Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, laugaidaginn 24. janöar 1959. Ræða Eysteins Jénssonar t Framh. af l. jíðu.J gilt verði tekið, að hann er rati í aö fara með tölur og botnar auð ojáanlega ekkert í höfuð þáttum Æjármálanna. Hann flýtur strax wpp frá botni þegar farið er að f'æða þau efni. Honum bar skylda íil þess að 'taka sér frest og tala við þá, sem eitthvað vissu áður <en hann hleypti sér út í ófæruna. ÍHann má ekki gleyma skyldu sinni ísem talsmaður fyrir fjölmennum [flokki—r því fylgir ábyrgð. Meginlínur Lú<5víks Lúðvík Jósefsson lalaði um það, uem hann nefndi meginlínur í œfnahagsmálum og sagði í því sam ióandi, áð vísitöluskrúfan hefði iiit-la þýðingu. Þó eru ekki nema aiokkrir mánuðir síðan vinstri rík ísstjórnin lét í ljós þá sameigin- ilegu skoðun sína, að vísitölukerf- :ið leiddi efnahagsmálin út í hrein- ar ógöngur, samanber greinargerð ína með efnahagsfrumvarpinu í vor. Þetta eru því snögg skoðana- íikipti hjá þessum háttvirta þing- ímanni, og ekki furða, þó að liann •fýsti ekki að halda stjórnarsam- otarfinu áfram eftir þvílíka u-m- vendingu. En eftir að hafa lieyrt cil Einars Olgeirssonar skilja anenn snúninginn. Einar sagði, að ekkert væri hægt að gera í þessu máli, nema lregið væri úr útgjöldum sveitar- ú'élaga og ríkisins. Ég hefi fyrir anitt leyti ávallt reynt að hamla gegn ofþenslu í rikisbúskapnum. Kommúríi’star hafa aftur á móti átt ríkastan þátt í að hækka út- gjöld ríkis-, bæjar og sveitarfélaga :aema þá að Sjálfstæðisflokkurinn íhefði reynzt þeim enn þá drýgri. Eða hver skyldi sú út'gjaldalög- gjöf verá, sem þcir hafa ekki a'yfgt? Og þó hafa þeir aldrei orð- ::ð mettir í þeim efnum. „Eysteinska“ Einars Út af skrafi þeirra um lækkun ríkisútgjalda, ber að spyrja, livað öeir vildu skera niður. Enn þá 'iiafa þeir ckki upplýst það til :culls. Reyndar hafa þeir talað um, að draga úr löggæzlu, leggja nið- 'ur sendiráð á Norðurlöndum. En einu tillögur um niðurskurð, ■sem nokkuð kveður að, eru tillög- ur þeirra um að skera niður verk legar framkvæmdir. Hvar sem 'þessir menn koma út um land tala þeir þó ekki um annað mcir, en >ið þarna vanti framkvæmdir, "aama þurfi að gera þetta og á iiinum staðnum hitt, og allt sé öað Framsóknarflokknum að ivenna, að þetta skuli ekki fást' gert. En vita mega þeir það þessir uenn, að þeir verða spurðir í óaula þangað til þeir neyðast til jess að koma út úr holunum. Lagast kannske })egar kjördæmunum v erÖur breytt Einar Olgeirsson býsnaðist út af (járveitingum til verklegra fram- cvæmda — fjárfcstinga — sem rngan rétt ættu á sér. Síðan sagði nann: Þetta lagast kannske, ef íjördæmunum verður breytt. Eft- ir þessum orðum er vcrt að taka. í>au sýna að minnsta kosti meiri ireinsiíilni en sumum öðrum er iagin. Einar talaði mikið um Ey- iteinsku. Yfirleitt heitir allt sem iðhafzt hefir verið í fjárhags- og itvinnumálum Eysteinska á máli Einars Olgeirssonar og Morgun- ilaðsins. Ég má fara að vara mig i því, að þelta hól stigi mér ekki :il höfuðs, þar sem síðustu ára- ugir eru áreiðanlega mestu fram 'aratímabil í sögu íslands. Einar sagði að lokum, að hér hefði ver- ,ð þjóðfélág án atvinnuleysis. Mér lykir það nú góð „Eysteinska“, og þótt Einar flygi