Tíminn - 29.01.1959, Side 4
r4
Nemendum í iðngreinum fækkar lítil-
lega hér á landi á síðastliðnu ári
TÍMINN, finuntudaginn 29 jamiar 1959.
UÐSTOFAN
Skýrsla Iðnfræ'ðsluráðs um tölu itSinnema á
öllu landinu í árslok 1958
(Skýrsla Iðnfræðsluráðs um tölu Heildartala iðnnema sem feng-
iiðnnema á öllu landinu í árslok ið hafa staðfestan námssamning er! ign> feídsk-urffur, gaslagniiig, Hafta
nemar á öllu landinu séu nú sem
næst 1700 í 41 iðngrein. Löggiltar
iðngreinir munu nú .vera 60 t'als-
ins, og eru því engir nemendur 1
19 iðngreinum, en þær eru; beygis
:i958.
nú 1624 á öllu landinu, en var 1657
saumur, eirsmíði, klæðaskurður
Fyrri skýrslan er yfir nemendur árið e undan. Hefir iðnnemum því kvenna, kökugerð, leirkerasmíði,
Á Heykjavík, sundurliðuð eftir iðn- fsekkað lítilsháttar á árinu 1958, leturgröftur, mjólkuriðn, móta-
reinum og tilgreint hversu marg- en samkvæmt fenginni reynslu má smíði, myndskurður, netja gerð,
ár hafa byrjað nám á hverju ári gera ráð fyrir að 50—80 námssamn reiða- og seglasaumur, reiðtygja-
ingar yið nemendur sem hófu iðn- 0g aktygjasmíði, steinsmíði, sútara
nám síðast á sl. ári, hafi verið ó- jgn( tágaiðn, vagnasmíði.
og heildartala þeirra nú.
Siðari skyrslan er um nemendur . . ... , ,. ,
. z ___ kommr til staðfestingar um ara-
nnars staðar a landinu. Þar kem ö i
r aðeins fram árleg viðbót á
overjum stað og heildartala nú,
n ekki sundurliðað eftir ið'ngrein
• m.
I. Heykjavík, námssamningar íj
í'ildipr- ?1. desember 1958. __j
mót. Sennilegt má telja, að iðn-
Reykjavík í janúar 1959.
Iðnfræðsluráð.
Þorsteinn Guðjónsson:
Iðngreinar.
Nám hafið
1955 '56 '57 ’58 Alls
lakarar 1 1
’lifvélavirkjar 24 18 20 19 81
áifréiðasmiðir 5 5 3 6 19
31ikksmiðir * 5 2 3 5 15
lókbindarar 2 2 4
ildsmiðir 1 1
'Jugvélavirkjar 3x1 1 5
'ramrciðslumenn 3 2 2 7
’Glérslíparar 1 1
Gullsmiðir 2 3 2 7
. lárgr. konur 16 20 7 43
lárskerar 3 1 4 5 13
-lljóðfærasmiðir 1 1
Þúsasmiðir 43 50 40 31 164
lúsg.bólstrarar 6 7 3 8 24
fúsgagnasmiðir 14 8 15 10 47
.vjólasaumkonur 1 1
Cjötiðnaðarm. 2 1 1 2 6
ílæðskerar 1 1
.jósmyndarar 3 2 1 6
éjósprentarar 3 2 3 8
"Jatreiðslum. 4 2 2 8
Jálarar 5 12 5 7 29
'láhnsteypum. 1 1 2
. lúrarar 26 31 9 8 74
Aípulagningam. 19 12 8 10 49
:?lötu- og ketilsm. 1 14 15 12 42
ÍPrentarar 8 10 12 2 32
’rentsetjarar 6 7 5 6 24
’rentmyndasm. 1 1 2
Prentm.Ijósm. 1 1
.ítafvirkjanr 24 21 13 8 66
. tafvélavirkjar 5 6 1 9 21
íteniiismiðir 12 4 9 16 41
'kipasmiðir 1 1 2 4
skósmiðir 1 1 2
skriflvélavirkjar 1 1 2
tjrsmiðir 1 2 3
'ijtvarpsvirkjar 4 5 2 2 13
'/eggfóðrarar 1 3 3 1 8
Telvirkjar 32 22 18 29 101
i samtals 979
II. Námssamningar utan Reykja
íkur i gildi 31. desember 1958.
icaúpstaðir og sýslur.
1955 ’56 ’57 ’58 Alls
•Gullbr. og Kjósarsýsla með
Ceflavík, Kópav 33 27 14 20 94
rlafnarfjörður 17 20 22 7 66
,‘Iýra- og Borgfj.s. m.
