Tíminn - 29.01.1959, Page 12

Tíminn - 29.01.1959, Page 12
Suðvestanátt með hvössum éljum, hægir með morgninum Reykjavík 3 stiga hiti. Annars staðar á landinu 3—4 sfr. Fimmtudagur 29. janúar 1959. Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld er Kristján Benediktsson form. happ- drætíirnefndar afhenti happdrættisíbúðina Guðmundi Þorlákssyni kenn- ara og fjölskyldu hans. Miðinn var númer 7322 og átti sonur Guðmundar hann. Á myndinni eru talið frá hPægri: Kristján, Guðmundur Þorláksson, Jóhannes Guðmundsson, Svanborg Sigvaldadóttir og Hólmfríður Guðmunds dóttir. — Aðrir, sem hlotið hafa vinninga eru: Guðrún Þorvaldsdóttir, Lauf- Sáveigi 71, kæliskáp, Árni Sigurðsson, Lindargötu 15, ferð fyrir tvo til Evrópu, Þorleifur Guðmundsson, Grenimel 4, olíubrennara, Einar Jónsson, Tannstaðabakka, VesturHún., eldavél og Hermann Hallgrímsson, Borgar- holti við Kaplaskjólsveg, dömukápu ((Ljósm.: TÍMINN). Mikið jakahlaup í Olfusá í gærmorg- — flóðið sjatnaði er leið á daginn un Kosningar í Frakklandi NTB—PARÍS, 28. janúar. — Inn an skamms munu fara fram bæjar og sveitarst.jórnakosning'ar í Alsír og Frakklandi sjálfu. Upplýsinga- málaráðherra Frakklands, Roger Frey, skýrði blaðamönnum frá þessu eftir fund ríkisstjórnarinnar í morgun. Michel Debré var í forsæti á fundinum og skýrði hann frá því, að enn vreri ekki endanlega á- kveðið, hvenær kosnngarnar færu fram, en eftir upplýsingum frá nánum samstarfsmönnum er gert ráð fyrir að þær verði háðar í Frakklandi á tímabilinu frá 8.— 15. marz, en enn hefur ekkebt fréttzt, hvenær þær verða i Alsír. Innan stjórnarninar hefur risið nokkur ágreiningur um það, hvort fara eigi eftir einföldum meiri- hluta í einmenningskjördæmum við kosningarnar eða halda við fyrri venju um að láta hlutfalls- kosningu ráða í hinum stærri bæj um. Stór dranpur í miíri Ölíusá hjá Selíossi hrökk undan jakahrönn hlaupsins Á sjötta tímanum í gærmorgun vöknuðu ýmsir menn á Selfossi við gný nokkurn, og er jieir litu út sáu þeir. að Ölfusá ruddi fram mikilli ís- og vatnsfvllu Var áin bakkafult en flæddi þó ekki teljandi á land. Fjórveldafundur um Þýzkalands-málin NTB—París, 28. >an. Uið óháða* Parisarblað ,,Le Monde“ segir í dag, að vest- urvéldin hafi í hyggju að boða til f jórveldafimdar í Genf um miðjan apríl tii að ræða Þýzknlandsvand.amálin. Segir blaðið, að þetta sé svar vesturvéldanna við tillögum Rússa frá 10. janúar um friðarsamning í'vrir Þýzkaland og blaðið segir enn fremur, að fundurinn muni verða haldinn eftir ráðherrafund Atlanlshafsbandalagsins, sem hald inn verður í Washington 2.—4. apríl. Tekjur Útflutningssjóðs frá upphafi 836 millj. kr., gjöld 832 millj. Greíðsluafgangur sjóðsins um sííustu áramót verftur um 4,7 millj. kr. Samkvæmt ýfirliti, sem blaðinu hefir borizt frá stjórn Útflutningssjóðs hafa tekjur hans til síðustu áramóta frá því hann var stoínaður alls numið 836 millj. kr. en gjöld hans 832,8 millj. 