Tíminn - 19.04.1959, Qupperneq 1
fsl. handritin í Höfn
■— il spegli Tímans — bls. 3
43. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 19. apríl 1959.
Mál og menning, bls. 5
LífiS í kringum okkur, bls. 5
Kirkjuþáttur, bls. 4
Skrifað og skrafaS, bls. 7
Rússneski kommúnistafl., bls. 6
87. blað.
Stjórnarliðið hyggst skera niður verklegar framkv.
og afgreiða fjárlög með stórfelldum greiðsluhalla
Daníe! Agóstínusson frambjóö
andi í Borgarfjaröarsýslu
Fulltrúaráð Framsólinaríé-
l.«gs Borgarfjarðarsýslu og
ralmennur fundur Framsókn-
ármanna á Akranesi hafa
’samþykkt einróma að : ara
þess á leit við Dáníe! Agúst-
ínusson. bæjarstjóra á Akra-
nesi. að verða í kjöri fyrir
Framsóknarflokkinn í sýsl-
.unni við næstu kosningar.
fEinnig er vitað um marga
amlstæðinga kjördæmamáis-
ins í héraðinu utan Fram-
sóknarfiokksins sem beint
liafá tilm?elum sínum til
Daniels um framboð Flefir
Daniel nú orðið við þessum
filmælum. og er framboð
hans ákveðiö.
Dnniel Ágústínusson er fæcldur
18. marz 1913 á Evrarbakku, son-
ur hjónanna Ingileifar Eyjólfs-
dóttur og Ágústjnusar Daníeisson
ar. Dnnícl stundaði náni í hér-aðs
skólanum á Laúgarvátni og síðar
í Kennaraskólánum og lauk þar
kennaraprófi 1930. Hann var kenn
ari við héraðsskólann á Núpi 1936
—37 og við bai-na- og unglinga-
•skólann í Stykkishólmi 1937—39.
Árin 1939—47 var Daniel erind
reki Framsóknarílokksins. en kenn
a-ri við Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar í Reykjavík 1947—54. Það
ár varð hann bæjarstjóri á Akra
nesi og gegnir því starfi nú.
Daniel hefir tekið mikinn þátí
í starfi ungmennafélaganna og
var sambandsritari UMFÍ frá
1933—57 -og framkvæmdastjófl
UMFÍ 1947—54. í íþróttanefnd rík
isjns hefir hann átt sæti síðan
1943 og stjórn Félagsheimila-
sjóðs síöan 1947 og var einn af
upphafsmönnum þeirrar merku
lagas^iiningalr. Hann hefu:r átt
sæti í Raforkuráði rikisins síðan
1946 og formaður þess síðan 1954.
DANIEL AGÚSTÍNUSSON
Laim va-r -rurmuúur millíþinga-
nefndar í póstmálum á árunum
1843—44.
I miðstjórn Framsóknarflokks-
ins hefir Daníel á't sæti ,íðan
1846, og í þágu flokksin; hefir
hann unnið mikið’ og gagnmerkt
staVf fyrr og síðar.
Daniel hefir rifað fjölda greina,
bœð; í Ski-nfaxa. og önnur bíöð og i
tímari't, og .eftir hann liggur einn
ig' ril um dönsk ungmennafélög.
Daníel er kvæn'ur Önnu Erlends
dóttur prests í Cdda Þórðar-onar,
og eig«| þau tvö börn.
Daníel er gerkunnugur þjóð-
máluin og atvinnuvegum til lunds
og siávár. Hann er -traustur og ske
1-eggur málafylgjumaður svo að af
bor, eins og fory:‘.a hans í mál-
efnum Akraness hin síðtislu ár
hefir gcrzt sýnt, en þar hafa síð-
ustu árin orðið stórs'ígari fram
farir cn um Iangt skeið áður. Dan
íel er greindur vel, góður ræðu
maður og um dugnað og fram-
taksemi tekur hann flestum fram.
Borgfirðingum mundi hann verða
traustur og áhrifamikill fulltrúi á
þingi, enda þekkir hann hag hér
aðsins og íbúa þess mjög vel.
Ætlar einnig að auka innflutning há-
tollavara og láta aðrar vörur vanta
Framlag til raforkuáætlunarinnar á atS
minnka um 43%. — Einu raunverulegu
sparnaSartillögurnar aí leggja niíur or-
lofsmerki!
