góðu. i sínu er hann hafði særzt í Mátiu og tvo daga. En dap- Maureen tók viöbragð eins magann við loftorrustu yfir ur f óragði viðurkenndi Bar- og hún vildi ekki taka við Palermo, og var nú öllum til ber fyrir sjálfum sér, að sjálf 9 seðlinum. — Mér finnst satt að segja, að ég ætti ekki , . . . hóf hún máls. — Sssss, Augnayndlö, sagöi Barber. — Þaö er ekki sú ame mikillar furöu búinn að skrifa ur leit hann út fyrir aö vera lieila bók. Hann haföi tekið mjög sjálfsöruggur og létt- upp á því aö senda Barber , nðugur. 1 löng og háfleyg bréf, aö! Hann teygöi sig, greip mynd minnsta kosti mánaðarlega. ina °S henti henni niður í rísk stúlka í París, sem ekki Þetta var óvenjulega ákaf- sknffu. Síðan svipaðist hann hefði nóg að gera við einn lyndur piitur, sem haföi um 1 herberginu og fann til viille á degi eins og þessum! reynzt nokkuð viökvæmur til ónota. í bjarma af skerm- Maureen andvarpaði og að vera fhigmaður í loftorr- lausri Perunni leit hvaðeina stakk seðlinum í tösku sína__ustum og var stööugt aö velta út sem S'amalt, illa farið og Mér finnst voöalegt að taka bví fyrm sér, hvort hann sjálf- íafnvel ormétiö. Rúmiö, búiö við peningum af þér, Lloyd, ur °8 Þaö fólk, sem honum óhreinum ábreiðum, virtist Barber kyssti á enni henn- Þótti vænt um, lifði sam- hera meö sér að hafa komizt ar. — í minningu um gamla hvæmt þeim fyrirmælum sem 1 hynni viö ótölulegan fjölda daga, sagði hann og stakk Þáð hefði gefiö;- í þessum ást iiia vaxinna náunga og lags veski sínu í vasann ___ meö vinahópi taldi hann Barber, kvenna þeirra, er tekið hefðu þeim fimmtán þúsund frönk- Þeim síöarnefnda til stór- herbergið á leigu klukku- um sem eftir voru og áttu að fin'ðu — Því aö Barber hafði tima 1 senn- Andartak fann endast honum um óákveðinn stjórnaö flugvélinni hinar hann fyrir^ takmarkalausri tíma, eftir því sem haiin bezt átta örlagaríku mínútur í lífi heimþrá og jafnframt til við- vissi: ævilangt. — Jimmy hans yfir Palermo foröum. — bjóðs á öllum þeim lélegum mun borga mér þaö aftur. Kynslóö okkar er í hættu hótelherbergjum, sem hann — Helduröu að allt sé í lagi sfödd, hafði pilturinn sagt í hafði gert sér að góöu, auk með hann? spui'ði Maureen vélritaða bréfinu sem lá nú lestarklefanna á leiöunum og stóð rétt fyrir framan Þarna á feröatöskunni. — milli New York og Chilago, hann. ' Þeilu'i hættu aö úrkynjast. st- Louis °S Los Angeles. —• Auðvitaö, sagöi Lloyd, í Við höfum lifað ævintýri okk Hann heyrði sóninn i sím- senn glaðlegur og óeinlægur. ar of ungir. Ást okkar hefur tólinu, er hann greip þaö — Það er ekkert til að vera snúizt upp í tilfinningasemi, UPPI siðan nefndi hann síma- kvíðinn út af. Eg hringi til ha-tur okkar í óbeit, örvænt- riúmerið á Georg V. Þegar þín á morgun. Þá verður hann inS okkar í þunglyndisástríöu, að líkindum kominn heim og °8 þjáning okkar í eitthvaö svarar i símann, bálreiður yf- sem við’ beinlínis þráum. Viö ir þvi, að ég skuli vera aö höfum gert okkur að góöu að hririgja til konunnar hans þeg lifa lifi hlýöinna dverga í eins ar vitað er að hann er sjálfur honai' tilgangslausu aukahlut ekki í bænum. verki. — Betur að satt væri, anz- Bréf þetta hafði haft slæm aði Maureen og brosti dauft. áfhrif á Barber, og hann hafði Hún gekk gegnum hellis- ekki svaraö því. Maöur fékk skímu forstofunnar og út á aö heyra nóg af slíku af vör- regnvota götuna, áleiðis til að um Frakkanna. Hann óskaði sækja börnin sín, sem hafði þess eins, aö þessi fyrrverandi verið komið fyrir hjá kunn- félagi hans vildi hætta að ingjakonu hennar til að fá skrifa honurn eöa að minnsta mát og húsaskjól meöan hún kosti velja sér annaö efni til væri í burtu. aö skrifa um. Barber hafði Barber fór aftur upp í her- ekki anzað bréfi fyrrverandi bergið' sitt, greip fóninn og eiginkonu sinnar heldur, því beið eftir