Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 12
í vca 'W i d Gengur í suövestan átt meö éljum. t'r i Reykjavik 8 st„ Akureyri 7 st., — Vestmannaeyjar 8 st. Kauprn. 1 st. Miðvikudagur 4. febrííar 1959. Eindæma góður afli á N ýf undnaiandsmiðum Mjaltabíllinn: Sænskir bændur nota mjalta élar allra bænda mest. Þess eru sögð nokkur dæmi, að þeir eigi og noti mjaltavé )r, þótt bústofninn sé aðeins ein kýr. Nú eru Svíar að brydda á nýung í þessu efni. Það er mjaltabíllinn svonefndi. Hann er búinn mjaltavélum og ekur milli bæja á mjaltatíma og mjólkar kýrnar, og mjólkin rennur beint úr júgrunum í kæligeymi bílsins. Þetta þykir þægilegt, að losna við mjaltirnar, og mjólkin verður ætíð fyrsta flokks. Hér sést mjaltabíll hjá sænsku fjósi. Þrír mjólkurgeymar eru á bílnum og taka alls 600 lítra. ölíklegt, að hljóðmerkin séu frá skiphrotsmönnum af Hans Hedtoft Leilarflugvélar á lofti í alla nótt 1 nn lás í'orseti upp skeyti frá Al- þingi íslendinga þar sem dönsku þjóöinni og þjóðþinginu var vott- Kaupmannahöfn—NTB. 3. febrúar. — Eftir stöðuga lcit L;ð cl>'Psta sarauð Alþingis íslend- i fjora solarhnnga er nu almennt talið vonlaust, að nokkur, vegna hins vo]veinega sjóslyss. hafi komizt lífs af er Grænlandsfarið Hans Hedtoft fórstj Samkvæmt beiðni dönsku Græn- suður af Hvarfi. Víðtækri leit var enn haldið áfram í dag, j laudsverzlunarinnar ákvað Græn- en hún bar engan árangur Henni verður enn haldið áfram og er nú rætt um að nota lítil fiskiskip við leitina. Nú er talið ósennilegt, að hljóð merki þau, er heyrzt hafa tvö (Vlagnús Jónsson syngur aðalhlut- verkið í Boheme Kaupmannahöl'n í gær. — Kon unglega'leikhúsið frumsýnir í dag ópwuna L- Boheme eftir Puccini i nýrri uppfærslu. Aðalhlutverkið Rudolphe. syngur Magnús Jóns- sor:. Síðasta sýning leikhússins á þessari vinsáelu og frægu óperu var 1952, og þá söng Stefán íslandi aðalhlutverkið. Konungieg Jerk- húsið hefir alls sýnt La Boheme 238 sinnum á liðnum áratugum. —Aðils. síðustu kvöld geti verið frá skip brotsmönnum al' ,,Hans Iledtoft“. Upplýst er í GrönnedaJ á Græn- landi, að hljóðmcrki þau, sem m. a. útvarpsstöðin í Lvngbv í Dan- mörku heyrði í gœrkvöldi hafi vcrið send út á 520 kílóriðum, en bandáríska strandgæzluskipið Campell sendi einmilt út hljóð- merki á þessari sömu bylgjulengd á svipuðum tíma í gær. Hljóðmerkin Talsmaður Grænl a ndsverzlunar- innar í Kaupmannahöfn telur samt, að þelta þurfi ekki aö. úti- loka, að hér hafi verið um að ræða neyðarkall frá skipbrots- mönnum, ekki sízt þar sem loft-j skéytastöðin í Campell hafi einnig j greint þessi hljóðmerki. Einnig j ; 'benda rannsóknir leifarmanna um I borð í skipunum Umanak og Teist | unni, að hljóðmerki þessi hafi koraið frá öðrum s'lað en þeim . er Campell Jeitaði. Þrátt fyrir þetla er það nú almennt talið í Danmörku. að engin von sé til að nokkrir hafi bjargazt frá þessum mákla harmleik. J dag var leitað á stærra svæði en áður, eða um 40 sjómílur suður af Hvarfi, 80 mílur vestur og 70 mílur í aust- ur. Fjórar leitarflugvélar kanad- íska flughersins flugu fram og aftur yfir haíinu i dag, en