Tíminn - 19.04.1959, Page 4

Tíminn - 19.04.1959, Page 4
T í MIN N, sunnudaginn 19. aiu íl 1959. 'á 3. erminuct rhörn í ch BHHHftiBMBBBS! fflwnm ctg Ferming í Hallgrímskirkju, sunnu- eaginn 19. apríl kl. 11 f. h. — Prest- ur: sr. Jakob Jónsson. STÚLKUR: Asthildur K. I. Einaivsd., Hverfisg. 90 Freyja Jónsdóttir, Laugav. 24 B Hildigunnur Jónsdóttir, Hverfijsg. 91 iagSbjörg Dannheim, Eskihlíð 35 Karen Emilsdóttir, Úthlíð 14 Margrét L. Helgadóttir, Skaftahl. 30 María K. Ingvarsson, Njálsg. 34 Sigríður Á. Pálsdóttir, Leifsg. 6 Sveinbjörg I. Jónsdóttir, Hrisat. 23 PILTAR: Bjarni B. Dannheim, Eskihlíð 35 Cuðmundur Björnsson, Mánagötu 13 G-umiar E. Guðmundsson, Lindar- götu 42 A Jón Guðmundsson, Baldursg. 20 Jón R. Sigurðsson, Snorrabr. 32 Jón H, Stefánsson, Flókag. 5 Kristjón Haraldsson, Skaftahlíð 8 Magnús G. Davíðsson, Grettisg. 31 óiafur H. Ólafsson, Grettisg. 22 C Ólafur Þ. Ólafsson, Réttarholtsv. 97 öskar Smith, Snorrabr. 87 Bagnar V. Bragason, Freyjug. 30 Sigurvin G. Gunnarsson, Leifsg. 8 Orn Ingóifsson, jálsg. 25 Ferming í Hallgrímskirkju, sunnu- daginn 19. apríl kl. 2 e. h. — Prestur: sr. Sigurjón Þ. Árnason. L i-áJgSJl STÚLKUR: Ásdís G. Þorsteinsdóttir, Laugarás- vegi 47 Ásta Þ. Ragnardóttir, Glaðheimum 26 Astríður Hauksdóttir, Grettisg. 69 Bára Gísladóttir, Snorrabr. 81 ESfá Þ. Björnsdóttir, Mánagötu 7, Kefiavik G.iðbjörg Jakobsdóttir, Kleppsvegi 4, 6. t. v. C-uðrún Egilsson, Austarstr. 15 Kristán Guðmundsdóttir, Miklubr. 5 Maugrét L. Jónsdóttir, Mánag. 7 PILTAR: Agnar Friðriksson, Leifsg. 26 Ealdur Valgeirsson, Austurbæjar- barnaskólanum Bjarni Sigurðsson, Skúlag. 52 Gunnar II. Antonsson, Eskihlíð 8 Kagnar Kærnested, Eskihlíð 8 Þorsteinn Nielsen, SuðurLbr. 75 A örn Hjaltalin, Flókag. 15 Margrét Jörundsdóttir, Suðurlbr. 82 Margrét St'einarsdóttir, Vesturbr. 14 María J. Jónasdóttiv, Langholtsv. 178 Matthitdur E. Magnúsdóttir, Ferju- <vogi 21 Ólöf E. Óskarsdóttir, Gnoðarvogi 40 Sigríður B. Eggertsdóttir, Skeiðar- vogi 87 Sigrún Alda Michaels, Frakkastíg 11 Sigurlaug Þorvaldsdóttir Gröndal, Nökkvavogi 19 Soffía A. Jóhannesdóttir, Skeiðar- vogi 93 Soffía Þ. Thoroddsen, Goðheimum 26 Sólveig S. Tómasdóttir, Karfavogi 21 Stella Kristinsdóttir, Ásgarði 53 Svanhildur Magnúsdóttir, Ferjuvogi 21 Svava. R. Hannesdóttir, Fosvogs- bletti 51 Sæunn Guðmundsdóttir, Skipasundi 41 Theódóra Þórðardóttir. Nesveg 12 Unnur Ágústsdóttir, Njörfasundi 19 Þyri D. Sveinsdóttir, Heiðargerði 61 PILTAR: Atli S. Sigurðsson, Goðheimum 14 Áskeil V. Helgason, Gnoðarvog 82 Árni J. Árnason, Skeiðarv. 89 Bjarnþór Aðaisteinsson, Nörv. 1 Björgvin I. Óafsson, Sólbyrgi/ Laug- arásveg EyjóKur H. Kúld, Hjallav. 25 Gtísli Halldórsson, Nörfas. 9 Gísli Garðarsson. Múia v/ Suðurlbr. Guðmundur M. Magnason, Laugar- ásvegi 1 Guðmundur E. iÞórðarson, Langhv. 