Tíminn - 19.04.1959, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, sunnudaginn 1!>. apríl 1959,
Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURiNN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur 1 Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Enn um Jón og kjördæma-
byltinguna
SPJALL okkar Jóns á
Reynistað var þar komið í
gær, að hann hélt því fram,
að það væri langt um betra
fyrir lítil kjördæmi eins og
t.d. Vestur-Skaftafellssýslu,
Dalasýslu, Seyðisfjörð o.s.frv.
að' eiga fulltrúa á Alþingi
með fjórum eða fimm
stærri og mannfleiri kjör-
dæmum, heldur en að hafa
hann út af fyrir sig. Það hef
ur nú mikiö verið talað um
íramkvæmdirnar á Seyðis-
firði og er ekki trútt um að
Mbl. og nágrönnum þess í
andanum blöskri umstangið
þar. Þó er nú Seyðisfjörður
eitt minnsta kjördæmi lands
ins og hefði, samkvæmt
kenningu Jóns, átt að vera
útundan. Þar hefur aðeins
verið einn þingmaður. Seyð-
firðingar geta svei mér farið
að „blakta“ þegar þeir eru
búnir að fá fimm þingmenn.
En skyldi nú ekki geta
skeð, að einhver veila sé í
málflutningnum hjá Jóni?
Er ekki liklegt, að einmitt
litíu kjördæmin verði þeim
mun áhrifaminni sem þau
lenda inni í stærri sam-
steypum? Mundi ekki hætt
við að frambjóðjendurnir
verði fremur valdir með hlið
sjón af möguleikum þeirra
til þess að afla sér kjörfylg-
is á þéttbýlli svæðum við-
komandi kjördæmis. Auðvit-
að veit Jón á Reynistað ofur
vel það sem allir vita, að
með því fyrirkomulagi, sem
kjördæmabyltingarflokkarn-
ir hafa tekið ástfóstri við,
eru fámennari kjördæmin
sett á „guð og gaddinn“. —
Heldur Jón á Reynistað að
Einar Olgeirsson viti ekki
nokkurn veginn hvað hann
er að fara, þegar hann seg
ir að einn megin kostur kjör
dæmabreytingarinnar sé ein
mitt sá, að eftir hana verði
auðveldara að halda í hem-
ilinn á framkvæmdum úti
um land? Og þá mun brems
unni ekki hvað sízt verða
beitt gegn minni kjördæm-
unum.
JÓN segir: „Því er mjög
haldið á loft af Framsókn-
armönnum, að með hlutfalls
kosningu í stórum kjördæm-
um, rofni núverandi per-
sónutengsl milli kjósenda og
þingmanns þeirra, þ.e. sam
flokksmanna þingmannsins
í kjördæminu. En hvað um
þann fjölda kjósenda, sem
teiur sig ekki eiga neinn þing
mann í sínu kjördæmi, held
ur andstæðing, sem hann
væntir einskis af og sízt til
góðs fyrir sig og sín málefni“.
Hvað er maðurinn að fara?
Vill hann halda því fram, að
t.d. Sjálfstæðismenn í Döl-
um, Noröur-Múiasýslu eða
Framsóknarmenn í Borgar-
firði og Vestur-Skaftafells-
sýslu, svo að dæmi séu
nefnd, séu beittir einhverj-
um sérstökum harðræðum af
þingmönnum viðkomandi
héraða? Það eru fráleitar get
sakir. Þinginenn kunna að
vera misjafnlega miklir skör
ungar. Það er nú einu sinni
svo, að enginn dregur meira
en Drottinn gefur. En þeir
eru ekki skálkar eða ill-
menni. Þeir eru áreið'anlega
upp til hópa prýðismenn þó
aö sjóndeildarhringur þeirra
allra sé kannske ekki ná-
kvæmlega jafn víður. Það
heyrir áreiðanlega til ein-
dæma, ef nokkur þeirra læt
ur pólitíska andstæðinga
gjalda skoðana sinna. Slíkar
getsakir eru ómaklegar og
ekki sæmandi Jóni á Reyni-
stað né heldur líkar honum,
enda sjálfsagt settar fram í
málefnalegum sótthita en
ekki að yfirveguðu ráði. Hafa
Sjálfstæðismenn í þeim
kjördæmum, sem hafa sent
Framsóknarmenn á þing og
öfugt orðið útundan með að
fá rafmagn, síma, vegi og
s. frv.? Torvelt mun að finna
dæmi þess. Hitt liggur hverj
um heilskyggnum manni í
augum uppi, að algjörlega er
útilokað fyrir þingmenn í
stórum kjördæmum að hafa
jafn náinn og almennan
kunnugleika á högum
manna, þörfum og persónu
legum áhugamálum og á sér
stað í þeim kjördæmum,
sem tíðkazt hafa til þessa.
