Tíminn - 11.04.1959, Side 1
Norðurlandabúa
sem berst um heimsmeistara-
titil, bls. 3
43. árgangur.
Rcykjavík, laugardaginn 11. auríl 1959.
íslenzk og sovétsk myndlist, bls. 4
íþróttir, bls. 5
Fréttabréf, bls. 6
Kjördæmamálið, bls. 7
80. blað.
Gistihós SAS
I
% %
p Myndin er af gistihúsi flug- 0
^ félagsins SAS við Vesterbro- ^
^ ’ gade. Það hefur verið í bygg- ^
^ ingu nokkur undanfarin ár. ^
Þess má geía, aö afgreiðsla ^
^ Flugfélags íslands er í næsta ^
^ húsi. Byrjað er að klæða hús- 0
^ ið utan með gleri. Hvíta rönd- p
^ in efst á því, sýnir hvað gler- 0
52
^ klæðningunni hefur
^ *
miðað. p
P Lyfta er utan á byggingunni, p
0 en hún er höfð þarna til p
p bráðabirgða meðan bygging ^
p hússins stendur yfjr. Aftur á 0
^ móti er mikið um lyftur innan p
^ veggja, enda veitir ekki af, p
p þar sem engir stigar e^u í p
P húsinu. (Ljósm_r Tíminn JHM). 0
Nauðsynlegt, að utanríkisráðuneytið birti grein-
argerð um rannsókn olíumáisins á Keflavíkurveiii
Tvö bandarisk
gervitongl á loft
Washington—NTB, 10.4. Banda-
ríkjamenn hyggjasl senda á lot't
tvö gervitungl í næs'tu viku. Flug-
herinn jnun senda á-loft frá Vænd
enbérgflugskeytastöðinni í Kali-
forníu b'OO kg gervitungl, sem snú
ast á umhverfis jörðu frá norðri
til suðurs vfir heimskautin. Hinu
gérvitunglinu verður. skotið upp
frá Canaveral-höfða, og er aðeins
lt kg að þyngd. Er það gervi-
tiíngl verður komið á braut sina,
mun það senda i'rá sér lítinn loft-
bélg útbúinn rannsóknartækjum.
f
Íhaldsbíöðin bera út kviksögur um
félög, þar sem flokksmenn þeirra
skipa stjórnarmeirihíuta.
í tilefni af því að forstjóraskipti hafa orðið nýlega við
Olíufélagið h.f. og Hið íslenzka steinolíuhlutafélag h.í., hafa
sum blöðin verið með sögusagnir um, að uppvíst hafi orðið
um misfellur í starfsemi þeirra. Þau blöð, sem eru miður
velviljuð samvinnuhreyfingunni, ætla svo bersýnilega að
reyna að skrifa þetta á reikning hennar.
r v
Framsóknarvist Mótmælir eindregiS, að öll kjördæmi
Áður en nánar er vikið að
þessum sögusögnum, þykir rétt að
rifja upp í megindráttum, hvernig
Olíufélagið h.f. er. byggt upp og
hvernig sambandi þess og Hins
íslenzka steinolíuhlutafélags er
liáttað.
Olíufélagið h.f. var á sínum
tíma stofnað af samvinnuhreyf-
ingunni, S.Í.S. og ýmsum kaupfé-
lögum, ánnars vegar og olíusamlög
um útgerðarmanna og togaraeig-
| enda hins vegar. Hlutafé mun
nú skinlast þannig milli þessara Forstjóraskiptin
aðila, að S.Í.S. og kaupfélögin
eiga 55,7% af því, en útgerðar-
samlögin og togaraeigendur
44,3%.
Olíufélagið er eigandi Hins ís-
lenzka steinolíuhlutafélags og hef-
ir rekið það sem sérstakt fyrir-
tæki. Verkaskiptingu milli félag-
anna hefir verið háttað þannig,
sérstaklega tengd Framsókn
arflokknum, þykir rétt að
vekja athygli á þeirri stað-
reynd, að í fimm manna
stjórn félaganna eiga sæti
tveir Framsóknarmenn og
þrír Sjálfstæðismenn. Sjálf-
stæðismenn hafa meirihluta
í stjórnum beggja félag-
anna.
