Tíminn - 20.03.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.03.1959, Blaðsíða 3
T IMLI1V N, .'fiiistudagiiin 20. marz 1959. 3 SINA BRÆDUR Messinabræ&urnir, hinir „fjóru stóru" í gJeðikvenna- máfum í London, eru nú enn einu sinni tiill umræðu. Einn þeirra, Eugene, afplánar fangelsisdóm íí IBelgíu, þar sem hann var dæmdur ásamt bróður sínmm, Carmelo, árið 1956. A hirain bóginn leikur sá yngsti þeirira bræðra laus um hala fvrir firaman nefið á Scotland Tard. Fyrir skömmu vair Ihöfðað mál á hendur honum, en hann gengur undir inafninu Attilio. Hann fékk þö að ganga laus eftir að hafa sett sem sam- svarar 200 jþús. króna trygg- ihgu. Attilio, . Eugene, Carmelo og Salvatore — fjörði bróðirinn — komu fyrir 25 árum síðan til London. Þeir hölðu grætt offjár ásamt fimmta bróðurnum, Al- fredo, og föður sínum, Giuseppe Messina, á því að reka hóruhús í Egyptalandi og Marokkó. Bræðurnir haida saman Lögreglan í Marokkó fór dag einn að hnýsast i niálefni þeirra Messinafeðga, og þetta leiddi til þess að þeir urffu að fiýja land í hasti. Lögreglati náði þó í stélið á Alfredo, og var 'hann umsvifa- laust settur í fangelsi. Fara ekki aí honum fleiri sögur. en talið er að hann sé ekki á lifanda lífi. Sal- vatore hélt til megitilandsins, þeg ar reksturinn á gleðikonunum gekk sem bezt LLondon, því að hann átti einnig hagsmuna að gæta á Ítalíu og Frákklandi. Hann mun einnig haiá séð fvrir því, að þær stúlkur, seiru vildu stunda þessa atvinnu sína í 'London, kæm ust þangað. Messinabræðurmr stóðu allir ss.man.sem eimn maður á styrjald- arárunum og árurmm þar á eftir. ér kemur Skipulögðu störf gleðikvenna í Lund- únum og víðar - Yngsti bróðirinn nú fyrir dómstólunum - Setti 200 þús. kr. tryggingu - Talið að hann muni flýja 'Þeir héldu sig frá hinunt blóðugu erjum, sem áttu sér stað milli bófaflokka í skuggalegum húsa- sundum Lundúnaborgar. Lögregl- an horfði á atvinnurekstur þeirra bræðra blómgast fyrir framan nef- i£ á sér en gat ekkert aðhafzt. Þeir, sem skiptu við Messinabræð- ur, voru margir hverjir úr æðri stéttunumi, og fingri. og þeir græddu á tá Blaðamaður kom málinu af staS Lögreglufréttaritari einn, Dun- can Webb, gat hins vegar ekki sætt sig við að horfa á Messina- bræðurna raka saman fé, og hóf herferð mikla gegn þeim. Árangur inn varð sá, að Eugene og Car- melo flúðu til Belgíu, og sex árum eftir að þeir komu þangað voru þeir ákærðir fyrir „hvíta þræla- sölu“, að bera vopn ólöglega, og fyrir að hafa falsað vegabréf sín. Eugene var dæmdur í 7 ára fang- elsi en Carmelo í tveggja ára. Eftir að Carmelo var látinn laus, hvarf hann út í buskann, og er mönnum ókunnugt um, hvar hann er nú niður kominn. Hann hefir þó haft til að bera næga ósvífni til þess að koma við í London hvað eftir annað, eftir að hann var látinn laus. Fornsalinn Attilio hefir lifað eftir að hinir tveir fóru sem- fornsali í Londor undir nafninu Raymond Maynard Fornsalinn hefir þó ekki verið migð' öllu skírlífur, og er það má manna, að hægt hafi verið ac kaupa kvensur í verzlun hans! Undir þessu' nafni var Attilio dreg inn fyrir rétt. Ákæran gegn hon- um hljóðaði upp á að hann hefði dregið gifta konu, frú Ednu Kall- man, út í hórdóminn. Seotland Yard álítur hann standa á bak við útgerðina á gleðikonum í West End, en ekkert hefir tekizt að sanna um það enn sem komið er. Talið er þó, að hægt verði nú í fyrsta sinn að beita hinni ílóknu refsilöggjöf, sem