Tíminn - 20.02.1959, Síða 5
TÍMINN, föstudaginn 20. febrúar 1959.
Tryggvi Helgason
Orðið er frjálst
HVERT STEFNIR?
Mikið er nú rætt marma á milli
um ástand og horfur í þessu landi
og greinilegt, að efnahagsmál eru
þar ofarlega á toaugi.
Er það að vonum, þar sem allir
virðast sammála um, að fjárhags-
kerfið sé að meira eða minna leyti
stórgallað og framkvæmd í ýmsum
greinum kerfisins mjög óhag-
kvæm fyrir rikissjóð og þá um
leið, og ekki síður, óhagkvæm fyr-
ir hvern einasta einstakling, sem
beinlínis og óbeinlínis leggur fram
hverja einustu krónu í alla opin-
bera sjóði og greiðir kostnaðinn
við allar opinherar stofnanir.
Skoðanir manna á því hvað gera
iskal, eru mjög skiptar og virðast
niargir alls ekki geta gert sér
grein fyi'ir hvað þeir vilja gera
í þessum efnum og hvaða byrðar
þeir vilja leggja á sínar eigin herð
ár, þar til að efnahagskerfið væri
orðið heilbrigt. Þó virðist Ijóst,
að menn eru sammála um það, að
allar lagfæringár á þessu sviði
eigi að vera miðaðar við það að
verða til frambúðar, en ekki hald-
litlar, óvinsælar, margbrotnar og
kostnaðarsamar bráðabirgðaráð-
etafanir. •
Oft íer það einnig svo, að bráða
birgðaráðstafanirnar vcrða undra
lífseigar og eru fjölinárgar enn
við líði, sem þó ættu að vera horfn
ar fyrir löngu og jafnvel bólar
ékki á því, að þær hverfi á næstu
tárum eða áratugum. Þvert á móti
éru sumar auknar á ýmsan hátt,
breytt og gefin ný nöfn og æ
fleiri nýjum bætt í hópinn.
Sumum þessara ráðstafana er
þannig háttað, að auðvelt er að
færa allsterk rök fyrir því, að
gallar þeirra séu ;nun meiri en
kostirnir, og ber því að afnema
þær nú þegar.
Vil ég þai'- nefna tvö ákveðin
atriði, en þau eru skyldusparnað-
urinn og skömmtunarskrifstofan.
íslenzkir hagfræðingar viður-
kenna það sem staðreynd, að ís-
ienzka krónan hafi rýrnað um
nálega 10 af hundraði til jafnaðar,
árlega 'síðastliðin 18 ár. Það vill
éegja, að hvcr sá, sem geymir pen
inga í toanka og fær 5% vexti ár-
lega, hann tapar rúmlega 5% af
verðgildi höfuðstólsins þrátt fyrir
vextina. Er því augljóst að eng
inn getur séð sér hag í slíku. Um
það bil 11% vexti myndi þurfa til
þess að höfuðstóllinn haldist ó-
breyttur, og 17% ársvexti til þess
að höfuðstóllinn vaxi um 5% að
yerðgildi, miðað við sama gengis
hrun krónunnar og verið hefur.
Á meðan íbúar þessa lands hafa
frelsi til þess að starfa hvar og
hvernig, sem þeim hezt hentar og
ýfirleitt að ráða gjörðum sínum
sjálfir, þá hlýtur þeim að vera í
sjálfsvald sett hversu miklu af
tekjum sínum þeir ráðstafa til á-
vöxtunar í innlánsstofnunum.
Hvers konar ihlutun liins opin-
foei’a á þessu sviði hlýtur þess
vegna að skoðast sem skerðing
'á persónulegu frelsi manna. Þar
að auki verður áð álykta, að hver
einasti einstaklingur geri sitt
foezta til þess að búa í haginn
fyrir sjálfan sig og .sína eigin fram
ííð, og getur hver og einn litið
£ eigin barm.
; Ef .vextir af sparifé yrðu hækk-
aðir, jáfnvel þótt ekki yrði upp
£ 17%, og útlánsvextir af lánum
hlutfallslega jafnmik ð, myndi
yaíalaust allt vinnast sem rnenn
hafa álitið að -myndi vinnast með
skyldusparnaðinum, og þó svo ó-
endanlega miklu meira. Þá þyrfti
ekki að neyða nokkurn mann til
þess að spara. I>á myndi enginn
eyða hverjum einasta eyri í taum-
lausu kaupæði, enginn rífa út úr
sparisjóðsbókinni sinni tugþúsund
ir, til þess að kaupa útvarps-
grammofón, sem sá hinn sami ætl-
aði þó alls ekki að gera, heldur
finnur sig knúinn til að kaupa,
einungis til þess að eyða pen-
ingum.