1 sióði um s.l. áramót voru 3,3 milli. kr. en óinnheimtar tekjur heldur meiri en ólokin gjöld svo að greiðsluafgangur verði 4,7 millj. kr. Árið 1956 (og 1955) voru fram- lög Útflutningssjóðs 26,5 millj. kr. Bandaríkjamenn hefja undirbúning að vali fyrsta geimferðarflugmanns Mun geimfarinn sveima umhverfis iör'ðina í hylki Á árinu 1957 voru þessi framlög 157,5 mlilj. Þar af útflutningsupp- bætur 147 millj. Þar af á landbún- aðarvörur 5 milj. kr. Á árinu 1958 voru útflutnings- uppbætur 357 millj. Þar af á land- búnaðarvörur 53 millj. Það ár var framlag sjóðsins til innlendra nið- urgreiðslna 50 millj. kr. fyrir mjólk, 24.5 millj. fyrir kjöt og 28 millj. fyrir aðrar landbúnaðarvör- ur. Yfirfærslubætur fyrir duldar greiöslur voru 94,3 milj. kr. Fram- iag til ríkissjóðs var 20 milj. kr. Kostnaður við rekstur sjóðsins hefir orðið frá upphafi 988 þús. k.r Hlaupið stafaði af því, að áin braut af sér klakastíflu þá, sem myndazt hafði ofar á móts við Brúnastaði. Var jakaruðningurinn ferlegur, er hlaupið fékk framrás. Drangurinn lét undan Menn veittu þvi athygli, er lækka tók í ánni eftir hlaupið síð- degis í gær, að allhár klettadrang- ur, sem staðið hefir fulla tvo metra upp úr ármi miðri, skammt ofan við Ölfusárbrúna, var horfinn eða hafði að minnsta kosti lækkað mjög. Virðist auðsætt, að hlaupið hafi rutt honum um eða klippt ofan af honum, því að ekki sást á hann upp úr vatnsborðinu. Að vísu var mikið’í ánni, en ekki svo, að vatnið gæti flætt yfir dráng- inn óhaggaðan. Gaulverjabæjarvegur ófær Fléstir vegir í Plóa voru orðnir færir í gærmorgun. Aðeins hin i venjulega leið mjólkurbíla .í Gaul- | verjabæinn var ófær, og urðu bil- arnir að fara Stokkseyrarieiðina þangað. , Vegurinn hjá Skeggjastöðum, 1 sem mikið vatn var á í fyrradag, var orðinn vei fær öllum bílum, enda rénaði ílóðið brátt eftir að jakastíflan brast í ánni í gær- I morgun. Skemmdir litlar í gær var farið að a'thuga skemmdir þær, sem orðið hafa á vegum. Eru þær furðulitlar, og má vafalaust þakka því, hve mikið frost er í jörð, og vatnið gal því eitthvað runnið úr vegum á stöku stað. Girðingaskemmdir eru lítið grafið sig niður. Þó hefir nokkrar á þeim jörðum, sem mest flæddi á. Flóð á Skeiðum Hvítá flæddi einnig yfir bakka sína á Skeiðum, og hefir bærinn Útvcrk verið á hólma síðustu tvo daga og ekki bílfært þangað. Hægt er þó að komast að og frá bæn- um á hestum, og mun mjólk hafa verið flutt þannig.' Flóðin voru alls staðar í rénun í gærkveldi, enda var áin komin vel á veg með að ryðja sig og vatnið 'að íá eðlilega framrás. Drangurinn, sem lét undan síga í Ölfusá. Nú lyfta allir kommúnistar augliti sínu í aðdáun á aðgerðum Krustjoffs Er enn eitt skorígoÖií sett á stall í Sovétinu- New York, 28. ianúar. — Farið er að undirbúa val fyrsta flugmannsins, sem ráS- gert er að senda út í himin- geiminn, eftir bví sem for- seti bandarísku geimferða- nefndarinnar, T. Keith Glenn an, upplýsti í dag. Maður sá, sem fyrir valinu verður mun hringsó*a umhverfis jörðu í liylki og er þetta lokastig áætl unar, sem kölluð hefir verið „Mercury“. Glennan sagði að margs þyrfti að kreíjast af ilugmanni þcssum. Sagði hann, að flugmaðurinn þyrfti að hafa yfir'áð ráða eigiri- teikum, svo sern fullkominni líkam legri og andlegri heilbrigði og hann yrði að taka ákveöin háskólá- stig í lífeðlisfræði eða tæknifræði' og