Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 6
6 T í M 1 N N, laugardaginn 24 janúar 1S59. Útgefand! : FRAMSÓKNARFLOKKURiNN Rítstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn; Auglýsingasími 19 523. - Afgreiöslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir ki. 18: 13948 Walter Ulbricht - gengi hans vex þrátt fyrir ófarir þýzkra kommúnista Núverandi herra Austur- Þýzkalands, Walter Ulbricht,' er atvinnukommúnisti, ekk- ert er honum raunverulega Hann er nú mest metinn kommúnisti vestan Sovétríkjanna,- I>ótt flokkur hans he.fi beííð hvert skiphrotið öðru meira Ekki velder sá, er varir GLÍMAN við dýrtíðar- drauginn á íslandi hefir nú staðið' í hartnær tuttugu ár. Viff' upphaf styrjaldarinnar haustið 1939 byrjuðu erlend ar vörur að hækka í inn- kaupi og í kjölfar þess fylgdu svo hækkandi farmgjöld. -— Þetta leiddi þegar í öndverðu til þess, að vísitala fram- færslukostnaðar tók að stíga. Tíi að byrja með var svo ákveöið í iögum, að launa- greiðslur skyldu ekki hælcka til fulls samræmis við vísitölu, enda sú regla talin sjálfsögð með þeim þjóðum öðrum, sem við svipað vanda mál áttu að etja. Meðan þessi regla gilti, var það mikið hagsmunamál launastétt- anna, að verðbólgan yxi ekki, þar sem þeir fengu hækkun ina ekki að fullu bætta. Frá þessu samkomulagi var þó fljótlega horfið og launa- greiðslur látnar haldast í hendur við vísitöluna. Afleið ingih varð sú, að innlendur framleiðslukostnaður óx og bauð það að sjálfsögðu heim hækkun innlendra neyzlu- vara svo sem iðnaðar- og iandbúnaðarframleiðslu og tók þó fyrst steininn úr þeim efuum þegar byrj að var að hækka sjálf grunnlaunin. — Verðhækkun innlendra neyzluvara hafði í för með sér, að vísitalan steig á ný og meir en eðlilegt var miðaö við hækkun erlendra vara og farmgjalda. Verðbólgu- hjólið var byrjað að skoppa og hefir haldið því áfram til þessa dags, þótt hraðinn hafi ekki alltaf verið jafn. EKKI SKAL það fullyrt, hvort allir íslenzkir stjórn- málaflokkar hafi í upphafi gert sér það Ijóst, hversu hér var hættulegt fyrirbrigði á ferð. Hitt er víst, að við- brögð þeirra voru með ólík- um hætti. Framsóknarmenn urðu fyrstir til að beita sér fyrir raunhæfum að'gerðum tii stöðvunar á hinni viðsjár- verðu verðbólguþróun. Þeir gengust fyrir setningu fyrstu dýrtiðarlaganna vorið 1941. í umræðum um það mál sagði Eysteinn Jónsson m.a.: „Því hærra verð'lag og kaupgjald, sem við sköpum innanlands, því stórfelldara verður tap framleiðslunnar, þegar lækkunin kemur, svo að bein hætta er á að at- vinnuvegirnir stöðvist. Þá yrð'i áreiðanlega erfiðara en nú að bæta úr afleiðingum þeirrar óheillaþróunar, sem hafin er------þá yrði ann- að hvort að fella gildi krón- unnar enn eða lækka stór- kostlega kaupgjaldið í land- inu með þvingunarráðstöf- unum, ef ekki fengist um það samkomulag. Þvi liærra kaup gjald og verðlag nú á stríðs- tímanum, því meiri örðug- leikar síðar.