A.kranesi 18 30 10 8 66
finæf. og Hnapp. 8 2 3 6 19
Barðastr.s. 1 3 1 5
isafjarðars. 4 2 1 7
ísafjörður 4 5 5 14
Rúnav.sýsl. - 1 2 4 7
rikagafjarðarsýsla með
nauðárkróki 6 15 8 2 29
áiglufjörður 8 7 4 2 21
iSyjafjarðarsýsla með
•Olafsfirði 1 5 4 2 12
Akureyri 25 28 34 15 102
ÍÞingeyjarsýslur með
Húsavík 4 5 2 1 12
'Seyðisfjörður 4 1 6
vlúlasýslur með
Nfeskaupstað 10 9 16 3 38
.•ikaftafellssýslur 1 1 2 1 5
Rangárv.'sýsla 4 2 4 10
'Zestmannaeyjar 17 21 6 9 53
irnessýsla 28 12 16 23 79
i-amtals 645
Framsækin vísindakenning
Samkvæmt þessu eru í Reykja-
;ík í árslok 1958 979 nejnendur á
námssamningi í 41 iðngrein, á
,nóti 1027 um fyrri áramót, en
1078 í árslok 1956. Annars staðar
í landinu eru 645 iðnnemar, en
vou 630 viðárslok 1957, en 618 ár-
; ð áður.
Það var vel gert og drengilega
af Gunnari Dal rithöfundi að geta
þess í samtalsþætti um drauma í
útvarpinu um daginn, að til er js-
lenzk vísindakenning um eðli
drauma. Það eitt að geta þessarar
kenningar .ber vott um áræði, því
einskis hafa islenzkir mennta- og
fræðimenn gætt eins vel og að
ganga fram hjá þeirri kenningu,
enda þótt höfundur hennar væri
maður, sem hafði áunnið sér við-
urkenningu sem vísindamaður í
fremstu röð. Þetta þagnarbapdalag
menntamanna um heimspeki dr.
Helga Pjeturss er eitt af íhugunar
verðustu fyrirbærum nútímans og
gæti ef til vill orðið einhverjum
hvöt til að spyrja, hvort ekki
mundi vera fróðlegt að kynnast
því, sem hinir lærðu menn kunna
ekkert svar við nema þögnina.
Gunnar Dal hefði að visu getað
haldið hinni islenzku di-aumakenn
ir.gu djarflegar fram en hann
gerði, því að það er óhætt að
byrja umræður um hana með
þeirri fullyrðingu, að hún er vís-
indalegar hugsuð og fram sett en
annað það, sem komið hefir fram
um drauma hér á landi eða í öðr-
um löndum. Hún byggir á því,
sem bezt hafði verið athugað áður
í þeim efnum, á hinum einföldu
og auðskildu athugunum Sc'hop-
enhauers á aðaleinkennum draum-
anna, og sækir þar fram til skýr-
ir.gar, sem Schopenhauer hafði
numið staðar. Schopenhauer skildi
það, sem hver maður reynir, þótt
aðeins örfáir geri sér grein fyrir
því, að draumurinn er sýn og
skynjun miklu fi'emur en hugsun
og er að þessu lcyti jafn raunveru-
legt og áþreifanlegt líf og vöku-
lífið, meðan á honum stendur. Að
muna eftir draumi er alveg sams
konar og að muna eftir vökuvið-
burðum, en að muna eftir hugsun-
um sínum er allt annað og ger-
ólíkt. — En þetta aðaleinkenni
draumanna er það, sem sálfræð-
ingum aldarinnar hefir algerlega
sézt yfir, og er það orsök þess, að
fram hafa komið mjög vanhugs-
aðar kenningar um eðli drauma,
sem að vísu hafa skapað höfund-
um sínum mikla stundarfrægð
(sem raunar er þegar farin að
dvína), en færir menn engu nær
því að skilja, hvað gerist, þegar
menn dreymir.
