Tíminn - 10.02.1959, Page 3

Tíminn - 10.02.1959, Page 3
3 TÍMINN, þriðjudaginn 10. febrúar 1959. SYSTIR GiTTU — stúdent éftir 2 ór Hún heiti?- Gitta og er fjörleg, dönsk ungl- ingstelpa, sem hefir getið sér hið mesta frægðarorð fyt'ir söng. „Þegar ég verð stór, vil ég giftast pabba mínum“, söhg hún fyrst fyrir fjóru og hálfu ári, en það var einmitt pabbi hennar, sem samdi þennan texta, og hafa alls ekki séð eftir því það sem af er, enda höf- um við hitt hér sérlega indælt fólk og ferðin hing að með íslenzka flugfélag- inu var eins góð og bezt verður kosið. Svo spyrjum við um Gittu litlu, sjálft undra- barnið, en hann svarar: — Ég vil taka það fram, að hún er alls ekkert undra- barn, héldur aðeins j.ítil stúlka, sem hefir gaman af að syngja og hæfileika í þá átt. I-íeima hjá sér fær hún ekki að syngja opinberlega nema um helg ar, en verður að stunda skólann af kappi þess á milli, og það gerir hún. Báðar svsturnar hafa skóla 'bækurnar með sér í ís- landsferðinni, og verða að glugga í þær, þegar færi gefst, svo að þær dragist ekki aftur úr, enda þótt við höfum fengið leyfi skólastjórans til að þær yrðu fjarverandi fjórum dögum lengur en upphaf- lega var ætlazt til — en það vorum við beðin um strax og við stigum hér á land, og skils't mér það stafa af því, að svo mikið Huakur Morthens ræðir við pabba Gittu DOLORES •— hann er bassaleikari skemmtunina, og eiga báð ar að koma þarna fram fyrir um 800 manns í hvert sinn og sýna barnafatnað. Aðalbjörg heitir önnur systirin og er fimm ára. Hún.vill ekki segja okkur neitt annað en það, að hana langi mest til að fá að fara í balletttíma, hún hafi svo gaman af ballett. En Ylfa, sem er 9 ára og er í 9 ára C í Melaskólan- um. hefir fleira að segja: — Ég átti að fara í lestr arpróf núna, en fékk frí ... og svo læri ég líka stafsetningu og reikning og skrift .. en ég er bara svo vond í skrift, að það er alveg voðalegt ... skil ekki Við ræðum fram og aft- ur um skólann og námið meðan ijósmyndarinn læð ist að sýningarstúlkunum á fatnaðarsýninguni og smellir af þeim ljósmynd- nm, enda ekki um svo ljtil mótív að ræða, þ%ú að hér eru komnir saman margir fulltrúar kyenlegrar feg- urðar, bæði úr hópi feg- urðardrottninga og frúa. 'Svo náum við í Árna Elf- ar hljómsveitarstjóra, þar sem hann reikar um sal- inn og virðist ekki hafa mikið fyrir stafni. — Ég skil bara ekkert í þessu, segir Árni. — Ég á bara að koina með í endirinn á einu lagi, það er allt og sumt sem þeir vilja að ég geri. Þetla mun vera rétt, því að skemmtikraftarnir, sem hér koma við sögu, sjá allir um undirleikinn sjálfir, og þurfa því ekki að vera upp á neinar hljóm sveitir komnir. En hins vegar fær Árni gott tæki- færi til að sýna hvað hann getur, þegar þeir Haukur Morthens leggja saman spilin og taka nokkur lög, en það hafa þeir gert á hljómjeikunum og fengið YIFA og AÐALBJÖRG — litlu systur Rúna stjórnar fatasýningu og tekur sjálf þátt ékki minna lof en hinir er- lendu, og er það vel. einmana Svo yfirgefum við þessa æfingu, með frímiða frá Einari Jónssyni forstjóra upp á vasann, enda lílílega búnir að tefja nóg fyrir starfandi fólki að sinni, en dettur í hug á leiðinni nið- ur í bæ, að hér er þessa dagana stödd ein listakon- an enn, og ekki réttlátt að skilja hana útundan, þeg- ar við verjum heilii síðu til að spjalla við sljkt fólk. Hún heith- Dolores Mantez og hana hittum við líka á æfingu með K.K. 'sextett- inum. Hún er ættuð frá smáborg í útjaðri Liver- pool, en hefir dvalið allani sinn aldur, eða nánar til- tekið 22 ár, i London. — Ég hefi fengið góð- ar móttökur hér, seglr Dol ores, sem er falleg, þel- dökk stúlka, — en ég er dálítið einmana 'héir.... sakna auðvitað kærastans — hann er bassaleikari í London. Annars var ég alveg hissa hvað hér er gott veður, það er síður en svo kaldara hér en í Lond- on þessa dagana. Texti: Ó. G Ljó.vm.: J. H. M. síðan þetta skeði hafa þau feðginin farið víða og sungið og leikið 1 svipuðum dúr. GITTA — lék sér með trompet heilsa hér upp á indælt land og ennþá indælla iolk aftur — segist líka eiga marga kunningja hér, og þá aðallega stúlkur, auð- vitað. enda sjarmör mikill. Nú syngur Rasmussen með söngkvartettinum Four Jacks, sem hefir vakið mikla athygli hér fyrir skemmtilegan söng á þeim hljómleikum, s'em af eru. snemma beygist.. Svo hittum við tvær ungar. jslenzkar systur, sem Isarná hafa sínu hlut- verki að gegna, bótt ekki séu liáar í loftinu. Þær eru systur Rúnu Brynjólfs dóttur, sem. stendur fyrir fatnaðarsýningunni, er fram fer í sambandi við Blómarósirnar, sem sýna fatnaðlnn Við hittum Gittu á æf- ingu uppi i Austurbæjar- bíói, þar sem hún gerði sér til dundurs' að fitla við lúður eins hijómsveitar- mannsins meðan hún beið þess að hennar timi væri kominn til þess að taka lagið á sviðinu. Faðir henn ar, Otto Hænning, sagði okkur meðat annars, að Gitta hefði nú þegar sung- ið á 24 plötusíður og þrá- sinnis komið fram bæði í sjónvarpi og útvarpi. Þess utan hefði hún meira að segja orðið svo fræg, að leika í kvikmynd með Os- vald Helmuth, og er það út af fyrir sig ekki svo lít- ill heiður. Og pabbi Gittu hélt áfram: — Við erum hér saman komin öll fjölskyldan, og notum íslandsferðina eins og nokkurs konar sumar- frí. Konan mín og systir Gittu litlu, sem er rúm- lega sextán ára. vildu báð- ar slást í förina hingað og ÁRNI — lítið að gera hafi selzt af miðum fyrir- fram. kóngurinn kominn Þarna á æfingunni uppi í Austurbæjarbíói er fleira um írægt ungffólk og þar hittum við t. d. rokkkóng Noröui'landa, .Tames Ras- mussen, sem hingað lagði leið sína fvrir ári síðan og var þá í auglýsingum nefnd ur virðingarheitinu „Tommy Steele Norður- landa“. Hann er hér kom- inn í annað-sinn og kveður það gleðja sig mjög að hafa fengið tækifæri-til að

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.