í gær var lagt frám á Alþingi álit 1. minnihluta fjárveit-
inganefndar um afgreiðslu fjárlaga fyrir- árið 1959, en það
' er tillögur stjórnarliðsins. Gert er ráð fyrir, að önnur um-
! ræða um fjárlög fari fram á mánudag. Þingmenn Framsókn-
1 arflokksins í nefndinni munu leggja fram sínar tillögur á
mánudaginn. Tillögur stjórnarliðsins sýna, eins og raunar
■ vitað var, að ætlunín er að gera stórfelldan niðurskurð á
; framlögum til fjárfestingar og framkvæmda. Um þá fjárlaga-
i afgreiðslu, sem stjórnarliðið boðar nú, eru eftirfarandi atriði
! athygiisvej-ðust:
i
*** Framlög ríkissjóSs til verklegra framkvæmda
á að skera niður um 23 millj. kr.
Nýjar álögur nema 50 milljónum króna.
Samt verður stórfelldur greiðsluhalli á fjár-
tögunum.
*** Éta á upp greiðsluafgang fyrra árs og
ógreidda Sogstolla, ef inn heimtast.
Auka á innflutning hátollavara vegna toiltekn-
anna, þótt aðrar vörur vanti.
Reynt er að leyna greiðsluhallanum i bili með
því að hækka tekjuáætlun og lækka ýmsa
áætlunarliði gjaldamegin út í bláinn.
*** Framlag til raforkuáætlunarinnar er skorið
niður um 43%.
Framlag til flugvallagerða lækkar um 25%
Atvinnuaukningarféð skorið niður um 26%.
Raunverulegar sparnaðartillögur engar nema
þær að leggja niður orlofsmerki, sem hefir
verið eitt heizta baráttumál Alþýðuflokksins
áratugum saman. Sparnaður: 500 þús.
★★★
★★★
★★★
★★★
★★★
★★★
★★★
Af nefndarálitinu er aug-
ljóst, að sú afgreiðsla fjár-
laga, sem boðuð er, er í senn
ábyrgðarlaus og boðar stór-
felldan samdi átt í atvinnu
og framförum þjóðarinnar.
Ráðizt er á garðinn til niður-
skurðar þar sem sízt skyldi,
þar sem eru raíorkufram-
kvæmdirnar, sjúkrahúsbygg-
ingar, íþróttasjóður, flug-
vallargerð, atvinnuaukning-
arfé, skógrækt, sandgræðsla
og fleira, og verða nú að
engu vonir manna víðs veg-
ar um land um að fá raf-
magn á þessu ári, eins og til
stóð samkvæmt raforkuáætl
uninni og fyrri fyrirætlun-
um.
Eitt helzta lofoi’ð stjórnar-
liðsins var sparnaður á ríkis-
rekstri, en tillögurnar sýna,
að þar hefir algerlega verið
lofað upp í ermina, þar sem
slíkur sparnaður nemur
hlægilegum smáupphæðum,
sem engu nema. Flins vegar
er farin sú ieið að hækka
tekjuiiði fjárlagafrumvarps-
ins út í bláinn um 68 millj.
kr. og éta upp . greiðsluaf-
gang ríkissjóðs frá síðasta
ári. Þannig á að reyna að
leyna fram eftir árinu þeim
vissa greiðsluhalla, sem er á
þessari fjárlagaafgreiðslu.
Þá á að bæta við 50 millj. kr.
nýjum álögum, þrátt fyrir
loforð um að hækka ekki
skatta og tolla. Enn á að
reyna að kióra í bakkann
með því að auka stórlega
innflutning hátollavai-a. þótt
það hafi í för með sér vönt-
un á brýnustu nauðsynjavör-
um þjóðarinnar, og éta þann
ig upp dýrmætan gjaldeyri
(Framhald á 2. siðuJ
Fundur Fram-
sóknarkvenna
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík heldur fund á
mánudaginn 20. þ. m. kl.
8,30 e. h. Fundurinn verður
á venjulegum stað. Sagt verð
ur frá flokksþinginu og
rædd verða félagsmál. Kon-
ur, fjölmennið.
Skipbrotsmennirnir af Sel-
fisk komnir til Reykjavíkur
Skip þeirra brast undan oíurþunga íssins
stjórann við komuna og sagð
ist honum svo frá:
— ÞaS var 7. apríl, sem slysiS
skeði. Við vorum þá stadclir á 69*
40” n. br. og 15° v. 1. eða 80—-
100 mílur norður af Melrakka-
(Framhald á 2. síðu).
Eftir hádegi í gær komu
til bæjarins flugleiðis frá Ak
ureyri skipbrotsmenn af
norska selfangaranum Sel-
fisk, sem fórst norður í hafi
fyrir nokkru. Fréttamaður
frá blaðinu ræddi við skip-
" TS: Skipbrotsmenn af Selfisk koma til Reykjavíkur meö fluvél frá Akure