Tíminn - 29.01.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1959, Blaðsíða 1
samdráítfarstefnu Eisenho^ers bis. 6 43. árgangur. Reykjavík, fiinmtudaginn 29. janúar 1959. Kvennagullsleit bts. 3 Nemendum i iðngreinum fækkar bls. 4 Vettvangur æskunnar bls. 5 Fróðleikur um Islands bls. 7 23 bla'ð. BBKí- Síldarflotinn í Ála- sundi á ntánudag, rétt áíur en síld- arkallrö barst Framsóknarflokkurinn mun ekki taka ábyrgð á ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar Fyrst og fremst opinberuðu þær þó greinilega botnlaus óheilindi Sjálfstæðisflokksins i stjórnarand- stöðunni síðustu misserin og ofaní át þeirra nú, úrræðaleysi Alþýðu- j flokksins, sem er nú leiksoppur í höndurn íhaldsins og grímulausa, áfergju kommúnistá í að skera ... niður framkvæmdir úti urrt" land. Þessi mynd frá höfninni í Alasundi var i Noregs sjöfarts- og handelstidning i fyrradag og var tekin rett aður j j>orsteinsson þingmaður A- en kallið kom um síldartorfurnar út af Sunnmæri. Og kl. 9,30 á þriðjudagsmorguninn kom fyrsti báturinn inn skaftíellinga, var fy-rri°ræðumað- til Álasunds með farm. Það var Harðangursbáturinn Edison. í gærkveldi var síldaraflinn orðinn 114 þús. hektó- ur Fj-amsóþngi-flolfksins, og gerði litrar en var 3 þús. sama dan i fyrra, en hins vegar 1,4 millj.. hl. sama dag 1956. „G. O. Sars" tilkynnir, að síldar- hann afburða glögga grein fyrir torfurnar færist jafnt og þétt nær Sunnmæri. í gær hamlaði veður veiðum. I þeifri steí'nu, seill málin hafa En þar sem hann hefir ekki tök á aÖ koma fram þeim heildarráÖstöfunum. sem hann hefir trú á, mun hann ekki beita þingstvrk sínum til þess að fella jiá Jiætti, sem aÖ hans dómi teljast tiiraun í rétta átt Framsóknarmenn munu ekki gerast skemmdarverkamenn í stjórnarandstöðunni ÚtvarpsumræSurnár í gærkveldi munu hafa skýrt fyrir landsmönnum betur en áður, hvað það .er, sem nú er að gerast í stjórnmálum hér á landi. Þær opinberuðu íálm- kenndar ráðstafanir stjórnarí'lokkanna, þar sem alit er mið- að við það að fleyta sér fram yfir tvennar kosningar með því að varpa byrðunum á framtíðina. I í þremur veigamiklum atriðum ætlaði stjórnarliðið bændum minni rétt en öðrum Beygði sig að nokkru fyrir sókn Fram-| sóknarflokksins og samþykkti lagfæringu; Í vísitölufrumvarpi ríkisstjórnarinnar er í þrem veiga- miklum atriðum hallað mjög á bændastéttina umfram aðrar stétfir og henni ætlaður skarðari hlutur. Skúli Guðmunds- son bar fram hreytingartillögur fyrir hönd Framsóknar'- flokksins til leiðréttingar á þessu misræmi, en aðeins um| eitt atriðiþ, var stjórnarliðið fáanlegt til þess að fallast á| réttlæti í þessum efnum. Frumvarpinu var í gær vísað til I 3. umræðu með 19 atkvæðum gegn 5, en þingmenn Fram-i sóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu frumvarpsins j í heiid. í samningum þeim, sem ríkis- stjórnin gerði nú um áramótin, við útvegsmenn og sjómenn er svo kveðið á, að fiskverð til sjó- manna skuli breytast með breyt- ignum á vísitölu. Er hér um ný- mæli að ræða. í niðurí'ærslufrv. ríkisstjórnarinnar er svo ráð fyrir gert. að afurðaverð lil bænda breytist jal'n oft og jafnhliða kaupi launþega, samkvæmt breyt- ingum á vísitölu. Þó er um þetta s.