Tíminn - 11.04.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1959, Blaðsíða 12
Norðaustan gola, léttskýjað. Reykjavík 3 st„ Akureyri 0, London 8, K.höfn 4, New York 9. Laugardagur 11. apríl 1959. t I i ' Hreytt m mykjimni: /orstörfin eru hafin víöa um land, bændur farnir að hreyta úr áburði á túnum, þótt margir noti sem betur fer# fljótvirkari tæki en spaðann. I görð- um og á graslendum í höfuðstaðnum eru vorstörf einnig hafin. Þessi aldr- aoi maður vinnur í almenningsgörðum Reykjavíkur, og hann er að hreyta þar úr mykjuhlassi — já, þetta er mykja en ekki Skarni úr sorpeyðingar- stjSðinni. Orrustuvélar frá Pakistao skjóta aiðnr iodv. Canberra-sprengjuþotu Nýju Delí—NTB, 10.4. — Orrustuþotur frá flugher^ Doktorsvörn í Há- skólanum í dag Haraldur Matthíasson cand. mag.. menntaskólakennari á Laug arvátni, hefir sent Heinispeki- deild -Háskóla íslands rit sitt Setn ingáforni og stíil og óskað- eftir að veria það til doktorsprófs í íieimspeki. Rit þelta hefir verið metið hæft til varnar og andmæl- encíur verið skipaðir þeir próf. dr. phil. Halldór Halldórs'son og dr. phil. Jakob Benediktsson orða bókarritstjóri. Ákveðið 'hefir verið. að vörnin fari t'ram laugardaginn 2. maí kl. 2 e.h. Próf. dr. phil. Einar Ólaf- ur Sveinsson. varaforseti deildar- innar, mun stjórna athöfninni. Rýnt í runa$teina“, fyrirlestur Sven B F. Jansson prófessors í dag Pt’ófessor fil. dr. Sven B. F. Jansson frá Stokkhólmi er stáddur hér í Reykjavík í . boði Háskóla íslands, Próf. Jansson er mörgum kunnur hér og hefir verið hér fjór- um sinnum áður, var t. d. um skeið sendikennari við Háskólann. Prófessor Jansson mun halda hér fyrirleslur í dag 11. april kl. 5 e.h. (stundvístega) í I kennslustofu Há- skólans. Fyrirlesturinn, sem verður Jluttur á sænsku, nefnist Pa jakt efter runstenar. Dr. Jansson er þekktasti rúna- fræðingur Svía og er prófessor í rúnafræði. Fyrirlesturinn mun fjalla um rúnasteina, sem fund- izt hafa á síðari árum og eru m. a. merkilegir vegna litar síns. Hefir tekizt að -sýna fram á, upprunalegi litur þeirra var og hvert-efni notað var lii þess að lita steinana. Skugga mynir verða sýndar með fyrirlesr- inum, cg sést á þeim upprunalegur litur steinanna, sem eru beztu he'im ildir um málaralist víkingaaldar. Próf. Jansson mun einnig skýra frá því. hvernig steinar þessir fund ust, en stundum var það við hinar skringileguslu aðstæður. Eru átökin í Tíöet að færast út? Harðir bardagar ættflokka við kommúnista á kínversku landsvæði Arndis Björnsdóttir ákaflega hyllt Leikritið Húmar hægt að kvöldi eftir O’Neill var frumsýnt í Þjóð- leikhúsinu í gærkveldi fyrir fullu Lúsi við mikla hrifningu leikhús- gesta, sem hylltu lekendur ákaft, einkum Arndísi Björnsdóttur, en við þessa leiksýningu var minnzt 40 ára leikafmælis hennar. Að leikslokum ávarpaði Guðlaugur Rósinkranz Þjóðlcikhússtjóri Arn- dísi, minntist hins mtikla og merka leikstarfs hennar og færði henni blómakörfu. Einnig ávörp- uðu þeir Valur Gíslason, leikari hana fyrir höncl Bandalags' ísl. listamanna, og Brynjólfur Jóhann- esson leikari fyrir höncl Leik- fólags Reykjavíkur, og færðu henni blóm. Hylltu leikhúsgestir Arndísi með ferföldu húrrahrópi. Loks mælti Arndís nokkur orð, þakkaði vinarkveðjur og blóm og ávarpaði leikhúsgesti. ,,Ég þakka ykkur fyrir allar stundirnar, sem þið hafið umborið mig“, mælti hún að lokum. Miklar