Tíminn - 22.01.1959, Page 12

Tíminn - 22.01.1959, Page 12
Hvasst norðan og skýjað. Stórhríð á Norðurlandi Ve'ður versnaði ntjög á Norð- urlancli í gær og var þar kontin stórhríð nteð allmikilli fann- komu síðrtegis og frost var að lterða á nýjan leik. iVIun fæið, sem tekin var að batna, því mjög liafa spillzt. Eisenhower ræddi komu Mikojans NTB-Washington, 21. jan. - Eisenhotver forseti ræddi koniu Mikojans nokkuð á funrti sinum með blaðamönnum í rtag. Hann kvað Bandaríkjastjórn vilja taka sanngjarna afstöðu til sérhvers deilumáls, cf .mótaðili gerði hið sama. Bandarj'kin myndu hins vegar ekki semja, cf reynt væri að kúga þau með hótunum. Ekki kvaðst hann geta ginið við þeirri ftillyrðingu Mikojans, að •allar tillögur Sovétríkjanna í al- þjóðamálum væru til eflingar heimsfriðnum. Hann kvaðsl hins vegar vona að Mikojan hefði farið heim sannfærður um friðarvilja ríkisstjórnar Bandaríkjanna og al- miannings í landinu. Hvammsfjörður ísi lagður að Röst Frá fréttaritara Tímans í Búðardal. Hvammsfjörður er lagður út í Rö.st. Hægt er að klöngrast yfir Bröttubrekku með ýtrustu varúð, en vegagerðin hefir skafið upp svellalögin á henni með jarðýtu á þriðjudögum. Samgöngur innan héraðs eru ágætar. Snjóföl er á jörðu og 14—15 stiga frost. Bænd iir gefa fulla gjöf. Kaupfélag Hvammsfjarðar er að Ijúka byggingu 450 fermctra verzl unar og skrifstofuhúss Vörulager verður í húsinu. Það verður senni lega tekið í notkun um mánaða- mótin apríl—mai. Hafin var bygg :ng frystihúss fyrir fjórum árum og iieíur nú verið sótt um fjár- fcstingarleyfi fyrir 450 fermetra aðaíbyggingu. Ætlunin er að hefja framkvæmdir strax í vor. Reykjavík —5—8 stig. Annars staöar á landinu —5—14 stig. Fimmturtaguv 22. jamiar 1959. Vatnslaust í Borgarnesi Vatnsból jjrýtur ví<Sa um héracJiS Seinnipartinn á mánudag I þraut vatn í íeiðsium í Borg 1400 manns dregfnir arnesi. Vatnið er tekið í .; Hafnarfjalli. og leitt yfir fjörðinn, þar sem hann er r tæplega tveir kílómetrar á breidd. Talið er. að frosið hafi í leiðslunni einhvers staðar við löndin, en leiðslan frá vatnsbólinu að firðinum hefir þegar verið rannsökuð. Öílug vernd CVnastas Mikojan aðstoðarforsætisráöherra Sóv- étríkjanna var undir stööugri og öflugri lög- regluvernd í Bandaríkjunum. í New York gættu hans ekki færri en 400 lögreglumenn. Myndin sýnir Mikojan umkringdan af lögreglumönnum við komuna til lldewild-flugvallarins. Unnið skemmdarverk á flugvél Mikojans? Varð að nauðlenda í herstöð á Nýfundna- landi - Hreyflarnir innsiglaðir NTB-Argentía, Nýfundna- land, 21. jan. — Mikojan að- stoðarforsætisráðherra Sovét ríkjanna hélt áfram heimför sinni frá herflugvellinum í Argentia í kvöld. Var flug- vél sú, er flutfi hann frá New York hætt komin s. I. nótt, er eldur kom upp í henni og tókst með herkjum að lenda á áðurnefndum f lugvelli. Mikojan flaug í ílugvél frá SAS flugféiaginu. Kom upp eldur í tveim hreyflum vélarinnar. Hafa eðlilega komið upp getgátur i Forráðamenn sanddæluskipsins gera tilboð í dýpkun Rifshafnar SkoUuíu atSstöðu í gær og leizt vel á hana — Góíur afli hjá Sandsbátum Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi í gær. Tveir forráðamenn sand- dæluskipsins, Sandsu, sem nú dælir skeljasardi í Faxa- íióa fyrir sementcverksmiðj- una, komu með flugvél til Hellissands í dag til þess aö skoða aðstöðu til að dæla sandi úr Páfshöfn og dýpka hana þannig. Leizt þeini vel á aðstöðuna og munu gera tilboð i verkið. Ilafnarnefnd Rifshafnar hafði snúið sér til forráðamanna skips- ins. í þessu efni, eins og sagt var frá hér í blaðinu fyrir nokkrum Fulltrúaráðsfundiir döguin.