Tíminn - 20.03.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.03.1959, Blaðsíða 1
IðirvaSar- og raforkumál í ályktun flokksþingsins — bls. 7. 43 árgangur. Reykjavík, föstiulaginn 20. marz 1959. Messína bræður, bls. 3. Erlent vfirlit, bls. 6. Málefni Seyðisfjarðar, bls. 5. •Á ferð og flugi, bls. 4. 65. blað. Ölafur Thors lýsir yfir, hvernig féð til niðurgreiðslanna skuli fengið: „Allt það fé á fólkið sjálft eftir að greiða, ýmist með nýjum sköttum eða minnkandi framkvæmdum” Sjálfstæðismenn orðnir dauðhræddir við eigin ráðstaf anir og stjórnarstef nu og reyna nú að skella allri skuld á samstarfsflokkinn Lítilmannleg viðbrögtS a'ðalstjórnarflokksins, sem ber höfuíábyrgti á stefnu og framkvæmdum S. 1. föstudag birti Morgunblaðið aðalræðu Ólafs Thórs, formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundinum, og kemur ; þar glöggt fram, að Ólafur er nú orðinn mjög hræddur við ; stjórnarstefnuna og ætlar að reyna að skella skuldinni af ; síðustu efnahagsráðstöfununum á ríkisstjórnina eina. Við- hefur hann þau orð, að engu er líkar en Sjálfstæðisflokkur- ; inn standi ekki að stjórninni. Gunnfaxi við Elfiheimilið Snemma í gærmorgun kom Dakotaflugvélin GUNNFAXI, sem laskaðisf í ofviöri á Vestmannaeyjaflugvelli í sí'ðastliðnum mán- uði til Reykjavíkur með ms,- Hvassafelli. Vegna þess hve flugvéiin er fyrirferð'amlkil og erfiö í flufningi, lagðist Hvassafell að Verbúöarbryggju þar sem hún var setf á land og siðan ekið upp Granda og eftir Hringbraut að flugskýli Flugfélaqs íslands á Reykjavíkurflugvelli. Það tók rúmar tvær klst. að flytja Gunnfaxa þessa leið vegna þess að umferðarmerki oq bílar sem skildir höfðu verið eftir á Hringbrautinni tálmuðu flutninginn. Myndin er tekin i nánd við Elliheimilið Grund við Hringbraut. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). Athyglisverftur blaíamannaíundur hjá Krustjofí: Fellst á tillögu vesturveldanna um utanríkisráðherrafund 11. maí í vor Þetta er auðvitað vítaverð blekking, því að Sjálfstæðisflokk urinn er aðalstjórnarflokkurinn og hefir meira en tvo þriðju þing liðs þess. seni að stjórninni stend ur. Og flokkurinn hefir ekki að- éins heitið að verja stjórnina falli, heldur samþykkt og komið gegn um þingið rneð þingstyrk sinum öllum þeim ráðstöfunum, sem gerð ar voru og ber því höfuðábyrgð bæði á þeim Iögu;n og framkvæmd þeirra og allrar stjórnarstefnunn- ar. Undan þeirri ábyrgð getur liann ekki skotið sér með vífilengj um Olafs Thors, sem fórust orð á þessa leið í ræðu sinni: Allt teki'ð aftur „Eg tcl mér ekki rétt að skilj- ast svo við þett.q mál, að ég láti ekki í ljósi nokkurn ugg yfir því, að af hendi sljórnarvaldanna hefir ekki vcrið lögð nægileig á- herzla á að skýra allan sannleik- ann fýrir þjóðinni. Margur unir hag sínum vcl í dag eingöngu vegna þess að honum finnst kjör sín alls ekki hafa versnað, nenta síður sé, Eg fæ að sönnu færri krónur, segir fólkið, en stjórnin hefir líka stórlækkað verð á kjöti, mjólk, fiski o. fl. Fólk aðgætir ekki, að þetta er þvi miður að- eins hálf sögð saga. Allar aðal verðlækkanirnar stafa af því að ríkissjóður greiðir verðið niður. Þær niðurgreiðslur kost um 100 milljónir króna. ALLT I>AÐ FÉ Á FÓLKIÐ SJÁLFT EFTIR AÐ GREIÐA, ÝMIST MEÐ NÝJUM SKÖTTUM EÐA MINNKANDI FRAMKVÆDUM HINS OPIN- BERA í ÞÁGU ALMENNINGS. Það er þetta, sem stjórnin á að segja þjóðinni. Annað getur vel hefnt sín. Það á ekki að reyna að binda fyrir augu fólksins. Þjóðin á að fá að vita, að þess er nú krafizt að liún færi fórnir, m. a. til þess að forða henni frá stærri og þungbærari fórnum siðar. En sá sem á að fórna á kröfu a. að Mðurkennir lagalegan rétt vesturvelda til hersetu í Vestur-Berlín NTB-Moskvu og Washington, 19. marz. — Sovétríkin eru fús til að failast á þá tillögu vesturveldanna, að utanríkisráð- herrar stórveldanna