“ (Alþt. B. 1071, 1941). Hermann Jónasson sagði i úmræðum um sama mál: .Yerðskrúían heldur áfram að vaxa þar til hún er óvið- ráðanleg eða ekki er hægt að koma henni niður aftur, nema á þann hátt að stefna að hruni og byrja á nýjan leik“. (Alþt. B. 1215, 1941). Allt þetta hefur bókstaf- lega komið fram. En hver var svo afstað'a annara flokka? í stuttu máli sú, að þeir töldu enga ástæðu til að hlusta á „barlómsvæl“ Framsóknar- manna. Sjálfstæðisflokkur- inn þóttist annaö veifið fylgjandi því, að eitthvað væri gert að gagni, en hve- nær sem á reyndi laumað- ist hann frá fyrri yfirlýs- ingum. Og þau misseri, sem Ólafur Thors hékk i forsætis ráðherrastóli á þessum ár- um, tókst honum að pota vísitölunni upp um ein lítil 133 stig. En þetta er allt í lagi, sagði Ólafur og brosti sínu breiðasta brosi, — við þurrkum verðbólguna út meö einu pennastriki þegar okk- ur þykir það henta. Ekki er að furða þótt Bjarni Bene- diktsson þættist hafa ráð á því að vera gleiður þegar hann var að ausa úr sér ill- yrðum í garð Framsóknar- manna á Alþingi í fyrradag. , ALLT frá því að „nýsköp unarstjórnin andaöist og til þessa dags, hafa allar ríkis- stjórnir á landi hér talið það sitt megin viðfangsefni að ráða niðurlögum verðbólg- unnar. Ríkisstjórn Hermanns Jónassonar, sem mynduð var 1956, átti þó að' hafa betri skilyrði tiL þess en nokkur önnur, ef allt var með eðli- legum hætti. En hér sem stundum endranær, skorti mjög á þau heilindi, er ávailt hljóta að vera megin for- senda fyrir heillavænlegu samstarfi stjórnmálaflokka. Báðir samstarfsflokkar Fram sóknarmanna voru innbyrðis ósámþykkir. Þar við bættist, að framkoma Sjálfstæðis- flokksins var með þeim hætti í stjórnarandstöðunni, að með öllu er ósamboðið flokki sem viil þó reyna að klessa á sig lýðræðisstimpli. SÚ RÍKISSTJÓRN, sem nú hefir tekið við, kemst að sjálfsögðu ekki hjá því að bera fram einhver verðbólgu frumvörp. Hitt er þó Ijóst, að hún mun engar þær ráðstaf- anir gera, sem dugað geti til frambúðar. Til þess skortir hana öll skilyrði. Hið eina raunverulega takmark henn- ar er að knýja fram kjör- dæmabreytingu. Og til þess eins Ijær Sjálfstæðisfl. henni líf. Sjálfur vill hann, úr því sem komið' er, ekki fara í stjórn fyrr en eftir kosning- ar. Og það er hyggilegt af honum. Flokkur, sem sjálfur hefir átt megin þátt í að magna dýrtíðina, látlaust á- sakað aðra fyrir að hafa ekki lagfært það, sem hann hefur sjálfur umturnað, en þekkir engin úrræði sjálfur nema að taka aftur eigin orð og veruleiki nema hinn lokaSi heimur flokksins. Hann minnir um margt á Matyas Rakosi, fyrrum helzta leiS- toga kommúnista í Ungverja landi. Fólk af þessu tagi hef ir löngum reynzf Moskvu- valdinu hollt og þjónustu- samt, sú drottinhollusfa ver- iS þeirra sterkasta einkenni. Saga Ulbrichts skiptist í þrjá meginhluta fyrsti hluti frá 1918, en þá gekk hann í flokkinn 25 ára gamall, og til 1933, í öðru lagi árm 1933—1945, en þá brauzt hann til æðstu valda í flokknum, og að lok um tímabilið frá 1945, en allan þann tíma h-eíir hann verið helzti þjónustumaður og fúlltrúi Moskvu valdsins i Þýzkalandi. Allur ferill hans markast af óleystum gátuir., og ekki sízt síðasla tímabilið er komúnisminn hefir beðið herfilega ósigra í Þýzkalandi þótt Ulbricli virðist sjáifur hafa unnið á og bætt aðstöðu sina. Hollusta viS Rússa Ulbricht er af ættum smáborg- ara frekar en öreiga, faðir hans var klæðskeri í Leipzig. Fyrstu flokksár sín iét hann ekki mikið til sín taka. Þá voru órólegir tím- ar í Þýzkalandi, og í borgarastyrj öldinni þar urðu margir kommún- istar hetjur og píslarvottar flokks síns. Ulbricht var aldrei meðal þeirra, hann sást aldrei á götuvíg um og kynntist aldrei fangslsum. 