Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 10
10 T I M I N N, miðvikudagirín 4. fcbrúai- 1959. í mm iti ÍÞJÓDLEIKHÚSID Á yztu nöí Sýning í kvöld kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningdag. Tripoli-bíó Sfml 111 12 Kátir flakkarar (The Bohemian girl) Sprenghlægileg, 'amerísk gaman- mynd. samin eftir óperunni „The Bohemian vgirl“ efti rtónskáldið Mieháel William Balfe. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sfml 11 4 75 Eiskaðu ntig eÖa slepptu mér (Love Me or Leave Me) Framúrskarandi, sannsöguleg, bandarísk stórmynd i litum. og CinemaScope. Doris Day, James Cagney, Cameron Mitchell. Bönnuð iiinan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Síml 11 5« SíÖasti vagninn The Last Vagon) Hrikalega spennandi, ný, amerísk CineipaScope litmynd um hefnd og hetjudáðir. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Felicia Farr. Bönnuð börnum ungri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG heykjavíkur’ Allir synir mínir 25. sýning í kvöld kl. 8 Bæjarbió HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 Istambul Spennandi bandarísk litmvnd í Cinemascópe. Errol Flynn 6. vika. Sýnd kl. 9. Kóngur í New York (A King In New York) Nýiasta meistaraverk CHARLES CHAPLIN Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams. BlaSaummæli: „Sjáiö myndin og þér munuð skemmta yður konunglega. — Það er of lítið að gefa Chaplin 4 stjörn nr“ — BT. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sipn. Delerium búbónis Sýning fimmtudag kl. 8 Aðgöngumiðasai'a eftir kl. 2 Sími 13191. Hafnarfjarðarbíó Siml 50 2 49 I álögum (Un angelo paso pon Brjoklyn). Ný fræg spönsk gamanmynd gerð eftir snillinginn Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikari Peter Usinov og Pablito balvo (Marcelino) Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnubíó Siml 18 9 36 Haustlaufili (Autumn leaves) Frábær ný amerísk kvikmynd um fórnfúsar ástir. Aðalhlutverk: Jona Crawford, Cliff Robertson. Nat „King“ Cole syngur lítillag myndarinnar „Autumn Leaves" Blaðaummæli: Myjid þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifamikil, enda afburðavel leikin, e'kki sízt af þeim Joan Crawford og Cliff Robertson, er fara með aðalhlutverkin. Er þetta tvímælalaust með betri myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. E g o . Mbl. Sýnd ki. 7 og 9 Austurbæjarbíó Siml 11 3 64 Monsieur Verdoux Mersta meistaraverk Chaplins: Sprenghlægileg og stórfenglega vel leikin og gerð amerísk stór- mynd, sem talin er eitt langbezta verk Chaplins, 4 aðalhlutverk, leikstjórn, tónlist og kvikmyndahandrit: CHARLIE CHAPLIN Bönnuð börnum. Myndin verður sýnd aðeins örfá skipti. Endursýnd kl. 9. Á heljarslóð Sérstaklega spennandi amerísk kvikmynd í litum CinemaScope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. mutmmtittmmmmmtuumtmttmuummtmuumuimtmuuutttmtttu I Blaðburður 1 TÍMANN vantar ungling eða eldri mann til blað- burðar í LAUGARÁSI. AfgreiSsIa TÍMANS. « g mtiitimmuuutttttiiitmtiittutimiitttttttitttmtttmtmtttmtmtmttumutti ttttttmttt mmmmtummmm n Aðalfundur áfengisvarnanefndar kvenna í Rvík og Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 5. febr, (á morgun) í Aðalstræti 12, kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. :: •• *♦ H ♦♦ ♦« ♦♦ ♦♦ :: U ♦♦ ♦♦ ♦♦ « :: :: H ammmmiimttutmtimtummttiuttmmtttutmmumimtumntuutmzm Mjaltavél Alfa Laval Til sölu. Augl. vísa' á. Veiðiá óskast Viljum taka á leigu laxveiðiá, helzt á Suður- eða Vesturlandi: Upplýýsingar í sínia 17695. muttmmmtttttmtmummumtittt UTGCRB RIKISIINS Herðubreið c Meira rokk Hin vinsæla rockmynd með Bill Haily Sýnd aðeins kl. 5 í dag. ausíur um land til Þórshafnar hinn 9. þ. m. — Tekið á móti flutningi lil Hornaí'jarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis' á morgun. Frseðlar seldir árdegis á laugar- dag. tumuttmmuttttttmimiimmmitttti Nr. 8/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á hrenndu og möíuðu kaffi frá inn- lendum kaffibrennslum: í heildsölu, pr. kg. í smásölu, pr. kg. . ,Kr, 35.00 — 41.00 :: • ♦ :: 1 :: :: :: 8 8 Rej'kjavík. 3. febrúar 1959. VerSlagsstjórinn. :: •• « « t«tm:::»::::::::»:::m»:::«m:»»: Tveir byggingaverkfræðingar óskast til starfa við byggingarefnarannsóknir Atvinnudeildar. Upplýsingar gefnar í síma 17300. Atvinnudeild Háskólans. «mm«:«« Hænuungar Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Big Beat Bráðskem mtileg ný bandarísk músíkmynd í litum. William Reynolds Andra Martin ásamt 18 vinsælustu skemmtikröft um Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rjarnarbíó Síml 22 1 40 Litlí prinsinn (Dangerous exlle) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist á timum frönsku stjórnar- byltingarinnar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Belinda Lee, eith Michell. Þeir, sem ætla að fá hjá mér hænuunga (2 mánaða eða eldri) í vetur eða vor, ættu að panta þá sem fyrst. GUÐMUNDUR TRYGGVASON Kollafirði Sími um Brúarland (22060) Róðrarfélag Reykjavíkur Æfing verður i íþróttasal Mið- bæjarskólans í kvöld >kl. 8,45.. Nýir félagar velkomnir. Æfingástjórh amuammmm:::mmmmmm:mx Aðstoðarmaður óskast við byggmgarefnarannsóknir Atvinnudeild- ar. Ákjósanlegt að umsækjendur hafi akstursrétt- indi og nokkra færni í skrifstofustörfum. Atvinnudeild Háskólans. .mmmimmmmmmtmmimmmmmtmmmtmnmmmmmmtmmm: If Sendisveinn óskast Raforkumálaskrifstofan óskar að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofunni, Laugavegi 116, mánudag- inn 9. febrúar kl. 10—12. m:::::«m:::m:::;:;:«:m:«»«:«««:»m:«:«:;m«m:«mœ::«mmö::«« Gólfteppa- hreinsun Jörð til leigu BönnuS börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o.fl. — Gerum einnig við, GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Skúlagötu 51. Sími 17360 Jörðin Miðdalur í Laugardalshreppi, Árnessýslu, || er laus til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar || eru veittar í skrifstofu Hins ísl. prentarafólags. Hverfisgötu 21, Reykjavík. Sími 16313, eftir há- degi virka daga. mrn«:m: ••♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•< •♦♦♦♦♦♦♦♦♦<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.