Tíminn - 11.04.1959, Qupperneq 2
T í MIN N, laugardaginn 11. apríl 1959.
'A
Dans- og söngskemmtun Eddu Schev-
ingog Jóns Valgeirs í Austurbæjarbíó
íón Valgeir Stefánsson og
Edda Scheving ásamt 52
nemendum úr dansskóla
Jóns héldu danssýningu í
.Austurbæ.jarbíói á miðviku-
dagskvöldið. Þrír dægurlaga
söngvarar komu fram á
skémmtuninni. Húsfyllir var
og margir urðu frá að
hverfa. Danssýningin verður
endurtekin í dag kl. 14,30.
Frcrmhtaða ’þeirra Jóns og
.'Eddu var með miklum ágætum og
'nlaut verðugar undirtektir. Sór-
daka athygli vakti sóló-dans Jóns
,Farruca“, spænskur dans, sem
lón Íiefur sýnilega lagt mikla rækt
við óg náð valdi á. En „Farruca"
■eins og margir aðrir .spænskir dans
ar, krefjast meiri gólfmýktar en
til er að dreifa á sviðinu í Austur-
oæjarbiói. Dansinn krefst fjaður-
nagnaðs góífs, sem svarar hljóði
við hælasíátt, en á honum byggist
,Farruca‘; að miklu leyti. Því naut
nann sín.ekki sem skyldi.
Barnadansar
Annar spænskur dans, nauta-
':>anadans, saminn af Jóni sjálfum
eins og raunar flestir dansanna,
vðrir en barnadansar, naut sín á-
gætlega. Edda Scheving sýndi
lúkkudans, saminn af Jóni, við
nikla þr.ifningu. Edda hefur mikla
nýkt tjh.a.ð bera í dansi, en getur
tíka orðjð: stíf eins og dúkka. Börn
trá 7—r-12 ára og eldri nemehdur
fóns sýndu margvíslega dansa og
íkróbatík. . Mesta athygli vöktu j
Vilhjálnaur, ,10 ára og Erla, 11 ára,:
'Sveinsbörn, en þau dönsuðu sömbu
visvar sinnum við dynjandi lófa-
r.ak í .Jivort skipti. „Gúmmídúkk-
m“ Stína, Kristín Guðmundsdóttir,
/akti furðu með akróbatískri færni
>g gerði mikla lukku. Kristín hefur
íkki áður komið fra.m á sýningum.
Flesta búninga, aðra en upphlut
og aðra barnabúninga, saumuðu
þátttakendur 'Sjálfir. Hefur það
verið ,ærið starf til viðbótar öðru
erfiðið, sem siíkurn sýningum fylg
ir.
Nokkur atriði í dansi nemenda
hefði mátt gera betur, en á það er
að Jíta, að þetta er fyrsta sýning
fiokksins. Loks er að geta Emiiíu
Jónasdóttur, leikara, sem kynnti
sýningaratriðin með svikalausum
s’körungsskap og glæsibrag. Varð
þess hvergi vart, ,að starf hennar
væri neitt aukaverk.
Jón Valgeir mun fara tii Kaup-
mannahafnar n. k. þriðjudag og
dansa þar við Tívolíballettinn í
sumar.
B. Ó.
Karl Kvaran opnar málverkasýningu
Karl Kvaran opnar málverka-1 Listair.ítnnaskálanum,
sýningu í Bogasal Þjóðminjasafns- iætingj ]iafi honum
PÁLL PAMPICHLER
Tóni. Smfóníuhljómsveitar íslands í
ÞjóSleikhósinu n.k? firiSjudagskvöld
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur sinfóníutónleika í
Þjóðleikhúsinu n.k. þriðju-
.dagskvöld kl. 8,30 e. h.
Stjórnandi verður Páll Parnp
ichler, en einleikari verður
ungur sellóleikari frá Aust-
urríki, Klaus-Peter Dober-
itz. Þennan sama dag á hið
heimsfræga tónskáld Hand-
el 200 ára afmæli og veröur
leikið verk eftir hann á tón-
leikunum.
