Tíminn - 24.02.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1959, Blaðsíða 1
J ferð MacmiHans fil Moskvu, bls. 6 Undarlegt er ísland bls. 7 Á ferð og fluai bls. 5 Þegar býður þjóðarsómi bls. 4 43. ársanpur. Reykjavík, þriSjudaginn 24. febrúar 1959. 44. blað. Þeir vita vel, hvað þeir ætla að taka af mönmim með kjördæmaafnáminu Það sýna ummæli Bjarna Benediktssonar um einmenningskjördæmin 1953 Myndin var tekin við komu Macmillans til Moskvu, en þar tók Krustjoff á móti honum á flugvellinum. Haföi all- mikill mannfjöldi safnazt saman til að sjá hina tignu, brezku gesti, sem ekki eru á hverjum degi í heimsókn þar eyrst3. Macmillan veifa,* brosandi til mannfjöldans. Krustjoff og Mac- millan á löngum fundum XTB-—London og Moskvu 23. febr. — Mjög fátt fregna hefir borizt um hvað gerist á viðræðufundum þeirra Macmillans og Krustjoffs í Moskvu. Þó hei'lr verið tilkvnnl að efnis- lega hafi verið gengið frá samningi um menningarrkipti landanna. Fer sendinefnd frá Lundúnum innan skanims lil að ganga endanlcga frá samningi þessum. í gtcr ræddust þéir við óform- lega Krustjoff og Macmillan á sveilasetri Krustjoffs rctt h.já Moskvu. í mo.gun var fyrsti form- legi fundur þeirra og stóð 2VS> klst. Seint í kvöld var svo tiikynnt, að Krustjoff og Macmillan myndu aftúr á miðvikudag eiga óformleg- ar viðræður og væru þær að beiðni Macmilians. Verða þeir fyrir bragð- ið af veiðiibr, sem fara átti um daginn, norður fyrir Moskvu. Minningarathöfn í Hafnarfirði Ákveðið hel'ir verið, að minn- ingarathöfn um þá, sem fórust með togaranum Júlí, fari fram í Itafnar- firði eftir hádegi á laugardaginn kernur. Fer alhöfnin fram í Hafnar- fjarða.'kirkju. Réttið hjálparhönd Enginit vafi cr á því, að íslen/.ka þjóðin mun bregðast liöfð- inglega við í fjársöfnun þeirri, seni liafin er vegna þeirra, sem um sárt að binda vegna sjóslysanna miklu. Það sýna fyrstu viffb ffgff manna. Miklar gjafir hafa þegar borizt. T. d. ákvað Hið íslen/ka prcntarafélag á aftnælisfundi sínum í fyrradag að veita 5 þ is. kr. í siifnuniiiá. Kéykvíkingur sendi blaðinu i gær athyglis- verða ábendingu um sfffnunina. Þar segir: Ilvað getum við liin gert? Er ekki reynandi ,að rétta hjálpar- hffnd? Reykvíkingar og aðrir landsmenn liafa mffrgum sinnum sýnt það í verki, að vilja létta ffðrum byrðarnar. Hér þarf mikið átak, svo að gagni komi. Ég efast ekki um, að það sé liægt og það verði gert. Ég tel, i'tð heppilegasta Ieiðin sé, að blffð bæjarins taki að sér sfffnun í þessu skyni. Safnað verði í einn sjóð', er falinn verði Tryggingastofnun ríkisins til útlilutunar. Þar er lnort eð er séð | um ekknalífeyri og barnalífcyri og væri þá hægt að bæta þar við 0 fólki, eftir reglum, 0 I Óðinn hjálpaði tveim Ólafsvíkur- bátum með bilaða vél, ti! lands Aíii þar ?ó<$ur, 8—15 lestir á bát upphæðum, er að >gni kæmu viðkomandi sem skynsamlégar þættu. Frá fréttaritara Tímans. í Ólafsvík. Afli má nú kailast góður hér í Ólafsvík. S.l. föstudag og laugardag reru bátai' hér og var aflinn 8—15 lestir. j Á föstudaginn var GlaðurJ Svaíbakur fékk seguldufl í vörpuna, er hann var að veiðum út af Horni Sigldi inn til Isafjarðar, þar sem dufliS var gert óvirkt Isafirði í gær -- í dag kom hingað inn Akúreyrar- togarjnn Svalbakur, en hann hafði fengið seguldufl í vörpuna á svipuðum slóðum og þeim, er togarinn Fylkir fórst á fyrir nokkrum árum eða út af Horni Svalbakur var á veiðum á þess- um slóðum í nólt sem leið, er hann fékk tundurduflið í vörpuna. Voru þegar gerftar varúðarráðstafanir og siglt inn til ísafjarðar. Einnig var Landhelgsgæzlunni gert aðvart. Gæzluflugvélln Itán flaug síðan lil ísafjarðar og var veður mjffg óhagslætt, hvass vestanvindur og gekk á með h.íðaréljuin. 