Tíminn - 25.01.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunmtdagiim 25. janúar 1959.
Sjáífsvamartækni díýranna
1 Niðurlag:
Siðastliðinn sunnudag var ég
ane'ðal annars að segja ykkur
frá ígulfiskinum, sem er fitrðu-
legur, bæði að útliti og í háttum
sínum. Þó er annar brynvarinn
fiskur enn ævintýralegri og
frægari í sögum og sögnum, en
það er sæhesturinn.
í skapnaði er hann ekki ólík-
ur 'hesti og af því er nafnið
dregið. Harni er að því leyti
öðruvísi en aðrir fiskar í hátt-
um sínum, að hann syndir í
lóðréttum stellingum. Skrokk-
urinn er allur rækilega bryn-
varinn og það svo vel, að hægt
er að þurrka fiskinn og geyma
von úr viti, án þess að gera á
honum hnífsprettu. Þetta er
ekki stór fiskur, en þrátt fyrir
það fær hann að vera í friði
fyrir öðrum sjávarbúum.
Á karlfiskinum eru feHingar
á kviðnum, þar hrygnir kven-
fiskurinn og fer svo sína leið.
■
eins og t. d. kambeðlan (tegos-
aurus) eða með ægilegum horn
um á hausnum eins og nasliyrn-
ings-eðlan (tirceratops). Hom
þessi hefur hún sennilega not-
að til þess að stanga óvininn.
Hausinn á þessari skepnu var
3 m. á lengd og má því nærri
geta , hve aðgengilegt hefur
verið að heyja við hana einvígi.
Krókódílar eru afkomendur
þessara fornaldardýra. Upp-
haflega voru þeir brynjaðir
bæði á kviðnum og bakinu, én
nú eru þeir búnir að leggja nið-
ur kviðskildina að undantekn-
um Alligatornum. Bakbrynja
krókódílanna er úr beini og
fest í leðurhúðina, en utan á
henni eru hornplötitr, er svara
til yfirhúðar. Þessar gerðir
krókódílsins ná frá haus og
aftur á rófubrodd, svo hann
ætti ekki að vera stúrinn að
mætá dálítið svæsnum óvini.
Enginn kjaftur er svo sterkur,
að hann vinni á brynju dýrsins,
.....
......,
^lÉÉÍt
Sftjaldeðla
■Í; * |
If
- :
8
8
■M
Verður karlinn því að sjá um
kiakið og uppeldið cins lengi
og þurfa þykir.
En, eins og fyrr er á drepið,
þá eru það tiltölulega fáar teg-
undir fiska nú á dögum, sem
eru albrynjaðar. Flestar þeirra
hafa álitið hagkvæmara að taka
upp léttari búning, hreistur-
búninginn.
Við skulum nií skreppa yfir
til skriðdýranna. Nú er þeim
skipt í 4 ættbálka: skjaldbökur,
krókódíla, slöngur og eðlur. En
á Miðöld jarðar voru þessi dýr
langtum fjölbreyttari en nú ger
ist, og útlit margra þeirra svo
furðtilegt, að margir ' álíta að
sagnir bóka um þau séu ýkjur
einar. En tilveru þeirra er ekki
hægt að véfengja með góðri
samvÍTiku, því að í stórum nátt-
úrugripasöfnum er beinagrind-
um af suinum tegundum stillt
uþp í heilu Iagi, þar eð jarð-
lögin hafa víða geymt jarðneak-
ar leifar þeirra furðu vel. Er
hér um að ræða hinar svo-
•nefndu risaeðlur. Voru margar
þeirra mjög vel brynvarðar.
Ekki eingöngu með flötum
horn- eða beinplötum, heldúr
einnig með háum beinkömbum
1, " -
GROÐUR OG GARÐaR
enda1 gengur það venjulega
með sigur af hólmi. Jafnvel
nashyrningurinn verður að lúta
i lægra haldi fyrir honum. Nái
hann góðu taki á honurn rneðan
hann er að drekka, þá eru dag-
ar hans taldir. Hann dregur
nashyrninginn út í vatnið og
drekkir honum og lætur svö
slá svolítið í hann, áður en
hann sezt að snæðingi.
