Tíminn - 20.02.1959, Síða 4

Tíminn - 20.02.1959, Síða 4
4 TIMINN, föstudáginu 20. febrúar 1959. fslenzka landsliðið í knattspyrnu leikur þrjá leiki erlendis í sumar LAUS STAÐA Staða ritara hjá rafmagnseftirliti ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist raforkumálastjóra, Laugavegi 116, fyrir 8. marz n. k. RAFORKUMÁLASTJÓRI. Blaðinu barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá Kriattspyrnusambandi ís- lands og er þar getið helztu vori. Að sjálfsögðu taka ekki /æntanlegra atburða í knatt- aðrir þátt í keppninni en áhuga- jpyrnumalum okkar næsta £ignina viðráðanlegri fyrir ísl. iumar, svo og aö fyrjrhuguo lan(jsliðig. en t.d. þátttaka í heims ar þátttaka í næstu Ólympíu n^eistarakeppninni, þar sem ati- ieikjum, sem verða í Róm vinnuknattspyrnumenn voru með. Knattspyrnusambandið mun gera allt sem í þess valdi er til þess að undirbúningur og þjálfun knattspyrnumanna þeirra, er vald- , T ir verða til þess að koma frain am ! september n.lc. Landsliðið f ir landsins hönd j væntanle. v...ví. „fon "11 nrf Imlrn Tveir þeirra vegna þátttöku í Ólympmleikunum 1960 — en hinn þriftji í Dublin vití íra aumarið 1960. .andsleikir Ákveðinn er landsleikur í Dyfl- íun fara utan 11. sept. og leika ið íra hinn 13. sept. og síðan um landsleikjum, geti verið í sem bezu lagi. Hefir KSÍ ráðið Karl snnilega 2 aukaleiki. Liðið kem- Guðmundsson knattspyrnuþjálf- ara -til starfa fyrir sambandið og væntir góðs árangurs af ' starfi hans. Heimsóknir og utanferðir á vegum félaga r heim 19. september. Til stóð að leikinn yrði hér jlieima unglingalandsleikur við Jani, en þeir gátu ekki þegið oðið. Nú hefir Norðmöniíum ;eríð boðið til unglingalandsleiks (undir 21 árs aldri) í ágúsmán- aði, en svar þeirra hefir enn kki borizt. ÍHympíuleikar I samráði við Ólympiunefnd ís- ands hefir verið tiíkynnt þátttaka frá Jótlandi 4.—15. júlí og síðan tisL landsliðsins í knattspyrnu- fara útan í ágúst að nokkru leyti úeppni Olympíuleikanna 1960. á vegum Jótanna. Þá mun 2. ald- ■ Ceppni þessari verður þannig liag- ursflokkur KR sennilega fara til . ið, lífct og heimsmeistarakeppn- Danmerkur í ágústmánuði. ani síðast, að þátttakendum verð- Þróttur í Reykjavík hefir leyfi til að bjóða heim erlendu liði í. efa mjög mikil. lok maí í vor og verður sennilega þýzkt lið fyrir valinu. KR mun bjóða heim úrvalsliði Akranes Fram Keflavík KR Valur Þróttur Kepp verður í vöfaldri umferð, heima og heiman. II. deild. Þessir aðilar hafa tilkynnt þátt töku sína í 2. deild: Akureyri Hafnarfjörður ísafjörður Sandgerði Keflavíkurflugv. Súður-Þingeyingar Vestmannaeyjar Víkingur Umf. Skarphéðinn Um þátttöku í landsmótum yngri flokkanna er enn ekki vit- að með vissu, en liún verður án Chevrolet sendiferöabíll « ar skipt í riðla, sennilega 3 lið i úverjum, er keppa hvert við ann- ð tvisvar, heima og heiman. •'ernilega hefst þessi undankeppni t næsta^ hausti og lýkur að vori (1960). í úrslitakeppnina í Róm í gíist 1960 kómast síðan 16 lið, i'i.e. sigurvegararnir í riðlunum í tndankeppninni. Allt bendir til þess að ísl. lands ííiðið muni heyja 2 leiki í þessari ireppni á næsta hausti, sennilega rlendis, og aðra 2 leiki .heima að Færeyjaför fþróttasamband Færeyja hefir farið þess á leit að KSÍ sendi úr valslið (B-lið) til keppni í Þórs- liöfn 29. júlí og er útlit fyrir að úr ferðjnni geti orðið. Landsmótin 1959 Landsmótin munu að venju flest fara fram í Reykjavík á veg- um Knattspyrnuráðsins. Þessir aðilar verða í I. deild. Spil frá heimsmeistarakeppninni S.náspilin (stubbar) eru þýð- Hazen hækkaði ekki hjartasögn agarmeiri í keppni, þar sem félaga síns við fyrsta tækifæri, þar eiknað er út efitir alþjóðlega sem hann áleit, að skiptingarlausa ligaútreikninginum, heldur en lrendi sín gæfi ekki tilefni til ióegar heildartölurnar eru lagðar hækkunar eftii 1 »paða Austurs. En þegar tveggia spaða sognin var pössuð til hans vildi hann ekki aman, og er því oft barizt barf rim stubbana. Enn enginn skyldi j>ó ætla spilunum of mikið, eins og eftirfarandi spil úr leik ftala gefa andstæðingunum eftir slubb inn, en það reyndist dýrt. Vestur doblaði og þar með lauk Bandaríkjanna iir síðustu sögnum. Austur spilaði út spaða, og i leimsmeistarakeppni sýnir. AÁ7 VÁ106S ♦ G1095 *Á104 '*K105 ♦ DG972 >D . 