liátt og víða >g villtist stundum illa af leið, þá <om hann óneitanlega vel niður neð þessum orðum, og náttúrlega >r það fyrir mestu að lendiiigin akist vel. Fær Einar þakkir? Einar státar af því að liafa iprengt fyrrverandi ríkisstjórn. Hann segist hafa varað við lög- gjöfinni frá í vor. En í hverju var sú lausn Framsóknarflokks- ins fólgin, sem Einar hrósar sér af að liafa eyðilagt? Hún var sú að ná jafnvægi í éfnahagsmálun um og tryiggja samsvarandi kaup- mátt launa og liann var í okt. s. 1. ár. Er nú Einar viss um að hljóta óskorað þakklæti verka- fólks fyriv að liafa sprengt fyrrv. ríkisstjórn og eyðilagt þessar til- lögur og fá svo í staðinn það, sem nú er framundan? Ég efast uin, að Einar álíti það sjálfur og svo mikið er víst að frá mörgum mun hann litlar þakkir liljóta fyrir þetta verk. Lúðvík Jósefsson sagði, að út- gerðinni hefði verið ætlaðui* allt of rífur hlutur. En ihvað hefði þá verið mátulegt, vill hann uppiýsa það? Um viðskilnaðinn Bjarni Benediktsson lét móðan mása á gær, fyliti mál sitt slúður sögum, svo að úr öllu varð sam- 'hengislítil skammaþula. að veru legu leyti persónulegar skamm- ir. En erfitt er að sjá, hvaða er- indi hún á í umræður um þetta mál en virðist eingöngu ætluð til fró unar háttvirtum þingmanni sjálf um. Hann talaði um vondan við skilnað, vanskilaskuldir og sukk. En ekki var háttvirtur þingmaður kominn langt í ræðu sinn, þegar allt snýr orðið öfugt fyrir hon- um. Það er eins og ræðumaður standi aíff í éiiiu á höfði. Maður skyldi lialda, að eitt höfuðein- kenni á öliu sukkinu, sem hann talaði svo mjög um, væru leyndar skuldir. Vanskilakröfur væru alls staðar á sveimi, eins og þegar í- haldið skilaði af sér fjármálunum hérna um árið, og svo væru önnur óráðssíumerki, eins og „falsaðar tekjuáætlanir", liafðar of háar til þess að leyna illum horfum og þroti. Nei, maðurinn stendur allt í einu hreinlega á höfði. Hann er farinn að tala um leyndan greiðslu afgang, falsaða tekjuáætlun, sem viljandi sé gerð of lág. í öllum áttum sér hann einhverja leyni- sjóði — 70 millj. þarna, 80 millj. annars staðar og >svo framvegis. Þessi sjóðir virðast eftir lýsing unni liggja tvist og bast út um hvippinn og hvappinn í stjórnar- ráðinu. En þetta eru heldur nýstárleg einkenni á illum viðskilum. Hvað á svona málflutningur að þýða? Er háttvirtur þingmaður að skop ast að sjálfum sér með því að halda fram svona fjarstæðu? Skoplegt er að heyra stjórnar- flokkana tala um greiðsluafgang nú á s. 1. ári. Það er eins og liann liljóti að geta staðið undir öllu sukkinu, sem nú er byrjað á. Manni hlýtur að dctta í hug dægurlágaljóðið um telpuna, sem fékk fimmeyring frá pabba og treysti á hann til stórræðanna. Niðurlagið á áætlun -telpunnar er svona: Hjólhest og járnbraut ég ætla að gefa Geira / gríðarstóra flug vél ég kaupi fyrir Finn. / Svo kaupi ég mér döðlur og súkkulaði og fieira / og síðan mun ég gefa pabba allan afganginn. Er ékki eins og sljórnarliðið sé að tala? Innheimta SjáífstæÖisflokksins Bjarni Ben. taiaði um, að með þessu frumvarpi væri verið að framvísa vanskilaskuldum. Nei. Með frutuv. er Sjálfstæðisfl. að senda þjóðinui relkninginn og innheimta þær hækkanir/ sem hann barðist fyrir í sumar að