Tíminn - 25.01.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.01.1959, Blaðsíða 9
TÍMINN, sminudaginn 25. janúar 1959. 9 VEÐMAL OG VALT GENGI JS/náóaga eftir Snvin Sk I mááagci eftii' i 5 aa/ I hjá fyrirtækinu — eftir þrjá um smávaxna, greinda manni tíu ár, svaraöi Barber. en hann í rauninni hafði; og Smith brosti. — Ekki sem Barber vissi einnig, aö Smith álitlegast, sagöi hann. — Haf- geröi sér far um aö þykjast ið þér fundiö yður eitthvaö hafa meiri ánægju af Barber skemmtilegra að gera hér? en hann raunverulega hafði. — Fyrir hefur það komiö, Þetta aö þú fylgdir mér heim. Hann sleppti hendi Barbers og gekk í áttina að hóteldyrunum. — Smith, kallaði Barber. — Usss. Smith bar fingur- inn upp aö vörum sér. — Soföu vel. Hitti þig í fyrra- máliö. Barber horföi á eftir hon- um hvar hann gekk gegnum hverfidyrnar inn í stóran og mannlausan forsal hótelsins, þar sem allt var uppljómað. Barber steig eitt skref í átt- ina á eftir honum, en nam staðar, kenndi hrolls og bretti upp frakkakragann sinn. Síð- an reikaði hann hægt í átt- ina að sínu eigin hóteli. Eg svaraði Barber og tók nú aö átta sig á því, aö veriö var að spyrja hann I þaula. ™ - 'er búinn að bíða þetta lengi, va1 emskonar dulbum hugsaðl hann> ogP ég og í aðra röndina kaldrifjuð bónorða-afstaða af beggja hálfu, þar sem hvorugur að- — Að afstöðnu strlði er erf- ilinn hafði enn þorað að i.tt að halda áhuga sínum vak ríða á vaöið. En ólíkt því, þeg andi, mælti Smrth. ar um raunveruleg bónorð er — Stríð er verulega þreyt- að ræða, þá hafði Barber ekki alveg eins og geta beðið til morguns. Barber var enn í rúmi sínu, þegar Smith opnaði dyrnar hjá honum morguninn eftir andi á meðan á því stendur. minnstu hugmynd um það j dfmmt^ D-Uiffo-V&1 En þegar því er lokið, kemst fyrstu tvær vikurnar, hverS!dimmt’ glu^at]oldm dregm maður að raun um, að friðar kyns „bónorð“ væri hér um tímarnir eru ennþá meira að ræöa af hálfu Smits. þreytandi. Þeir eru verstu af- Svo var það síðla nætur, leiðingar stríðsins. Stundið eftir ríkulega máltið og við- þér flugið ennþá? komur á fjölmörgum nætur- — Stöku sinnum. klúbbum, þar sem Smith Smith kinkaði kolli. — Haf hafði verið ðvenju þögull og iö þér enn flugskírteini yðar? utangátta, aö því er: virtist, — Já. að þeir stóöu loks fyrir frarn- -— Það er mjög skylisamlégt an hótelið þar sem Smith bjó af yður, sagði Smith. — og Smith steig fyrsta skref fyrir, og Barber lá milli svefns og vöku og hugsaði ógreini- lega: Tuttugu og fimm þús- und — tuttugu og fimm þús- und. Hann lauk upp augun- um, þegar hann heyrði dyrn ar opnaðar. Hann sá lágan en breiðan skugga bera við skímuna frammi á ganginum. — Hver er þar ?spuröi Bar- ber, án þess að setjast upp. Dansskoli RIGMOR HANSSON ’ f nœstu viku hefjast sefingar í nýjurn byrjendaflokkum fyrii' unglinga og fullorðna (14 ára og eldri. Þetta verður í síðasta sirin, sem tekið verður á móti nýj- um nemendum í vetur, Innritun og upplýsingar í síma 13159, mánudag, miðviku- dag og fimmtudag. — ASeins þessa þrjá daga. Fittings og rör svart og galvaniserað fyrirliggjandi. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137, Hann hemlaði bílinn skyndi iö. Þetta var fremur köld nótt ’ sagði sníith.’- Soínaöu aftÍr lega, — nam staöar — og Bar- og gatan var mannauð að tmd Eg. kem seinna ber stökk út úr . linnl einni vændiskonu Barber settist upp í skynd. — Þá eruð þer komnir, með hund r bandi, sem leit jn„; __qmit.h á . J mælti Smith. Hann rétti fram til þeirra vonleysislegum aug Komdu inn ’ ■ 1 iann‘ höndina. brosandi, og' Barber um á leiö sinni út á Champs- tók í hana, Hönd. mannsins Elysées. var feit og þó mjúk; samt var — Hefurðu hugsað þér að eitthvað kuldalegt við hand- verða heima á hótelherberg- takið. inu þínu í fyrramálið, Lloyd? — Eg þakka yður fyrir spurði Smith. þetta allt saman, sagöi Barb — Já, anzaði Barber. — Því spyrðu? — Þakka yður sálf um, herra Barber, fyrir skemmtilegan félagsskap, svaraði Smith. Stutta stund hélt hann hendi og mændi eftir blánepjulegri Barbers og leit á hann yfir vændiskonunni sem fjarlægð- sætisbakið. — Þetta hefur ver ið mjög ánæg'julegt, sagði harin. — Eg vona, að viö höf- um tækifæri til að sjást aftur sem fyrst. Það er ekki víst nema við kunnum vel hvor við annan. — Vissulega, svaraði Bar- ber og brosti. — Eg hef ekkert á móti þeim, sem geta gefiö manni bendingu um að átján fálda fjárupphæö sína. Smith brosti viö og sleppti handtakinu. — Kannske kem mynd um það, hvers vegna ég ur sá dagur fyrr en varir, aö hef heimsótt þig svona oft við getum betur en aöeins að undanfarnar tvær vikur, — Eg vil alls ekki gera ó- næði — — Komdu inn, komdu inn. Barber spratt fram úr rúm- inu, berfættur, gekk yfir að glugganum og dró tjöldin frá. Hann leit út á götuna__Hann — Ja bví éo- snvr endnrtók Íngjan gÓSa’ Sagði hann> °g c rfl 6g SPyi >endnrtók kenndi hrolls og lokaði glugg Smith likt og annars hugar ^ & anum. — Kominn habjartur dagur. Láttu aftur dyrnar. Smith lét aftur dyrnar. Hann bar þunnan gráan ryk- frakka, mjög brezkan i snið- um, og mjúkan ítalskan flóka hatt, og hélt á stórri bréfa- möppu. Hann leit út fyrir að vera nýkominn úr baði, vel rakaður og glaðvaknaður fyr- ir löngu. Barber varð píreygur í þess ari skyndilegu birtu, fór í inni slopp, setti á sig ilskó og kveikti sér í sígarettu. — Hafðu mig afsakaðan, sagði hann. — Eg ætla að þvo mér. ist út eftir eyöilegri götunni. — Því spyr ég? Svo hló hann við, eins og hann væri að gera grín. — Eg hef dálítiö, sem mig langar til aö sýna þér, sagði hann. — Eg verð heima allan morguninn, sagði Barber. — Segðu mér eitt, vinur minn, mælti þá Smith og snerti við armi Barbers meö hanzkaklæddri hendjnni. — Hefurðu ekki minnátu hug- Hann gekk á bak viö skerm- átjánfalda upphæðina, sagöi keypt handa þér svoria marg- inn> sem skildi sundur sal- hann. ar góðar máltiðir og ausið í erni °8' baðkrók frá öðru í her Svo veifaði hann hendinni þig viskýi? |berginu. Meðan hann var að lítillega, og Barber skellti aft — Það er vegna þess, að baða sig, skrúbba andlit sitt ur bilhurðinni. Smith skellti ég er skemmtilegur óg fullur °§ skola hársvörðinn með ís- sér út í umferðina og var næst af lífsfjöri — og þér finnst köldu vatni, heyrði hann að um búinn að fá tvo lögreglu- ég svona