Þá eru skjaldbökurnar ekki
síður vel brynjaðar en krókó-
dilarnir. Dýrið sjálft er blátt
áfram innilukt í e.k. beinöskj-
ur með 2 opum fyrir höfuð og
fætur. Þessár ösicjur eru svo
skreyttar utan með hornþíöt-
um. Eru plötur þossar töluvert
hotaðaf í skrautmuni. En þessi
herklæði eru aýru verði keypt,
þar sem skjaldbakan getur akki
hreyft aðra líkamshluta cn höf-
uð og fætur lítið eitt.
Það e: u ekki ýkja mörg spen-
dýr, sem hafa brynverjur til að
verjast óvinum sínum. Flest
þeirra treysta annaðhvort á
hraðann eihs ’og antilópan éða
mátt sinn og megin eins og
ljónið o'.g ligfisdýrið. Þó eru til
nokkur spendýr, sem enn hafa
ekki að fullu lagt niður her-
klæði gamla tímans, aðeins gert
INGÓLFUR OAVIÐSSOÞ
prflu’**-'--•
Olífumar fornu og frægu
Qlíuviðartréð eða s'mjörviðúr-
inn er eitthvert elzta yrkitré Mið-
jarðarhafslandanna. Setja gráleit-
ir o 1 í uvið a r ] u n d i r n ir víða sér-
ikennilcgan svip á Suðurlönd. Hin
frægu, olíuríku og beisfeu steinald
in trésiús — olífurnar — hafa frá
fornu fari verið mikil verzlunar-
vara. Villt olíuviðarlré eru oft Iág
og runnkend, en geta þó orðið
10—20 m há, t.d. í Atlaslöndum
N-Afríku, Suður-Spáni og á Kors-
íku og Krít. Þau geta orðið allt
að þúsund ára gömul. Ræktuð
olíuviðartró eru jafnaðarlega 4—
5 m há og bera stærri greinar,
blöð og aldin.
Olíuviðurinn hefir verið rækt-
iaður í Miðjarðarhafslöndunum frá
....
ómunatíð. Þagar.gamli Nói hafði
siglt örkinni um hríð á öWftni
syndaflóðsins, sendi hann frá sór
dúfur að -leita lands. Og önnur
dúf.an sneri aftur til arkarinnar
meo olíuviðavlauf í nefinu. Krans-
ai oliuviðargreiiia hafa fundizt í
fornaldargföíu'm Egypta og einnig
myndir af olíuvið. Grískar sngnir
herma að gyðjan Pallas Aþena
hafi gróðursett oííuvlð'aftré á
Akropolishæð. Olífur voru algeng-
ar í Gvikklandi á dögum Hömers.
Bæði í ritningunni og „Þúsuíid og
einni ’nótt" er víða minnzt á olíu-
við og olífur. Posiulinn Páll ráð-
Ieggur — í Rómverjabréfinu — að
græða lélega olífukvisti á góð
stofntré til þess aö bæta kvist-
hann hagkvæmari og glæsilegri.
Dýr af þessu sauðahúsi teljast
til tannleysingja og eru nefnd
bettisdýr, af því að brynplötun-
■um er raðað í mismunandi gerð
belti, sem tengd eru saman með
mjúkri húð, svo að dýrið getur
beygt sig saman. I Argentínu
Iifa t. d. nokkrar tegundir af
svo nefndum kúlu-beltisdýrum.
Geta þau hniprað sig svo mikið
saman, þegar hætta er á ferð-
um, að þau líta út eins og heil-
steypt kúla og ©ru þá sem
óvinnandi borg. Nota krakkar
þennan lifandi bolta sem leik-
fang og gerir hann mikla
„lukku“ sem knattspyrnubolti.