igerðar yrðu. Bjarna er þetta vel ijóst, kannske ónotalega vel Ijóst. íhaldið hefir beyg af því, hvernig komið er. Þess vegna reynir það að koma skömminni af sjálfu sér á aöra. Þess vegna er búin til sluðursaga um það að Framsóknar menn hafi reíst liækkunaröldu með því að hækka kaup hjá starfs mönnum SÍS 1956. Sjálfur veit B. B. fullvel, að þetta er uppspuni frá rótum. Þar var aðeins verið að greiða kaupuppbót sem aðrir voru búnir að fá og til samræmis við launalög, sem aiýlega höfðu verið sett. En ekki nóg með þetta, seg ir B.B. Eysteinn sendi líka mann á hæjarstjórnarfund til þess að heimta kauphækkun handa Dags- torún. Sannleikurinn er sá, að ætl un Sjálfstæðismanna var að skilja Dagsbrim eftir. Hefna sín þannig á félaginu, af því að það stóð á tímabili flestum félögum fastar nieð stöðvunarstefnu ríkisstjórnar innar. Tillaga Framsóknarmanns- ins í bæjarstjórn var bara um það að sýna verkamönnum réttlæti til samræmis við aðra. Að því hafa Framsóknarmenn viljað vinna og vilja vinna. Verií sjálfum sér verstir En fram lijá fortíðinni kemst Bjarni ekki. Hann iiafði sína út- sendara um allar jarðir í því skyni a‘ð sprengja upp kaupið, en nú sendir ltann þjóðinui reikning inu. Menn eiga að borga allt til baka. Sjálfstæðismenn eru vel að því komnir að bisa við að færa niður þær liækkanir, sem þeir börðust fyrir eins og óðir menn. Auðséð er, að háttvirtur þingmað ur B. B. tekur þetta nærri sér. Sést það á öllu fasi hans. En það þýðir ekki að vera að snúa reiði sinni að mér. Það er ekki mín sök, þó að hann liafi komið sjálfum sér og flokknum í þessa klípu. Þeir liafa sjálfir gert sig að við- undri. Bjarni sagði, að sú ályktun í- haldsins að lækka kaup um 6% væri fyrsti áfanginn, svo kæmi að því að breyta stefnunni í fjár- festingarmálum o. s. frv. í því sam toandi sagði þingmaðurinn, að kjósa yrði í vor, svo að þjóðin gæti dæmt um stefnu Sjálfstæðisflokks ins. En hver er þá stefna hans? Hverju vill hann breyta í fjár- festingarmálum? Hvaða fram- kvæmdir vill hann skera niður? Á ef til vill ekld að segja frá því fyrr en eftir kjördæmatoreyting- uria? En íhvernig hugsar þingmað urinn sér, að kosið verði um stefnu flokksins, ef ekkert kernur fram um hana, nema fáeinar setn- ingar, sem geta þýtt bókstaflega allt milli himins og jarðar. „Sérkreddur“ Framsóknar Bjarni sagði, að meiri samstöðu og víðtækara samstarfi liefði verið hægt að ná, ef Framsóknarflokk- urinn hefði viljað leggja niður „sérkreddur“ sínar í kjördæma málinu. Ilverjar eru þær sér kreddur? Að þeir vilja ekki að öll kjördæmin séu lögð niður nema Reykjavík. B. B. á eftir að finna að þessar „sérkreddur“ aðhyllast fleiri en Frainsóknarmeiui. Hann á líka eftir, að skýra það, bvers vegna hraða þarf kosningum og kjördæmabreylingu svo mjög. En menn vita raunar skýrniguna: Það er ekki hægt að sýna stefnu Sjálfstæðisflokksins' í efnahagsmál- um fyrr en eftir kjördæmabreyt- ingu. j Þá talaði Bjarni B. um þau i„svik“ 'Framsóknarflokksins að vinna með kommúnistum og sagði Harald Guðmundsson hafa lýst því yfir, bæði fyrir liönd Fram- sóknar- og Aiþýðuflokksins, að slik samvinna kæmi eklci til mála. Fyrir þá yfirlýsingu hefði liann verið sendur í úllegð. Iíaraldur Guðmundsson