urðu einskis vísari. KveSja frá íslandi Er uans'ka þjóðþingið kom sam an í dag risu þingmenn úr sæt- um og hlýdöu á ræðu er forseti þingsins flutti i tilefni af hinu mikla sjóslysi. Að ræðunni lok- landsmálaráðherrann í dag að skipa nefnd. er rannsaka skal samgöngur við Grænland. SÍÐARI FRÉTTIR: Fjórtán flugvélar og' firnm skip héldu áfram leitinni á hafinu fyrir sunnan Hvarí' í dag. Leilarskilyrði voru óhagstæð sökum veðurs, en mikil snjókoma var og 4—5 vind- Stig. Skipin urðu að leila til hafnar í kvöld vegna veðurs, en fiugvélarnar verða á lofti yfir hafinu í alla nótt til að fylgjast með mögúlegum hljóðmerkjum. Þrátt fyrir allt eru þeir nokkr (Framhald á 2. siðu). Undanfarna da.ea hefir ver- ið bræla á miðunum við Ný- fundnaland og hat'a íslenzku togararnir lítið getað stundað j veiðarnar. Áður en brældi þar . vestra var veiðin einkar góð og hefir sjaldan verið betri 1 síðan bvrjað var að sækja þessi mið. Eru nokkur dæmi þess, áð togararnir hafi verið fylltir á rúmum tveim sólar- hringum og er slíkt allt að því einsdæmi í fiskisögu okk- ar. Aflur á móti er aflinn hér á heimamiðum með fádaémum treg- 1 ur og er þstta sannkallað kropp. • enda munu ekki vera hér á heima miðum nema fimm eða s'ex togarar og fá þeir lítið sení ekkert, þrátt fyrir það að þeir leiti vítt og breitt um allan sjó. Við Nýfundnaland hefur verið frost undanfarna daga, eii ekkert h'efur borið á ísreki þar ennþá, enda mun lagísinn meðl'ram strönd inni norður frá ekki fara að brotna fyrr en komið er fram í marz, en þá má fara að búast við íshröngli sem rekur að norðan s-uður með landinu og eru einstaka borgaris- jakar þar á meðal og má búast við að slílct geti ihamlað veiðum. Togararnir, sem sækja á Ritu- Aðalfundur Fram sóknarfélags Árnessýslu Næstkomandi sunnudag verð- ur haldinn aðalfundur Framsókn arféiags Árnessýslu. Verður fund urinn lialdinn á Selfossi og hefst kl. 3. Ank venjulcgra aðálfundar- starfa verða kosnir fulltrúar á 12. flokksþing Framsóknarflokks ins, scm liefst í Reykjavík 11. marz n. k. Næsti fundur stjórnmálanámskeiðs Framsóknarfélaganna í kvöld Fundur verður í dag, miðvikudag, kl. 8,30 í Breiðfirð- ingabúð uppi. Framsögumaður á fundinum verður Lár- us Jónsson agreonom. — Þáttakendur í namskeiðinu t eru minntir á að mæta stundvíslega. "ýí; Framsóknarfélögin Ung, ógift stúlka á Flateyri fékk íbúðina í happdrætti DAS í gærdag var dregið í 10. flokki DAS fyrir 1958 og 1959. Fyrsti vinníngur var einstaklingsíbúð að Hátúni 4. Hún kom á númer 37613 í FlateyrammboSi og eigandi er Ágústa Haf- berg Ránargötu 7, sama stað. | veri, eigandi er Svcinn Jónsson, Annar vinningur var Ford Eds- p.