4 K932 &D9864 V4 ♦ Á864 *DG5 AG32 VK85 ♦ K732 «876 Norður og Suður eru á hættu ’jg Suður gefur. Sagnir í opna her Oerginu: Suður Vestur Norður Austur ilazen Forquet Fishbein Siniscalco pass pass IV 1A pass 24h pass pass 3V dobl pass pass pass ■sagnhafi átti í miklum erfiðleik um. Vörnin var ágæt og fengust tveir slagir á lauf, einn á tígul, einn á spaða og þrír á hjaría, en tígull var tvívegis trompaður. Fisli- bein varð því 800 niður. Á hinu borðinu gekk þannig til: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1* pass l^ IV pass pass pass Eitl h.iarta vannst slétt, eða 80. ítalir fengu því 720 fyrir spilið eða sex stig. ÁskriftarsímiiiD er 1-23-23 Firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur Hin árlega firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur fer fram að þessu sinni, sunnudaginn 22. febr. við skíðaskálann í Hveradölum. Keppni hefst kl. 11 f.h. Sex verðlaunabikarar verða afhentir að keppni lokinni, við sameigin- lega kaffidrykkju í skálanum. Beztu skíðamenn Reykjavíkur verða þátttakendur, þar á meðal Marta B. Guðmundsdóttir, Karó- lína Guðmundsdóttir, Svanberg Þórðarson, Stefán Kristjánsson, Guðni Sigfússon, Úlfar Skærings- son, Ásgeir Eyjólfsson, Marteinn Guðjónsson, Ólafur Nilsson, Bogi Nilsson, enn fremur tekur þátt í keppninni hinn kunni skíðakappi Þórir Jónsson, svo nokkrir séu nefndir. Meðal hinna yngri skíðamanna eru margir mjög efnilegir, og þar sem um forgjafarkeppni er að ræða, er mjög erfitt að spá nokkru um hver úrslitin verða. Um eitt hundrað firmu veita Skíðaráði Reykjavíkur stuðning sinn að þessu sinni og mun keppnisskrá nánar auglýst síðar. E£ ekki verður nægur snjór fyrir hendi við skíðaskálann í Hveradölum er í ráði að keppnin fari fram í Flengingabrekku eða í Hamragili við Kolviðarhól. Gegnir störfum til áramóta Svo sem skýrt hefir verið frá hefir forseti íslands veitt Vil- mundi Jónssyni, landlækni, Iausn frá embætti frá 1. janúar 1960 og skipað dr. Sigurð Sigurðsson, berldayfirlækni og sjúkramála- stjóra, í embættið frá sama tíma. Á s. 1. hausti var landlæknis- embættið auglýst laust til umsókn ar samkvæmt tillogu landlæknis, Vilmundar Jónssonar, með hlið- sjón af því að hann verður 70 ára á 'komandi vori. Óskaði landlæknir þess að sér yrði veitt lausn frá 1. júní n. k. Samkvæmt tilmælum ráðuneyt- isins og í samráði við eftirmann sinn féllst Vilmundur Jónsson á fð sitja í embætti til loka þessa árs. (Frá heilbrigðismálará?’',neytinu). Óskum eítir aiS kaupa yfirbyggíia Chevrolet sendifer^abifreiÖ. Eldra módel en 1956 kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 24390. V.VAV.VAW.V.V.VAVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V > 3; Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem veitt V hafa okkur margvíslega aðstoð eftir eldsvoðann, ;í I; er varð á Hæli 19. f. m. Allar þessar höfðinglegu I; gjafir og mikla hugulsemi hafa reynzt okkur, 3 eins og á stóð, ómetanlegar, þó hefir vináttan, ■; J sem á bak við býr, ekki sízt glatt okkur. £ \ HeimilisfólkiS á Hæli. ■! í I* ■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v.w.v.v.v.v.^ '.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.'.W.VAV.V.V.V.VMiV.I Ég þakka innilega hinum mörgu vinum mínum nær og fjær, sem heimsóttu mig eða sendu mér lilýjar kveðjur á margvíslegan hátt í tilefni af 80 ára afmæli mínu. Stórstúku íslands og St. Víking þakka ég ánægju- legt samsæti. Jóh. Ögm. Oddsson. IVAV.V.VAWAV.V.VAV.V.W.V.V.V.VAVAVAVÍ AVAV.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.VAV.VAV m m m • m Hjartans þakkir til allra vina minna og kunningja, sem heimsóttu mig, gáfu mér gjafir og sendu kveðjur sínar í hundnu og óbundnu máli í tilefni af 70 ára afmæli mínu 12. þ. m. og gerðu mér þann dag ógleymanlegan. Óskir um blessun guðs til ykkar allra. Guðmundur Guðmundsson, Eskihlíð 14 A. V.V-WÁV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. Þökkum auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför Garðars Gíslasonar, stórkaupmanns. Josephine R. Gíslason, Bergur G. Gislason, Kristján G. Gíslason, Þóra Briem, Margrét Garðarsdóttir, Ingibjörg Gislason, Ingunn Gíslason, Gunnlaúgur E. Brlem, Halldór H. Jónsson. mmx.x/mrnaae&SBmíf&n Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýnt hafa svo mikinn kærleika og vinarhug í veikindum og við fráfall ÞórSar Þórðarsonar, Borgarholti. Góður guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn og tengdasynir. Innilegar hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og úfför Sigrúnar Sigurhjarfardótfur Eidjárn og Tieiðruðu minningu hennar með hlýjúm kveðjum, blómum og minningargjöfum. Þórarinn Eldjárn og fjölskyida.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.