Þá yrði hagkvæmt að eiga pen-
inga í banka. Lífeyrissjóðir myndu
hætta að hjaðna niður. Eyðslan
tnyndi minnka.
Mcð hækkun útlánsvaxta myndi
minnka kapplilaupið um lánin. Þá
myndi enginn græða á lántökum
einum saman. Fjárfesting myndi
dragast saman. Okurlán og stór-
gróðaviðskipti myndu ef til vill
hverfa alveg. íslenzka krónan fer
þá sennilega að þokast í þá átt að
verða aftur peningar, verðmætur
gjaldeyrir, á borð við dali, mörk
og pund.
Skömmtunarskrifstofan er ein
af bráðabirgðaráðstöfunum stríðs-
áranna. Fjórum sinnum á ári er
hverjum landsmanni úthlutað
skömmtunarseðli. Út á þá. er hægt
að kaupa ákveðið magn af smjöri
og smjörlíki á niðurgreiddu verði.
Sumum finnst þetta kjarabót. En
vafalaust er að meirihluti lands-
manna þarf ekki á þessum styrk
að halda. Flestir munu vita að
niðurgreitt smjör og smjörlíki ér
jafndýrt og óniSurgreitt. Munur-
inn er einungis sá, að mismunur-
inn er greiddur annars staðar frá.
En þá er spurningin, — hvaðan
kemur mismunurinn? Er hann
gjafafé úr ríkissjóði Bandaríkj-
anna, eða gróði af leyndum auð-
lindum? Nei, — landsmenn borga
mismuninn sjálfir, hvern eyri. Til
þess að byrja með leggjum við
sjálfir fram úr eigin vasa niður-
greiðsluféð. Við ráðum síðan fjöl-
mennt starfslið til þess að skipta
því og greiða okkur sjálfum það
aflur.
Allur kostnaður við skömmtun-
ina er því bein sóun og eyðsla af
almannafé. Með afnámi skömmtun
arinnar myndi ekki einungis spar
ast allur toeinn kostnaður í pen-
ingum svo sem laun starfsmanna,
húsnæðiskostnaður og kostnaður
við- prentun skömmtunarseðla,
heldur einnig allur kostnaður neyt
enda við að ná í seðlana og ko.na
þeim síðan hringinn í gegnum
verzlanirnar og fyrirtæki til
skömmlúliarskrifstofunnar aftur.
Einnig myndi loSna nm nokkur.t
slarfslið og er það ekki lítill kost-
ur, ekki sízt þar sem suniar at-
vinnugreinar skortir svo mjög
starfslið, að flytja þarf inn útlend
inga í liundraðalali, sem svo hafa
á brott með sér stóran hlut af okk
ar takmarkaða gjaldeýri.
Um skyldusparnaðinn má segja
svipaða sögu. Allur kostnaður við
skrifstofuhald þess fyrirtækis er
einnig toein sóun á peningum, og
starfskröftum allra þeirra, sem við
það vinna, og væri hvort tveggja
toetur nýtt á annan hátt.
Þá mun um leið og skyldusparn-
aðurinn verður afnuminn, sparast
allur kostnaður og fyrirhöfn I
þeirra manna, sem skyldaðir eru, I
og mánaðarega verða að hlaupa
með sparimerki fram og aftur um |
toæi og sveitir landsins, og er'
þá ótalinn sá kostnaður sem spar-
ast myndi öllum þeim fyrirtækj-
um sem verða að reikna út og
greiða kaup með sparimerkjum.
Tryggvi Helgason:
landbú armái
Heykökur
Ný heyverkunaraðferð í Bandaríkjunum
Orðsending
frá Rafmagnseftirliti ríkisins
Nokkur brögð hafa verið að því undanfarið, að
rafmagnsljóskúlur „sprengi“ vartappa um leið og :
þær bila. :
Einnig eru Þess nokkur dæmi í seinni tíð, að raf- :
magnsljóskúlur bili þannig, að glerkúlan springi :
og glerbrotin þeytist í allar áttir. :
Þótt rafmágnsljóskúlur séu ekki enn sem komið
er viðurkenningarskyldar, sem kallað er, þ. e. að _
innflytjanda sé skylt að sendá raffangaprófun raf- j
magnseftirlitsins sýnishorn til prófunar og úr- 1
skurðar um það, hvort leyfilegt sé að selja þær og
nota, þá eru umræddir gallar, sem sannanlega
hafa komið í ljós, svo alvarlegir, einkum hinn síð-
árnefndi, að rafmagnseftirlitið telur ekki rétt að
láta þetta afskiptalaust.