ústaðarveg 5. Áttundi vinning- el bifreið, smíðaár 1959, og kom urinn kom á raiða númer 4536, hún á númer 13511, sem er í _ gem var heimilistæki fvri-r 15 þús. Miðinn var úr umboðinu eigu Matthildar Guðjónsdóttur, Silfurtúni. Miðinn var úr Hafnar- fjarðarumboðinu. Þriðji vinning- urinn var Moskvitsbifreið, sem korni á númer 41994. Miðinn er úr aðalumboðinu í Vesturveri. en eigandi er ókunnur. Fjórði vinnin-gurinn var píanó, Hornung og Möller, sem kom á miða númer 611. Miðinn er úr aðalumboðiiiu, Vesturveri, og eig- andi cr Friðgeir Grímsson, Sund- laugavegi 24. Fimmti vinningur- inn var píanó. Zimmermann, sem kom á miöa númer 4313. Miðinn er úr umboöinu á Akranesi og eigandi er Níels Kristmannsson. S.jötli vinningurinn kom á miða númer 59690, sem var heimiiis- tæki fyrir 20 þús. krónur. Miði-nn var úr umboðinu í Grafarnesi, Grundarliröi. og eigahdi er ó- kunnur. Sjöundi vinningurinn kom á iriiða númcr 61416, scm var hús- gögn fyrir 20 þús. krónur. Mið- inn er'úr aðaluniboðinu Vestur- bankann, koma oftlega roeð fuli- fermi eftir tólf lil fjórtán 'daga, en það þýðir að þeir cru að veíð- um tvo til þrjá daga, eftir því hvernig viðrar. Væri vpnandi. að þessi ágæta veiði gæti haldist, enda er miklu hætl, þ'egar þessi mið eru sótt. 30 aura lækkun í Inglófskaffi Frétzt hefir um f.vrstu lækk un í veitingahúsi. í gær hafði Ingólfskaffi, veitingahús Alljýðn flokksins í Alþýðuliúsimi lækkaft kaffi uin 30 aura, þannig að kaffl með brauði, sem áður kostaði 9,80 kostaði í gær kr. 9,50. Ve! af stað farið — og það munar um minna. Macmillan senn til Moskvu London—NTB 3. febrúar. Haft var eftir góðum heim- ildum í London og' Moskva í kvöld, aö ekki væri útilokað að Macmillan forsætísráð- herra Breta færi i heimsókn til Rússlands hegai í þéssum mánuði, ef til vill dagana 18. —21. þ.m. Ef af heimsókn- inni verður er talið, að Debré forsætisráðherra Frakka hætti við fyrirhugaða ferð sína til London í þessum mán uði, en Macmillan muni þess í stað ræða við Débré á aust- urleið. Líklegt er talið, að Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra, fari með forsætisráð- herranum í heimsóknina til Moskvu. Á skotspónum ★ ★ Svo virðist scm í undir- búningi sé stpfnun nýs gisti húss í Reykjavík, og á það að bcra nafnið City Hotel. Sveinn B. Valfels, forstjóri, Helga Valfels og Ásgeir Bjarnason auglýsa í síðasta Lögb i rtinga blaði s to fnu n hlutafélags í því skyni ásamt tveini ínönnum öðr-um. krontir í Hafnarfirð, eiga-ndi er Guðrún Kristinsdóttir, Öldugptu 7. Níundi vinningurinn kom á númer 61983, sem var húsgögn íyrir 15 þús. kr. Miðinn er úr aðaiumboðinu Vest- urveri, eigandi er Eiður Svcins- son, Nökkvavogi 21. Tíundi vinn- ingurinn kom á númer 56001, sem var Grundig-segulbándstæki. Mið- inn var úr umboðinu Háfnarfirði, eigandi er Hanna Brynjólfsdóttir, Langcyrarvegi 16. ic ic Ríkisiítvarpið fékk ekki að hækka afnotagjöld- in. Fjárhagur þess mun orð- inn þröngur. Iiðlilegt væri, að það fengi aftur tekjumar af viðtækjasölunni, en þær voru undan teknar fyrir nokkru. Finnig cr full á- stæða til aS hækka auglýs- ingaverð og hafa t.d. tvcnns konar taxta cftir lestrar- tíina. Fjölmennið á Framsóknarvistina þeirra í kvölcl genost FUF í Reykjavík fyrir fram- sóknarvist í Framsóknr.rhúsinu við Fríkirkjuveg kl. 8,30 e.h. Miðar verða afhentir á skrifstofu Framsóknar- félaganna, sama stað og eru menn hvattir til að vitja miða sinna eftir kl. 2 ? dag. Upplýsingar í síma 1-55-64, 19285 og 22643 allan daginn. F. U. F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.