einnig mun þcss verða krafizl, ^ að hann hafi gengið á flúgskála hersins og hafi flogið a. m. k. 1500 línra. Maður þessi verður að vera yngri en fertugur og má ekki vera hærri en fimm fet og 11 þuml- ungar. Glennan sagði. að þrátt fyrir það, að þessi tilraun væri full- komið rannsóknarlegt ævint'ýri, væri áhætta fl ugmannsins ekki meiri en þeirra, sem flugu fyrstu háþróuðu flugvéhinum. Áður heldur en af þessu verður, munu fara fram tilraunir með tæki það, sem flugmaðurinn verður i; fyrst tilraunir með tæki hylkisi'ns, en síðar tilraunir með dýr. Fyrst munu 110 menn verða r ransakaðiP og prófaðir, en síðan munu 36 sjálfboðaliðar valdir til að ganga í gegnum næsta stig æf- , inganna, sém er í mörgtim hlutum. Ástandið enn ótryggt í Leopoldville NTB—Leopoldville, 28. jan. Eins og kunnug't er af frétt- um hefir enn komiö til átaka í Leopoldville. í dag er ástand ið enn ótryggt og hafa um tvö hundiuð manns verið handteknir. eftir því sem )ög- reglan í borginni upplýsir. Ekki er-vitað um að fallið hafi nerna einn maður. Frá Brussei berast þær fregnir, að lögreglu-i vörður hafi verið stúraukinn í ihinum ýmsu hverfum borgarinn- ar og sterkur lögregluvöröur er uin allar opinberar byggingar. — Fjöldinn allur af þcim, sem hand teknir voru, eru menn. sem ekki haía dvalarleyfi í Leopoldville. NTB—Moskva, 28. jan. — Þingi kommúnistaflokks Rúss lands er haldið áfiani. í dag hafa bæði forsætisráðherra Kína, Chou En-lai og Wladis- law Gomulka aðalritari komm únistaflokks Póllands lýst sig fylgjandi afstöðu Krustjoffs til Júgóslavíu. Voru þeir báðir á mælendaskrá þingsins í dag og báru mikið lof á alla stjórn og forustu Krustjoffs, og fluttu kveðjur og árnaðarósk- ir landa sinna til handa hin- um nýja leiðtoga. Chou En Líii las upp boðskap frá Mao Tse Tung til flokksþings- ins og sagði Mao, að heimsvalda- sinnaðir í Bandaríkjunum og ein- angrunarsinnarnir í Júgóslavíu hefðu vil.jaö spilla sambúðinni milli Kína og Sovétríkjanna og hinna sósíalistisku ríkja í heild, en ekki haft erindi sem crfiði, þar sem hin sósíalistisku ríki slæðu saman sem ein heikl og þar færi ekkert upp á milli. Einnig lýsti Mao Tse Tung yfir hrifningu sinni á slefnu Krustjoffs og færði sínar innilegústu þakkir til handa rúss- nes'kiitn valdamönnum og þjóðinni vegna hinnar mikl aðstoðar, sem Kína heftir verið aðnjótandi. Þá sagði Mao, að rúsneska þjóðin hefði síðan 20. flokksþingið var haldið, gengið frá einum sigrinum til annars á sviði fjármála, menn- ingar, vísinda og tækni. Að lokum sagði í boðskapnum, að Sovétrikin og Alþýðulýðveldið Kína væru tengd órjúfandi böndum Marx- isma og Leninisma. Aðrir komúnistaleiðtogar, svo sem: Gomulka, Palmiro, Togliatti frá ítalska kommúnistaflokknum, Jaques Duclos fulltrúi franskra kommúnista og fleiri, tóku í sama (Framh. á 2. sj'ðu.) Stjórnmálafundur í Rangárvalla- sýslu Framsóknarmenn í Rang- árvallasýslu Halda almenn- an flokksfund n. k. laugar- dag í Hvolsskóla og hefst hann kl. 2 e.h. Frummælendur á fundin um verða Eysteinn Jónsson, alþingismaður, og séra Svein björn Högnason, alþingis- maður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.