Tíminn - 29.01.1959, Page 8

Tíminn - 29.01.1959, Page 8
T í M IN N, fimmtudaghm 29 janúar 1959. Fimmtugur: Haraldur Hjálmarsson, verzlunarmaður, Sauðárkróki 'Finuntugur varð hinn 20. des- «mber si. Haraldur Hjálmarsson verdunarmaður á Sauðárkróki. „Betra er seint en alclrei", sitend ur þar. Vil ég senda honum kveðju mína, þótt liðinn sé röskur mán- uðúr frá því er hann steig yfir þröskuldinn. Haraldur er ætlaður vel, kom- inn af miklu myndarfólki og mann kosta. Faðix hans er garþurinn Kjalmar Þorgilsson, fyrrum bóndi á Hofi á Höfðaströnd, en móðir hans var Guðrún Magnúsdóttir hreppstjóra Ásgrímssonar á Sléttu Bjarnarstöðum í Óslandshlíð. Hún lézt er Haraldur var á fyrsta ári. Það skarð varð ekki fyllt. Mun sárt hafa goldið eiginmaður og ung börn. Er Haraldur yingstur þriggja systkina, Steinun var elzt, hún and aðist 1942. Magnús flutítist barn að aldri vestur um haf með afa Sínum og ömmu, Magnúsi hrepp- sbjóra og Þorbjörgu Friðriksdótt- ur, árið 1914. Býr iiann búi sínu vestur þar í Dakotafyiki. Haraldur stundaði búfræðinám við Hólaskóla og brautskráðist það an vorið 1932. Mim bann hafa imeigzt til bústarfa, svo sem ætt- menm hans margir, þótt annað yrði uppL Arið 1934 réðst hann til Kjöt- búðar Siglufjarðar og starfaði þar um 12 ára skeið við kjötiðnað og afgreiðslustörf, gerðist brátt félagi í fagfélagi kj ötiðnaðarmanna og hefir meistararéttindi í kjötiðnaði. Á Siglfjarðarárum sínum, var Har- aldur löngum formaður í, Félagi ungra Framsóknarmanna þar á staðnum og stóð enn fremur að út- gáfu „Einherja“ blaðs Framsókn- armaima á Siglufirði. Vebuxinn 1939 innritaðist Har- aldur í Samvinnuskólann og lýkur prófi þaðan vorið 1940. Gerist deildarstjóri hjá Kron í Reykja- vik 1945, Hverfur tll Skagafjarðar 1950, verður starfsmaður hjá Kaup félagi S'kagfirðinga og hefir verið það til þessa dags. Hefir Harald- ur unnið samvinnufélögunum | heJming ævinnar, sem af er, enda! óhvikull og einlægur samvinnu- ■ imaður, gæddur rfkri félagshyggju og skilur mörgum betur hvílikt höfuðgildi hugsjón samvinnustefn unnar hefir í sér fólgið. — Skal svo ekki frekar rakinn ferili þessa fimmtuga afmælisbarns. Haraldur HjáLmársson er greind ur vel hinn bezti drengur. Ljóð- og stökur liggja honum á tungu og hafa margar flogið víða vegu. Nokkur kvæði hans og vísur hafa birzt á víð og dreif í blöðum og tímaritum, hann á fáein ljóð og stökur í „Skagfirzkum ljóðum“, er út komu 1957. Rýrir framlag hans ekki gildi þessa kvers — og er þá hóflega mælt. Annars mun Harald ur ekki hafa hirt um að halda saman kveðskap sínum og er illt til að vita, svo sérstæður sem hann er um margf og persónuleg- ur. Haraldur er góður ræðumaður, eiifarður og hreinskilinn. Hann er mikill tOfinningamaður, hrifnæm- ur og hjartahlýr. Slíkum mönnum verður stundum allt meðalhóf vandrataðri vegur en hinum sum- um, sem harðari hafa skrápinn — og lái þeim hver sem vOl og get- ur. Falla og í valinn fleiri vonir og stærri, þegar hugsjónalíf er auð- ugt og draumar glæstir. Og von- brigðin verða sárari þeim, sem rík ar hafa tilfinningar og heitar. En hvað um það. Haraldur Hjálmarsson er hvers manns hug- ljúfi, glaður og jafnan reifur, fagn aðarmaður í vinahópi. Hann kann, eins og fleiri, að hafa misgei-t eitt- hvað við sjálfan sig, naumast við aðra, enda mætti sá maður vera undarlega saman settur, er bæri til hans óvildarhug. Ólína Jónasdóttir skáldkona orti þessar stökur til Haraldar hér á árunum: Þegar ís um andann sezt og ýmist frýs og hlýnar, munu lýsa lengst og bezt, Jjóðadísir þínar. Vonarglóð, sem gjöful er, gangi á slóðum þlnum. Alls hins góða óska ég þér - eins og bróður mínum. Eg ætla að margir muni vilja taka undir með Ólínu við þessi á- fangamörk ævi þinnar, Haraldur Minningarorð: Guðrún Stefánsdóttir, á Hóli í Hjaltastaðaþinghá Guðrún andaðist 22. maf 1956 á 81 á'ldursári. Hún