63 Guðmundur Haraldsson, Kaplaskjóls- vegi 2B Guðmundur A. Steingrímsson, Skipa- sundi 87 Gunnar Einarsson. Kamp-Knox B.9 Gunnar A. Sverrisson, Efstas. 93 Halldór F. Olsen, Nökkvav. 10 Haraldur Briem, Snekkjuvogi 5 Helgi M. Helgason, Bergs., Snekkju- vogi 11 Ingi B. Ágústsson, Langhv. 47 Ingþór Friðriksson, Sólheimum 14 Jóhann Á. Oddgeirsson, Rauðarár- stíg 3 Jón G. Jakobsson, Langhv. 1 Logi Þ. Jónsson, Nöickvavogi 8 Magnús I. Magnússon, Nökkvav. 50 Óskar F. Sverrisson, Efstas. 93 Sigurður Sigurðsson, Skaftahlið 29 Sigurður Sigurðsson, Njörfas. 1 Stefán Jörundsson, Sólheimum 43 Fermingarskeytí sumarstarísins í Vatnaskógi og Vindáshííð vería afgreidd í KFUM-húsinu og víh’ar. Sjá auglýsingu hér í blaÖinu. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík, sunnudaginn 19. apríl kl. 10.30 f. h. •— Prestur: sr. Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Aðalbjörg E. Waage, Ljósheimum 3 Agnes M. Hrafnsdóttir, Sogaveg 30 Auðbjörg Pétursd, Ásgarði 47 Ásdís Samúelsdóttir, Ferjuvogi 21 Asdís Ragnarsdóttir, Stigahlfð 2 Árný Þ. Hallvarðsdóttir, Langh.v. 184 liagmar S. Maríusdóttir C-götu við Breiðholtsveg Edda B. Pálsdóttir, Efstasundi 76 11131 Ií. Guðnadóttir, Bræðrab.stíg 36 Erla Höskuldsdóttir, Efstasundi 89 Guðbjörg K. Jónsdóttir, Bræðraparti v/ Engjaveg Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Nýbýla- veg 38 Guðlaug B. Þráinsdóttir, Gnoðarv. 62 Guðný G. Kristjánsdóttir, Ásgarði 103 Talldóra Á. Ingvadóttir, Áifheim. 42 Hallfríður K. Skúladóttír Balbó-camp 11 HjÖrdís Davíðsdóttir, Hjallav. 54 ette S. Hjartarson, Laugarv. 49 -Cristín B. Einarsdóttir, Hverfisg. 90 Kristín Dýrmundsdóttir, Skeiðarvogi 81 Sveinn Þórir Gústafsson, Skipas. 53 Sæmundur D. Runólfsson, Hofteigi 23 Þorsteinn E. Þorleifsson, Suður- landsbr. 40 h Þórður Þórðar.son. Akurgerði 26 Örn Guðjónsson, Gnoöanvog 76 Ferming í Oómkirkjunni, sunnudag- inn 19. apríl kl. 11 f. h. — Prestur: sr. Jón Auðuns. STÚLKUR: Áslaug E. Jónsdóttir, Ránarg. 35 Björg Pálmadóttir, Sóieyjarg. 19 Edda Svavarsdóttir, Kvisthaga 10 Elfa Andrésdóttir, Grettisg. 82 EKsabeth W. Milner, Mánag. 4 Guðrún Björnsdóttir, Skaftahlíð 8 Hulda BjörnsdótUr, Höfðaborg 85 Kolbrún Kjarval, Laugav. 28 B Kristín K. Gunnlaugsdóttir, Barma- hlííð 28 María Ingibergsdóttir, HaUv.stíg 4 Ragna M. Gunnarsdóttir, Seljav. 33 Rut Kjartansdóttir, Baldursg. 33 Steinunn L. Kristinsdóttir, Snbr. 35 Þórdís Aðalsteinsdóttir. Mjóstræti 4 PXLTAR: Eyþór Baldursson, Sigtún 4 Guðmundur H, Haraidsson. Laugav. Hans Kristjánsson, Sveinatungu, Garðahr. Högni Óskarsson, Vesturbrún 20 Ingótfur H. Eyfells, Skólav.st. 4 A Kristján H. Sig-urðsson, Tjarnarg. 43 Skúli Magnússon, Hrísateig 22 Þórður Ö. Stefánsson, Sólvaliag. 11 Þorsteinn Bj. Á. Guðmundsson, Dun- hagi 15 Ferming í Laugarneskirkju, sunnu- daginn 19. apríl kl. 10.30 f. h. — Prestur: sr. Garðar Svavarsson. STÚLKUR: Anna Sverrisdóttir, Silfurteigi 1 Björg M. Sigurgeirsdóttir, Tunguv. 