á íyrirvari í frv. að verð til bænda skuli því aðeins hreyfasl að kaupgreiðsluvjsitalan breytist um 5 stig eða meira. ÞESSI FYRIlíVARI NÆU AÐEINS TÍL BÆNDA OG ER ÞYÍ BERT, AÐ í ÞESSUM EFN UM ÆTLA STJÚKNARFLOKK- ARNIK ÞEIM ANNAN RÉTT OG MINNI EN ÖÐUUM STÉTT UM. Skúli Guðmundsson fluUi breytingartill. til leiðréttingar á jtessum misrctti þannig, að | bændur sætn við sania þiirð og aðrir en ekki fékk sú tiM. fylgi anuarra en Framsóknrivmanna. j Allir hinir l'lokkarnir sameinuð-' ust um að fella hana. Bændur eiqa inni i áminnstum samningum við út- vegsmenn er og það nýmæli, að þeir eiga að fá bætfa hækkun rékstrarkostnaðar er breytingar á grunnkaupi og kaupgreiðsluvísi- tölu hafa i för með sér og hið sam.ia gildir einnig um fiskvinnslu fvrirtæki. Óeðlilegl er og ranglátl að sama regia gildi þá ekki einnig’ fyrir bændur. Nú er hins vegar svo ástatt, að si'ðan afurðaverðið var á- kveðið 1. sept. í lumst liefir kaup l-ækkað sein svarar því, að laun hóndaus luekki i verðlags- grundvellimim um 3,3f<. Þetta eiga bændni' raunveruleg'a inni. Og ef vísitalan verður nú færð niður án þess að ]>etta sé teki'ð mcð í reikninginn ]>á er það tvímælaláust brot á þeiin rétti þeirra, sem liingað til hefir þó verið viðuikenndur. Skúli Guð- munclsson bar því fram breyt- ingartill. við frv. um að þessu yrði kippt í lag, en hún var (Framhald á 2. síðul Sagt um kjör- dæmamálið „Þefta er aðeins byrj- un á því, sem lýst var yfir af háttvirtum 5. þingm. Reykvíkinga (S. Kr.) þar sem hann sagði, að síðar ætti að fá meira réttlæti, sem hann nefndi svo, en það er ekki hægt nema með því að afnema gömlu kjör- dæmin, og annað hvort gera allt landið að einu kjördæmi eða að taka upp nokkur stór kjör- dæmi." Steingr. Steinþórsson 1942, Alþtíð. B-920 Atlas-flugskeyti skotið á loft j NTB—-Cape Canaveral, 28. jan. j— Langdrægu flugskeyti aí' AUas gerð var skotið á loft frá Cana- j veralhöfða í nótt sem leið, og fór | flugskeytið þann veg, sem því var 1 ætlað, eftir því sem varnarmála- ráðuneytið upplýsir, en ekki hef- ■ ur verið kunngert, hvert, hvert því var skofið. tekið og þeim skollaleik, sem sett ur er á svið nú til þess að kné- setja hinar dreifðu byggðir með kjördæmabreytingunni og siiðan nýrri fjárfeslingarstefnu. Verður ræða hans birt í blaðinu á morg- un. Reikningur Sjálfstæðis- flokksins Eysteinn Jónsson, fyrri þingmað ur Sunnmýlingá, veitti komnuin- istum og stjórnarflokkunum þung- ar ávítur. Hann benti á það hróp- lega ranglæti, sem stjórnarflokk- arhir — Hallabandalagið — sýna bændastétt landsins í vísitölú- frumvarpinu og bað menn að minn ast þess, hverjir það væru, sem styddu slíka rangsleitni. Um vísitölufrumvarpið sagði hann, að rétt nafn þess væri: Reikningur Sjálfstæðisflokksins til þjóðarinnar. Og gjaldaliður hans væri: Ofreiknað kaup að á- eggajn vorri 170 millj. kr. — Og skýring neðan máls væri: Betra hefði verið að fara ekki eftir áeggjan okkar. Um afstöðu Framsóknarflokks- ins til efnahagstillagna rikisstjórn arinnar fórust Eysteini Jónssyni orð á þessa leið: Framsóknarflokkurinn hefir ckki haft aðstöðu íil að koma á samtökum um þau vinnubrögð i efnahags- málum nú í vetur sem hann teldi Þjóðarnauðsvn, og hef- (Framh á 2. síðu.) Milli bandarískra stjórnarvalda og almennings ríkir ósamkomulag segir Mikojan eftir för sína til Bandaríkianna, en Eisenhov/er maldar í móinn NTB—Washington, 28. jan. Eisenhower forseti sagði á blaðamannafundi i dag, að stór skref hefðu verið stigin ! að undanförnu í tilraunum ; með langdræg flúgskeyti og j árangurinn væri mun meiri j en mcnn hefðu borað að vona. j Annars snerust viðræðurnar j á fundinum mest um árang jur af för Mikojans til Barida- | ríkjanna svo og sambúðin við Sovétríkin. Eisenhower gaf í skyn, að full- yrðing Krustjoffs uin, að nú væri farið að framleiða lanigdræg flug- skeyti í Rússlandi í stórum stll, hefði ekki við nein rök að styðj- ast og sagði, að menn tækju allar fullyrðingar Rússa um visindaleg afrek sín trúanleg. Þá sagði forsetihn, að Banda- 'ríkjastjói’n hefði alls ekki í hyggju að senda Riehard Nixon varafor- seta eða nokurn annan bandarísk an cmbættismann til Moskvu og einnig vísaði hann á bug þeirri full yrðingu, er AFP fréttastofan kom 'íFramh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.