Eða hvað sagði ekki Bjarni
Benediktsson: „Þvert á móti,
mundi skipting Reykjavíkur
t. d. í 16 eða 17 kjördæmi hafa
í för með sér miklu nánara
samband þingmanns og kjós
enda en verið hefur. Þing-
maður myndi miklu betur
en nú vita hvað kjósendum
hans liði og eiga þess kost,
að greiða fyrir mörgum á-
hugamálum þeirra og veita
einstaklingunum samskonar
fyrirgreiðslu og þingmenn
utan af landi verða að veita
sínum kjósendum. Þetta yrði
aukin vinna og amstur fyrir
þingmennina, en ég þori að
fullyrða, að því yrði mikill
ávinningur fyrir kjósendur".
Þetta segði nú Bjarni. Og
þessi orð ætti Jón á Reyni-
stað að lesa og lesa vel. —
Mönnum er að vísu engan
veginn gruniaust um, að
Jón hafi, a.m.k. fram undir
þetta, verið Bjarna sammála.
Og skyldi ekki geta verið, að
grunnt sé á þessari skoðun
hjá þeim félögffm enn í dag?
Því hvernig má það vera, að
það sem var stórkostlegur á
vinningur fyrir kjósendur
fyrir fáeinum árum, sé allt
í einu jjrðið hreinasta skað-
ræði fyrir þessa sömu kjós-
endur?
„----Stærri kjördæmi eru
eina leiðin til að tryggja rétt
og áhrif minni hlutans svo
sem unnt er, hvaða flokki
sem hann tilheyrir", segir
Jón. Jóni er vorkunnarlaust
að vita að þetta er vitleysa.
Á það hefur margoft áður
verið bent hér í blaðinu. —
Hins vegar er unnt að kom-
ast nær því að tryggja þetta
með þvi að nota annan hlut
fallsútreikning en hér hef-
ur verið gert. Vill Jón bera
Saga rússneska Kommúnistaflokks-
ins endurskoðuð og endurbætt
Ritverkið „Saga Kommún-
istaflokks Rússlands", sem í
um það bil 20 ár hefir verið
eina kennslubók flokksins,
var gefin út 1938 og var
unnin af nefnd, sem skipuð
var af miðstjórn flokksins og
lagði Stalin áhrifaríka hönd á
plóginn. Nú er sambandið
milii æðstu forustu flokksins
og þeirra sagnfræðinga, sem
eiga að vinna að nýrri út-
gáfu af kennslubókinni ekki
eins auglióst. Verkið er þó
enn undir umsjón flokksins.
Undir forustu Ponomarev, ein
um elzta og traustasta hug-
sjónafræöings miðstjórnarinn-
ar, rniðar verkinu hægt og
markvisst áfram. 6 fyrstu kapít
ularnir voru opinberaðir lýðn-
um í október og nóvember og
2 aðrir og nokkrir hinna mikil-
i vægustu sem fjalla um október-
byltinguna og árin 1917—18,
hafa verið prentaðir í tímarit-
inu „Söguleg vandamál innan
Kommúnistaflokks Ráðstjórnar
ríkjanna."
Samanburður á þessum nýju
kapítulum og þeim köflum, sem
fjalla um sömu atburði í gömlu
útgáfunni, er mjög athyglisverð
ur og skemmtilegur. Án efa eru
Ponomarev og félagar hans
mun nákvæmari í söguskoðun
sinni en fyrirrennarar þeirra
voru. Verk þeirra, sem vafa-
laust verður miklu umfangs-
meira, grípur á mörgum atburð
um, sem ekki eru í frumútgáf
unni.