Reynt verður að safna upplýsingum um hve mikil \
brögð kunni að vera að umræddum göllum.
Ráfmagnseftirlitið vill því hér með mælast til þess
að allir þeir, sem vottar hafa verið að slíkum bil-
unum, sem hér um ræðir, tilkynni það rafmagns-
eftirliti ríkisins eða hlutaðeigandi rafveitu, annað
hvort bréflega eða í síma.
VarúSarreglur:
Þegar rafmagnsljóskúla (pera) er skrúfuð í lampa-
höldu, skal þess ávallt gætt, að straumurinn að \
lampanum sé röfinn og ekki kveikt á honum (með
rofa eða tengikvísl) fyrri en ljóskúlan hefir verið
skrúfuð í hann. Annars getur vei’ið hætta á að
verið sé of nálægt ljóskúlunni, þegar rafstraumi
er hleypt á hana, ef hún skyldi springa, eða blossi
i: myndast í henni.
i: Einnig er það góð regla og raunar sjálfsögð, að
snúa andlitinu frá, eða halda hönd fyrir augu,
þegar vartappi er skrúfaður í, Því að við óhagstæð ;
jl skilyrði (skammhlaup) getur myndazt mjög skær
blossi í vartappanum um leið og hann nemur 'við
botn í varhúsinu þegar hann er skrúfaður í.
*♦
::
•: Rafmagíiseftirlit ríkisins.
::
11
Bezt er að augiýsa í TÍMANUM
Augiýsingasími TlMANS er 19523
Fyrir um það bil 15 árum, hófu
bændur í Bandarílcjimum að
hirða Iiey af lúnum á þann hátt
að vélbinda það í stað þess að
liirða það Iaust, eins og áður
tíðkaðist.
Árið 1944 var 27% heyupp-
skerunnar vélbundið og 1954
72%. Nú er ný aðferð komin
tií sögunnar þar vestra við að
liii’ffia, geyma og gefa hey. Hér er
um að ræða það, sem Bandaríkja-
menn nefna „Iiay pellets“ eða
„hay waters“, en e. t. v. mætti
nefna heykökur á íslenzku, með-
an ekkert betr.a orð er fundið
um þennan hlut. Þetta eru harð-
pressaðar, kringlóttar heykökiu’,
5—10 cm í þvermál og nokkrir
cm. á þykkt.
Síðustu árin hefur það tíðkazt
vestra að gefa svínum og hænsnum
fóðurblöndur í kúluformi. Þessar
kúlur, eða smábitar eru pressaðir í
sérstökum vélum og bindiefni
blandað í fóðrið, svo það tolli bet-
ur saman. Kpstir þessara fóðm’-
taflna eru m. a. þeir, að skepnurn-
ar geta ekki valið það bezta úr
fóðrinu og skilið hitt eftir og enn-
fremur, að fjörefni geymast betur
í fóðrinu, mjölfóður dreyfist ekki
um og töfhir eða kúlur pressaðar
fir heymjöli varðveita hetur karó-
tínið.
Nú hefur á síðari árum vaknað í
Bandaríkjunum áhugi á því, að
pressa saxað og þurrkað hey í kök-
ur, og hafa m. a. verið gerðar til-
raunir með þetta við Wisconsin-
háskólann. Reynzt hefur hezt að
gefa kúnum heykökur, sem eru a.
m. k. 10 cm. að þvermáli og 2 cm.
þykkar. Ef heyið í þeim er saxað,
mega stubbarnir ekki vera styttri
en 5 cm til þess að kökurnar íolli
vel saman.
Við söxunina vinnst það, að hey-
ið pressast betui’, heypressan þarf
minni orku til þess og kökurnar
geta verið stærri. .