fæddist 8. sept- ember 1876 á VíkingsstöðUm á Völlum í S uður-Múl asýslu. Foreldr ar hennár hétu Stefán Gunnlaugs- son og Herdís Jónsdóttir, bæði norðlenzk að ætt. Þegar Guðrún var 18 óra flutt- ist hún með foreldrum sfnum að Klippsstað í Loðmundarfirði, 19 ára fór hún alfarin um sinn frá Klippsstað, og giftist þá nókkru síðar Jón Jónssyni frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði.. Dvöldust þau síðan á jörðunum Bárðarstöðum, Klippsstað og Nesi í Loðmundar- ifirði og enn frernur í Húsavík f Borgarfjarðarhreppi. Árið 1918 fluttust þau alfarin tO Borgarfjarðar, og dvöldust, þar á jörðinni Hvoli og síðar á Bakka- gerði. Mann sinn missti Guðrún á meðan hún dvaldist í Borgar- firði. Eftir lát hans bjó hún með son- um sínum Ingibrekt og Þorleifi skeið. Árið 1929 fiuttist bún að Hóli í Hjaltastaðaþinghá og dwaldist þar til dauðadags. Guðrún sáluga var fríð kona, í mwwmmmwtMtawmwgaami Skattaframtöl Tek að mér framtöl tii skatts fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Páll Heiðar Jónsson, endurskoðandi, Ránarg. 2, sími 10935. meðallagi há, snör og fjörmikil í hreyfingum, enda afburða dugleg til aOra verka. Umgengni hennar á heimOi sínu var með afbrigðum góð, og virtist hún ætíð hafa nóg- an tíma tO að fága hýbýli sin og hafa allt í röð og reglu. Sonum sín- um var hún ágæt móðir. Sérhlífni þekkti Guðrún ekki, og mun ékki hafa íallið hún vel hjá öðrum, enda eðlilegt að slíkur skörungur sem hún var til verka, gerði kröfur til annarra um árvekni , trú- mennsku og dugnað í störfum. — Hjálpsemi og góðvild Guðrúnar var mikil og miðlaði hún samferða mönnum sínum oft af þeim eigin- leikum á höfðinglegan hátt. Það var gott að vera nágrannl Guðrúnar og minnist ég þess með virðingu, góðvild og þakklæti, á- samt fjölskyldu minni. Blessuð sé þín minning. Stefán Baidvinsson. — £'ð viðbættri einlægri ósk um að þú megir sjá sem mest af draumum þínum og hugsjónum rætast, áður en þú ert allur. Gísli Magnússon. EndurskoÖun (Framhald af 4. síðu). hefði það auðveldað björgunar- starf, ef samband hefði verið milli flugvélar og skips, som voru ná- lægt hvor öðru. I þessum tilgangi telja sérfræð- ingarnir að heppilegt væri, að ICAO tæki upp nána samvinnu við hina nýju siglingamálastofnun Sameinuðu þjóðanna, IMCO, sem tekur til starfa snemma á næsta ári í London. Fundarmenn voru sammála um, að á þotuöldinni, þegar bæði hraði og fjöldi flugvéla eykst til muna verði ekki hægt að hafa hemil á umferðinni nema með sjálfvirkum öryggistækjum. Þá er lagt til, að allar farþega- flugvélar verði útbúnar með sjálf virku loftskeytatæki, sem sendir út hættumerki og staðarákvörðun ef flugvélin hrapar. En það hefir oft revnzt eitt hið mesta vanda- mál að finna flugvélar, sem orðið hafa fyrir slysi. Þýðing kjarnorkunnar fyrir nýtízku fiskveiðar Forstjóri kjarnorkudeildar Mat- væla- og landbúnaðardeildar Sam- einuðu þjóðanna — FAO —, dr. R.A. Silow telur, að ekki fari hjá því, að mannkynið verði að gefa fiskveiðum meiri gaum en hingað til. í því samband bendir hann á, að þrír fjórðu hlutar af yfirborði jarðarinnar sé vatn. Hins vegar fáist aðeins 2% allra matvæla heimsins úr sjó og ’vötn- um. En þessi 2% nema samt 10% af öllu eggjahvítuefni, sem mann- kynið ney.tir. Skýrsluhöfundur telur að margt sé hægt að gera til þess að auka fiskveiðar. T.d. með því að bæta veiðiaðferðir, með fiskiklaki og verndun fiskimiða og með nýj- um veiðiaðferðum. Iíann telur að stofna verði til víðtækra rann- sókna á fiskistofni, fiskigöngum og næringarefnum í sjó og votn- tlra. Hér komi kjarnorkan að miklu gagni. Loks ræðir dr. Silow um kjarn orkuna, sem aflgjafa í fis'kiskip- um og bendir m.a. á, að í hval- veiðimóðurskipum og öðrum stór- um veðiskipum sé hægt að spara um 40% af rúmi því sem nú fer til éldsneytisgeymslu, ef kjarn- orkuvélar væru í