orrnstur í austurhluta Tíbet — Kín- verjar beita flugher og fallhlífaliði — óstaí- festar fregnir um þátttöku siálfboÖaíiía frá Formósu Kalkútta—NTB, 10.4. — Fréttaritari indverska blaðsins Statesman símar í dag, að harðar orrustur geisi nú í austur- hluta Tíbets á milli uppreisnarmanna mg hermanna kín- verskra kommúnista Hafa kommúnistar beitt fállhlífaliði gegn Tíbetum. Fréttaritarinn telur, að Tíbetar njóti aðstoðar sjálfboðaliða frá Formósu og einnig hafi þeim borizt vistir og hjúkrunargögn flugleiðis frá Burma. Reuter skýrir frá því í kvöld að Dalai Lama væri nú >kominn til Baudila ásaini fylgdarliði sínu, en þar munu sendifulltrúar indversku st.jórnarinnar hafa tekið á móti honum og' fært honum bréf frá Nehrú forsætisráðherra. Búizt er við, að Dalai Lama muni halda kyrru fyrir í Baudila í tvo daga til •að hvíla sig áður en áfcam verður haldið til Tezpur, en þar er fyrsta járnbrautarstöðin á þessu einangr aða landsvæði. Panchen heldur til Peking Fregnir frá Hong Kong herma, að Panchen Lama, sem Kínverjar Pakistans skutu í dag niður indverska sprengjuþotu af Canberra-gerð í 2000 km fjarlægð frá landamærum Afganistans, er hún var á flugi yfir Pakistan og hafði neitað að lenda. | i Tveir flugmenn voru í sprengju þotunni og komust þeir lífs af. Samkv. frásögn flughers Pakist- ans varð hann flugvélarinnar var um kl. sjö í morgun. Var hún þá yfir bænum- Rawalpindi, skammt frá aðalbækislöðvum flughersins. Er flugmennirnir á Canberra vél- inni óhlýðnuðust skipun um að knda, hófu orrustuvélar skothríð á liana og skutu hana niður. Sprengjuþotan var óvopnuð. Ind- verska varnarmálaráðuneytið upp- lýsir, að vélin hafi verið á venju- legu æíingaflugi er hennar var saknað. , hafa nú >gert að lepp sínum í Tk i bet, hefði í dag komið til Lanehow j á leið sinni til Peking, þar sem j hann mun sitja „þjóðþing“ kín- verskra kommúnista að scgn Pek- ingútvarpsins. Nehru forsætisráðherra vísaði í dag á bug tillögu, er fram hefir komið í utanríkismálanefnd ind- verska þjóðþingsins á þá leið að Bandungríkin komi þegar í stað saman á fund til að taka höndum saman um að virkja almenningsálit ið í heiminum Tíbetum til góðs í bráttu þeirra við hina kommúnist- ísku innrásarheri. Nehru telur, að slíkur fundur yrði ekki til neins ígóðs, þar sem eining mundi.ekki j n;.isl Títi ára afmælis Atlantsíiafsbandía-!63^"9^1,^3, , ( , I kvold liafði brezka utvarpio 1 • • * * 17 fl '] fl 11* þnð eftir fréttaritara sínum í iagsins mmnzt a Retlavikurtlugvelli Keflavíkurflugvelli, 9. apríl. ] Skiltum hefir verið komiS fyrir íslenzkir stjórnmálaleiðtog-j . vegar á leiðinni ^ frá flugvall- ar, æðstu embættismenn rík isins og amhassadorar sex A-bandalagsríkja eru vænt- anlegir hingað til Keflavíkur flugvallar, laugardaginn, 11. apríl, til þess að vera við- staddir hátíðahöld, sem varn arliðið stendur fyrir í til- efni af tíu ára aímæli Nato. Ilátíðahöldin hefjast kl. 2 e.h. n:eð því að þotur og eftirlitsflug- vélar fljúga yfir svæðið. Sýning verður opnuð í flugskýli flotans gegnt flugvallarhótelinu, og verð- ur hún opin almenningi til kl. 4 e.h. Þar verða m.a. til sýnis skriðdrekar, þyrilvængjur, fall- byssur, eftirlitsflugvclar, þotur og auk þess sjúkra- og björgun- artæki og vélar. Einnig verður sýnd þar kvikmynd um starísemi A-bandalagsins. Gestirnir munu snæða hádegis- verð í boði yfirmanna