Félag Framsóknarkvenna í
Reykjavík hefir ákveöið að hai'a
framsóknarvist, söng og dans í
Framsóknarhúsinu næst kom-
andi finyntudagskvöld 16. þ. m.
Þetta verður seinasta framsókn
arvistin á vetrinum á vegum
Framsóknannanna í Reykjavík
og má vafalaust búast við fjöl- . . . ,
menni og fjöri að vanda. Segist A11'!,1S1S «Þnfarandi askorun:
kvenfólkið vona, að Vigfús muni
stjórna þessari sainkonni þeirra
svona rétt áður en hann fer í
Iiraunið.
3-6i . . að H.I.S. hefir aðallega annazt
landsms nema Kvík verði afnumin
: . . . , leyti um olíuverzlunina
Alyktun hreppsneíndar okorradalshrepps i íands. sömu menn hafa jafnan
Borgarfirði, send Aijjingi “k!pað sl-iorn HÍ S- og 0Illlfelags-
llreppsnefncl SkorradaFhrepp í
Burgaifirði hefur sent Skrlfslofu
,,IIreppsnefnd Skorradals
hrepps í Borgarfirði mót-
mælir eindreg'ið yfirlýstum
tillögum
Seinustu árin hefir Jóhann G.
Stefánsson verið framkvæmda-
stjóri Olíuíelagsins, en Haukur
Hvánnberg lorstjóri -H.Í.S. Sú
breyting hefir nú orðið á þessu,
eins og nýlega var sagt frá hér
í blaðinu, að Vilhjálmur Jónsson
hæstaréttarlögmaður hefir verið
ráðinn framkvæmdastjóri beggja
félaganna, en Jóhann G. Steíáns-
son verður aðstoðarframkvæmda-
stjóri við bæði félögin. Haukur
mnan jrvannberg hefir látið af starfinu
frá 1. júlí samkvæmt eigin ósk.
Breytingar þcssar voru gerðar
einróma af stjórnum félaganna.
Kærur vegna viðskiptanna
Sögulegt brúðkaup í Tókíó:
Aldagömlum erfðavenj
um varpað fyrir borð
Hundruí þúsunda fögnuíu Michiko Shoda og
Akhito — og krónprinsinn svara'ði fyrir hæíi
núverandi ríkis-
stjórnar um breytingar á Stjórnir félaganna
kjördæmaskipun landsins,! Undanfarin ár hafa þessir menn á Kef lavíkurflugvelli
þar sem gert er ráð fyrir skipað stjórnir Oliufclagsinsjxg Sögusagnir þær, sem undanfarið
m misfellur í rekstri
félaganna, munu þannig til komn
ar, að á síðastl. hausti barst kæra
á hendur H.Í.S. vegna viðskipt-
anna á Keflavíkurflugvelli. Utan-
ríkisráðherra, sem jafnframk er
dóm,smálaráðherra á Keflavíkur-
flugvelli, fól þá sérstökum manni,
Gunnari Helgasyni lögfræðingi,
rannsókn málsins. Þeirri rann-
sókn er ekki lokið enn. Meðan
ekki liggur neitt fyrir-um niður-
stöður rannsóknarinnar, verður
að leggja niður öll kjördæmi Hlns isl- steinoliuhlutáftlagsí For hafa gengih u
, , . . ... , maður Helgi Þorstemsson, fram- ,„,
1 hmm gomlu og nuveiandi tvæmdasljóri innflutningsdeildar
mynd að Reykjavík undan- s.í.s., ritari Jakob Frimannsson,
íekinni_ , j kaupfélagsstjóri, varaformaður
Skúli Thorarensen, útgerðarmað-
Hreppsnefndin skorar á
ur, meðstjórnendur Karvel Ög-
alþingismenn að sameinast mundsson útgerðarmaður og As-
um að fella þessar tillögur". þór Matthíasson útgerðarmaður.