Skyld beltisdýrunum eru
hreisturdýrin, er heima eiga í
Suður-Kína, á Indlandi og í A.-
og Vestur-Afríku. Tegundir
hreisturdýranna eru dálítið
•mismunandi, en öll hafa þau
það sameiginlegt, að vera þakin.
hyrnishreistri, sem er skarað í
likingu við hreistur fiska, en
hreistrið á hreisturdýrunum er
bara miklu grófara. Þó er ekki
hreistur á kviðnum eða fótun-
um innanverðum né á neðan-
verðum hausnum. Bezt þekkt
er indverska hreisturdýrið, það
er rúmur 1 rnetri á lengd að
rófunni meðtaldri. Það lifir á
skordýrum, einkum maurateg-
undum. Þegar það er áreitt,
gefur það frá sér blísturshljóð,
a-nnars er það þögult sem gröf-
in. Sé á það ráðist, hniprar það
sig saman líkt og kúlu-beltis-
dýrið, og er þá ekki svo auð-
sigrað.
Að Iokum skal ég geta um
tcgund, sem tclst til skordýr-
dýraætna. Sú tegund er hplu-
broddgölturinn, er Heima á í
Suður-Evrópu. Þessi broddgölt
ur er búinn gaddaklæðum —
bæðí á baki og hliðum er hann
álsettur allt að 40 cm löngum
nálum, en náíar þessar eru um-
mynduð hár, sem dýrið getur
.sveigt til og frá eftir vild. Þeg-
ar á það er ráðist, verður það
eins og þéttstunginn nálapúði,
því að hárin standa sitt í hveí-ja
áttina; þannig géngur dýrið aft-
ur á bak og rekur nálarnar á
kaf í trýnið á árásarskepn-
unni.
Stundum Insna nálarnar og
sitja fasl'ar í fjöndum holu-
broddgáltarins,’ er þeir flýja á
brott. Þess vegna héldu Róm-
verjar hinir fornu, að þrodd-
gölturinn gæti skotið nálunum
í óvini sína, eins og þegar ör er
skotið af streng.
Meðal lágdýra eru varnar-
■tækin á rnjög háu stigi allt írá
einfrumungum upp til liðdýra.
Hafa dýr sjávarins einkum tek-
ið kalk og kí.sil i þjónustu sína
til þess að gera sér herklæði
eða hibýli.
Nefna má sem dæmi hinar
undurfö.gru en smásæju skeljar
teygjudýranna, kóralla, ígulker
og samlokur og kuðunga af
margvíslegri gerð.
En'um þessi dýr er ekki rúm
til aö ræða hér. Verða þau að
bíða um sinn.
íngimar Óskarsson.
ina. Varla muridi garðýrkjumönn-
um nú iítast á þá aðferð. Liklega
hafa olífur verið ræktaðar í fjög-
ur eða fimiri þúsund ár. Þótti
vín óg olífur bera vott velmégun-
ar í íornöld. Plinius hinn róm-
verski sagði: „Tll’.é'ru tveir vökv-
ar þægilegir líkama mannsins og
i'ást þeir báðir af trjárn. Arinar
er VÍriið sém yljar hið innra og
■hinn viðsmjörið (oiifuolían) til
útvortis smurningar.“
Með Gyðingum o. fl. þjóðum
tíðkaðist að S'myrja konunga er
þeir tóku við völclum. „Hinn
smurði“ var tignarheiti til forna.
Olíuviðurinn þrífst bezt í heitu
og' þurru loftslagi ög þólir ekki
verulegt langvarandi fröst. Forn-
Grikkir fiuttu olíuviðinn til Sik-
ileyjar og ó Ítaiíu jókst irijög
olifurækt á 5. öíd fyrir Krist.
Pönikíumenn færðu Spánverjum
ölíuviðinn og ræktunin varð al-
menn meðan Serkir rcðu á Spáni.
