Tíminn - 11.04.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.04.1959, Blaðsíða 9
r T í MIN N, laugardagiim 11. apvíl Ifl.'O. :9 ! Sven StoL pe: Lirti r ci iU i um hörkulega. 'Þér virðizt hafa gleymt, að þér eruð Iseknir? — Bræðin sauð í henni, og augu hennar skutu gneistum, er hún svaraði: — Eg er hrædd um, að þér TT, . . , , hafið eigi síður gleymt, hver Hun snen ser viö og gekk að b-r g h'rniinn Toi-Í- ó rr nrr ^ forvitni hennar stóð. Hann fölnaði og varð ráðvilltur. —Já, sagöi hann vandræða lega, það er snoturt. rúminu, leit á Brewitz og þreif aði á slagæð hans. — Jæja, þá látum við liann eiga sig um sinn, sagði hún spyrjandi? — Já, ætli það sé ekki ó- hætt, sagði hann og fann að svitinn spratt fram á enni hans. — Þér verðið kannske svo vinsamleg að líta á hann aftur í fyrramálið? — Já, sjálfsagt, það skal ég gera. Þau gengu til dyra, og hann opnaði fyrir hana. Svo gengu þau nokkur skref eftir gang inum, og hún nam staðar við dyr og sagði: — Hér bý ég. Góða nótt. — Góða nótt, svaraði liann. — Þakka yður fyrir hjálpiha. — Það er ekkert að þakka, — Honum brá, en hann náði sér brátt. — Verið ekki að hugsa um þaö núna. ,En eig um við ekki að hugsa. um piltinn? Hún bar hönd að hjarta. — Guð minn góður. Þér er uð dálaglegur læknir, hrædd eins og héri og hugsið aðeins um sjálfa yöur. Harkið nú af yður og hjálpið mér til þess að koma manninum niður í loftvarnabyrgið. Sprengj urn- ar geta farið aö falla hvenær sem er. Kún var sigruð á samri stundu og blygöaðist sín. Og þrátt fyrir auðmýkinguna fann hún, aö andúðin á þess um manhi livarf smátt og smátt. Þetta' var rétt. Hann gekk til verks hiklaust og svaraði hún með svo kuldalegu skynsamlega, hann var ákveö augnaráði, að hann hrökk við.: inn og viljasterkur maður. Henni hafði kannske skjátl- Þegar Karin kom inn í her azt? Gat það verið; að hann bergi sitt, stóð hún andartak væri Canitz majór? lcyrr innan við dyrnar og hlust aði. Henni fannst hún lieyra fótatak hans fjarlægjast. Svo ■gekk hún hægt að skrifborð, inu og settist. Svo studdi hún höndum viö enni sér hugsandi. Eftir lítla stund hrökk hún við og greip símann. Hún hringdi í afgreiöslu gistihúss ins. — Halló, er þetta gistihús vörðurinn? sagöi hún fast- mælt. — Þetta er Bergelin læknir. Viljiö þér hringja strax fyrir mig til lögreglunn ar. Já, ég sagði lögregiunnar. Þetta er mjög áríðandi, því aö hér er moröingi . . . já, ég sagði morðingi. Stuttu síðar glumdi sím- inn og loftvarnafiauturnar kváðu við. Karin brá svo mik ið, að hún var nærri búin að missa símann, því að hún hafði aldrei heyrt loftvarna merki áður. Hún spratt hrædd á fætur. Henni heyröist meira að segja, aö flugvéíar væru yfir og sprengjur teknar að falla. Hún hljóp fram að dyr um og síðan aftur að glugg anum. Svo harkaði hún af sér og hraðaði sér út i gang inn, þar sem fólk flýtti sér niður til loftvarnabyrgjanna. Hún reyndi að gahga iiægt á eftir fólkinu til þess aö leyna ótta sínum. Karlmenn komu út úr her ‘bergjunum í náttfötum, og hjúkrunarkona hljóp fram fyrir hópinn. í stiganum maétti Karin Canitz, sem einn var á leið upp stigann. — Hvert eruð þér að fara? spurði hann og tók um hand legg hennar. — Niður i loftvarnabyrgið. Hvað er undarlegt við það? Henni fannst aö hún hát- aði hann á þessari stundu. Hér stóð hann andspænis henni, morðinginn, harður ög grimmur maður, sem kom fram viö hana eins og hann væri henni jafngóður. EnCán izt var oröinn reiður. -r- Einmitt það, sagðj hann Þau hlupu saman upp stig ann aftur. Tíundi kafli. Veggirnir í loftvarnabyrg- inu undir gistihúsinu titruðu, og rafmagnsljósið flökti. Kar in fannst loftið