fjallar um mellu- clólga eins og Messina, þannig, að hann eigi sér ekki viðreisnar von aftur. Lék fylgikortu sírta gráft Það var árið 1947, að Edna Kall- man, sem þá var nýskilin við mann sinn, hitti Attilio á götu í London. Hann gerði hosur sínar grænar fvrir henni, og leikar fóru Eugene Messina er sá bræðranna, sem orðið hefir harðast úti vegna „starfsemi" sinnar. Sat í fangelsi í 7 ár, Ensku blöðin hafa til þessa ekki birt myndir af Attilie, sem í lögfræðilequm skilningi er enn saklaus —■ en hversu iengi verður það? sína, en til þeirra leita einungis menn, sem hafa efni á að borga vel fyrir sig. í stað þess að kenna stúlkunum þremur listirnar, sá Edna til þess að þær losnuðu úr klónum á Attilio. Ilann neitar nú með öUu að þekkja Ednu, en lög- reglan hefir þegar fengið nægar upplýsingar til þess að geta gert! sér grein fyrir málinu, eins og það mun vera með réttu. Meðal annars hefir henni tekizt að ná í m.vndir, sem teknar hafa verið af þeim skötuhjúum saman við ýmis tækifæri. Þegar Edna var að því spurð í Rauða hafið og haðkerið Kvikmyndin „Boðorðin tíu“ er sennilega með lengstu mvndum, sem gerð- ar hafa verið. svo, að Edna varð ástfangin af réttarhöldunum, hvers vegna hún iði útlendingahersveitina honum. Hún var lagskona hans í nokkur ár — en þá skipaði hann henni einn góðan veðurdag að ger ast gleðikona. Edna féllst á þetta, og féklt liixusíbúð í Bond Street. sem eins og kunnugt er er „Snob-Hill“ þeirra Lundúnabúa. Attilio hafði lofað henni að eftir 18 mánuði eða svo mundi hún vera búin að vinna sér inn of fjár, sem þau mundu síðan geta notað bæði. En mánuð- irnir 18 urðu reyndar að 10 árum, þegar allt kom til alls, og á þess- um tíma lét hún Attilio hafa 40 þús. sterlingspund. hefði lagt stund á þessa atvinnu svaraði hún því til, að hún hefð' verið hrædd við Attilio. Ha'nn hefði hótað að sverta mannorð ■hennar, ef hún léti af ólifnaðin um. Attilio hefir nú verið látinn laus gegn 200 þús'. króna trygg- ingu, eins og áður greinir, en tal- ið er, að ef málið kemst á enn hættulegra stig, muni hann koma j mál til komið að gefa sjónvarpsá- sér á brott frá Englandi, en í j 'horfendum kost á að sjá listaverk laumi auðvitað. Ailt gengur hið ÍMyndin hefur gefið milljónir dollara af sér, og framleiðand- inn, Cecil B. de Mille, var hinn ánægðasti, eins og nærri má geta. Einhverju sinni fanst sjónvarps- fyrirtæki einti 27 ára gamall Englendingur, Charles Attilio sendi þrjár ungar stúlk- Baker að nafni, hefir unnið sér það til ur til Ednu á þessum tíma, og frægðar, að hafa tvisvar á sex vikum bjargazt frá háðum bana. Baker flúði fyrir skömmu úr útlendingahersveitinni 'frönsku ásamt tveim þýzkum félögum sínum, sem eins og hann, höfðu fengið ■nægju sína af ævintýrum í bili. 'Franskir lögreglumenn leituðu strokumannanna upp í fjöllin í Alsír og hleyptu óspart af byssum sínum á þá, en svo er klettum og hæðadrögum fyrir að þakka, að öll skotin geiguðu. Eftir þriggja daga dvöl í fjöliunum féll Baker í hendur uppreisn. armanna, sem höfðu verið óvinir hans þau tvö ár, sem hann hafði starfað í út. 1-endingahersveitinni. Baker bjóst helzt við því, að verða tekinn af lífi án viðhafn. ar, en eftir þriggja daga íangavist var einkennisbúningur hans tekinn af honum og sjálfur var hann látinn laus. Hann var skyldu þær læra hvernig slíkar „lúxus gleðikonur“ reka atvinnu hezta hjá bróður hans, Salvatore á Ítalíu. Sagt er, að hann sé geng