Tíminn - 11.04.1959, Qupperneq 3
riMlNN, laMgáurdaginn 11. aprfl 1959.
3
Fyrsti Norðurlandabúinn berst um heims-
meistaratitiiinn í þungavigt í hnefaleikum
Keppni um heimsmeistaratitilinn fer fram um mánaða-
mótin júní-júlí milli blökkumannsins Floyd Patterson
og Svíans Ingemar Johannsson
Ingemar Johannsson ásamt unnustu sinni Birgit Lundgren.
, Hnefaleikarrir á Ólymp-
íuleikunum í Helsinki 1952
voru allsöguiegir. í millivigt
keppir ungur, óþekktur
svertingi, Floyd Patterson,
17 ára að aldri, og hann
sigraði í öllum leikjum sín-
um með geysilegum yfir-
burðum. Því var strax spáð,
að hann væri efni 1 heims-
meistara. í þyngsta flokki
keppti Svíinn Ingemar Jo-
hannsson. Hann átti góða
leiki í undankeppninni og
vann sér rétt í úrslitakeppn-
ina. Mótherji hans þar var
risavaxinn svertingi, Ed
Sanders að nafni. Oe þegar
á hólminn kom fylltist ungi
Svíinn svo inikilli minni-
máttarkennd gagnvart hin-
um risavaxna svertingja, að
hann híjóp úr einu horni í
annað, án þess nokkru sinni
að reyna að koma höggi á
mótherjann. Dómarinn að-
varaði hann, en allt' kom
fyrir ekki. Svíinn gat ekki
barizt og að síðustu vék dóm
arinn honum úr leik, og
þegar verðlaunum var út-
hlutað síðar um kvöldið í
þungavigt, tók enginn á móti
2. verðlaunum, Reiðilestur
sænskra blaða um Ingemar
Jólíannsson var mikill, og
hann var afskrifaður með
öllu sem hnefaleikari.
Síðan eru mörg ár liðin og margt
hefir Ixreytzt. Floyd Patterson upp-
fyllti þær vonir, sem við hann voru
hundnar þegar í lupphafi, 'og hann
hefir verið hinn Jcsýndi meistari
hnefaleikainna undanfarin ár, 21
árs að atdri varð 'hann heimsmeist-
ari í 'þungavigt. Risinn Sanders
gei-ðist atvinnumaðuir í Bandaríkj-
unum með litlum árangri, og saga
hans varð songaraaga, eins og
margra annarra, sem lagt ■ hafa
stund á „the nohle art of self de-
fence.“ Fyrir tveiinur árum var
hann -sleginn niður í keppni, og
beið baina ,af völdurn heilablæðing-
meistari 1938, átti nýlega viðtal
við fréttastofuna AP, og þar segir
hann meðal annars við Ingemar.
„Til að vinna leikinn verðurðu að
herjast, iþú verður að berjast til
að vinna þennan leik eins og alla
hina. Styrkur þinn er fyrst og
fremst hægri hendin, eins og þeg-
ar þú rotaðir Eddie Machen í 1.
