Tíminn - 20.02.1959, Page 3
3
TIMINN', fiistudaginn 20. febrúar 1959.
Þ
AÐ eru ekki enn
íiðin tvö ár frá því
að fyrsta gervi-
tungliS var sent á braut
umhvérfiá jöröina. Brátt
munu Bandarikjamenn
senda matmaða eldflaug
í um bað bil 200 kíló-
metra hæð, og tungl-
flaug Rússa, sem aö vísu
komst aidrei til tungls-
ins. heidur hélt áfram til
sólarinnar, mun brátt
verða fyigt eftir af
bandartskum og rúss-
neskupi eldflaugum.
Eftir svo sem 25 ár er
ekki vafi á að maðurinn
mun hafa yfir að ráða
geimföram, sem geta
haldið óraleiðir út í
geiminr.
Er sólkerfi okkar sem hismi eitt borið saman vid önnur sólkerfi
himingeimsins?
Nágrannahneftir okkar eru lítt byggilegir
Úr því a<5 ir.áítn' eru komin á
þetta stig, þa er freistandi að
spvrja: — Verður maðurinn eina
tífveran úti t geimnum? Þessari
spurningu er ekki varpað fram
vegna áhrifa frá skáldsögum og
æsitímaritum, en það mundi vera
óhyggilegt a3 ganga út frá því
sern vissu. að við hér á jörðunni
séum einu lífverurnar í alheimi. |
Er f/f á öðrurn hnöttum?
Spurningin verður því þessi: —
Munum við fmr.a aðrar skyni born
ar lífverur úti í geimnum, og ef
svo er, hverjn mundu þær helzt
líkjast? Blenr. íiafa haft tilhneig-
ingu til þess að gera sér í hugar-
lund, að íbúar annarra hnatta sóu
litlir, sköilóUir og með allskyns
loftnet upp úr hausnum. Þannig
líta tífverur anr.arra hnatta, ef til
eru, ails ekkt út.
Munduð þér fjýja, ef þér
sæj«3 Marsfeúa?
Gerum ráð fyrir því, að geim-
far lenti einhvers staðar á jörð-
unni, án þess að þér hefðuð hug-
mynd umi, og þrjár verur utan úr
geimnum kæmu gangandi á rnóti
yður. Munduð þér hrópa á hjálp,
Maðurinn mun sennilega ekki finna lifandi verur á Mars, nema ef vera skyldi óverulegan jurtagróður. Gufu-
hvoif Mars er þunnt, og því verða menn að reisa bæi undir plasthjálmum ef þeir eiga að geta haldið tórunni þar
og vilja færa sér i nyt námuauðæfi þar. Rússar gera áætlanir um að reisa þar bæi eins og sést á myndinni.
og hringja á lögreglustöðina?
Areiðanlega ekki. Það eru nefni-
lega góðar ástæður til þess að
álykta að verurnar mundu líta því
sem næst eins og menn. Þér
mynduð áreiðanlega ekki trúa því
fyrst í stað að hér væri um að
ræða verur frá öðrum hnöttum.
En eitt væri þó víst ■— þessar
verur mundu ekki koma frá sól-
kerfi okkar, vegna þess að það
eru harla litlar líkur til þess að
nokkurt líf geti þrifizt á plánet-
um þeim, sem í sólkerfi okkar eru.
Lífsskilyrði á Mars?
í blaðinu „The New Scientist“,
sem er velþekkt blað og áreiðan-
legt í þessum efnum, lét stjörnu-
i fræðingurinn sir Harold Spencer
Jones bau orð falla, að ekki væru
hinar minnstu líkur fyrir því að
líf gæti þrifizt á nokkurri s'tjörnu
í sólkerfi okkar — nema ef vera
j skyldi á Mars. Þar mundi þó ekki
I \ era um að ræða nema ómerkileg-
j an plöntugróður, og ef til vill
gætu bakteríur ýmis konar dregið
fram lífið þar. Sir Harold er fyrr-
verandi forseti Alþjóðasamtaka
visindamanna, og ætti því að vera
óhætt að leggja nokkurn trúnað á
orð hans.
Gátan um lífið
En á hvcrju eru fullyrðingar
Við þekkj'um öil af af-
spurn ti! hánna einkennandi
amerísku b'fsvenja. Þar sit-
ur taaknin í fyrirrúmi, hlut-
irnir gerast með því að stutt
er á hnapp og „ameríska
í „Feneyjum vestursins “
Hún 'Stundar listfökun efiing andiegs at-
gervis en iítnr aSia líkamlega vinmi horitauga
hraðann*' hafa allir heyrt séð að menn vinni of mikið yfir-
sem þessar bvggðar? Hvefs vegna
skyldi ekki líf i einhverri mynd
geta þrifizt við önnur skilyrði en
þau, sem okkur eru nauðsynleg?
XJm þetta er að sjálfsögðu ekkert
hægt að fullyrða, en það virðist
sem að vissar grundvallarreglur
gildi um hvar líf getur myndazt
og hvar ekki. En eitt er mönnum
hulið, þegar dæma á um hvort líf
sé á öðrum hnöttum eða ekki —
nefnilega að við höfum ékki
íninnstu hugmynd um hvernig líf-
ið myndaðist á okkar hnetti:
Menn hafa komiizt að raun um
með uppgreftri, að líf hefir þrif-
izt á jörðunni í að minnsta kosfi
hálfa milljón ára ■—■ en á hinn
bóginn má ganga út frá því sem
vísu, að.jörðin siálf sé að minnsta
kosti 4000 milljón ára gömul.