inn í bandalag við Lucky Luciano, glæpamianninn, sem um skeið réði lögunt og loíum í undirheimum Bandaríkjanna, en var vísað úr landi á sínum tíma sem kunnugt er. de Mille, og hauð honum upplhæð, sem sæmt hefði hverjum fursta, ef hann vildi gefa leyfi sitt til þess •að sýna myndina í sjónvarpi. j — Aldrei, sagði meistarinn gamli, og ástæðan sem hann gaf fyrir neitun sinni var: — Á sjón varpsskerminum mundi Rauða haf ! ið líta út eins og haðker! Stórmynd tekin á Grænlandi í vor innan tíðar hefjast tökur á , kvikmynd einni á Græn-| landi. Það er danskt kvik-' myndafélag, sem mun sjá um tæknileg atriði myndar- innar, en framleiðandinn er ítalskt félag. Tökur myndar innar munu hefjast eftir tvo mánuði eða svo. i AniJiony Qninn os Yoko Tani fara aSal- hlutverk, sn myndin fjailar um lif Eskimóa Það er hinn kunni ítalski kvik- J lag manns' og konu á snjóbreiðun- um. Þau eru el't, vegna þess að maðurinn hafði gert það fyrir, sér að drepa hvítan rnann. Valið á leikurunum, sem fara eiga með þessi hlutverk hefir vak- ið mikla athygli, því að Anthony Quinn á -að leika karlmanninn en as't þegar í japönsk leikkona, Yoko Tani, á Þær munu frjáls maður á ný. Hann hélt nú leiðar myndaframleiðandi Malenotti sem , leika fylgikonu hans. sinnar og ferðaðist á ösnurn og úlföldum þvert yfir N-Afríku og náði loks all- vel haldinn til brezka sendiráðsins í Te. tuan í spænsku Marokkó, en þaðan sáu brezk yfirvöld fyrir ferð hansTil Lúndúna. En tími erfiðleikanna var eklji liðinn. Kona Ba'kers, sem er frönsk, og börn þeirra tvö, búa í Erítkklandi, og nú reynir hann allt hvað af tekur að fá þau heim til Engiand.s. Ef han.it fer sjálfur til Frakklands, verður hann tekinn hönd. um, sendur aftur til útlendingahersveitarinnar og skotinn. Reglur mæla svo.fyrir. Á meðan undrast menn hver ósköpin Baker var að vilja í út- lendingahersveitina, þegar hann á fjölskyldu, sem honum er annt um að þ ví er virðist sem siendur fyrir -þessari rnynd, sem hljóta mun nafnið ,,Á há- punkti veraldar". Malenotti þessi er sá sami og i'ramleiddi myndirn ar um Carusó og Verdi á sínum tíma. Lýsing á lífi Eskimóa Það er aðeins um fá hlulverk að ræða í þessari mynd, en öll Frægur bandartskur leikstjóri Nú isem stendur er unnið að því að bú'a út leiðangurinn, sem fara á til Græniands til þess að taka myndina. Alls munu 35 manns' taka þátt.í honum, meðal annars nokkrir Danir. Leikstjóri hefir verið ráðinn liinn kunni Nicholas Ray, en hann viðamikil. Myndin á að lýsa lífi' stjórnaði meðal annars töku eskimóa fyrir nálega mannsaldri j James Dean myndarinnar „Æska síðan og er byggð utan um ferða-! á glapstigum“, er hér var sýnd fy.rir skömmu. Tökurnar munu að mestu fara frám í Thule og við Diskóflóann, og undir venjulegum kringumstæðum mundi taka allt að því eitt ár að undirbúa leið- engur til að annast þetta, en ráð- gert er að tökurnar eigi að hefj- apríl næst komandi. taka allt að því tvo mánuði, en innanhússatriði munu öll eiga að kvikmyndast i 'kvik- myndaveri einu í Englandi síðar á árinu. Sem dæmi um hversu erf- itt þet'ta verðui'. má nefna, að fyr- it skömmu leitaði einn leiðangurs manna um þvera og endilíanga Kaupmannahöfn eftir „ódýrum*ís- birni“. Dýrið á að notast við upp- tckurnar, en talið er að hentugra sé að hafa það meðferðis, heldur cn evða tíma í að elta uppi villta ísbirni, þegar til Grænlands kcrn- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.