Tíminn - 29.01.1959, Síða 10

Tíminn - 29.01.1959, Síða 10
rr i i.i i' i 10 tm Í)JÓDLE1KHÚSID i ' Rakarinn í Sevilla Sýning \ kvöld kl. 20. Dómarinn Sýning föstudag kl. 20. A yztu nöf eftir Thornton Wilder Þýðandi: Thor Vilhjálmsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning laugardag kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í siðasta lagi daginn fyrir gýningardag. Tripoli-bíó Siml n 112 RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaumsagnlr. Um gildi myndarinnar má deila; ílestir munu — að ég hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum, aðrir munu lita svo á. að laun ódyggðanna séu nægilega undir- strikuð til að setja hroll að áhorf- endum, af hvaða tegund sem þeir kunna að vera. Myndin er i stuttu máli óvenjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það, heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að *ama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni.,, Spennan er slík að ráða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. Ego. Morgunbl. 13. jan. ’59. Jean Servals, Jules Dassin. Ðanskur texti . Bönnuð 16 éra. , Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta slnn. Hafnarfjarðarfoíó Slml 50 2 49 Átta börn á einu ári Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd með: Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 og 9 Gamla bíó Síml 11 4 75 Hátíð í Florida (Easy to love) Skemmtiieg söngva og gamanmynd í litum. Esther Williams Tony Martin Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Kóngur í New York (A King In New York) Nýjasta meistaraverk «• CHARLES CHAPLIN Aðalhlutverk: i Charles Chaplin Dawn Addams. Blaðaummæli: „Sjáið myndin og þér munuð skemmta yður konunglega. — >að er of lítið að geía Chaplin 4 stjörn ur“ — BT. Sýnd kí 7 og 9 Stjörnubíó Siml 18 9 36 Haustlaufið (Autumn leaves) Frábær ný amerísk kvikmynd um fórnfúsar ástir. Aðalhlutverk: Jona Crawford, Cliff Robertson. Nat „King“ Cole syngur Iítillag myndarinnar „Autumn Leaves" Sýnd kl. 7 og 9 Asa-Nissi á hálum ís Sprenghlægilega, ný, sænsk gam- anmynd með molbúaháttum Asa- Nissa og Klabbarparen. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Nýja bíó Sfml 11 5 44 Ógnir ey'ðimerkurinnar (La Patrouille des Sables) Ævintýrarík og spennandi frönsk litmynd, um auðæfaleit á Sahara. Aðalhlutverk: Michel Auclair Dany Carrel Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Til heljar og heim aftur (To hell and back) Spennandi amerísk Cinemaseope- litmyiid, eftir sögu Audie Murpliy, sem kom út í ísl þýðingu fyrir jólin. Audie Murphy. Bönunuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. William F. Pálsson, Halldórsstaðir Laxárdal, S-Þingeyiarsýslu. Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15998 (Aðeins kl. 6—8 síðdegis.) Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Ástir prestsins (Der Pferrer von Kirchfeld) Áhrifamikil, mjög falleg og vel leik In ný, þýzk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Aðallilutverkið leik ur hin fallega og vinsæla sænska leikkona Ulla Jacobsson ásamt Claus Holm Sýnd kl. 7 og 9. Captain Marvel — Seinni hluti — Alveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd. Tom Tyler Frank Coghlan Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. íjarnarbíó Siml 221 40 Litli prinsinn (Dangerous exile) Afar spennandi brezk lilmynd, er gerist á tímum frönsku stjórnar- býltingarinnar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Belinda Lee, eith Michell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 m:::::; Bátavélar til sölu: Albin, 12—14 hestafla með stefnisröri, öxli og skrúfu. Redign, með tilheyrandi. Upplýsingar í síma 10108. «::::ma:::::«:::«::::::m::n::::::mt Riðstraumsraíall Óska eftir að kaupa notaðan 12—14 kv. riðstraumsrafal. Raf allinn verður að vera í fyrsta flokks ásigkomulagi. Þeir, sem hefðu hug á að sinna þessu, gjöri svo vel og tali við mig sem fyrst. í»m::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::t Goö jorð óskast. Helzt á Suðvesturlandi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Góð jörð“. Bttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt* Felga Kennsla í þýzku, ensku, frönsku sænslcu, dönsku og bókfærslu Tilsögn fyrir skólafólk. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu. 5 — Sími 1598C (aðeins milli kl. 6 og 8 síðd.) •tmttttttttttttttttttamwTttmtttttttta* Ktt:::m:::m:tt::::tt::tta:tt::tt::::mtt, Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 Vil kaupa felgu á Chevrolet vörubíl árg. 1947. Uppl. í síma 34909. :tt:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::t T í M I N N, finuiitudaginu 29. jauúar 1959, u::::::::::::::::::;:::mtt::mtt::ttm:tttt::::::::::m:am::::::::tt:::;:m:»tttttttt Bómullarmetravörur :: íyrirHggjandi: ♦♦ :: jj Léreft :: o- « oirs ♦♦ | Flauel jj Flónel ' :: Poplín :: jj Pólskar gæÖavörur Tökum einnig pantanir til 'afgreiðslu beint. ji Cetebe, Lodz ♦♦ ' Centrala Eksportcwo—Importowa Przemyslu :: Wlokienniczego ♦♦ ♦♦ ♦♦ H Einkaumboð: ♦♦ ÍSLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ ♦♦ :: Garðastræti 2 — Símar 15333 og 19698. ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ mmtt:tt::m:::ttama:mmtttt:mtt:m:ttmmR:m::::tt:::ma:::ttm:m::;: Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það Reynið eina túpu í dag. ] freyðir fljótt og vel.. .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, ] sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. ) Gillette „Brushless“ krem, einnig fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, simi 17148. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 34/EN-244B Sj:m::m:jm:mm::::m;mm:::::jm:mj:::::::::j;:jj:;:mja:j:::::::

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.