Við tilraunir i Wisconsin hefur
komið í ljós, að ekki er þörf á bindi
efni við heypressuna, og að pressa
má í kökur allar nokkurn veginn
þurrar fóðurtegundir. Því meira,
sem er af blöðum í fóðrinu, þeim
mun safameiri og mýkri verða kök-
urnar. Ef of mikið vatnsmagn er í
kökunum, má þurrka þær cins og
venjulegt hcy.
Heykökur þurfa aðeins Vs eða Va
þess geymslurúms, sem þarf fyrir
saxað eða vélbundið hey.
Snúðaðar hafa verið bæði hreyf-
anlegar og staðbundnar kökupress-
unarvélar.'
Ekki hefur reynzt unnt að búa til
nothæfar heykökur af lúsernu-
smára, sem hefur yfir 50% eða
undir 15% vatnsinnihald. Ef köm
urnar eru annaðhvort of blauta ?
eða of þurrar, þenjast þær sv:
mikið út þegar þær koma úr presS'
unnni, að þær tolla ekki saman
Við 50% vatnsinnihald eða nieiœ
fer lúsernusmárinn í graut viV
þrýstinginn í sívalningum véla:
innar.
Svo virðist sem þrýstingurinr.
er þar til að búa fil nothæfar he>
kökur, sé í öfugu hlutfalli vioi
stærð kökunnar. Með 280 kg þrýst
ingi á fersentimetra fæst kaka,
sem er 5 sm í þvermál, og sem
þolir venjulega meðferð. Sé notae
ur helmingi meiri þrýstingur, viro
ist erfitt fyrir skepnur að eta köl:
urnar. Ekki á að renna kökunun'i
úr vélinni þegar í stað, heldur eig: i
þær að vera kyrrar í henni stuno
arkorn við mikinn þrýsting.
Kökupressurnar eru enn sen
komið er, dýrar.
Tvö firmu í Bandaríkjunum hai
einkum framleitt heykökupressir.
Annað þeirra er Internalional Har
vester. Það fyrirlæki framleiðir a‘ó
eins hreyfanlegar pressur, en hef
ur enn ekki látið þær á mar.kaðim;.
enda munu þær þykja fulldýra:
Nú einbeitir fyrirtækið sér að þv
að gera þær þannig úr garði, a'f
verðið verði viðráðanlegt, m. 6.
með því að gera vélarnar minni :
sniðum, draga úr orkuþörf þeirra
og auka afköstin. Tilraunavél li
ternational Harvester er nú tali.i
framleiða 4 tonn á klst. af kökuiv.
sem eru 10 cm í þvermál og 2—
cm þykkar. Þessi vél hefur aðcin::
einn sívalning til heypressunar o:
afköst hennar eru talin vera oí:
lítil fyrir amerísk skilyrði. Eru ]n
uppi ráðagerðir með að auka a£-
'köstin með því að smíða vélar mé.
2 eða 4 sívalhingum. Þrýstingurin,:i
í sívalningnum er sagður vera 420'
kg á fersentímetra.
Samkvæmt amerískum fóðruna;-
tilraunum, fæst' gott fóður úr he; •
kökunum. Heykökurnar þurfa
minna geymslurúm en saxað og vc.
bundið hey og eru þægilegri í flutn
ingi úr hlöðu í fjós, en venjulegí;
hey.
1 Mörg vandamál þarf að leysa —
einkum er það koslnaðarhliðin —
áður en þessi aðíerð verði almenni;
notuð af bændum í Bandaríkjun-
um og ekki er víst, að ameríska:
heykökuvélar hæfi íslenzkum. skil-
yrðum, t. d. meö tilliti til vatns-
magns í ísl. grasi þegar það • er
slegið. Hér mundi þurfa að þurrkn
heykökurnar eins og venjulegthey.
En auðvitað ber okkur að fylgjasí;
með þessari nýjung og reyna han:.
þegar þar að kemur.
SPÖNSK, FRÖNSK, ÞÝZK og ÍTÖLSK
tungumálanámskeið
á hljómplötum.
Verð kr. 360.00.
BÓKHIMN,
Laugavegi 47. — Sími 16031.
ti
it
|i
♦ »
:s
•♦♦♦•4*«*****«'
NÝ SWEDEN
mjólkurísvél
til sölu. TilboS sendist í pósthólf 445,
Reykjavík.
immummmummmmiummiiimmmummmmuúmufimi
v.
8
♦ >
-----♦♦♦•♦♦♦♦»•
♦♦♦♦♦*♦*♦♦•♦♦•>