þegar vera að láta undan, en kannske var það aöeins hugarburður. Um hverfis hann sat fólkið ró- legt og virtist ósnortiö eins og þetta væri hversdagslegur viðburður. Hún var hins vegar að berjast við að halda óttan um í skefjum. Canitz sat álútur við hlið Brewitz, sem hann hafði lagt á sjúkrabörur og lá í órólegu móki. Hún reyndi að ráða gátu þá, sem leyndist bak við alvar legan svip Canitz. Skjátlaðist henni? Það hafði þó staðið C. á sígarettuhylkinu hans. Hann virtist og harla líkur liðsfor ingja i háttum, það var auðséð á fasi hans, svip og rödd. Þar að auki líktist hann mjög myndinni, sem hún hafði séð í blaöinu. Hann hafði aðeins rakað af sér efrivaraskeggið. Allt í einu dunaði jörðin við öflugri og nærgengari sprengju en áður hafði fall- ið, og steinmylsna hrundi úr veggjunum. — Þessi var ekki sem verst, sagöi Falck. Engin svipbreyting sást á Canitz. — Hvernig líöur aðalsmann inum okkar annars? hélt Falck áfram. Canitz svaraði án þess að líta á hann. — Hann fékk svo lítinn heilahristing, en það batnar vonandi fljótt. — Jæja, það er raunar gott. Ef hann hefði verið með fullu ráði núna, er hætt við að hann hefði misst stjórn á sér. En hvernig líður þér, Petrus? Petrus var með gítarinn hjá sér, hann skyldi hann ekki einu sinni við sig, þegar hann fór í loftvarnabyrgið. Hann brosti rólega. Flestlr vlta aS TlMINN ar annaC mert lesna blaS landslns o§ á sfíruia svœSum það útbrelddasta. Auglýslngar þess ni þvl tll mlklls fjðlda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hár i iltle rúml fyrlr lltla penlnga. gets hrlngt I slma 19 5 23 aSa 133N. I Tapað — Fundid KULDAÚLPA var tekin I misgripum ■á aðalfundi Mjólkui'bús Flóamanna 31. marz siöasti, Húfa og vettlingar í vösum, cinnig var nafn 'eiganda á vösunum. Vinsamlegast skilist til Olgeirs Guðjónssonar, Hellisholt- ium, Hrun. Ulpan, sem skUin var eftir verður send um hæl. LSgfræðisfðr! SIGUROUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ- VÍKSSON: Málflutningur, Eigna' miðlun. Austurstræti 14. Símar: 15S3S og 14600. Frímerki HÓPFLUG ÍTALA óskast keypt. Til- boð sendist blaðinu meiikt: ,,Hóp- flug“. FIPCO, sem er frímerkjaklúbbur f Saar, auglýsir: Þeir, sem óska eft- ir að gerast meðlimir, vinsamleg- ast skrifið eftlr eyðublöðum. Box 731, Hafnarfirði. fmislegf Fasfelgwlr AKRANES TIL SÖLU er mjög nýiegt steinhús (einbýlisbús) ásamt bílskúr. Nánari uppiýsingar veitir Valgar'ður Krist- jánsson lögfræðingur, Jaðarsbraut 5, Akranosi. Sími 398. AKRANES TVEGGJA ÍBÚOA STEINHÚS til sölu og laust til fbúðar 1. maí. Upp- lýsingar gefur Háifdán Sveinsson, Sunnubraut 14, Akranesi. Sfjnl 392. FASTEIGNASAtAN EIGNIR, tögf fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 10332 og 10343. PáH Agústsson, sölumaS- ur. beimasími 33S83 FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorsteins sonar lögfr. Þórhallur Sigurjúns- son sölumafiur, Þingholtsstr. 11.. Sími 18450. Opið aík virka cíaga frá kl. 9—7. Kennsla HJÚSKAPARMIOLUN. — Pósthólf 1279. BRÉFASKRIFTlR og ÞÝÐINGAR Harry Vilhelmsson, Kjartansgötu 5, sími 18128. iala SPUNAVEL, 15 þráða, í góðu lagi, til sölu. Uppiýsingar gefur Eósa Eiriksdóttlr, Djúpavogi. FERMINGARKÁPA og KJÓLL til sölu. Upplýsingar i sima 33084. ; CHEVROLET, 1934, langferðabifreið, Tilvalinn sem heygrindarvagn. Gangfær vél. Uppl. i síma 10108. ATHUGIÐ: Kynnið yður húsagerð mína, sem er sniðin eftir innl'end- um síaðháttum og veðurfari, byggð á fræðilegri þekkingu og reynslu. Upplýsingar Hraunhólum, Garða- hreppi. Símar 50924 og 10427. Sig- urlinni Pétursson. c SHODIIsoe I N REYKJAVÍK VIFTUREIMAR í SKODA, allár gerð- ir. Sími 