lotu ,í keppninni í Gautaborg. Og
notir þú hægri hendina rétt fáum
urlandabúa, sem kemst svo langt í hann s'g i hnefaleikaklúbbum. Þeg
hnefaleikum. ar hann var 14 ára hóf hann hnefa-
i. leikaæ'fingar. Hann hafði hæfileika
Ungir menn og þjálfararnir sáu hvað í honum
bjó á þessu sviði. Og aðeins fjórum
eir loyd og Ingemar eru enn- árum síðar ger5ist hann atvinnu- ag é^'ó'et ekki síður box~aðð"~en
þa ungir menn. svertingmn aðeins mafiur Hann hefir ckki e;ns w* t, 5 boxaðö ,en
24 ára Sví.:nn Ivpítmi,- maour- rtann nenr ckki e.ns 0o pioy<i patterson.“
, , °f bvl'nn. tveimur arum hltln sænshi motherji tagt penmga
eldi i. Og þegar þeir rnætast í New sem hann hefir unnið sér inn Sjálfur er Ingemar Johannsson
Yoik um manaðamotin júm júlí j hncfale i'kum, i fyrirtæki. En hann bjartsýnn á 'úrslit leiksins. Hann
næatkomandi verðuðr barizt um ieg,gur peninga. sína í banka og þyk segir. „Ég vona i?.ð ég vinni. Hvort
mikið fe. Heimsm. Patterson tst 5ru,ggur meg þag. ,Og hann seg- það verður knck out eða ekki fær
vctður um atta milljonum króna jr> Einn góðan verðurdag hætti ég Mmiirn að s'kera úr ,um, en irétt er,
rikari, en Svnnn fær .um fjórar
milljónir. Að vdsu eiga skattayfir-
völdin þá eftir að tala við þessa
herra, o.g þeim verða þeir að borga
ekki svo fáar 'krónur. En saint sem
áður, er þetta e;kki óálitlegt fyrir-
tæki. Og framtíðin gefur ibáðum
mikla mcguleika. Ef Ingemar sigr-
ar, munu þeir mætast aftur, og þá
verða enn meiri upphæðir í spili.
Framkvæmdastjóri
Ke.ppni þeirra hefir ekkert með
íþróttir að gera. Það er fyrst og
fremst verzlunairfyrirtæki, en að
■geta slegið með hnefunum hef-
ir 'gert þessa menn að milljóna-.
mæringum.
Síðan Ingemar Johannsson gerð-
ist átvinnumaður hefir hann keppt
21 sinni cg unnið alla leikina. Inge
mar er framkvæmdastjóri stórs
verzlunarfyrirtækis I Gautaborg,
og þar sem ,hann ihefir stöðugt feng
ið stærri npphæðir fyrir leikni sína
Og þarna skála meistararnir Ingemar og Floyd.
þessum slagsmálum og kaupi mér að ég get ekki síður boxað en Floy
stóran búgarð og tek lífinu með ró. Pattersson.“
Ingemar er nú farinn til Banda-
„NotaSu þá hægri" níkjanna til æfinga cg þó fyrst og
Mikið hefir verið skrifað um fremst til ,að venjast með nægum
hefir fyrirtæki hans notið góðs af hinn tilvonandi leik þessara fyrirvara loftslagi og mataræði.
og getað fært út kvíarnar. Þess tveggja meistara. Gremja er í Sví- Með honum fór framkvæmdastjóri
vegna er Ingemar ánægður þessa Þíóð vfir því, að sænska útvarpið hans, Edwin Ahlquist, sem með
daga, því fyrirtæki hans er mikill- mun hvorki sjónvarpa né útvarpa klókindum sínum tókst að koma
lýsingu á leiknum, og hefir það þessum deik á. sem í fyrstu virtist
orðið til þess, aó fjölmargir iSvíar algerlega óframkvæmanlegt, því
munu ferðast til New York til að framkvæmdastjóri Pattersons lagð-
sjá leikinn og eýkur það tekj-uí ist mjög á ,móti þvi í fyrstu, að
keppenda mikið.
Max 'Schmeling, Þjóðverjinn,
sem isíðastur Evrópubúa var heims
ar framtíðar.
Aidrei lært neitt
Saga Patterssons er önnur. Hann
hefir aldrei lært ineitt nema slást.
í stað þess að stunda skóla hélt
ar þá sömu nótt.
I
Og Ingemar Johannsson. Ilann
lét ekki reiði sænskra blaða,manna
hafa áhrif á sig og' hélt áfram
keppni. Og nú er enginn íþrótta-
maður meira umtalaður í Svíþjóð
enn hann, og á engann mann er
ausið meira lofi. Ingemar hefir
sannað, að hann er jnikill hnefa-
leikari, þótt taugarnair l\afi bilað í
leik hans við Sanders fyrir sjö ár-
um. Undanfarin ár hefir Ingemar
verið Evrópumeistari í þungavigt
og sýnt mikla yfirburðið yfir hnefa
leikara í Evrópu. Og nú stendur til
hans mesta keppni, keppni lum i
heimsimeistaratitiliím í þungavigt
gegn Floyd Patterson, fyrstur 'Norð,
Ingemar Johannsson undirskrifar samninginn um keppnina um heimsmeistaratitilinn.
hægri. í miðju er Bill Rosensohn, framkvæmdastjóri Patterson.