84 Dóra S. Ililmarsdóttir, Laugarnv. 116 Eufemía Gisladóttir, Laugarnv. 74 Eygló S. Stefánsdóttir, Rauðalæk 9 Gerður J. Benediktsdóttir, Höfða- borg 67 Guðrún Ármannsdóttir, Hrísateigi 18 Jóna S. Guðbrandsdóttir, Langhv. 2 Jóna Eyjólífsdóttir, Miðtúni 17 IColbrún Theódórsdóttir, Dal við Múlaveg Ólöf Á. Ólafsdóttir, Stórh. 45 Sjöfn AAxelsdóttir, Grundargerði 9 Súsanna Sigurðardóttir, Laugarás- vegi 55 Valdis Hansdóttir, Suðurlbr. 91 G Þorbjörg J. Guðmundsdóttir, Otra- teigi 3 Þórdis S. Magnúsdóttir, Miðtúni 84 PILTAR: Guðbjartur Sigfússon, Laugarnv. 106 Guðmundur Bogason, Austurhlíð v. Reykjaveg Gunnar Jóhannesson, Hrísateigi 9 Ólafur V. Ingjaidsson, Rauðalæk 2 Sigurður Þ. Nielsen, Laugarnv. 86 Sturia Pétursson, Laugarnv. 108 Thor B. Eggertsson, Hátúni 11 Þorgeir Jónsson, Kirkjuteigi 13 Örlygur Oddgeirsson. Laugateig 20 Ferming í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 19. apríl, kl. 2 e. h. — Prestur: sr. Garðar Þorsteinsson. STÚLKUR: Arnbjörg G. Björgvinsdóttir, Vestur- braut 10 Bryndís Magnúsdóttir, Linnetsstíg 7 Elinborg M. Stefánsdóttir, Hrg.br. 61 Hrefna Axelsdóttir, Kirkjuvegi 31 Guðbjörg Sigurðardóttir Selvogsg. 8 Hulda Böðvarsdóttir, Lindariw. 2 Kolbrún Jónsdóttir, Hraunkambi 10 Margrét Brynjólfsdóttir, Hringbr. 11 Margrét Halldórsdóttir, Álfaskeiði 51 Ólöf Gunnarsdóttir, Suðurg. 53 Pálmey Ottósdóttir, Hverfisg. 6 Ragnheiður Gunnarsdóttir, Hring- braut 74 Sigriður Karlsdóttir, Tjarnarhraut 3 Sigríður Ólafsdóttir, Öldug. 15 Vilfriður Þórðardóttir, Hringbr. 37 Þóra G. Pátsdóttir, Vesturbraut 15 PILTAR: Allan V. Magnússon, Tjarnarbr. 13 Árni V. Sigurðsson, Hólabraut 12 Ásmundur B. Sigvaidason, Mjósund 3 Baldvin E. Baldvinsson, Tungu Böðvar Böðivarsson, Lindarhv. 2 Gunnar Magnússon, Álfaskeiði 27 Hannes Jónsson, Lækjarkinn 10 Helgi Sigurðsson, Strandg. 81 Hermóður Sigurðsson, Elliðavatni Hreinn K. Finnbogason, I-Iolti Magnús Ó. Magnúson, Hraunkambi 1 Markús Guðbrandsson, Köldukinh 10 Rafn Guðrhundsson, Strandgötu 27 Richard H. Richardoson, Iíólabr. 9 Sigurður J. Sigurðsson, Brunnstíg 4 Stefán Björgvinsson, Norðurbr. llb Þorsteinn Hálfdánarson, Selvogsg. 8 Ferming í Neskirkju, sunnudaginn 19. apríl kl. 11 f. h. — Prestur: sr. Jón Thorarensen. STÚLKUR: Jónína M. Baldvinsdóttir, Vegam.. Séltj. Anna G. Jónsdóttir, Sólvallag. 31 Framhald á 11. síðu j Þáttur kirkjurmar SUMARDAGURINN FYRSTI Kom heitur til niíns hjarta, hlærinn blíði. Kom blessaður í dásemd þinn- ar prýði. - Kom, lífsins engiU, nýr og náðarfagur, í n:rfni Drottins, fyrsti sumar- dagur.“ Fá orð í málinu hafa fegri hljóm en „Sumardagm-inn fyrsti“, en svo var þessi þjóð legi, rammíslenzki hátíðisdagur alltaf nefndur í sveitum fs- lands. Allt hið fþjartasta og biíðasta, | allt, sem glitrar og grær, iimar | 'og skín, var í tengslum við þenn | an vonardag íslenzku þjóðarinn ' ar. Það var líkt og þá væri öllum ij' 'þrautum ársins lokið, myrkur I og stonnar að baki, en fram- | undan skínandi vor. Bjartir, jl hlýir dagar, ilmþrungin Ikvöld og ijúf-ar nætur með dýrlega rnorgna voru nú framundan, | -fannst -gamla fólkinu. Og það | er engin þörf að kvarta, þegar | blessuð sólin skín. Og vissulega eignaði kirkjan | sér líka hlutdeild í þessum fögn | uði. 