1923 hafði honum tekizt að kom ast svo langt, að verða ritari flokks ins í Thuringia. Stjórnin þar var þá samsteypustjórn kommúnista og sósíalista, og þar átti bylting kommúnista að hefjast. Byltingar-’ tilraunin fór út um þúfur. Eflir hana hófst mi'kill ágreiningur og deilur í flokknum, en eini maður- inn sem slapp við allt ámæli og refsingu var hinn iðni litli ritari. Hann var sendur til Moskvu á skóla Kominterns til frekari póii- tískrar menntunar. Þessi ár stóð yfir barátta Stalíns við Trotzky, og á þeim árum varð kommúnisminn í Rússlandi að al- ráðu ríkisvaldi. Ulbricht lærði sína lexíu af þessari þróun. Þrátt fyrir allar stefnubreytmgar síðar meir hefir hann haidið fast við þrjár meginsetningar: að kommúnismi’ myndi ekki sigra í Þýzkalandi eða annars staðar með byltingu heldur fyrir utanaðkomandi íhlntun, og að kommúnistum bæri ekki sam- staða við sina eigin þjóð heldur ráðamenn flokksins í Moskvu. — Þessi trúarjátning hans er kannski næg til skýringar á því að honum hefir brugðist bogalistin sem sjtórnmálamaður en unnið á per- sónulega sem útsendari Sovétríkj- anna i Þýzkalandi. Moskvu hafa margir ásakað hann fy.rir herfileg ódæði á þessum tíma. Sagt er að hann hafi iosað si.g við keppinauta sína og and- ■stæðinga innan flokksins ýmist með því áð senda þá til Þýzkalands í einhverjum erindum eog koma þeim þar á vald Gestapo eða með því að kæra þá fyrir N:K:V.D. þegar hreinsanirnar stóðu yfir í Rússlandi.. Þótt slíkar frásagnir séu marg- ar er jafnan e.rfitt að sannreyna þær. Svo mikið er víst að á þess- um árum reis Ulbricht til æðstu valda hægt og hægt, en ákærurn- ar gegn honum verða ekki k-ann- aðar fyrr en aðgangur opnast a? heimildum sem nú eru lokaðar. En hvað sem öðru líður er r.vo mikið víst er Ulbrichl enn eftir- lýstu-r fyrir morð tveggja icgréglu- inanna sem hann fyrirskipaði og undirbjó árið 1932, en morðið framdi Mielke, núverandi öryggis málaráðherra Austur-Þvzkalands. Þrátt fyrir allt þetta væri rangt að telja Uibricht morðingja af tegund nazi-ta. Flestir þeir, sem orið hafa fyrir barðir.u á hreins- unum hans í Austur-Þýzkalandi eftir 1945 eru enn á lrfi. Hið dularfyllsta við feril Ui- brichts er þó andstæðan milli sí- vaxandi persónulega gengis hans í fiokknum og S’íöðugra pólitískra ó- sigra flokksins út á við undir for- ystu hans, Þessi ferill hófst þeg-ar 1923 með hinni misheppnuðu bylt ingartilraun í Thuringia, á eftir fylgdi algert hrun þýzka kommún istaflokksins fyrir nazistum (en á þeim tíma voru kjósendur komm- únistaflokksins 6 milljónir talsins) máttleysi cg gagnsleysi neðanjarð arlireyfingar kornmúnisla á valda- skeiði Hitiers, ófarir kommúnista í Vestur-Þýzkalandi eftir stríðið og að 'lokum raunasaga Austur-Þýzka- ’ands og hins geigvænlega ríótta- nannastraums þaðan, -meslu iand- ’lótta i sögunni. Vaxandi mannvirðingar — persónudýrkun Walter Ulbricht hefir átt sinn bátt í öllum þessum óförum 'konim inista, en það hefir á engart hátt orðið hontun tii tjóns heldur hcfir hann risið íii æ meiri mannvirð- nga þrátt fvrir allar hrakferir fiokksins. í ciag er hann senaMega ;á kommúnisvi vestan Sovétríkj- tnna sem mest er virtur. Þetta er íorskiiið fyrirbrigði. ,Að vísu er Ulbricht hæfur skrifytofu- maður, vinnugefmn og samvizku- amur. Sömul&iðk hefir hann æv- inlega fylgt flokkslínunni af stakri gaumgæfni án þess að persónuleg- af skoðanir virtust flögra að hon- um. Enginn va-r auðmjúkari dýrk- andi Stalins á hans valdadögum, — og enginn varð fljótari til. að snúast gegn minningu hans eftir að Krústjoff