skipinu í stað olíuvéla. Árbók sameinuðu þjóðanna 1957 Árbók Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1957 er nýlega komin út. Er þetta sem fyrr míkið og vandað verk. Bókin er samtals' 585 síður og er þar að finna greinargóðar skýrslur um afskipti Sameinuðu þjóðanna af vandamál um heimsins á s.l. ári. „Yearbook of the United Nations 1957“ fæst hjá Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar. Íhaldií (Framhald af 4. síðu). Revkjayík. Er þar um einstakan félagsleigan glæp að ræða og með öllu ófyrirgefanlegan. Rcyk vískir skattborgarar eru látnir standa undir öllum áróðurskostn aði íhaldsins og flokksgæðingarn ir leika lausum hala með fjár- FUNDARSALUR — ♦• i ♦• * •• SÝNINGARSALUR ð ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ •• Fundar- og sýningarsalurinn í Þingholts- ú ♦ » ♦» stræti 27 vertiur leigíur félögum etSa ein- fj ♦• ♦• staklingum. Salurinn rúmar allt aS 150 Ú manns í sæti. og er búinn kvikmyndasýn- Ú ♦♦ >, ♦♦ ♦♦ ingavélum, 16 og 35 mm. Ú ♦♦ ♦♦ •♦ Upplýsingar í síma 17928 alla virka daga Ú ♦ ♦ frá kl. 5 til 7 Auglýsing :: Þeir sem eiga ósótt fiður eða sængur í fiður- •* hreinsun KRON eru vinsamlegast beðnir að sækja jf það sem fyrst og eigi síðar en 28. febr. n.k., ann- if ars verður það selt fyrir áföllnum kostnaði. ff o n :: :: oerist dskrifendui að TÍMANUM Áskriftasími 1-23-? Greiðsluafgangur ríkissjócSs það, hvar og livenær sem er, að' það á að taka 25 millj. af greiðsluafgangi ríkissjóðs á síðasta ári til þess að lána þær til byggingafram- kvæmda. Það á.ekki að henda þessum peningum í verðbólguhitina.“ Þetta er sú rödd, sem allt það fólk, sem er að bérjast við að koma yfir sig þaki, tekur eftir og bindur vonir sinar við, að fái þann hljóm grunn á Alþingi að þessu vel ferðarmáli verði farsællega til lykta leitt. Þeir þingmenn, sem gerast svo djarfið að hunza þetta frumvarp, munu af hljóta smán: Þeir skulu hugleiða það, að þaö er ekki svo litill muni bæjarfélagsins. Mun vart of ætlað að þriðjungur eður meira fari í áróðurs- og þræla- . takakostnaðinn og er glæpur Bjarna og hans félaga hinn sví- virðilegasti. Vonir og draumsýnir þessara ólánsmanna um það að -útfæra þrælatakakcrfið til alls landsins vcrður vonandi aldrei að veru- leika. Þann dag er lýðræði á ís- landi ekki til. Þess vegna spyrna allir hugsandi mcnn þar við fót- um og stefna að því að fletta ofan af hinni þjóðhættulegu starfsemi íhaldsins. Þegar að íhaidið missir völdin í Reykja- vík mun ásjóna þess afskræmast eins og myndin af Dorian Gray og fólk snúa sér undan fullt við bjóðs og fyrirlitningar. hópur fðlks sem bíður eftir hjálp í sambandi við hús- byggingar sínar, og ef þeir ekki vita hvað þeir eru marg ir, þá skal það upplýst hér að bara hjá Húsnæðismála- stjórn lágu fyrir, 1. des. 1958, 1385 lánsoeidnir, sein enga . fyrirgreiðslu . höfðu hlotíð og 605 lánubéiðnír, sem .höfðu fengið nokkúr byrjunarlán. Allt þetta fólk hefur vak- andi auga meö því hvern hljómgrunn raddir, sem Ey- steins Jónssonar fá á Alþingi. Sjálfstæðismönnum ér bent á þett-a: Þið. skuluð ekki dirfast að skella skolla eyrum við málsvörum þesíja fólks, þvi að þetta frum- varp er i rauninni flutt fýr ir hönd allra þessara um- sækjenda. Þið hafið ávajlt verið nauðugir reknir áfram af Framsóknarflokknum, til þess að gefa eftir fýrir krof um alþýð’u þessa lands. Al- þýðan er vön að þið reyniö að svíkast aftan að henni. Ykkur er og verður veitt at: hygli í þessu máli og hvern ig vinnubrögðum ykkár er háttað. Ef þið svíkið, þar sem Framsóknarflokkurinn hefur ekki aðstöðu sem sak ir standa til þess að reka ykk ur áfram munið þið verða knúnir til undanhalds bráð- lega. Það'eru kosningar í vor og þá dugar ykkur ekki neinar gular sögur eða ann ar haldlaus áróöur, verkia verða gerð upp við kjörborð ið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.