Nýir kaflar
í nýju útgáfunni er leitazt
við að skýra áhrif atburða í
RÚsslandi á heimsatburði.
Fleiri frásagnir eru af alþjóð-
legum áhrifum október-bylting
arinnar og uppreisnunum, sem
urðu um svipað leyti í Þýzka-
landi og Austurríki—Ungverja-
landi.
Athyglisverðasti kaflinn fjall
ar um hlutverk Stalíns í bylt-
ingunni. í útgáfu frá 1938 er
Stalín tranað svo mjög fram,
að hann skyggir stundum á
sjálfan Lenin. Setningin „Lenin
og Stalin sögðu“, sem samrýmd
ist svo illa þeirri stöðu, sem
Stalín hafði í flokknum 1917,
er nú að fullu horfin.
Stalin rændur skrautfjöírum sínum
Molotov algerlega sleppt
TROTSKY
ástæðum — er síðustu setning
unni sleppt.
Nokkrar ásakánir í garð
Trotsky og annarra gagnrýn-
enda á skipulagi flokksins, hafa
verið mildaðar eða felldar nið-
ur. Trotsky og félagar eru nú
ekki lengur ásakaðir fyrir að
hafa viljað steypa Lenin og að
hafa ætlað að myrða hann og
þá Stalin og Sverdlov eftir
Brest-Litovsk friðinn, eins og
stendur í kennslubókinni frá
1938.
Trotsky sýknaður
Þeirri skoðun hefir einnig
verið hafnað, að samband hafi
verið milli Trotsky og Blumkin,
sem myrti Mirbach sendiherra
Þýzkalands. Þeir Trotsky og
Bukharin ei*u nú ekki lengur
taldir hafa átt þátt í uppreisn
inni í Moskvu í júli 1918.
Menn mega þó ekki láta þess-
ar breytingar slá ryki í augu
sér. Flestar ásakanirnar í garð
Trotsky standa enn óbreyttar.
Meðferö staðreynda er í höfuð
dráttum hin sama, og endur-
skoðendurnir gleyma t.d. alveg,
að Trotsky var formaður hinn-
ar hernaðariegu byltingarnefnd
ar og auk þess forseti sovét-lýð
veldisins Petrograd.
Ovinir verkalýðsins
Þegar talað er um andstöðu
Kamenevs og Zinovjevs Igegn
vali á þeim degi, er uppretsnin
skyldi brjótast út, gleyma þeir
alveg, að seinna, þann 17. og
20. október, fylktu þeir sér fast
að baki Lenin#. Ef þeir sýna
andstöðunni innan flokksins
ofurlitið meiri samúð, þá jafna
þeir það upp með því meiri
grimmd gagnvart öllum „and-
bolsévískum'- uppreisnum.
Menshevikarnir, anarkistarnir
og sósialistarnir og aðrir svika-
flokkar eru enn áiitnir hand
bendi auðvaldsstéttanna. og
hinir verstu óvinir verkalýðs-
stéttanrta.
Á þessu stigi málsins héfir
ekkert breytzt i hinni venjuíegu
framsetningu: Kommúnista-
flokkurinn er og verður einasti
eigandi sannleikans, og einasti
flokkurinn, sem vinnur fyrir
hagsmuni fólksins. Allir aðrir
eru annað hvort svikarar eða
blóðsugur.
Uppeldislegt gildi
Allt tímabilið frá 1917—13 er
skoðað með hinum skörpu aug
um rökfræðinnar. Þau afrek,
sem unnin voru af hinum litla
kjarna baráttumanna, sem
hafði safnazt í kringum Lenin,
, kasta algjörum skugga á hið
1 mikla flóð hugmynda Og at-
. burða, sem einkenndu tíð hráða
birgðastjórnarinnar.
i Þessi nýja kennslubók í sögu
! kommúnistaflokksins hefir
j miklu meira uppeldislegt gildi
| en sagnfræðilegt. Og hún mun
' miklu fremur falla í geð stjórn
málamanninum heldur en sagn
fræðingnum, því fyrir hann er
bókin langt frá hinni „borgara
1 legu“ óhlutdrægni.