-.Með því að beita svo stór- virku téeki við dýpkunina. ætti öll aðstaða mjög að batna í höfninni í dag Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Ueykjavík og hverfisstjór ar halrta funtl í rtag (finuntu- tlag kl. 8,50 síðrt. Fundarefni er verkalýðsmál. Halldór Júlíus son verður framsögimiaður. — Fjöluiennið. Góður afli. Afli bátanna hefir verið allgóð- ur, 6—12 lestir 1 róðri. Afiahæsti báturinn er Ármann og hefir feng- ið 107 lestir í 12 róðrum. Næáti báturinn, Skallarif, er með 60 íest'- ir. Róðrar eru alls orðnir 40 og heildaraflinn 281 lest, og er það nokkru meira en á sama tíma í fyrra. Sex bátar eru byrjaðir og hinn sjöundi mun fara á netaver- tíð. Gæflirníir hafa verið ágætar og róið hvern dag. MP. VVilliam S. Kay hers- höfðingi látinn Wiiliam S. Key hershöfðingi, sem á síðustu árum styrjaldarinn- ar var yfirmaður herafla Banda- ríkjánna á íslandi, andaðist 5. jan úar að heimili sínu i Oklahoma City eftir stutta legu. Hann var 69 ára að aldri og lætur eftir ,,sig eklcju og þrjú lulitíða börn, (Frá utanríkisráðune,vtinU). sambandi við atburð þennan. Þyk ir sumum sennilegt, að skemmd- arverk hafi verið unnið á vólinni í New York, enda margir vestra, sem vilja Mikojan feigan. Víst eru þetta tómar getgátur, en hreyfl- arnir úr vé! þessari hafa nú veriö innsiglaðir og verða sendir þann- ig til Kaupmannahafnar, þar sem sérfræðingar munu athuga ástand þeirra. I óvinaherstöð. Mikojan bió í herskálum í Arg- entia meðan hann beið eftir ann- arri flugvél frá SAS, er send var beint frá Kaupmannahöfn: Er sagt, að ráðhcrrann hafi búið við gott atlæti hjá kanadiskum her- mönnum, en Argentia er ein helzta varðstöðin á þessum slóð- vm og einn hlekkur þeirrar varn- arkeðju um norðanverða Ameríku sem vara á við árás, ef gerð yrði frá Sovétríkjunum. Er sagt, að Mikojan hafi skoðað mannvirki þarna. Mikojan var af blaðamönnum spurður, hvort hann hefði ekki oröið taugaóstyrkiir, cr liann vissi, áð flugvélin yrði að nauð- lencla á aðeins tveim hreyflum. Ekki kvað hann svo hafa verið, sér hefði orðið hngsað til hinna farþeganna, ekki sízt ungbarns, sem þarna var með. Eftir komu Mikojans var ílug- slöðin sett undir aukna gæzlu og allt öryggi margfaldað. Þarna er einnig mikilvæg flotabækistöð, en ekki fckk Mikojan að koma þang- að. Norrænir sinfóníu- tónleikar í París Hinn 9. þ. m. efndi sinfóníu- hljómsvéit fransk;, útvarpsins til norrænna sinfóníulónleika í Salle Gaveati, einum þekktasta hljóm- loikasal Parísar. Á efnisskránni voru eftirtalin verk: Hellios-forleikurinn eftir Carl Nielscn. En Saga eftir Sibelius. ísland, forleikur eftir Jón Leifs, Píánókonsert Griegs, urfeus, svíta eftir Hilding Rósenberg. Hljómsveitinni stjórnaði P.-M. le Conte, og' einleik á píanó lék ungfrú Jeanne Marie Darre. Meðal heiðurégesta voru sendiherrar Norðurlandanna. í gærkvöldi var boðað, að sjó yrði dæll í vatnsgeyminn með brunadælu. til þess að unt sé að skola niður úr salernum og þess háttar. Hreppsnefndin á funrti. Hreppsnefndin sat á fundi í gær kvöldi og r.æddi hvað gera skyldi, en Borgnesingar hafa áður fengið að kenna á vatnsleysi. Til dæmis var þorpið vatnslaust um tveggja mánaða skeið fyrir fjórum árum. Hreppurinn lætur nú sækja vatn á lankbíl upp í Andakýlsá og þorpsbúar fara með ílát og taka vatn af bílnum og bera inn í hús. Vatnsból þrýtur nú víða í hérað- inu. I í Fjörur eru ísaðar en fjörðurinn ólagður. I fyrir herrétt í Kúbn NTB-Havana, 21. jan. — Réttar höld yíir stríðsglæpamönnum eða fylgismönnum Batista fyrrv. ein- ræðisherra á Kúbu, hefjast á morg un í Havana. Verða um 1400 manns dregnir