: Fulltrúar útgerðarmanna hafa
Vatnshorni, 31. marz 1959. þannig hait meirihluta í stjórn
Ilöskuldur Einarsson, GuJnuindnr lélagsins.
Stefánsson, Guðmundur Þorsteins-
son, Björn Þorsteinsson, Sigurður
Daníelsson.
Vegna þeirra aðdróttana, að sjálfsögðu okkert um það full.
að Oliufelagið og H.I.S. séu (Framhald a 2. siðu;.
Tókíó—NTB, 10.4. Hundr-
uð þúsunda stóðu á götum
Tókíóborgar og milljónir
manna sátu við sjónvarps-
tæki sín er Akhito krónprins
Japans og hin unga brúður
hans óku um götur borgar-
innar og veifuðu tii beggja
handa í mótsögn við 2000
ára gamlar erfðavenjur þjóð
arinnar.
Fyrr í dag voru þau gefin sam-
an i heilagt hjónaband í hofi keis
arahallarinnar og lauk athöfn-
inni án þess að brúðurin mælti
orð al' vörum. Krónprinsinn svar-
aði fyrir bæði. Athöfnin slóð að-
eins í 15 mínútur.
Með hjónabandi þessu er rofin
eins og kunnugt er 2000 ára göm-
iú hefð því að aldrei áður hefir
það gerzt, að erfingi japanskrar
keisaratignar hafi gengið að eiga
slúlku af borgaralegum ættum,
cn það er hin tilvonandi keisara-
ynja, hin unga Michiko Shoda,
sem cr dóttir iðjuhölds í Tókíó.
Eins og prinsessa
Frcttaritarar í Tokíó - síma, að
er hin tignu hjón óku eftir göt-
: um borgarinnar, hafi krónprins-
! inn virzt að nokkru þvingaðuir,
cr. hin borgaralega Michiko Shoda
hafi hins vegar staðið sig eins og
góðri prinsessu sæmd.
, Litlu munaði að illa færi er
ungur piltur revndi að klifra inn
í skrautvagn keiskraættarinnar,
i on lögreglu tókst að hindra það.
(Framh.-J-J á siðuj.
I
I
I
Samkomulag náðist milli stjórnar-
flokkanna og kommúnista í gær
Kommúnistar féllu írá öllum þeim skilyrðum
sínum, er verulegu máli skipfu
Sent í gærdag náöist loks
samkomulag milli stjórnar-
ílokkanna og koinmúnista um
kjördæmamálið. Frumvarp um
breytingar á stjórnarskránni,
sem byggt er á þessu sam-
komulagi, mun lagt fram á AI-
þingi í dag. Mun það lagt fram
í neðri deild. Útvarpsumræð-
ur mmni fara fram um frum-
varpið í byrjun næstu viku.
Endanlcgt sanikoniulag náð-
ist milli stjórnarflokkanna og
konunúnista eftir að þeir sið-
arnefndu höfðu fallið frá flest
um skilyrðum sínum uin eftir-
lit með ríkisstjórn Alþýðu-
flokksins ineðan á kosningabar
áttunni stæði. Þó lét Sjálfstæð
isflokkurinn ríkisstjórnina fall
ast ó nokkur skilyrði kommún-
ista, sem heldur verða að telj-
ast vansæmnndi fyrir stjórn-
ina, þótt efnislega skipti þau
litlu.
Eftir því, sem blaðið íiefir
frétt, verður meginefni frum-
varpsins ó þessa leið: Kjör-
dæmin verða átta, Rcykjavík
méð 12 þinginönnunL, tvö kjör-
dæmi (Norðausturlnnd og Suð
urland) með sex hvort og
fimm kjördæmi verða nieð
finun þingmenu hvcrt. Upp-
bótarmenn verða ellefu.
I
I
I