Á verkefnaskrá er eftirtalin
verk: Introduction og Rigaundon
eftir Handel, en það eru tveir
•stuttir þættir, sem aldrei hafa
verið leiknJfcfiðr áður. Þá kemur
konsert í B-dúr fyrir selló og
Olíufélögin
. (Framhald af 1. síðu)
yrt, hvað rétt er í þeim kærum,
er orðið hafa tilefni hennar.
Vegna hins mikla umtals, sem
um þetta hefir orðið, og alls
kouar kviksagna í því sambandi,
virtist það eðlilegt, að utanríkis
ráðherra, er fer méð dómsinál
á Keflavíkurvelli, gefi hið
fyrsta út greinargerð um kæru-
atriði og hvað rannsókn þeirra
liði. í framhaldi af því, ber ráð
herranum svo að láta hraða
rannsókninni og láta málið
ganga til dóms, ef ástæða þykir
til.
ins i dag klukkan tvö. Karl sýnir
23 vatnslitamyndir, 5 „akvarell-
ur“ og 18 gouache-myndir, allt
nýleg verk. Sýningin verður opin
í hálfan mánuð. Þetta er fjórða
sérsýning Karls, en auk þess hef-
a hann tekið þátt í fjölda sam-
sýninga heima og erlendis'.
Fyrsta sýning Karls i Listvina-
salnum vakti mikla athygli enda
var þar brotið upp á nýrri mynd-
listarstefnu, hinni geómetrísku
ibstraktsjón, sem mönnum hér
var þá lítt kunn. Margir undruð-
ust þessa nýju konst, en færri
ronau auga á harða sjálfsögun
listamannsins og þá vandmeðförnu
boðun einfaldleikans, sem fólst í
verkum hans.
Önnur sérsýning Karls var
hengd upp í Listamannaskájani-
um. Karl hafði valið nýtt viðfangs
efni, meið af sama stofni. Sýning-
in var ilia sótt og fékk miður
vel hugsaða dóma, enda hefir list
mannsins aldrei verið skilnings-
meðfæri hvers og eins, og má
vera. að hann hafi goldið þess.
Sýningin þótti einstrengingsleg
og má vera, að hana hafi skort
fjölbreytni. Við nánari íhugun
hlýtur að koma í Ijós, að hin
langvarandi vinna Karls í sama
dúr, ávöxturinn á sýningunni í
hljóti í’étt-
tekizt a3
t
=kana eitt verk, sem skaraði fram-
iir. Það V’ll undirritaður halda
frarn. að Karl hafi gert. Svitingin
í LístamannatkáTanum bsr p'ónig
vott um lirtamsnn, sem hafði þol
t'l að krvfja viðfangsefni sitt til
merpiar.
KarT Kvaran hefir aldrei sýnt
iinina v'ðleit.ni t'l að vera „nopul-
er“ (Í ]ist. cinni). Hann héfir
k»>rt si<? VoTlnttqn u'ii ]itla sölU
n<r danfar unHirtektir os aldrei
V'Tr'ð bár«Tireiriri frá eisin cann-
frorinsu. Sú staðfesta er verð a3-
dáunar.
Þi-'ðia sérsvning KarTs fór
from í Svnínoarcalnum v'ð Hverf-
ictiötu. Þar hafði hann vnbð nýtt
viZCfqnocofni ncr cfðnn hefir hann
pt-ki veríð bes<=le3ur að vfirgefa
bnð Svnine;n { Bnsqsalnnm er
voftil'r becs. TTór verðnr ekki leit-
azt V'ð að fella r)óm um svning-
una. aðn:ns hent. á þriár mvndir,
cem ef ti’l v'11 eefa t'l kvnna,, a‘ð
K"i'l hqfi nii náð cvo lansf í v.'egð
arTnucrí glímu við þelta viðfangs-
efni. að lenera fái hann eklci
komizt, riúmer 9, 11 og 15, Ef
cvo væt-i. má búast V'ð/ að Karl
rlrasi sig í hlé um stundarsakir,
þar til hann birtist'í' riýrri mýnd
af sinni öguðu list. .'
