Tíminn - 11.04.1959, Page 10

Tíminn - 11.04.1959, Page 10
10 TÍ.MINN, laugardaginn 11 apríl 1959. mm ^sti^ JjJÓDLEIKHCSID Undraglerin Barnaleikrit. Sýning í dag kl. 18. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Húmar hægt a<$ kveldi Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 14 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg, rúsnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samoilove, Alexei Batalov. Sýntl kl. 7 og9 Myndln er með ensku tall. Frænka Charleys Sýnd kl. 5 Stjörnuhíó Slml 18 9 36 Mafturinn sem varð að steini Hörkuspennandi og dularfull, ný amerisk mynd, um ófyrirleitna menn, sem hafa framlengt líf sitt í tvær aldir á glæpsamlegan hátt. Charlette Austin, William Hudson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Nýja bíó Sfml 11 544 Kóngurinn og ég (The King and I) íburðarmikil og æfintýra’e" með Heimsfræg, amerísk stórmynd. hrífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammerstein. Aðalhiuthverk: Yul Brynner, Deborah Kerr. Sýnd kl. 9. Hugrakkur strákur (Smiley) Kalleg og skemmtileg CinemaScope litmýnd. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardsson og hinn 10 ára gamli Colin Petersen (Smiiey). Sýnd kl. 5 og 7 LEKFÉ1A6 REYKJAVÍ.KUR1 Slml 13191 Allir synir mínir 40. sýning annað kvöld kl. 8 Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá M. 4 tii 7 í dag og eftir ikt. 3 á morgun. Hafnarbíó Siml 16 4 44 Myrkraverk (The Midnight story) Spennandi, ný, amerísk Cinema- scopekvikmynd. TonyCurtes, Gilbert Roland. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Tripoli-bíó Slml 11 1 82 Martröð (Nightmare) Óvenjuleg og liörkuspennandi, ný, amerisk sakamálam.vnd, er fjallar um dularfullt nvorð, framið undir dulrænum álirifum. Edward G. Robinson, Kevin McCarthy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð 16 ára. Tjarnarbíó Simi 221 40 Villtur er vindurinn (Wild is the wind) Ný, amerísk verðlaunamynd, frá- bærlega vel leikin. Aðalhlutverk: ANNA MANGANI, hin heims- fræga, ítalska leikkona, sem m. a. lék í „Tattoveraða rósin“. Auk hennar: Anthony Qulnn, Anthony Franciosa. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5, 7 og 9 Gamla bíó Sfmi 11 4 75 Holdið er veikt (Flame and the Flesh) Bandarísk úrvalsmynd í litum tekin á Ítalíu. Lana Turner, Pier Angeti, Carlos Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 7 49 Kona læknisins (Herr Uber Leben Und Tod) Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk úrvalsmynd, leikin af dáðustu kvik- myndaleikkonu Evrópu. Marla Shell, Ivan Desney og Wilheim Borehert. Sagan birtist í „Femina“ undir nafninu: Herre over Liv og död. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Ofboðslegur eltingaleikur Hörkuspennandi amerisk litkvik- mynd. Richard Widark, Grevor Howard. Kopavogs bíó Sfrnl: 19185 Þriðja vika. „Frou-Frou” (Úr lífl Parsíarstúlkunnar) Hin bráðskémmtilega og falleg,a franska Cinema Scope litmynd Sýnd kl. 9. Aðalhluthverk: Dany Robin, Gino ervi, Philippie Lamaire. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ljósið frá Lundi með liinum óviðjafanlega Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7 Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. Góð bílastæði. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíéinu. Austurbæjarbió Slml 11 384 Flugfreyjan (Mádchen ohne Grenzen) Mjög spennandi og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggð ó sam- nefndri skáldsögu, sem birtist í danska vikuritinu Familie-Journal- en undir nafninu „Piger paa Ving- erne“. — Danskur texti. Aðalhlutveiik: onja Ziemann, Ivan DESNY, Barbara Rútting. Sýnd kl. 7 og 9 Tommy Sieel Alveg sérstaklega fjörug og skemmtiieg söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og séngur frægasti rokk-söngvari, sem uppi hefir verið i Evrópu: TOMMY STEELE Þetta er ein allra vinsæiasta Músik- mynd, sem hér hefir verið sýnd, en hón var sýnd í heilan mánuð I Austurbæjarbíói fyrir einu og hálfu ári. Flest lögin, sem sungin eru, hafa orðið mjög vinsæl hér á á landi; svo sem: „Water, Water“ (Allt á floti) „Freight Train" (Lestin brunar) „A Handful of Songs“ „Take me back Baby“ o.m.fl. SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ AÐ SJÁ ÞESSA SKEMMTILEGU KVIKMYND Sýnd kl. 5 Áskriftarsímimi er 1-23-23 Framsókr.arhúsiÖ Dansleikur í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Gunnars Ormslev. ij Aðgöngumiðasala frá' kl. 6. Sími 22643. d í G.T.-húsiny í kvöld. Söngvari með hljómsveitinni: Sigríður Guðmundsdóttir. Hin spennandi úrslit í ÁSADANSKEPPNINNl um 2000,00 króna verðlaunin. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. ú NYTT! NYTT! ítalskir stuttfrakkar. Stakir jakkar með glitþræði Aóolskinnsjakkar Stakar buxur Allt fyrir sumarið. Sendum gegn póstkröfu. FAC0, Laugavegi 37 — Sími 18777 ::::n:::n:n:::n:::un:nu::nnu:: atmitts Ritari óskast Staða ritara á handlæknignadeild Landspítalans er laus til urhsóknar frá 1. júní næst komandi að telja. Laun samkvæmt XI. flokki launalaga. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vél- ritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. — Umsókni rmeð upplýsingum um aldur. námsferil og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 25. apríl næst komandi. Skrifstofa ríkisspítalanna Pfop/Ö £/? /COM/Ð oo HmNT' tmmmmts i,mmimmmtmmmmi:mmtmmmmmimmmttmm::

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.