því, aö gamli ma'ó’- að hann hafði nú einu sinni urinn niðri anzaöi. Á miöju farið til Evrópu til þess aö gólíinu stóðu tvær opnar geta gleymt henni. Móöur feröatöskur með skyrtum, þvi sinni hafði hann ekki svarað að skúffurnar 1 skáp hótel- sökum þess að hann var herbergisins hrukku ekki til. hræddur um, að hún hefði Ofan á annarri töskunni lá á réttu aö standa. Og til Eze reikningur, merktur til vitnis haföi hann ekki farið, hversu urn að gjalddaginn væri fyrir blankur sem hann annars var, því að enn-var hann ekki farinn að gera sjálfan sig að verzlunarvöru. Inn með speglinum yfir náttborðinu var stungiö ljós- mynd af honum og Jimmy Framsóknarhúsið opið í kvöld. Hið fræga töfrapar LOS TORNADOS skemmtir. Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvarar: Helena Eyjólfsdóttir og Gunnar Ingólfsson Úrvalsréttir framreiddir. Húsið opnað kl. 7. Borðapantanir i síma 22643 Framsóknarhúsið. Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða til starfa lækni, sérfróðan í lyflækning- um. Umsóknir sendist sjúkrahúsinu fyrir 20. febrúar næst komandi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs, Keflavík, Sendiferðabifreið (Garrant) til sölu. Til sýnis næstu daga hjá Afurða- sölu S.Í.S. við Laugarnesveg. Tilboð sendist fyrir n. k. mánaðamóí: tii Sambands ísl. samvinnufélaga, Deild 1. V erkamannaf élagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður 1 Iðnó föstudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Stjórnarkjörið. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Kosning stjóniai', varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, endurskoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1959 fer fram að viðhafðri alisherjar- atkvæðagreiðslu í skrifstofu félagsins dagana 24. og 25. þ, m- Laugardaginn 24. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. Sunnudaginn 25 janúar hefst kjörfundur kl. 10 f. h. og stendur til kl. 11 e. h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1958. Þeir, sem enn skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt, Inntökubeiðnum verð- ur ekki veitt móttaka eftir að kosning er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem vottaS hafa vinsemd og viröingu við fráfall Magnúsar Valdimars Finnbogasonar, bónda frá Reynisdal, Vartdamenn. löngu runninn upp; hann var frá klæðskera. Þar lá einnig bréf frá eiginkonu hans fyrr- verandi í Néw York, sem kvað’st hafa fundið her- skammbyssu á botni feröa- tösku og spuröi hann, hvaö Richardson, sem tekin haföi hún ætti aö gera viö hana, því verið viö Deauville-strönd hún væri hrædd viö Sulliwan siðastliðið sumar. Richardson lögin; sömuleiöis var þarna hjónin höfðu tekið þar lítið bréf frá móður lians, þar sem hús á leigu, og Barber hafði hann var hvattur til aö hætta stundum dvalizt hjá þeim um að vera lengur sami aula- lielgar .Jimmy Richardson. var bárðurinn, en koma heim og annar þeirra manna, sem fá sér fasta atvinnu; að lok- reynzt höfðu nánastir félag- um var þarna enn eitt bréf, ar hans í stríöinu. Einhvern- frá kvenmanni, sem hann veginn var það þannig, að hafði engan minnsta áhuga á, Barber var stööugt umsetinn m»»»»m«m»m»m»»»»»m»»» Rafstöð Til sölu er þriggja fasa Herkúlesljósavél 7,5 kw og 240 volt. Vélin er nýupp- gerð í góðu lagi. Nánari upplýsingar gefur bæjar- stjórinn á Akranesi. Hugheilar þakkír fyrir auðsýnda samúS og vinarhug við ahdlát og jarSarför Guömundar Jónssonar, hreppstjóra frá Valbjarnarvöllum. Þórunn Jónsdóttir, SigriSur Guðmundsdóttir, Sigþór Þórarinsson. Innilegar þakkir tll allra. er auðsýndu okkur samúð og vfnarhug við andlát og útför Guðmundar Kristóferssonar. Gúð blessi ykkur öll. , Jenny Jörundsdóttir, Kristófer Guðmundsson, María Guðmundsdóttir, Haukur Kristófersson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.