'Síðasta kvöld vetrarins og | fyrsta kvöld sumarsins voru | helguð hljóðum helgistundum, | ineð söng -og bæn og íhugun | einhverra -sígildra orða ritn- | ingarinnar. 1 Nú skyldu allir vakna af I vetrardvala og varpa af sér öll- f um fjötrum örvæntis, 'ótta og | ikvíða í trú og von á sigur ljóss og lífs. Skáldin ortu sálma og 1 íjóð um sigrandi náð hins góða, | sanna og fagra. Margir failegustu sálmarnir eru einmitt ortir fyrir áhrif vor- |j gleðinnar i hjörtum o-g hugum. Og þeir eiga eða eru bergmál á innstu og viðkvæmustu -strengjmn göfugra sálma. Því miðm- héfur margt af þessu breytzt, Nú á ,Sumardag tirinn fyrsti“ ekki eins djúpan hljóm á sálarstrengjum þjóðar innar. Velurinn er ekki franiar eins voðalegur í vitund fólks- ins og skapar því ek-ki eins mikl ar andstæður við -Ijós og hlýju vorsins. En aldrei skyldi þó sá fögn- uður, sem gagntók hjarta ís- lendingsins yfir -sigri ljóssins hverfa úr vitund þjóðarinnar. Það er einmitt hin sanna gleði kristins -dóms yfir fram- förmn og vexti guðsríkisins, rcttlæti, friði og fögnuði, sem fyrr eða síðai' mun sigra í -sam félagi manna og þjóða. Vormerkin eru víða, þótt enn sé vetur hins kalda stríðs alltaf Víða ríkjandi með frosti sínu og -kvíðamyrkri. Göngum því öll í lið með geislum -sólar til að skapa sum- armál mannkyns á vorkaidri jörð. Látum sumardagsfögnuð- inn lyfta til flugs yfir ský og skugga óttans og sundrungarinn ar, -svo að -smnargleði íslendings ins gefi heiminum öllum vonir og vor. Göngum heil til starfa með gróðuröflum lífsins. „Búið sólskærl smnar undir sérhvern hug og gróður- bleti". Árelíus Níelsson WfflfflffllWMMBIIllMIIIMWIfflim 4» Oss vantar nú þegar góðán handsetjara Pi'entsmiðjan EDDA h.f. mttttmmmmmmmmmnnumunmmtmtw Byggíngafélag verkamanna Tveggja herbergja íbúð til sölu í 1. byggingaflokki. Félagsmenn skulu senda umsóknir sínar á skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir 25. þ. m. Stjórnin. ATVINNA Hreppsnefnd Garðahrepps hefir ákveðið að ráða mann til starfa við barnaskóla hreppsins frá 15. maí n. k. Umsóknir um starfið skulu sendar fyrir 30. þ. m. til sveitarstjóra sem gefur allar nánari upplýsing- ar um starfið, sími 50918. Hreppsnefnd GarSahrepps. Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295 c:ttttmtmmtttmnntnnnnntmtttnnntnnnmnntnnntntmnimtnmntnnnttttnntttnnnmtmnnntmnttnttmmnnmnmtnnttnmmmmtmnmtmnnmnnnnmttmntntmtttmtmtnmtc Fermingarskeytasímar Ritsímans 1 Reykjavík eru 1-10-20 íimm línur og 2-23-80 tólf línur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.