’il = ^ !S"- 3 5 - = ti-h'iíiíT=“!lí5 i 3 » uZ "ahl. iliili HBfnElinOi íT1
Þáttur kirkjunnar
Lrndin, sem ekki frýs
í frostunum leggur svo rnarg-
lindir. 'En í sveitinni er talað
um kaldavermsi. Það voru læk-
ir og lindir, sem ekki frjósa. í
gegnum hjarnið seitluðu þessir
litlu hjalandi lækir og bræddu
af sér klakann sagði gamla fólk
ið. Umhverfis þær var mosinn
grænn, stráin lifandi og litlir
ieyndardómsfuliir fuglar flögr-
uðu þar í svörtu grjóti og
sungu einkum á rökkurstund-
um síðvetrar, þegar mildur
kvöldbjarmi roðaði vestrið, vnd
islega vorsöngva og ástarljóð.
Ég veit ykkur finnst þet-ta
vera ævintýri, en samt er þetta
sannleikur — veruleiki þessa
fyirrbrigðis í íslenzkum fjalla-
faðmi. Orsakirnar veif ég naum
ast, en gamla fólkið sagði, að
þessar lindir ættu svo djúpa
irppspréttu, að þær kæmu alla
leið irá yl vorsins, vermistein-
inu'm, sem alltaf vakir innst
við hjarta landsins, þrátt fyrir
allan þorragaddinn. Þetta er
raunar alveg eins góð skýring
og kaldur vísdómur hinna skóla
I lærðu spekinga og að minnsta
! kosti miklu nær liinni æðstu
1 speki.
| Og alltaf síðan, hef ég elsk-
| að og dáð kaldavermsl ög fund-
| izt þessar li-ndir eiga siguraflið
yfir kulda og clauðai frosti og
fönnum vetrarins íslenzka.
En hveraig er það með okkur
! menn og konur — mannssálir
| eigum við ekki einmitt ein-
f hverjar innri lindir, sem hættir
| til ao frjósa í veírarhrí'ð vax-
| innar ævi?
|| Gæti þar ekki veriö á meðal
I einhver, sem gædd er töfrum
I kaldavermsla og- verst frostun-
| um með einhverjum innri yl,
1 sem, sem á samband við sjálfa
I uppsprettu vorsins eða lífsins
| utari hins sýnilsga?
í Var ekki einu sinni vitur
meistari, sem Vildi gefa vatn,
sem yrði að ævarandi svalalind
i hjart-anu — lifandi vatn?.
Jú, það var nú einmit't harin,
sem gaf sjálfa uppsprettulind
kristindómsins, sem mörgum
'nútímamannimim finnst raunar
ekki mikið til koma.
Þeir tala fremur um lindir
gleðinnar, lindir listanna og
■fegurðarinnar, lindir vísind-
anna eða vizkunnar, já, og svo
lindir æsku og ástar og skipu-
lags.
Og þeir hafa gefið að drekka
af þessum lindum, og þær liafa
vissulega mörgum veitt unað
og svölun, en oftast aðeins með-
an sólin .skín og haustið er enn
ekki komið. En í fros'tum hins
mannlega skammdegis frjósa
þær flestar, kannske allar. Þær
eru litt eða ekki gæddar hinum
undarlegu töfrum íslenzkra
kaldavermsla, eiga ekki sam-
band um undirgöng leyndar-
dómanna að sívakandi vorlind
lífsins sjálfs, svo að þær geti
brætt hjarnið, veitt blómum,
stráum og mosa umhverfisins
lífsmátt og vakið vonarsöng á
vetrarnóttu, unaðsóma frá. vor-
boðum leyndardómanna.
En samt, mun sú lind til i
mannlegu hjarta og samíélagi.
Það ar lind guðsástarinnar —
kærleikans, —• lind •ti'úar og
vonar, sem streymir gegnum
hjarnið, jriðir það og svalar
þreyttum vegfaranda. Og .kvísl-
arn-ar frá þessari lind heita:
þakklæti, lotnirig, tilbeiðsla,
auSffiýkt og ástúð. Þær svala og
gleðja, veita ttarfsgleði í önn-
um og' mótiæti, von og sigur-
magn í örmegni sjúklsiks og
þjáninga, sólskin eilífðarinnar
í sjálfum dauðanum.