talaði ekki fyrir hönd Framsóknai’flokksins og íhaldið hafði mann á launum í langan tíma til að leita að ummæl um í þessa átt eftir mig, en fann aldrei neitt. •eins að gera góðverk með stuðn- ingi sínum við ríkisstjórnina? Menn vita reyndar, að stuðningur Sjálfstæðisflokksins er veittur stjórninni til þess eins að knýja fram kjördæmabreytingu og kosn ingair í vor. Svo þykist háttvirtur þingmað- ur ekkert vita um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar. Það hafi svo sem ekki verið borið undir þá t. d„ hvort taka ætti ameríska lánið, og ég veit ekki, hvort það verður bor ið undir okkur, segir B. B. Hvílíkt umkomuleysi. Vit'anlega gerir stjórnin ekkert, nema bera sig saman við aöalstjórnarflokkinn. j „Sníkju!ánin“ B. B. hefir undanfarin ár talað mikið um hneykslis- og landsölu- lán. Sjálfur var hann ráðherra á Marshallái-unum. Þá sögðu komm- únistar, >að Bjarni hefði fengið lán út á landsréttindi. Vitanlega var það ósatt, en nú leggst þessi þing- maður svo lágt að skrökva því sama upp á fyrrverandi ríkis- stjórn. Nú er í undirbúningi lán- taka í Bandaríkjunum. Hver verð ur afstaða íhaldsins til þess láns? Það verður iekið eftir nákvæm- lega sömu leiðum og önnur lán undanfarið. Fyndinn maður liefir sagt, að komist Bjarni í ráðhen-a- stól, geti liann hvergi iekið lán Ttenia þá á tunglinu. Það má ekki taka lán í austri, og það má ekki taka lán í vestri. Kannske stjórn- in liætti við Bandaríkjalánið og sendi Bjarna til tunglsins eftir penmgum. „EySsiuIán“ Háttvirtur þingmaður talaði mikið um skuldaaukningu fyrrver andi ríkisstjórnar. Opinberar lán tökur á hennar vegum fóru til ræktunarsjóðs, raforkumála, fiski veiðasjóð's, sementsverksmiðju, flökunarvéla í frystihús og togar- ana tólf. Hvað af þessu er eyðsla? Bjarni sagði, að þegar menn tækju við þrotabúi, þá yrði stund um að byrja á því að taka eyðslu lán eins og 4. d. bandaríska lánið núna. Ég er nú búinn að tala um þrotabúið, þar sem allir leynlsjóð- irnir eiga að finnast. Það er nú efni í skopsögu góða. En til hvaða nota fór fyrrverandi ríkisstjórn fram á 6 milljón dollara lán? í hvað á þetta lán, sem B. B. kallar eyðslulán, að fara? í ræklunar- sjóð, fiskiveiðasjóð, raforkuáætlun ina og hafnargerðii’. Vill Bjarni telja byggingar í sveitum, skipa- kaup, raforkuframkvæmdir og liafnarframkvæmdir til eyðslu? Við bíðtim svars. Miklar og þéttar síldartorfur viS Álasund NTB—Osló, 23. jan. Hafrann. sóknarskipið G. O. Sars, sem er á leið -til Álasunds, tilkynnir iim stórar og þéttar síldartorfiu’, sem uálgast ströndina. Er >hér um mikið síldarmagn að ræða. Er síldin um það bil komin á miðin og gætu bæði reknetabát- ar og snurpunótatoátar hafið veið ar, ef ógæftir hömluðu ekki. Hef- ir verið versta veður undanfarna daga, en er að ganga niður. Varla verður þó mikið um veiði yfir helgina, en þá fer ailur flotinn á miðin. Gei'a -Norðmenn sér vonir um góða vertíð að þessu sinni. Riístjóraráðniag Gröndals tilkynnt f Alþýðublaðinu í gær er til* kynnt, að Benedikt GrÖndal, al- þinglsmaður, sé ráðinn ritstjóri við Alþýðublaðið, eins og Tíni inn skýrði frá að til stæðí fyrir nokkru. Mun vera fullur mánuð ur síðan Benedikt hvarf að þessu starfi. Sjókrafíug til Daívíkur