íyrir sérstakan her dómstól, sem fjalla ó um mál þeirra. Tveir men voru teknir af lífi í Cardenas á Kúbu í dag, sak- aðir um ýmsa glæpi. í Pinar del Iíio hafa 16 menn verið teknir aE lífi fyrir glæpi í tíð fyrrv. stjórn- . ar. Rýr afli í Vest- mannaeyjum Vestmannaeyjum í gær. — Rýr afli hefur verið hér í dag og und- anfarna daga. í dag komu bátar að með 3—4 tonn að jafnaði. Hér er hörð norðanátt og kuldi. Flestir eða allir bátar hafa róið. Ungverjarnir sem lögðu í útgerð um daginn og strönduðu fleytunni j eru komnir af stað aftur. Hafa þeir tekið vélina úr trillunni. sem strandaði og sett hana í aðra. S.K, Framsóknarmenn hafa engin afskipti af stjórnarkosningunni í Dagsbrún í Morgunblaðinu og Al- þýðublaðinu hafa birzt und- anfarna daga ýmsar furðu- sögur um afstöðu Framsókn- armanna til væntanlegs stiórnarkjörs i verkamanna- félaginu Dagsbrún. í tilefni af því þvkir rétt að upp lýsa eftirfarandi: Framsóknarmenn i Dagsbrún höfðu ákveðið að hafa sinn eigin lista í kjöri og höfðu gengið frá honum íullskipuðum, ásamt til- skilinni tölu meðmælenda, alls á annað hundrað manns. Listinn var afhcntur kjörstjórninni nokkr- um mínútum áður en framboðs- fresturinn rann út og kom þá í ljós, að nokkrir þeirra • sem voru a listanum eða meðmælendur, höfð.u cnn ekki greitt félagsgjöld fyrir 1958, en samkvæmt reglum félagsins, er það skilyrði fyrir þátt töku í stjórnarkjöri að hafa greitt t félagsgjaid fvrir næsta ár á und- an. Þessu var ekki hægl að kippa í lag áður en framboðsfresturinn rann út og var þá ákveðið að 'draga listann heldur til baka en láta kjörstjórn ógilda hann. Geta má þess, að framboðslisti Sjálfstæðisl'lokksins og Alþýðu- jflokksins var lagður fram nokkr- ; um klukkustundum áður en fram- boðsfreslurinn rann út og voru einnig á honum nöfn nokkurra manna, er ekki höfðu borgað árs- gjaldið 1958. Forsvarsmenn list- Engir togarar I gær voru engir togarar að ó- löglegum veiðum hér við land svo vitað sé. ans höfðu hins vegar ráðrúm Ut að lag'færa það áður en framboðs- fresturinn rann úl Eftir að það brást þannig, að Framsóknarmenn hefðu sinn eig- inn lista í kjöri, tóku þeir þá ákvörðun að hal'a engin afs'klpti af stjórnarkjörinu í Dagsbrún. Nafnakall um Bíin- aðarmálasjóð Eins og þegar hefir verið frá sliýrt hér í blaðinu voru atkvæði greidd í Neðri deild Alþingis í fyrra dag um frávísunartili. Jóns Pálmásonar við Búnaðarmálasjóðs frumvarpið. Féllu atkv. á þessa léið, að viðhöfðu nafnakaili: Já sögðu: Einar Olgeirsson, Gunnar Jóhannsson, Ingólfur Jónsson. Jón Pálmason og Karl Guðjónsson. Nei sögðu: Ágúst Þorvaldsson. Áki Jakobsson, Ásgeir Bjarnason, Benedikt Gröndal, Bjarni Bene- diktsson, Björn Óláfsson, Eiríkur Þorsteinsson, Emil Jónsson, Ey- steinn JónssQn, Gísli Guðmunds- son, Gvlfi Þ. Gíslason. Tómas Árna son, Halldór E. Sigurðsson, Hanni- bal Valdimarsson, Jón SigurSsson, Lúðvik Jósefsson, Óláfur BjÖrns son, Páll Þorsteinsson, Pétur Otte sen, Pétur Pétursson, Ragnhildur Helgadóttir, Skúli Guðmundsson, Steingr. Steinþórsson og Svein- björn Högnason. Fjarverandi voru: Guðmundur í. Guðmundsson, Jóhann Hafstein, Kjartan J. Jóhannsson. Ólafur T-hors og Sigurður Ágústsson. Magnús Jónsson greiddi ekki at- kvæði. Stjórnmálanámskeið Framsóknarfé- laganna hefst að nýju á laugardaginn Stjórnmálanámskeið Framsóknarfélaganna í Reykja- vík hefst að nýju næsta laugardag 24. þ. m. Innritun daglega í skrifstofu Framsóknarfélaganna i Framsókn- arhúsinu, sími 15564. Væntanlegir þátttakendur beðnir að innrita sig sem fyrst. Námskeiðinu lýkur 14. febrúar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.