bafði gefið merkr til leiks. Vei má vera að liann hafi getið sér gott orð í Moskva fyrir fylgispekt' og áreið'anleik. En þetta nægir ekki lii skýringar, — eitt- nvað felst aö baki sern enn verð- ur ekki útskýrt. Framkoma Ulbrichts einkennist af umsvifum og sjálfsánægju litla mannsins sem hefir átt vel’g-angni að fagna. Hann er hvallegur og vandar mjög kiæ'ðaburð sinn, Len- inskegg hans er ævinlega vel hirt. Hann talar mifcið og oft í skipun- artón, og hlustar aldrei á viðmæl- anda sinn Spurningum svarar hann með orðaflaumi án þess að gefa nokkru sinni hreint og afdráttar- laust svar. A flokksfundum þar sem hann er fyrsf og fremst í ess- inu sínu hefir hann alltaf síðasta orðið, grípur fram í fyrir öllum, truflar þá ræðumenn sem honum geðjast tíkki að og reynir að betr- v.mbæta orð skjólstæðing'a sinna. Hann iifir rnjög skynsamlegu lífi. Vegna iangvarandi lifr.airsjúk- dóms neytir hann ekki áfangis og í mataræði hefir hann mest dálæti á hráu grænmeti. Hann iðbar nokk uð íþrótlir cg nefir mesta dáíæti á íþróttamönnum — margir íþrótta vellir í Aushir-Þýzka 1 andi betra nú nafn hans. Á síðasta ári er hann lika far- inn að leyfa sér nýjan munað. Blöð kommúnistafiokksins og .ræðumenn hans vitna nú oft í orð Ulbrichts eða ræða um hann í- há- stemdum tón og lotningarfuilum, sém mest. minnir á síðustu æviár Stalíns' og þáverandi ræðuhald. Hér er sem sagt í uppsiglingu svæs in persónudýrkun, •— félagi Ul- bricht virðist vei'a hinn eirii komm únisti nú á dögum, sem látið get- ur slíkt eftir sér, hvað sem veidur. (Lauslega þýtt úr Observcr). Undarlegur ferill I A llw £ Á ShiwwnSTS niiöMCi v o tiiaiM i gcuuuu jíúí.'JRlIU Herifin Sieíir öll völd í símim höndum Flesfír leiítogar verkf&llsmanna sitja í fapgelsi Athyglisverðasla tímabilið í ævi Uibriehts er árin 1933—1945, en jafnframt sá þáltur ævi hans sem minnstar heimildir eru. um. í fyrstu var hann ekki annað né meira en venjulegur pólitískur fióttamaður, en að lokum var hann orðinn aðalieiðtogi þýzka kommún istaflokksins, höfuðpaur Moskvu- manna í Þýzkalandi. Þessi ár b.jó hann lengst af í Moskvu, en skrapp aðeins stöku sinnum til Berlínar, Prag eða Spánar, og vax talið að hann skipulegði neðanjarðarstarf- semi kommúnista í Þýzkalandi. Fyrrverandi kommúnistar sem deildu kjörum með Ulbricht í gerðir, hann má nú ekki við því, að úrræðaleysi hans og ræfildómur verði lýðum ljós fyrr en kjörkassarnir hafa verið innsiglaðir. NTB-Buenos Aires, 22. jan. Allsherjarverkfallinu, sem hér hefir staðið iindanfarna fjóra daga, er nú tokið og hafa verkfallsmenn . ekki fengið neinum kröfum sín- um framgengt, en flestir leið kommúnistar treýstu sér ekki til þess af ótta við að verkalýðsfélögin yrðu látin sæta ábyrgð eða bönnuð. Á fundi, sem 'haldfjin var -s. I. nótt, samþykktu íðnaðarverka- menn að afiýsa verkfallinu, enda togar verkfallsmanna sitja nú i fangelsi og aðsetur stétt arsamtakanna eru umkringd I vopnuðum vörðum. Komm- í únistar hafa náð undirtökun- i um á Perónistum, sem vildu 1 halda verkfallinu áfram, en hefur óttinn við aðgerðir stjórnar innar grafið irai sig víðar en- hjá kommúnistum. Kjötiðna'ó'armenii 'hafa neita að taka upp v'ínnu, íyrr en allir leiðlogar verkamenn hafa- verið látnir iausir, og hefur ver- ið gefin út tiikynning þess efnis. Þrátt fyrir það komu það margir íFramb s 8 siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.