Gegn þessu stendur svo hin ís-
lenzka heimspeki. Gagnstætt því
sem hinir frægu sálfræðingar hafa
gert, byggir hún á athugun
Schopenhauers, sem ein er rétt og
leitar skýringa þaðan. Hún sýnir,
að draumurinn er fram kominn
við samband, samband einstakl-
ingsins við aðra einstaklinga, að
taugakerfi cins tekur við áhrifum
frá taugakerfi annars, og að þetta
leiöir til þess, að dreymandanum
finnst hann vera sá, sem áhrifin
stafa frá, ,og hefir að meira eða
minna leyti skynjun hans og til-
finningu. Hin ótölulegu dæmi um
fjarskyggni og fjarsamband vit-
unda, sem menn hafa kunnað frá
að segja, eru dæmi um þetta, og
það er engin skýring til á þeim
önnur en þessi. Það er með þess-
ari uppgötvun, sem hin íslenzka
heimspeki sér fram úr og vísar
veginn til óendanlegrar þekkingar,
til þekkingar á lífinu á öðrum
stjörnum og tii þekkingar á lífi
framliðinna, sem því aðeins er
hugsanlegt, að það sé líf á öðrum
stjörnum. Það er þéssi uppgötvun
og það, sem af henni leiðir, sem
sigra mun, hvernig sem reynt er
að troða hana niður og höfund
hennar. Jafnvel óyndisúrræði eins
og þau, að banna flutning á síðari
hluta erindis fyrir þær sakir ein-
ar, að þar er minnzt á dr. Helga
Pjeturss í sambandi við norræn
fræði, eftir að fyrri hlutinn hafði
verið fluttur (við allgóðar undir-
tektir, held ég), munu verða harla
áhrifalítil, þegar fram í sækir.
Þorsteinn GuSjónsson.
Endurskoðun
öryggisráðstafana
fyrir flugvélar
Hin góða gamia umferðarregla
um að „sjá og vera sjálfur í aug-
sýn‘ er að verða úrelt, eða ónóg,
í flugumferðmni. Það er hinn sí-
felt aukni flughraði sem því veld-
ur. Það er því orðið tímabært, að
endurskoða hinar alþjóðlegu flug-
umferðarreglur til þess að fyrir-
byggja slys og árekstra milli flug-
véla í lofti, við lendingar og flug-
tak.
Það er alþjóða flugmálastofnun
Sameinuðu þjóðanna — ICAO —
sem stendur á bak við þessar full-
yrðingar. Fyrir skömmu er lokið
fundi í Montreal, aðalstöðvum
ICAO, þar sem þessi mál voru
rædd mjög rækilega. Fundinn,
sem stóð yfir í 25 daga, sóttu sér-
fræðingar í flugumferðarmálum
frá ýmsum aðildarlöndum ICAO.
Hér fara á eftir helztu tillögur og
ályktanir fundarins, sem nú verða
lagðar fyrir ýmsar deildir innan
stofnunarinnar áður en sjálft
IOAO-ráðið fær þær til meðferðar:
Flestar fjalla tillögur sérfræð-
inganna um samvinnu milli flug-
sljóra og milli flugstjóra og flug-
þjónustu á landi. Sérfræðingarnir
leggja t.d. til, að er tvær flug-
vélar mætast skuli báðum skylt
að víkja til að forðast árekstur.
Enn fremur leggja þeir til, að
allri flugumferð yfir 6000 metra
hæð verði stjórnað beint frá landi.
Það er ekki talið ufint að breyta
núgildandi reglum um lárétta fjar
lægð milli flugvéla og þess' vegna
sé nauðsynlegt að auka lóðrétta
fjarlægðarákvæðið frá 305 metr-
um, sem það er nú, í 610 mietra.
Lagt er til, að settar verði stað-
bundnar reglur eftir samkomulagi
um í hvaða hæð þessar nýju regl-
ur skuli gilda.
Samvinna milli skipa og flugvéla
Sérfræðingar ICO telja, að
æskilegt sé, að samvinna og sam-
band sé jafnan milli skipa og
flugvéla, í öryggisskyni. Reynslan
befir sýnt, að hvað eftir annað
H'ramh a 8 siðu
Stefán Aðalbjarnarson, Guðmundar-
stöðum, Vopnafirði, sendir okkur
eftirfarandi grein, sem hann
nefnir „Kvittað fyrir kveðju".
„Mér var send eins konar jólakveðja
sunnan frá Reykjavík núna fyrir
jólin 1958.
Þegar ég var barn, fókk ég
of.tast blaðið „jólakveðjuna", sem
var gjöf frá dönskum sunnudaga-
skóiabörnum til íslenzkra barna.
En þessi ióiakveðja 1958 er blað, sem
gefið er út af Reykvíkingi, skrif-
að á reykvísku sem sagt: fyrst
og fremst blað Reykvíkinga. Þetta
er 45. tölublað Mánudagsblaðsins,
dagsett 8. desember 1958, og þar
eru mörgum ekki vandaðar kveðj
urnar. Sendandi blaðsins til mín
skrifaði á það svohljóðandi yfir-
skrift: „Góð lesning handa fram-
sóknarkjósendum“ og ég las
mánudagsþanka Jóns Reykvík-
ings sem ahnað tveggja er rit-
stjóri þessa blaðs eða fulltrúi rit-
stjórans. Þar er veitzt að íbúun-
um í norðausturhéraði landsins
og þeim gefin ein og sama gjöf.