komi saman til fundar 11. maí n. k., sagði Krustioff á fundi með 500 blaðamönnum í Kreml í dag. Hann kvaðst ennfremur viðurkenna lagalegan rétt vestur- veldanna til að hafa herlið í Vestur-Berlín samkvæmt upp- gjafarskilmálum við Þjóðverja í stríðslok. Þetta er i annað sinn, sem Krustjoff heldur blaðamannafund siðan hann varð forsætisráðherra en aldrei höfðu þeir áður verið tíðkaðir á valdatima kommúnista i Soyétríkjunum. Hógværðin sjálf Fundurinn stóð í tvær slundir. Krustjoff var hógværðin sjálí og mjög blíður á manninn. Brá hann aldrei f.vrir sig stóryrðum né var hann skömmóttur í garð vestur- veldanna. sem þó hefir oft verið vani hans við opinber tækifæri. Þykir þetta nokkrum tíðindum •sæta, að því er segir í fréttum írá Washinglon og Lundúnum, enda hefir yfirlýsingum hans verið vel tekið og þykja bcra vott um samn ingsvilja. Tvö mikilvæg atriði Talsmonn stjórnarvalda i Wash- ington og Bonn sögðu við fréita- raenn í dag, að yfirlýsingar Krust- joffs gæfu tilefni til nokkurrar bjartsýni, þótt Sovétríkin hefðu í rauninni ekki slakað til um nein meginatriði. Það væri éinkum j tvennt er mikilvægt væri. Annars | vegar viðurkenning Krustjoffs á j lagalegum rétti vesturveldanna til j að hafa her í V-Berlín.. Ef til vill I skipti hitt þó meira máli að hann j hefði fallizt á fund utanríkisráð- herra 11. mai eins og vesturveld- in hafa lagt til. Það er alinenu skoðun á vest- • urlöinlum, að cftir þessa yfirlýs : ingu megi telja nokkurn vcginn ; öruggt að fundur utanríkisráð- j herra liefjist 11. inaí. Tvö mikil-! væg atriði til umlirbúniugs fund inuin séu þó óútkljáð, sem sé i hvaða ríki sendi ráðherra á fund inn og dagskrá lians. (Framhaid a siðu). Jótfallnir afnámi kjördæm- anna og teljum viösjárvert" Ályktun hreppsnefndar Reykhólahrepps honum sé sagður sannleikúrinn oig sannleikurinn allur. Það er líka eina ráðið til að öðlast traust fólksins og fá samþykki þess til óvinsælla, en óumflýjanlegra ráð stafana," „Nokkur uggur“ í briósti Svo mörg eru þau merkilegu orð ól- Thors. Það er í fyrsta lagi auðséð af þeim, að Ólafur er nú (Framhaid á 2. síðu). 1 Tækin þarf að lagfæra Endanlegar niSurstöíur mælinganna á borhol- unni í Hveragerði væntanlegar í næstu viku er að minnsta kosti jafngóð og við llreppsnefnd Reykhólahrepps hefir samþykkt eftirfarandi álykt un, sém lögð hefir verið fram á aiþingi: „Hreppsnefnd Reykhólahrepps vill láta í Ijós álit sitt á þeirri breytingu á stjóinaiskránni, sem felur í sér afnám kjördæmanna í sinni núverancli mynd. Við erum mótfallnir afnámi kjördæmanna og teljum það mjög viðs/árvert, bæði fyrir sveitirnar og stjórnmálaþróunina í landinu öllu. Við skorum því á alþingismenn að gera þær leiðréttingar, sem gera þarf, með því að fjöliga kjör dæmum í þéttbýlinu en leggja ekki niður hina formi kjördæma skipun, sem er a. m. k. jafngömul sjálfu liinu endurreista alþingi." Miðjanesi 1. marz 1959. Játvarður Jökull Júlíusson, Jens Guðmuiidssoii, Karl Árnason, Garðar Halldórsson." í gær hófust mælingar á borholunni stóru sem svo er nefnd í Gufudal við Hvera gerði. Blaðið naði tali af Gunnari Bövarssyni, verk- fræiðngi í gærkveldi og innti hann eftir árangrinum. alitum hana vera í fyrstu. Tækin þarfnast lagfæring.a. Það kom upp úr dúrunum í gær, er mælingar hófust við holuna, að tæki þau, sem við það eru notuð þarfnast nolckurra lagfæringa. — Mun þeim ekki verða lokið fyrr en um miðia næstu viku. Gunnar lél þess getið í gærkvöldi, að úr borholunni kæmu um 80 smálestir Gunnar kvað mælingar þessar vera á byrjunarstigi og erfitt að segja nokkuð ákveðið um þær að svo komnu máli. — En svo mikið er víst, sagði Gunnar, að holan af gufu á klukkutund, en nákvæm ar niðurstöður liggja ekki enn fyr- ir. Varðandi vatnsmagnið, er erf- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.