áthyglisverður ,anz- Smith gekk fram að glugg- þj óna á hestbald til áð elta aði Barber og brosti. — Og sig uppi; en þeir hættu við svo auðvitað vegna þéss — að þaö. þú vilt fá eitthvaö í', staðinn. Það hafði tekið Smith tvær Smith hló við aftur, öllu vikur að gera grein fyrir sjálf bærra en fyrr, og gíældi við mundi ekki hvað het. Auk alls um sér og erindi sinu. Barber ermi Barbers. — Þú ;ert ekki annars er ég viss um, að þrjðt hafði frá upphaíi vitað, að nieð öllu svo grænn á kollin- unnn sa arna kann fimmtan eitthvað myndi koma i ljós; um, vinur minn, eða fertu það? óperur, hugsaði Barber um algerlegaij anum. Smith raulaöi lágt, með þýðri tenórrödd, stutt lag úr óperu sem Barber þóttist viss um að hafa heyrt, en Aðalfundur DÝRAVERNDUNARFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn ld. 14 í dag í Breiðfirðingabúð (uppi). Stjórnin mmmtmmiimmttttmmmmtmmmitmmmtmtmtm | Stór jörð í næsta nágrenní Reykjavíkur er til sölu ca. 20 mínútna akstur frá bænum.) — Vélar og bústofn |j geta fylgt. Eignaskipti að einhverju leyti möguleg. :: Upplýsingar gefnar eftir hádegi. Haukur Jónsson, hdl. Hafnarstræti 19, sími 17266 Viljum selja eftirtaldar bifreiðar Chevrolet vörubifreið 2V% tonns Dodge Cariol, 7 manna me'S framdrifi Rússneskur jeppi Bifreiðarnar verða til sýnis í dag, sunnudag kl. 1—3 á bílastæðinu við Ai’nai'hvol, og á morgun kl. 1—3 að Álfhólsvegi 1 í Kópavogi, Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 5 síðdegis á mánudag 26. Þ.m. Verklegar framkvæmdir h.f. Laufásvegi 2 '.V/AV.V.,.W.,.V.,.V.V.W.,.VAVA\W.,AV.%WA%VW en hann hafði verið þolin- Ekki móður í bið sinni, stööugt for Barber. svaraöi leið og hann kemdi sér ræki- lega, En Barber hafði lokið við að baða sig og bursta tennurn ar, gekk hann fram undan skerminum og fannst hann Segðu mér eitt, vinur? spurði Smith þá, og rödd hans varö næstum aö hýísli. — Hvernig myndi þér líka þaö að vinna þér inn tUttugu og miklu betur undir það búinn að tala við fólk. vitinri og haft mikla ánægju af að borða ásamt Smith á þeim dýru veitingahúsum, sem maðurinn stundaði, skoða með honum listsýning- ar og hlusta á hann útskýra fimm þúsund dollara? impressjónistana; fara með — Ilvað! hrópaði Barber og honum á veðreiðar og hljóta þóttist viss um að hafa heyrt1 sem hann stóö við gluggann oftar vinning en tap af þeim skakkt. log horfði út. „Hve ánægjuleg París, sagði Smith, þar Þakka hjartanlega heimsókniniar, gjafirnar og skeytiis á áttræðisafmæli mínu 20. þ.m. *. Skúli Kolbeinsson upplýsingum sem Smith veitti honum og hann hafði aflaö sér meðal lausmálla manna á skeiövellinum. Barber lézt þó hafa meiri ánægju af þess- — Usss, sagði Smith. Svo borg. Hvilíkur svipur. Svo brosti hann ,og var. allt í einu sneri hann sér viö, brosandi. ekki alvarlegur lengur. — Hug — Ah ,sagði hann, — þú lítur leiddu þetta. Eg hitti þig í út eins og lukkunnar uam- fyrramálið. Þaklca þér fyrir, fíll. Þú getur svo sannarlega Útför móSvr minnar, Ingibjargar Þorvaidsdóftur Sivertsen ferf ram fré Fossvogskirkju, þríðjudaginn 27. janúar ki. 1,30. Hlíf Jónsefótfír.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.