Menn hafa sumir viljað halda því
fram, að lífið hafi fvrst kviknað í
höfunum — en við hvaða skilyrði
og á hvern hátt þróunin varð er
ekki vitað með vissu.
Eitt er það, sem taka verður til-
lit til þegar glímt er við gátuna
um hvort líf sé á öðrum hnöttum,
er að atómbygging alfra lifandi
vera á jörðinni er svo regluleg sem
helst má verða. Hér ér um að ræða
kolefnisatómið með súrefnisatóm-
ið sem orkugjafa.
Viðkvæmni
Því fullkomnari, sem lífverurnar
verða, þeim mun viðkvæmari verða
þær gagnvart ytri áhrifum, svo
sem hitasvefilum. Það má hvorki
vera of heitt nc of kalt, svo að
þær geti þrifist, og þess heldur eru
lífverurnar háðar súrefni, og æðri
plöntur þurfa kolefni. Vatn þarf
einnig til að margt annað sem of
langt yrði hér að telja. Á hnöttum,
þar sem súrefni, kolefni, vatn eða
vatnsgufu er ekki til að dreifa, er
ósennilegt að nokkuð æðra Hf geti
þrifist, og aigjörlega útilokað e£
mismunur á hita og kulda er mik-
ill.
Ekkert spaug á
nágrannahnöttunum
Það er sennilega ekki þægilegt
að dveljast á nágrannahnöttum vor
um í sólkerfinu. Það er kaft á tungl
inu og éf til vill er það ekki nema
massívur steinklumpur, og þar
kunna einnig að vera eitraðar gas-
tegundir. Þyngdaraflið er geysilegt
á hinum stærri stjörnum, svo sem
Mars, Júpíter og Satúrnus, þannig
að gufuhvolfið ætti að geta verið
þar, en á hin bóginn er þar alger-
lega sjrefnislaust. En þar er nóg
af metangasi, brennisteini, köfn-
unarefni, helíum og sennilega einn-
ig ammoníaki. '
Lífverur annarra hnatta
munu líkiast okkur
Ef þó skyldi svo vera að ]if
kynni að vera á hnöttum utan sól-
kerfis okkar, þá telja visindamenn
að lífverur þar muni í mörgu vera
líkar okkur. Þetta stafar af því að
visar reglur virðast gilda um hvar
líf gæti þrifist og við hvaða skil-
yrði, og þessar reglur hljóta að
gilda úti i geimnum eins og hér —•
ef lífverur þar eru byggðar af pró-
tóplasma líkt og hér. Þíer eru
sennilega af svipaðir stærð og við,
og hver veit nema við mætum
nokkrum verum írá öðrum hnött-
um einn góðan veðurdag, án þess
að hafa minnstu hugmynd um það.
Buddha
uppáhald „þreyttu kynslóoarinnar"
minnzt á.
Samt er það nú svo, að ekki
eru allir Ameríkumenn ánægðir
með þetta yfirspennta líf. Flokk-
ur þeirra hefir stofnsett félags-
skap, sem nefnist „Þreytta kyn-
slóðin“, og hefir félagið sagt nú-
tíma menningu stríð á hendur.
Oamerískt
Félagsmenn hafa tekið sér ból-
festu í litlum bæ í nágrenni Los
Angeles, og hafa þeir gefið bæ
sínum hið rómantíska nafn „Fen-
eyjar vestursins“. Einkunnarorð
íclagsins eru svo óamerísk sem
þau gela verið og hafa meðlimir
ákveðið að lifa lífinu svo gagn-
slætt amerískum venjum sem
liugsast getur.
Vinnan iila séð
í „Feneyjum vestursins“ er
ekki einn einasti bíll, enginn ís-
skápur, hvorki útvarp né sjón-
varp. „Þreytta kyslóðin“ býr í
herbergjum, serrj af húsgögnum
eru aðeins búin flatsæng, borði
og stól. íbúarnir hafa leyfi til
þess að fá sér vinnu þegar þeir
beinlínis1 neyðast til þess að halda
í sér líftórunni, en ekki er vel
leitt.
Jafnrétti
Allir í nýlendunni eru jafnrétt-
háir, án tillits til fyrri stöðu eða
kynþáttar. Eina leyfða trún ér
búddhatrú , og uppáhaldsgúðir
þeirra nýlendumanna eru Búddha
og James Dean. Allt listrænt sköp
unarstarf er 'haft í hávegum og
menn örvaðir til að fást við slíkt.
Á hverjum degi safnast fólk sam-
an til andlegra funda þar sem
það sýnir hvort öðru sín andlegu
afköst á undangengnum sólar-
hring. Vinsælasta skemmtunin er
kvæðalestur með jazzundirleik.
Engin aðskotadýr
Viský, gin og aðrir sterkir
drykkir eru algerlega bannaðir.
Eini sterki drykkarinn, sem er
leyíður, er svart kaffi. „Þreytta
kynslóðin“ þolir alls ekki nein að-
skotadýr í sina heinvahaga. Sér-
hver sú ókunnugur, sem hyggst
komast inn í nýlenduna, er þeg-
ar í stað rekinn öfugur heim aft-
ur. Og til þess að geta betur haft
gát á slíkum aðvífandi gestum,
hafa hinir „innfæddú* fundið upp
sérstakt „lisamannatungúmál“,
sem enginn ókunnugur ber hið
(Framhald á 8. síðu).
Það er kalt á Satúrnusi og þar er ennfremur a3 finna gastegundir, sem
vægast sagt eru óskemmtilegar. Þess heldur liggur hann svo langt frá
jörðu, að það verður hvorki á morgun eða hinn, að menn komast þangað.
Teikningin á að sýna þessa risastjörnu, séða frá einuni fylgihnatta hennar.