'I’ókst vél- inni þó að lenda. Flutti hún hingað tundurduflasérfræðlng Landhelgis- gæzlunnar, Gunnar V. Gislason skipstjóra. og gerðS hann duflið óvirkt. Guðm. aflahæstur mcð 14 lestir en á laugardaginn Fróði með 15,5 lestir. A laugardaginn gerði hvassviðri á miðunum og urðu tveir bátar héð an þá fyrir vclbilun um 30 sjómíl- ur út af Snæfellsnesi. I vélbátnum Þorsteini brotnaði vélin og er talin ónýt. VarSskipiS Óðinn kom Þor- steini til hjáipar og dró hann upp á Skarðsvík, en þar tók vélbáturinn Týr við og kom með hann til Ólafs- víkur kl. 3 aðfaranótt sunnudags. Vélbátúrinn Bjargþór varð einn- iig fyrir vélarbilun er hann var að bvrja að draga lóðir sínar á laugar- dag'.nn. Var báturinn síðn á reki þar til kl. 5 aðfaranótt sunnudag, og var þá kominn 60—70 míiur út af Jökli. Kom Óðinn honum þá til hjálpar og ko.n með hann til Ólafs- víkiir kl. 3 á sunnudag. Óðinn lá á Ólafsvík þangað lil í geer. Hafði hann fehgið kaðlaflækjur i skrúf- una, og var vcrið að losa þær. Þrátt fyrir það tók'-.t Óðni að koma bát- unum inn. Hefir Óðinn veitt bát- unum ómeíanlega hjálp í þetta sinn sem oftar. Bja.'gþór fór aftur úl í gærmorg'- un og fann meginhtuta línu sinnar. Úr ræt5u Eysteins Jónssonar s.l. sunnuda? „Þeir vita vel hvað þeir eru að gera meö því að leggja niður einmennings- og tvímenningskjördæmin. Með því á að slíta fóllcið úr sambandi við þingmennina og síðan inn- leiða nýja fjárfestingarstefnu, þar sem horfið verður vrá þeirri uppbvqginqu atvinnulífsins, sem hefir stóraukið vram- leiðsluna, en sá niðurskurður mun valda nýrri vólksflutninga- bylgju úr sjávarborpum og sveitum. En það er auðvelt að jafna kosningarétt án þess að leggja niður kiördæmin. Fram sóknarmenn hafa lagt til að fjölga kjördæmakjörnum þing- mönnum, þar sem fólksfjölgun hefir orðið mest. En fólkið í þeim kjördæmum sem á að leggja niður, getur bjargað þeim. Um það verður teningnum kastað í vor, og það verð- ur örlagarík ákvörðun", sagði Eysteinn Jónsson alþingis- maður m.a. í ræðu, er hann flutti á fundi Framsóknarmanna í Kópavoqi á sunnudaqinn. Ræðumaður rakti fyrst með nokkrum orðum aðdragandann | að samstarfsslitum fyrrverandi stjórnarflokka. Vék þvínæst að ■ fólksflútningunum utan af landi | og til Faxaflóasvæðisins, sem t hcl'ðu yerið avo stórfelldir p | skeið, að til stórvandræða horfði. I Kom þár varnarliðsvinnan mjög við sögu. Á vegum varnarliðsins vann á 4. þús. manns þegar flest var. Til samanburðar er, að nú vinna þar aðeins um eitt þús. manns. Fó]k.sstraumurinn til Reykjavíkur og nágrennis leiddi til margs konar vandræða, m. a. | skorts á húsnæði og atvinnuleysi I var á næsta leiti. Jafnhliða dróst | framleiðsla þjóðarinnar saman þar sem fólk flykktist frá hcnni í .stór- um stíl. Engum flokki hefur verið þcssi hætta jafn ljós og Frainsóknar- flokknum, enda liefur hann haft Sagt um kjör- dæmamálið „ ... Þvert á móti mundi skipting Reykja- víkur í til dæmis 16 eða 17 kjördæmi hafa í för með sér miklu nánara samband þingmanns og kjósenda en verið heíir. Þingmaður mundi miklu betur en nú vita, hvað kjósendum hans liði og eiga þess kost að greiða fyrir mörgum áhugamál um þeirra og veita ein- staklingunum sams kon- ar fyrirgreiðslu og þing- ménn utan af landi verða að veita sínum kjósendum. Þetta yrði aukin vinna og umstang fyrir þingmennina, en éq þori að fullyrða, að af því yrði mikill vinn- ingur fyrir kjósendur". Bjarni Benediktsson, í ræðu birtri í Mbl. 24. ian. 1953. |, I ' I I' lí i| % í EYSTEINN JONSSON forustu um aðgerðir til þess aff stöðva strauminn. Meginn kjarni þeirra aðgerða var í því fólginn, að beina fjárniagninu aftur út í framleiðsluna. Oflugar framfarir í landbúnaðinum Síðan 1947, er Framsóknar- menn tóku við landbúnaðarmálun um af Sjálfstæðisfl., hefur verið' haldið uppi öflugri framfarastefnu í þeirri atvinnugrein. Áður var stríðsgróða num ráðstafað fram hjá landbúnaðinum. En síðan Framsóknarmenn tóku þar for- ustu á nýian leik hefur verið hald ið uppi stffðugri fra.nsókn á þeim vígstöðvum til ómetanlegra hags- bóta fyrir iþjóðina alla. Áraágur- inn ..iézt m.a. á því. að landbúnaðar franieiðsian hefur farið vaxandi þó að færra fólk vinni nú að þeim störfum en áður. Sókn í sjávarþorpunum Þá hafa komið til víðtækar að- gerðir til uppbyggingar atvinnu- lífsins í sjóþorpunum. Þar hefur orðið áþekk síefnubreyting og' t landbúnaðinum. Byggð hafa verið frystihús. reist fiskiðjuver. keyptir bátar og togarar og gerðar hafnir. F.jár lil þessara framkvæmda hef uv bæði verið aflað með lántök- um og veitt beint úr ríkissjóði. Greiðsluafgángi þeim, seni orðið hefir hiá ríkissióði á undanförnu.n árum, hcfir að verulegu ley-ti verið veitt í sömu átt. Atvinnuaukningar féð hefur reynst stórfelld lyfti- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.