á úrslit leiksins, Ef Ingemar vinn-
ur vill hann fá næsta leik þeirra í
Svíþjóð, pig hann slær því föstu,
að tekjur af þeim leik vrðu aWrei
innan við átta milljónir sænskra
króna.
Annríki hjá
slökkviliðinu
Annríkt var hjá slökkviliðinu í
gærdag, og hafði það verið kvatt
út 7 sinnum um 10 leytið í gær-
kvöldi. Tvö lútköllin stöíuðu af því
að ki-akkar höfðn kveikt í sinu.
Þá kviknaði eldur í vinnuskúr við
Hagatorg nm 5 leytið í gærmorgun
yg hrann hann til grunna. Talið
;r að um íkveikju hafi verið að
“æða. Laust fyrir kl. 10 árd. var
rlökkviliðið kvatt að Suðurlands-
braut 120B, en þar reyndist aðeins
um grun nm eld að ræða. Um hálf
íjögurleytið kviknaði í hálmköss-
um fyrir utan húsið Uangawg 15,
eins eg skýrt er frá á öðrum stað
í blaðinu. iÞá kviknaði út frá raf-
magni 1 vélahúsi Sænska frysti-
hússins, og varð að o-ífa gat á þilj-
ur .til þess að komast að eldinum,
Skemmdir urðu vonum minni. ÍÞá
var ikveikt í rusli í fiumiu, skaynmt
frá isendibílastöðinni við Miklatorg.
Starfsmenn í Flugturninum á
Reykjaví'kurflug\ælli köiluðu á
slökkviliðið, vegna þess að skammt
frá tunnunni var benzíngeymir.
Styrkur til leik-
listarnáms
Alþjóðaleikhúsmálastofnunm (I.
T.I.) í Paris hefur, í samráði við
stjórn •íslandsdefldar stofnunarinn
ar, ákveðið að veita einum islenzk
um listamanni styrk að upphæð
400 doIlara til náms- og kynmis-
dvalar á árinu 1959, í þvi landi,
sem styrkþegi óskar, og skal dvöl
in vera minnst einn mánuður. Ein
ungis þeir, sem starfandi eru hjá
þeim s-tofnunum. eða félögum, sem
aðilar eru að Alþjóðaleikhúsmála-
stofnuninni, koma til greina sem
styrkþegar. Félagar í s'tofnuninni
hér á íslandi eru Þjóðleikhúsið,
Félag íslenzkra leikara og Ueik-
félag Reykjavíkur. — Umsók'nir
um styrkinn sendist formanni fs-
landsdeildar Alþjóðaleikhúsmála-
stofnunarinnar, Guðlaugi Rósin-
kranz, Þjóðleikhússtjóra, fyrir 20.
apríl n.k.
: Kurdar fluttir
í ^
á Iaun til íraks
| Kurdar eru ættflokkur, sem átfc
5 hefirheima við landamæri S'ovét-
i ríkjanna og írans og einnig i írak.
: Eru þeir herskáir mjög og hluti
þessa ættbálks er á yfirráðasvæði
Sovétríkjanna. Kairóblöðin segja,
að um 800 þeirra hai'i verið fihittir
méð skipi um Súez-skurð ti'I íraks
og einnig hafi hópar verið fluttir
með flugvélum, en með mikilli
Floyd Patterson er til ieync] t ,] hafi flugvélar er fluttu
þá, Lent að næturlagi i Bagdad.
mætti Inge-
skjólstæðingur hans
mari.
Og Ahlquist er mjög bjartsýnn