Annars er þetta norðausturhérað
tilorðið fyrrr skemmstu, en senni-
lega er það að finna í landafræði
nýju kosnmgalaganna, sem nú
eru í uppsiglingu hjá barnsfeðr-
um þessa dálaglega afkvæmis.
íbúar norðausturhéraðsins eru að
dómi Jóns þessa Reykvíkings
haldnir þeim „iijárænuhætti" og
„fókænsbu", að oiga í einfeldni
sinni aðeins „kaupfélagstrú" og'
þekkja vtfst engin önnur trúar-
brögð, hvoriu andleg eða pólitísk.
„Sælir eru einfaldir" var einu
sinni skrifa'ð, og „ég trúi herra,
en hjálpa þú vantrú minni" en
Þeir, sem hjara á Norðausturl'andi,
munu samt ekki á næstu misser-
um, sækja um skólavist í trúar-
bragðáskóia Mánudagsblaðsins,
og þó Jón þessi Reykvíkingur ali
með sér það hagarfóstur að vilja
banna Austfirðingum og öðrum
þessa „kaupfélagstrú" (bara ef
þetta værí ekki í lýðræðislandi),
er liann ekki þannig í framan,
aC trúvillingarnir fyrir austan
aðhvllist há fióstrú, sem hann
boðar í blaði s'inu. Hann má fyrst
hreinsa betur til í sxnu andlega
fiósi áður en til mála komi slétt
skifti á „kaunfélaestrú" og (fjós)
trúnni hans Jóns Reykvíkings.
Hann telur einnio bezt fara á þvi, að
lofa þessum fávísu austanmönn-
um „að sitia í friðí meðan þeir
„trvggia" en ekki tyggia sitt
heimskunnar smér". En hvers
veena er liann bá að bíta svona
lanet frá sér? Mér hefir sýnzt £
gömlum mánudaasblöðum, a'ð
ekki burfi að seflast svo langt
eftir bitbeini, alla leið austpr á
land! Þeaar af nóau er að taka
í lieimahöaum mánudagsmanna.
En mareur seilist um hurðarás
til lokunnar eins oa þessi Jón,
sem auðhevranlega hefúr sleppt:
sér ungur út á veginn, sem hann
ætlar eftirleiðis að ganga, en
maðurinvi hefir l'íklega verið far-
inn að óttast um stjómleysi á
sjálfum jólunum í þessu stjórn-
sama landi.
Ég vona því hans végna að æsiar
taugar hans hafi sefazt eittlivað i
bili við tilkomu jólastiórnarinnar,
og hann hætti að illskast við Ey-
stein og aðra nólitíska emfeldn-
inga, oc liafi sofið þetta úr sér
yfir hátíðirnar. En efalaust fær
Jón þessi aftur slæmt kast, er til
kosninga dreaur á komandi vori,
svo hann ætti að verða rólegri
um sinn, meðan hann er að hlaða
sig nýrri orku. Að síðustu hlýt-
ur hann að játa, að fákaenskan
f.yrir austan þekkir þó þær kurt-
eisisreglur, að svara jólakveðjum
hans með þessari fátæklegu ný-
árskveðiu, sem vegna strjáfla
póstferða varð svona síðbúúi, en
alltaf ber þó viðleitnina að virða,
jafnvel þó lijá norðausturhéraðs-
búa sé. Getur svo Jón þessi tugg-
ið sitt lilbera smjör í friði fyrir
mér, alla ævidaga."
Stefán hefu- lokið máli slnu,
og lýkur þá baðslofulijalinu S
dag.
jœamimtrœKUjjaœttníímjuíttttnmmœs
Jörð til sölu
Gautsdalur í Geiradalshreppi fæst til kaups og
ábúðar n.k. vor Hús eru í góðu standi og raf-
magn til ljósa, suðu o. fl. nota (vatnsaflsstöð).
Tún í ágætri rækt og véltækt, 10—11 ha að
stærð. Ræktunarskilyrði mjög góð. Akvegur í
hlað og sími. Semja ber við eiganda jarðarinnar,
Ingólf Helgason, Gautsdal, símstöð pr. Króksfjárð-
arnes. — Upplýsingar gefur ennfremur Ólafur
Helgason, Tómasarhaga 46, Rvík. Sími 19638.
HKmKKKKKmttKJttKttttttttttKttttKttKttttttKJttttttttttKKKttttttttJttttmmí
Hjólbarðar:
5,60 x 15”
5,00x16”
6,00 x 16”
6,50 x 16” grófriffluS
fyrirliggjandi
Sendum gegn póstkröfu um allt !and.
V 0 L V 0 mnboðið
Laugavegi 176. — Sími 24207,