Frumlegur og athyglisverður þáttur
um umferðarmál í ríkisútvarpinu
Má!in fs*am Hannicr aÁ fnlk fvsi hlissífa
Afrekum Staiins sleppt
Kaflinn um hina frægu
skýrslu, sem Stalín lagði fram
á ráðstefnunni í apríl um
vandamál alheimskommúnism-
ans og áður teygði sig yfir tvo
þriðju hluta kaflans um þessa
ráðstefnu, hefir nú verið stytt
ur mjög mikið. Nafn Molotovs
sést hvergi, þar sem talað er
um undirbúning uppreisnarinn
i ar og nafn Stalíns kernur nú
j mikið sjaldnar fyrir en áður.
! Mörum skrautfjöðrum, sem
voru i hatti Stalins í útgáfunni
I frá 1938, hefir nú verið kippt
1 gjörsamlega í burt. Afrek Stal-
ins í byltingunni 19178 eru nú að
engu gerð.
Stjórnarstefna Stalíns er
gagnrýnd allmjög en óbeint. í
kennslubókinni frá 1938 er vitn
að í ræðu Stalíns: „Það er til
trúfræðilegur marxismi og skap
andi marxismi — ég tilheyri
hinum síðarnefnda." Setningin
er tekin upp í nýjustu útgáf-
una, en — af auðskiljanlegum
fram till. um það? Það getur
verið góður prófseinn á hvað
djúpt stendur hans réttlætis
tal. Eða vill hann beita sér
fyrir því, að landið sé allt
gert að einu kjördæmi? Það
hlýtur að tryggja bezt rétt
minnihlutans frá sjónarmiði
Jóns?
Menn hafa heyrt athyglis-
verðan útvarpsþátt um um-
ferðamál síðustu kvöldin í
ríkisútvarpinu. Eru það þeir
Gestur Þorgrímsson og Geir
Þormar sem standa fyrir
þættinum, og þykir þeim
liafa tekizt afburðavel að
seíja saman þætti úr umferð
inni á bann hátt, að fólk fýsi
að hlusta á bá.
Fimmti þátturinn af þessu tagi
var fluttur í útvarpinu í gær, en
hinn sjötti og síðasti verður á
þriðjudaginn kemur. Þeir Gestur
og Geir hafa 'haft þann háttinn á,
að fara saman út um bæinn og
leita að misfellum og umferðaraf
'brotum, lagt málin síðan fvrir kvið
dóm leikmanna, ,sem hefir kveðið
upp sinn úrskurð um hve alvar
legt afbrotið væri, og hver hæfi
leg refsins. í næsta þæt;ti á eftir
'hefir svo verið birt niðurstaða
rannsóknarlögreglunnar í sama
i mál, og hefir þessi aðferð við
að kryfja málin til mergjar gefið
yfir þau hið bezta yfirlit. Mest
umtal vakti annar þáttur þeirra
félaga, enda var hann hvað mest
„dramátíseraður“. Þar var tekin
fyrir ölvun við akstur óg þólti
sérlega. áhrifamikið.
Hljómleikar
Sinfóníuhljém-
sveitarinnar
Síðastliðið þriðjudagskvöld efndi
Sinfóníuhljómsveit íslands til
Idjómleika í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnandi var Páll Pampicler, en
viðfangsefnin eítir Hándel, Boch-
erini, Benjamin Britten og Artur
Michl.
Verk Hándels, sem var leikið af
tilefni þess, að 200 ár eru liðin frá
dauða hans, var einhvern veginn
fremur bragðdauft, en cellokooi.sert
Bocherinis' var hins vegar vel leik-
inn, og einleikarinn Klaus Peter
Doberitz skilaði einleiknum með
prýði.
Síðari hlutinn var svo nútíma-
tónlist. Nafn Elgars er þekkt um
víða veröld, og sinfóníettan fyrir
kammerhljómsveií on. 1 er veru-
lega hugnæmt verk og mjög vel
leikið. Nafn Arturs Michls hljóm-
ar víst ekki daglega í eyrum ís-
lendinga og því góðra gjalda vert
að kvnna verk hans. Páll Pam-
piehler virtist eiga sérstaklega vel
heima í þessum tveim, síðustu verk
um, enda er slikt það venjulega,
að hverjum hentí sin sérstöku við-
fangsefni. A.