Tíminn - 04.02.1959, Side 11

Tíminn - 04.02.1959, Side 11
11 Myndasagan Eiríkur gengur hnarreistur inn í vh’kið, þav sem undirmenn Svarta sjóræningjans eru saman komn 79,i dagur J,- vor0n virðir liánn kuldalega fýrir sér og segir: — Þetta er endirinn á stjórn þinni. Allii- munu bregðast þér þegar þeir frétta aö þú ert sonur Eirdks víðförla. — Þetta er misskilningur,, segir Eiríkur rólegur í bragði og tekur af sér grímuna. Allir hörfa til baka skelfdir. Voron ög Rorek ern orðnir nafölir og ailt er á ringulveið. — Áffam, Sveinn, hrópar Eirikur og ræ’ðst ejSWttr þegar Voron. T í MI \ N, ínið'vikudaginn 4. febrúar 1959. DENNI DÆMALAUSI — Hvað yiltu eiginlega að ég geri unum eða hvað??????? •' . ha . . . á eg að ganga á hönd- liðvikudagur 4. jan. Veronica. 35. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 9,43. Árdeg- isflæði kl. 2,35. Síðdegisflæði kl. 114,09. iPJD Skelfilega er Þjðð viijinn ódrengiieg- þf'.éiiis og Atþýðu- ibiaðið > segir á sunhu'daginn. . /Ég skál' 'segja ykkur ' spguha ■; ehis . og | hún " geklc fyrh: ... - sig. Þannig var, að Þjóðviljinn fór að skjóta alveg- eins :og Rússar.ylnir okkar eru ailtaf áð'gerá. En Þjóð- yiljihn skaut bara þliðiirskotum og beindi þeim u'ö einúm þingmaliria Álþýðuflókksins, sem í' Alþýðúblað- ínu er kahaður Ekkért.’en ég man ekki eftir því, að hafa séð eða héyrt um' hann getið'áðúr. Eins' 'og þiö vitið er ölium ketmt. að það sé ódreúgilegt áð ráðasi' á sér milini' máttar, og þó að iÞjöðviljinn sé nú ekkí burðugur, þá er hann öfl'ugri én Ekkert, ■ .svo að þetta púðurskot biilvaðrar pólitikarinnar'á aumingja Ekkei't er voðalega Jjótt og ætti Þjóðviljinn að skammast. sín. En' þegar ég fór að' segja einum yina 'minna frá þessu.. sagði- hann að. ég héfði alveg' misskilið ’ til Al- þýðuiþlaðsins uin Ódren|iiegá fram- komu. Hanh 'vinuf mihn sagði, áð þetta’ væri þáhnijf. meint hjá Al- þýðublaðinu, að þeir vildu gerá einft þingmanna' sihná að. engu, en siíkt fyrirbæri ér ú táknmáli slaérðfræð- innar kallað núli' og það ætla Ai- þýðumennirnir ’að hotl'æra sér og bæta Ekkert aftan við raðir manná sinná og segjast hafa sjö ihenn og núll eða 70 þingmenn. Þétta kvað vera nýjasta föluvisindaafrek Gyifa. 22.20 Viðtal vikunnar (Sigurður Benediktsson. 22.40 í léttum tón (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþ. 15.00 Miðúegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir (Gyða Ragnarsd.). 18.50 Framburðarkennsia í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal. 21.30 Útvarpssagan: „Viktpría" eftir Kiiut Hamsun; IV. (Ólöf Nordal). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusáimur (9). 22.20 Erlndi: Æskan og atvinnulífið (Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni). 22.35 Sinfóniskir tó'nleikar. 23.30 Dagskrárlok. 8.00 Moi'gunútvarp. 12.00 Hádegisútyarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í land inu, þar sem enginn timi er til“ 18:55 ..Framtaui'ðarkennsla. í ensku. 19.45 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35, Áúglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga jarls, i - 20.55 Eintéikur á orgel: Þýzki orgel- ieikarinn Wilhelm Stollenwerk á orgel Pómkirkjunnar í Rvík. 21.15 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magn- ússon kand. inag. 21.30 „Milljón mílur heim“, geim- ferðasaga IH. þáttur. 22.00 Fréttir og Veðúrfregnir. 22.70'Passiusáhnur (8). . TiSkynriing Nr. 13/1959. rnnflutningsskrifstofan hefir ákveðið að lækka skuli veitingaverð á öllum greiðasölustöðum um fimm af liundraði. Verðlækkun þessi nær til hvers konar veitinga, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, nema meiri lækkun verði ákveðin. Verðlækkun þessi skal koma til framkvæmda nú « þegar og eigi síðar en 5. þ. m., og skal skrifstofu verðlagsstjóra sent afrit af hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyrri. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLA6SSTJÓRINN. i:«««:«:«ö«»K«::::::t««ö::::«KK:::::::s«::«::::::::::«:«:»«««:«::«:«3 Tilkynning Nr. 9/1959 Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr .... Heilhveitibrauð, 500 gr. . . Vínarbrauð, pr. stk........ Kringlur, pr. kg .......... Tvíbökur, pr. kg .......... Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr Normalbrauð, 1250 gr .. Kr. 3,90 3,90 1,05 11,50 17,20 5,40 5,40 Sjötug er í dag frá ristín Bjarna- dóttir, Álfhólsveg 58, Kópavogi. — Frú Kristín er ættúð úr Fljótum í Skagafirði, gift Pétri Benediktssýni afgreiðslumanni í ullarverksmiöj- unni Framlíðin í Reykjavík. Flutt- ust þau hjónin til Reykjavíkur 1926. Eru þau vinmörg og að góðu kunn fyrir alúð, rausn og myndarskap. Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr franskbrauð á kr 2,00, ef 500 gr brauð eru einnig á boðstólnum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJORINN. t:»::::::::::»:::»:«»««:»»»»«»«»»»t»»«tj»»»»:»»tt Einangrií hús ylSar meft Czechoslovak Ceramics — Prag Birgðn fyrirliggjandi. Mars Trading Co. h.f. Sími 1-7373 — Klapparstíg 20. xmxttt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.