Frá frétíaritarP Tímans á Dalvrk í gær. Björn Pálsson flugmaður flaug 'sjúkraflugvél sinni hingað í dag og sótti Þórarinn Eldjárn lirepp- stjóra, sem fyrir tveim dögúm veiktist snögglega á leið sinni milli bæja, en komst með manna- hjálp -heim að bænum Völlum, og hefir legið þar nímfastur síðan. Björn lenti flugvélinni á svo- nefndum Tjarnarbakka vestan við Svarfaðadalsá, og tókst bæði lend- ing og flugtak ágætlega. Héðan var sjúklingurinn fluttur til Reykjavikur. P.J. Framsóknarvist á JartSarmen framundan miðvikudagiim Mig gruijar, að effir þvi sem íhaldið hefii’ haldið á málum í stjórnar-andstöðunni, þá verði þau æði mörg jarðarmenin, sem það má ganga undir nú, þegar það ger- ist stuðningsflokkur ríkisstjómar. Mér virðist eins og Sjálfstæðis- flokkurinn hafi tilhneigingu til þess að fela sig á bak við Alþýðu- flokkina, En- vegna stærðarmunar ei- liætt við, að eitthvað sjáist allt- af út undan og að sá feluleikur komi að litlu haldi. Dagskipun Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík lieldur Framsóknar- vist n. k. miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Framsúknarliúsinu. j Hinn þekkti brautryðjaiuli ! vlstarínnar, Vigfús Guðmunds- son, gestgjafi, mun stjórna. Auk Framsóknarvistarinnar mun hið heimsþekkta sýningar- par Los Tronedos sýna listir sín ar og dansað eftir hljómlist liljómsveitar Gunnars Ormslev. Söngvarar með Mjómsveitinni verða Helena Eyjólfsdóttir og Gúnnai’ Ingólfssou. F.U.F. Beygur í Bjarna | Bjarna er þungt í skapi út. af því, að ég kallaði Sjálfstæðisfloklc inn stjórnarflokk. En stendur ekki Sjálfstæðisflokkúrmn að ríkis- stjórninni? A hún ekki allt sitt líf undir honum? Það er eins og hann sé hræddur við að viður- kenna þetta. Kannske ásækja hann minningarnar frá 1942. Én ekki er afstaðan stórmannleg, og ekki virðist hann búast við miklu I af ríkisstjórninni. Hann talaði um, að Sjálfstæðisfloklcurinn fengi ,-ekkert fyrir snúð sinn. Er Sjálf- I stæðisflokkurinn þá kannske að- (Framhald af 1. síðul um siðar skozkum línuveiðara að fara vestur fyrir áðurnefnd tak- mörk. Eftir allmikið þóf fékk línuveiðarinn þó að halda áfram ferð sinni, þar eð hann kvaðst ætla að stunda veiðarnar um 130 sjómílur vestur af íslandi. (Frá landhelgisgæzlunni). Náffáruhamfarir (Framhald af 12. gíðu). að. Að vísu er ekki óhugsandi, að þeir hafi getað bjargað sér til námugapga, sem liggja ofan til í námunni. Þeir námumenn, sem tólcst að komast upp úr námunni, urðu flestir að ösla klukkustund- um saman í ísköldu vatni, áður en þeim tókst að ná til uppgöngunn- ar. Miklú’ vatnavextir hafa einnig orðið í fyllcjunum Kentucky, Ind- iana, lilinois og New York. Alls Sjómannalíf - nýr þáttur f dag liefst í blaðinu nýr þátt ur, sem nefnist Sjómannalíf og mun liann birtast á laugardög- um. Verður þar brugðlð upp svipmyndum úr lífí og starfi sjó- maima, fiskimauna jafnt sem farmaiuia, og sótt efni á ný og gömul mið. Hafa ýmsir merni lof azt til að skjóta að efni í þátt- inn. er -talið, að 9500 manns hafi orðið heimilislausir í þessum liamförum vestra. Veðurstofur tilkynna, að versti veðrahamurinn sé nú uín garð genginn og megi vænta batn andi veðurs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.