B.Ó.
Tí*Ii?S, aS Marmillan (refa eftir
fvrir WmJapiönnnm $mm *
Eínmjy um ,.írvftH'«pnu“ herafla í MIÍ?-Evróou
Þrjár-stúlkur dönsuðu rokk og ein ig verða leikin tvö tónverk eftir
'jeirra'sýnu bezt, Ingunn Benedikts tvo samtíðarhöfunda. Fyrst er
lóttiiy, IJún rokkaði af sýnilegri Sinfóníetta fyrir kammerhljóm-;
innlifun. Sömbudans Jóns og Eddu sveit eftir brezka tónskáldið Britt
hljómsveit, eftir Boccherini. Einn
Gulur áróður í stað
rökræðna
Meðan ekki liggur fyrir slík
, , „ u , , . ,. „ . ., greinargerð frá ráðherranum og
>g nytizku hallett, dansar samdir cr. Þa er svita fyr.r hljomsveit pannsókn málsins er óloki8, er
if Jom, voktu einmg anægju og op. 20, eftir auslurriska tonskald-
ið Artur Michel. Hann er frá bæn-
um Graz og það má geta
þess, að þaðan er einnig hljóm-
sveitarstjórinn, þrír hljóðfæraleik
arar í hljómsveitinni, svo og dr. j
Viktor heitinn Urbancic.
BruÖkaupií
(Frainhald af 1. síðu)
athygji.
[Oægurlagasöngur
Þá m« gela dægurlagasöngvar-
inna, Jóhanns Gestssonar, sem
siöng méð skemmtilegum uppgerð-
ar-skælú3vip og greinilega hreyf
f cvenfólk-ið :og leiksystranna, Diddu
,7óns og Ragnheiðar, sem raunar
nunu verá sýturií holdinu, Söng-
T'ir þeirra var ekki verri en gengur
‘jg gerist meðal ísienzkra í dægur- Filturinn • kvaðst ekki hafa ætlað
i agasöngvarastétt, en framgangan að mýrða krónprinsinn, hann
t sviðinu var nokkuð klunnaleg. hefði hins vegar óbeit á keisará-
iííðasta lag Jóhanns var úr óper- skipulaginn. Ungu hjónin voru
'ttapxÚÁÍorgý and Bess“ og ágæt- liin hamingj'usömustu. brostu blítt
ega. tUi.fti Hljómsveit Andrésar og vei'fðu 'til fagnándi mannfjöld-
. ngýjfsffiftfarjTék undir. ans.
fcnlistarfélag Ámesinga heldur
(iljámleika í Selfosskirkju
Tónlistai’félag Árnessýslu
helclur 'fyrstu hljómleika
sína á þessu ári í Selfoss-
kirkju n.k. sunnudag kl.
fimm. Pólýfónkórinn syng-
ur. Styrktarfélagar hafa for-
gangsrétt, en öðrum er heim
ill aðgangur meðan húsrúm
leyfir.
það vissulega fjarri öllu lagi að
gera þetta mál að einhverju sér-
stöku æsingamáli. Þó gengur það
enn meira úr hófi fram, ef nota
á þetta mál, sem eitthvað séjr-
stakt árásarmál gegn samvinnu-
hreyfingunni eða Framsóknar-
fJokknum.
London—NTB, 9.4. Full-
yrt var af áreiðanlegum
heimildum í London í dag,
að brezka stjórnin telji sig
nú neydda til að breyta
þeirri stefnu er þeir Mac-
millan og Lloyd hafi talið
nauðsynlega, sem grundvöll
fyrir komandi samningavið-
ræður við Rússa.