varnarliðs- ins, en síðan munu þeir ganga lit á sýningarsvæðið, þar seni hcr- menn úr varnarliðinu standa heið ursvörð. arhliðinu og að sýningarsvæðinu til leiðbeiningar gestum og öðr- j um, sem æskja að vera viðstaddir átíðahöldin. ÖJlum er heimill ókeypis gangur að fyrirlestrinum. að- Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur fund að Kirkju- brauf 8, sunnudaginn 12. aprí! kl. 4 síSdegis. Sagðar verða fréttir frá 12. flokksþingi Framsóknarmanna og rætt um undirbúning að væntanlegum Albingiskosn- ingum í vor. Framsóknarmenn á Akranesi eru bvattir til að fjölmenna á fundinn. I | J I gær var dregið í happdrætti p Háskóla íslands alls um 89ö vinn- : ^ inga samtals 1,1 millj. kr. Hæsti ^ vinningurinn, 100 þús. kr. kom á . ^ j nr. 20355, heilmiða, sem seldur j 0 var i umboði Guðrúnar og Jóns í Ú Bankastræti 11. Næsthæsti vinn- ^ ingurinn, 50 þús. kr., kom á nr. 1 Ú 49348, hálfmiða og var annar seld ^ ur í unfboði Guðrúnar og Jóns í ^ Bankastræti en hinn í Ólafsvík. j 0 1 10 þús. kr. komu á nr. 13607, ^ I 17025, 18384, 30683, 34629, 42933 | ! c>g 45270. j | ingar taldir með) komu á nr. 1361,1 p 1504. 16055, 20354, 20356. 22285. j Í 27256, 28845, 31946. 36038. 40355, j ff 41942. (Birt án ábyrgðar). Dregið í happdrætti Háskólans Nýjai Dehlí, að har'ðir bardagar gcisuðu nú innn sjálfra kinversku landamæranna á milli vopnaðra ættflokka o>g hermanna kornmún iststjórnarinnar. Virðist því ljóst að uppreisnin hefir breiðzt út og það nokkur hundruð kíló- metra inn fyrir landamæri Kína Væri ekki ráð aS senda skeyti um kjördæmamálið við Komma? Nú talar Mbl. aðeins um AljiýÖubandalag | og Bjarni vitnar í ÞjótSviljann betur en | biblíuna 5 þús. kr. komu á nr. (aukavinn- Það er engu líkara en nokkur deyfð liafi færzt yfir fréttaritara erlendra fréttastofnana hér á landi, en þeir eru flestir blaðamenn lijá Morgunblaðinu og Vísi. Sú var tíðin að þeir stóðu betur í stykkinu. Það var í Jiann mund, sem fyrrverandi ríkisstjórn var mynduð, að fréttamennirnir voru athafnasamastir, sendu skcyti eftir skevti, oi'last ranghenndar fréttir um íslcnzk stjórnmál, þar sem reynt var að rægja af þjóðinni lieiður og lánstraust og umfram allt opinbera lieiminum þann „glæp“ að kommúnistar skyldu eiga aðild að ríkisstjórn. Þá var aðferðin sú að senda ófrægingarskeytin út og þýða þau svo aftur og birta í Mogga sem erlenda speki. ★ ★ ★ Nú eru óneitanlega töluverðir atburðir að gerast í ís- lcnzkum stjórnmálum, er Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn eru að semja við konnnúnista um gerbreytingu á íslenzkum stjórnskipunarlögum, og eiga konunúnistar nú að ráða því, livort sú breyting kemst fram eða ckki. En engin fréttaskeyti virðast enn send um þetta, og veröur nú fróðlegt að fylgjast með því næstu daga, hvort fréttamennirnir draga af sér slenið. Þetta eru ekki svo litlar fréttir fyrir heiminn. En ]>ví niiður cr víst ekki hægt áð minnast á „granian mann“ núna. Þá er ganian að sjá þaö þessa dagana, að flokkur sá, sem Mbl. hefir kallað komnuinista og stundum hnýtt í, virðist ekki vera til, a.m.k. ekki nefndur í því blaði leng- ur, lieldur aðeins Aljiýðubandalag og jafnan minnzt með virðingu og hlýhug, og Iíjarni vitnar nú dag livern í Þjóö- viljann af sýnu meiri fjálgleik en biblíuiia og birtir ritn- ingarstaði hans af ákafa. ! ! I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.