32881. RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22. Úr val af fallegum lömpum til ferm- íngar- og tækifærisgjafa. BLÓM — BLÓM. Daglega miklO úr- val af afskomum blómum. Sérstak lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð in Runnl, Hrísateig 1, Sími 34174. VIIÐSTÖÐVAR KATLAR. — Sminum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrlr ýmsar gerðir af sjSlfvirkum oliu- brennurum — Ennfremur siálf- trekkjandl olíukatla, óháOa raf- magni, sem einnig má tengja viO sjáifvirku brennaranna. Sparneytn- Ir og einfaldir 1 notkun. ViOur- fcenndir af öryggiseftirliti rffcisins. Tökum 10 ára áb. á endingu kati- anna Smiðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. FramleiOum einnlg ó- ayra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Áiftaness, siml 50842. KtNNSLA. Kennl þýzku, ensfea, fi-önsku dönsku, sænsku og bók- færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart- ansgötu 5, sími 18128. MUNIÐ VORPRÓFIN, pantiO tllsögn tímanlega. Harz-y Vilhelmsson, kennari í tungumálum og bók- færslu, Kjartaasgötu 5, simi 18128. VÍBBS J DÚN- og FIOURHREINSUN, Kh.kja- teig 29. Simi 33301. SeTjum hólfuð og óhólfuð dún- og fiðufheld ver, FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast f Hótel Trj"ggvasikála, Sé®ossi. Úpp- lýsingar á staðnum og í símá 8, Selfossi. KEMISK FATAHREINSUN. Fafaldt- un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegi 53 A' : . BÆNDUR. Óskum eftir góðu heim- ili í sveit fyrir átta ára dreng. Er duglegur í snúningum. TifhoO sendist blaðinu merkt ,Sveit f 6umar“. . BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN m Höfum opnað hjólbarðavlnnustofa aO Hverfisgötu 61. BflastæOi. EkiB lnn frá Frakkastíg. HjólbarOaatöO- ln. Hverfisgötu 61 • t INNRÉTTINGAR. SmlOum eldhttsöm- réttingar, svefnherberglsskápa. setj um f hurðlr og önnumst aHa venju- lega trésmíðavinnu. - Trésm(8|aii, Nesvegl 14. Simar 22730 og 34387. uJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomaea Ingólfsstrætl 4. Siml 1067 Annaat »Uar myndatökur iNNLEGG vlB llslgl og fábergsstgL FótaaOgerOastofan Pedicure Bó! (taOarhliO 16. Simi 12431 SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur ailar tegundlr smurolfu Fljót og (ófl afgreiðsla. Símz 16227 ÞAÐ EIGA ALLIR íeiO am miðbm- tnn GóO þjónusta. Fljót afgreiðsla, ÞvottahúsiO EIMXR. Bröttugötu Sa, Sfmi 12428 JOHAN RÖNNING hf. Raflagmr og viðgerOir á ðllum helmUistækjum. Fljót og vönduð vinna Sinxl 14326 EINAR J. SKÚLASON Skrlfstofu- vélaverzlun og verkstæði Síní 24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu ». sARNAKERRUR miklð úrval. Bama OFFSETPRENTUN (ljósprentum. rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- LátiO okkur annast prentun fyrtf grindur. Fáfnir. Bergstaðagtr. 19, yður — Offsetmyndlr sf. BrA- Simi 1.2631 vallagötu 16. Reykiavfk Siml 16617. JR og KLUKKUR I úrrali. ViOgerOlr HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, GOlu-, cello og bogaviOgerfHr. —» Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 60. Pianóstllllngar. Ivar Þórariruao*, Simí 17884 | Holtsgötu 19. Sfml 14721 BifrerSasala ÖXLAR með vöru og fólksbílahjólum, beizli og beizlisgrindum, fási hjá okkur. Kristján, Vesturgötu 22, Reykjavík — Sími 22724. BlLAMIÐSTÖÐIN vagn, Amtmanna stfg 2C. — Bflasala — Bflakaup — MiðstöO bflaviðskiptann* e- hJA okkur Sfml 16289 AÐAL-BlLASALAN er • ftBalstnetl •e Simi 15*0-14 BIFREie*«ALAN AÐSTOÐ vlð Kalk- »*usveg, simi 15812, útibú Lauga- ve«i 92, sfani 10-6-50 og 13-14-6. —. Stærtói bílasalan, bezta þjónueta, GóO bflastæði ; ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.