Það hafi verið bandamenn Brela
með V.-Þjóðverja í broddi fylking-
ar, er knúið hafi Breta til þessarar
stefnubreytingar. Nú ‘hafi náðst
ium. hð AVki skuli
ppnfT:?j lenírq- en að fqtlqct á svo-
Vqi]q?iq ..frvctineu1' núverandi her-
qflq í M'ð-Evróni]. en Eretqr vildu
eqnsa mnn Tenora. Ö.11 vect.rjen
Töri'd legoia á bqð -miviq, áherzíu,
nð 59»komnlqo verði a3 nád uiTl
raunhæft eft.irlit með því að af-
vonnun eigi sér stað.
Romkv. beimilduiri náVnmnum
hpryVu ct.inrntnni. mnn VnTn TTi - til
að rqqfip Rprlínqrmálíð v'ÍV T?úgsa
— eVVi t'l q/T h-evta ctnðn V’e.cfur-
■Rerlínnr. TieliTnr ti] qð trvooiq rétt
hennar. ef 1H viR með hjáln liinna
Sanieinuðu Jjjóða.
Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS
Arsþingi F. í. I.
lýkur í dag
dag, laugardag, lýkur ársþingi
'i’élags ísl. iðnrekenda. Siðasti
undurinn hefst á hádegi í dag í
! J.jóðleikhúskjallaranum. Verður
• ar fjallað um rannsóknar- og
i jeknimál, svo og almenn fólags-
i nál. Þá mun dr. Jóhannes Nordal
■an-kastjóri, flytja erindi.
gær, föstudag,1 sátu fulltrúar
! ládegisverðarboð borgarstjórans
'.iér 1 Reykjavík.
irsþingið hefir gert ýmsar sam
' ijkktir varðandi hagsmunamál
i sl. iðnaðar, sem birtar munu
verða Síðar. ■
: (Fi’á F.Í.I.)
Félagið hefur inú starfað í fjögiu*
ár og rekið tónlistarskóla jafn-
lengi. Þar hefur verið kennt á
orgel, pianó, fiðlu og blásturshljóð
færi. Skólastjóri og aðalkennari
skólans er Guðmundur Gíslason.
Með honum starfa þrír aðrir kenn-
arar, Ágúst Sigurðsson, Árni Arin-
björnsson og Jón Sigm'undsson, en
hann dvelur nú erlendis við fram-
haldsnám. Kennsla fer fram á Sel-
fossi og Laugarvatni, .en Guðmund-
ur Gíslason sér einnig um alla
kennslu í Tónlistarskóla Rangæ-
inga á Hvolsvelli, Nemendur í
Alveg sérstaklega er þetta þó
ósæmilegt af blöðum Sjálfstæð-
isflokksins, þar sem ritstjórar
þeirra þekkja vel þá þrjá full-
trúa útgerðarmanna, scm skipa
meirihluta stjórna félaganna, og
hafa enga pólitíska ástæ'ðu til
þess að ala á vantrausti í garð
þeirra.
Blaðaskrifin um þetta mál eru.
r.-ý sönnun þess, að allt ó nú til
að tína, sem hægt er,- til þess að
láta kjördæmamálið gleymast.
Gulu sögurnar eiga að lcoma í
stáð rökræðna. í leitinni að gul-
tim sögum er jafnvel gengið svo
langt, að höfundar þeirra gæta
þess ekki, þótt þær bilni á þeirra
eigin mönrium, eins og í þessu
tilfelli.
Kvikmyndasýningar
á byggingariðnaði
í dag verða þrjár lcvikmyndir
sýndar í Nýja bíó 'um nýjungar í
byggingartækni. Sýningarnar (hefj
'ast klukkan 2 e. h„ en það er
Byggingartækniráð Iðnaðarmála-.
stofnunar íslands, sem stendur
fyrir sýningunum. Myndirnar eru
frá Ráðstjórnarríkjunum og Dan-
mörku og er tilgangurinn með sýn
ingunum að kynna ibyggingartækni
og gefa mönnum kost ó aö sjá
þær byggigaraðferðir, sem hafa
skóla Tónlistarfélags Árnessýslu I rutt sér til rúms í Evrópu cftir
eru nú um 200, I atríðið.
- Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 -