Og lindin bjarta — kalda-
vermsl mannshjartans á villu-
gjörnum hjarnstígum mannlegs
lífs htin á eilífa æsku eða mátt
til að veita hana, hún gjörir sál
þína hreina og skínandi fagra,
unga cg glaða, lund þína létta
og huga þinn fullan af þakklæti
og elsku.
Gæt þessarar kaMavermslu-
lir.dar í hjarta þínu. Vart mun
til meÍTi fátækt en sú, ao hún
frjósi líka, en vaki hún, þá veit-
ir hún vor og yndi um vetrar
miðja nót't og öllum öðrum
lindum hjartans gildi, og gefur
þeim mátt til að treyma.
23. jan. 1959.
Árelíns Níelsson.
4*
■MB
Olíuviöatgrein meö oiifur.
Fönikíukaupmenn komu með olíu-
viðinn til Frakklands sunnan-
verðs. Hinar fornu menningár-
þjóðir í Mesopotaimíu ræktuðu
ekki olíuvið, en notuðu Sesamoliu
í stað viðsmjörs. Fræg eru hin
ævagömiu olíuviðartré í Getsem-
ane-grasgarðinum í Palestínu.
Ræktuð munu vera yfir 100 af-
birigði olíuviða. Lilur, lögun og
stærð olífanna er mjög margvís-
leg. Oft eru þær grænar. en geía
verið raúðle'íilar, fjólublá»r eða
nær svartar. Þær eru oftast hnött
óttar eða egglagn; um 10 gr að
'þýngd, en geta þó veriö miklu
minni eða mun þyrigri. Mikil feit
olía er bæði í fræinu og aldin-
kjötinu. (í nýjum olífum um 22%
en í þurrkuðum 30—50%.) Olífu-
olía cr hagnýtt á margan hátt. í
Suóur-Evrópu er hún (viðsmjöí-
:ð) notuð i stað smjörs og matár-<
feiti. Lélegri olía er notuð í sápt,
til iitunar og sútunar, sem smurn
ingsolía í úr og klukkur, til fis’k-
niðursuðuiðnaðar, í olíukökur o.f .
o.fl.
Menn steikja mat í olífu-olíu
og hafa liana til Ijósmetis frá
fornu fari, sbr. söguna alkunnu •’
ritningunni um forsjálu og ófor-
sjálu meyjarnar ■— og brúðguma
þeirra, Talsvert er saltað af olít-
um og þær með'liöndlaðar mét*
natrón- eða kalílút, ösku, kalfts
sjó o. fl. til að ná burtu hin.i
beiska bragði þeirra. Þær eru síð-
an lagðar i saltlög og stundum
krydclaðar. Viður trésins er mjög
fallegur og m.a. smiðaðar úr hon-
um öskjur o. fl. smáhlutir. Fug -
ar og smá nagdýr eta olífur og
dreifa jafnframt fræjunum. Frá
Miðjarðarhafslöndum hefir olíu-
viðurinn verið fluttur víða un
heim, t.d. til Ástralíu, Bandarikj-
anna og Suður-Ameríku. Árif
1952 var 99% alírar olífuolfu i
Miðjarðarhnfslöndunum, þar af
30% í Evrópu, 10% í Afríku og
9% í Asiu. Nær Ys allrar oiíft,-
uppskenumar cr á Spáni, næst ..
röðinni eru ítalía og Grikklané.
Allmikið er og' ræktað í Tyrk-
landi, Atlaslöndum, og Portúgai.
Á Spáni er olíuræktin mest I
Andalúsíu „steikarpönnu“ Spáa
ar. M'est er flutt út frá Spáni og
Túnis, cn Bandaríkin, Frakkland
og Brazilía kaupa mest. — í noi'tí
lægum löndum hafa menn frá
fornu fari drukkið mjólk, etid
feitt kjöt og smjör. Suðrænar þjód
ir öfluðu feitinnar aftur á mó ,
Framhald á 3. síðu.